Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 8
r 8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1971 Æsasosmi Menntaskóli í neskjördæmi Frumvarp um nátt- úruvernd í næstu viku liðinm. að í undirbúmim.gi hjá rÆk- MATTHÍAS A. Mathiesen (S) fyrsti flutning-smaður tillögu til þingsályktunar um menntaskóia í Reykjaneskjördæmi, sem allir þingmenn kjördæmisins standa að, mælti fyrir tillögunni í sam- einuðu Alþingi í gær, en tillagan felur í sér að athugun fari fram á þvi hver og hvenær stofnsetja skuU menntaskóia í kjördæminu. í tillögunni er einnig grein, þar sem farið er fram á það, að at- hugað verði við bæjarstjóra Hafnarfjarðar um stofnsetningu menntaskóla þar á næsta ári. Matthías gat þess m.a. að nem endafjöldi í menntaskólum lands- ins, sem búsetu ætti í Reykjanes kjördæmi sé 444, sem sýni að grundvöllur væri fyrir skólastofn STOFNUN klak- og eldisstöðv- ar fyrir lax og silung í Þing- eyjarsýslum var til umræðu í sameinuðu Alþingi í gær, en Gísli Guðmundsson (F) mælti þá fyrir þingsályktunartillögu, er hann flytur ásamt tveimur öðrum um það mál. Gísli sagði í umræðunum í gær, að með tilliti til góðs árangurs af stöð Inni í Kollafirði væri margt sem mælti með stofnun slíkrar stöðvar þar nyrðra. Gísli sagði að fyrir nokkrum árum hefði verið flutt þings- ályktunartillaga um lax- og sil ungseldistöð á Norðurlandi og á grundvelli samþykktar hennar, hefði farið fram athugun á hugs anlegri staðsetningu hennar. Nið urstöður athugananna hefðu einkum bent á fjóra staði í Þing eyjarsýslum, við Litlá hjá Skúla garði í Kelduhverfi, á Húsavík, hjá Hafralæk í Aðaldal og við austanvert Mývatn. Með þings- ályktunartillögunni nú fara þing mennirnir fram á að skorið verði úr um bezta staðinn, en á öllum þessum stöðum er nægi lega gott eldisvatn, heitt og kalt Á FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag var til umræðu til- laga frá borgarfulltrúum Al- þýðubandalagsins um endur- skoðun á heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík. Það kom fram í ræðu Birgis ísl. Gunnarsson- ar, að í undirbúningi er að setja heilbrigðisreglugerð, er gilda á fyrir allt landið. Eftir að sú reglugerð hefur verið sett, er gert ráð fyrir því, að sveitar stjómir geti sett sérstakar reglugerðir um einstök atriði eða gert ríkari kröfur. Borgarstjóm samþykkti með 9 atkvæðum gegn 6 svohljóð- andi tillögu Birgis fsl. Gunnars- sonar: í lögum um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit nr. 12/1969 er ráð fyrir því gert, að sett verði heilbrigðisreglugerð fyrir land- ið allt og mun undirbúningur að þeirri reglugerð langt kominn. í lögum er jafnframt ráð fyrir því gert, að sveitarstjómir geti sett sérstakar heilbrigðissam- þykktir um þætti, sem ekki eru ákvæði um í heilbrigðisreglu- gsrð, eða til að gera um ein- un. Hann benti m.a. á Flensborg arskólann — virðulega gamla skólastofnun, sem hæfa myndi þessu hlutverki. Þá gat þingmað urinn þess, að hann vildi fyrir- byggja misskilning, sem hann hefði orðið var við í sambandi við síðari málsgrein tillögunnar, þ.e. að athugað sé við bæjar- stjórn Hafnarfjarðar um stofn- setningu menntaskóla þar á næsta ári. Þessa málsgrein kvað þingmaðurinn aðeins komna inn í tillöguna, vegna þess að bæj- arstjórn Hafnarfjarðar hefði sér staklega borið fram ósk um menntaskóla. Önnur sveitafélög í kjördæminu hefðu ekki gert það. Hins vegar myndi sérhver þingmaður kjördæmisins taka við slíkri málaleitan eftir þvi sem nægilegt landrými, möguleikar á tryggum vatnsréttindum, góðar samgöngur og möguleikar á ódýru fóðri. Pálmi Jónsson (S) lagði til, að fyrirsögn tillögunnar yrði breytt og hún ekki einskorðuð við Þingeyj arsýslur, heldur kæmi í stað nafns Norðurland. Hann sagði að að sínu áliti væru skilyrði til lax- og silungseldis ekki síðri víða í Húnavatns- og Skagaf j ar ðarsýslum, en víða gnægð af heitu og köldu vatni auk landrýmis og annars sem þyrfti til fiskeldis. Nefndi hann í því sambandi t.d. Áshildar- vatn í Skagafirði, við Laxá eða Laxárvatn í A-Hún. og Miðfjarð ará í Húnavatnssýslum. Gísli Guðmundsson tók þá aft ur til máls og kvað norðlend- inga eigi þurfa að þrátta urn staðsetningu stöðvarinnar. Á grundveUi tillögunnar frá 1966 — sama efnis hefði verið bent á áðurnefnda fjóra staði — bráðabirgðaathugun lægi þegar fyrir og í fyrri tillögunni hafa staðið Norðurland. stök atriði ríkari kröfur en gerð ar eru í heilbrigðisreglugerð. Borgarstjóm telur að ekki sé unnt að endurskoða núgildandi heilbrigðissamþykkt fyrir Reykjavík, fyrr en heilbrigðis- reglugerð landsins hefur verið sett og vísar tillögu Alþýðu- bandalagsins til heilbrigðismála- ráðs til athugunar við undirbún ing endurskoðunar á heilbrigðis samþykkt fyrir Reykjavík. Tillaga borgarfulltrúa Alþýðu bandalagsins var svohljóðandi: Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkir að fela heilbrigðis- málaráði að hraða sem mest endurskoðum á heilbrigðissam- þykkt fyrir Reykjavík. í sambandi við endurskoðunina felur borgarstjórn heilbrigðis- málaráði að semja reglugerð um hollustuhætti og heilbrigðiseftir lit á vinnustöðum, úti sem inni. Sérstaklega verði í reglugerð- inni tiltekið um eftirfarandi: 1. Dagleg hreinsun á mat- og kaffistofum, salemum, þvotta herbergjum og vinnusölum. 2. Um aðstöðu till þvotta, baða Framh. á bls. 11 Reykja- ástæður og skilyrði leyfa á hverj um stað. Menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason tók einnig til máls um tillöguna. Hann lýsti sig sam- þykkan henni og samkvæmt töl- um um nemendaf jölda virtist skil yrði vera að því leyti fyrir skóla stofnun. Hann gat þess að á ísa- firði hefði um skeið verið starf- ræktur 3. bekkur menntaskóla og nýlega hefði gagnfræðaskól- anum á Akranesi verið veitt slík heimild. Hann kvað jákvætt myndi undir slíka bón tekið frá Hafnfirðingum, en eftir væri að svara beiðni bæjarstjórnar Hafn- arfjarðar um Flensborgarskól- ann. Þá kvað ráðherra einnig verða jákvætt tekið undir beiðni um að Flensborg yrði mennta- skóli ef aðstæður og skilyrði yrðu fyrir hendi — þ.e. húsnæði, nægir kennslukraftar og nógu mikill f jöldi nemenda. Tillögunni var vísað til alls- herjarnefndar. Skipting tekna af launa- skatti í FYRIRSPURNATÍMA á fundi sameinaðs Alþingis í gær, bar Þórarinn Þórarinsson (F) fram fyrirspum til fjármálaráðherra um skiptingu tekna af launa- skatti. Magnús Jónsson, fjár- málaráðherra, sagði að ekki lægju fyrir tölur frá árinu 1970, en á árinu 1969 námu tekjur af launaskatti samtals 166,7 milljón- um króna. Ráðherranm gat þess að skiatt- uirjjnm skiptist þaimig málli fyriir- tækj a. Rikisfyrirtæki gtreiða 31,2 miiiljóinir króma eða 18,7%, sveit- arfélöig 11;2 milljóaiir króna, þar af bæjairútgerðir 1,2 miilj ónir eða samtals 6,7%. Afgamlgwimn er síðan laiunaslkattur ammiarra 124,3 miilUjónir króma eða 74,6%. Kynlífs- fræðsla í skólum JÓNAS Árnason (K) mæltl í gær á fundi í sameinuðu Alþingi fyrir þingsályktunartiUögu um kynlífsfræðslu í skólum. Sagði þingmaðurinn sér fyndist vel til fallið að slík kennsla yrði tryggð í sambandi við endur- skoðun skólakerfisins. Þessi Uð- ur aetti eigi lengur að vera vandræða- og feimnismál á tím- um aukins frjálsræðis í þessum málum í nágrannalöndunum og áhrifa þaðan. Jónas Árnason visaði til um- mæla Jónasar Bjarnasonar, lækn is, sem sagt hefði að kennisla unglinga í þessum efnum þyldi enga bið. Erfitt værí þó að fá nógu menntaða kennara til þess að annast fræðsluna, en á mieð- an þeirra er ekki völ, gætu skól- ar samið við lækna um að þeir anníst fræðsluna. Takmarkið væri að útrýma fákunnáttu og fáfræði í þessum efnum. FORSÆTISRÁÐHERRA, Jóhann Hafsteiin, sagði í áramótaræðu siinini himm 31. desember sáðaisit- Á Alþingi í gær — í SAMEINUÐU Alþingi í gær var m. a. rætt um kalrannsóknir á Akureyri. Gísli Guðmundsson mælti þar fyrir tUlögu um að miðstöð slíkra rannsókna yrði staðsett þar og taldi þá tilhögun til mikilla bóta. Jón Ármarun Héðinsson mælti fyiriir þingsályktumairtiíllöigu um athuigun á útfluitnimigi fersfks ■vaitmis. Kvað hamm hér geta verið um milkilvægan. og stóran þátt útfluitinámgsifiramleiðslliu lamds manmia í firamtíðimmi, sem vert væri að Rammisiólkniairáð ríkisimis fiemigi til athuigumiair. Lofes var rætt um hagnýtimigu fiskimiðanmia umhverfis landið og mælti Jón Stoafitaisom fyrír þeiirsri tillögu. Taldi hamm hedHd- aríöggjöf um hagnýtimigu fisk- miðammia geta orðið Islemdinigum gott hjálpartæki í bairábtummi fyriir útvíkfeum fisfcveiðiHiamdheligi uimlhverfiis lamdið. Ræddi hamm mofckuð um skipulaig veiði- og friðumarsvæða. Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Símar 22911 og 19255 Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hlíð- arveg. AfFt sér5 3ja herb. íbúð við Álfheima. Sér- hiti. Laus fljótlega. 4ra herb. vei með farin kjaliara- íbúð við Úthiíð. Lítið niður- grafin. Góður og girtur garð- ur. 4ra herb. endaíbúð á hæð í Vest urborginni. Bílskúrsréttur. 4ra herb. sérlega vönduð og sól- rík íbúð á hæð við Heimana. 5—6 herb. nýtízku sérhæð á góð um stað í Kópavogi. Getur verið laus fljótiega. Jón Arason, hdl. Símar 22911 og 19255. Til sölu Nýleg 5-6 herb. hæð í Hálaleitishverfi, skipti möguleg á 3ja—4ra herb. jarð hæð í Safamýr-i eða hæð í Háaleitishverfi. 7 herb. einbýiishús við Víði- hvamm með 60 fm bíl'skúr. 6—7 herb. einbýiishús í Smá- íbúðahverfi. 8 herb. einbýlishús við Mela- braut, Seftjarnarnesi. 3ja, 5 og 6 herb. hæðir við Kleppsveg. 3ja og 4ra herb. hæðir í smíð- um í Breiðholti nú tifbúnar undir tréverk. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðum og einbýl’ishúsum. [inar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsími 35993. iisstjórmimm væri lagafnumavairp uim máttúmveirtnid. Af þessu til- efmi spurði Eysteiirm Jómasom í fyriinspuTmiaitím'a í saimeiruuðu AI- þiinigi í gær um gamig þess máls oig lýsti áhyggjuim, vegnia dkaimimis tímla — brátt yrðu þiinig- lofe. MenmitamálaráðíherTia svair- aði fyríirapum þimgmammisins og sagði að fnumvairp ríkisstj ónniar- iminiar til laga um miáttúiruvermd yrði lagt fram í mæstiu viíku. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið j 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Góðar innréttingar, Suðursvalir. Vélaþvottahús. 3/o herbergja Ktið niðurgrafin kjallaraíbúð við Álfheima (ekki bFokk). Sérhiti. Sérinngangur. Ný tepþi. 3/o herbergja risíbúð í steinhúsi við Braga- götu. Sérhiti. Lítið undir súð. — Verð 590 þúsund. 3/o herbergja neðri hæð í steinhúsi við Hol'ta- gerði, Kópavogi. Bílskúr. Verð 1.150 þúsund. 3/o herbergja rúmgóð íbúð á 4. hæð (efstu) í blokk við Laugarnesveg. Suður svatir. Herbergi í kjalfara fylgir. Tbúðin er laus nú þegar. 4ra herbergja rúmgóð íbúð á 3. hæð í blokk við Eskihlíð. Miiklar og góðar innréttingar. Útsýni. Herbergi í kjallara fylgir. 4ra herbergja íbúð ofarlega í háhýsi við Ljós- heima. Góðar innréttingar, Ný- leg teppi. Vélaþvottahús. Timburhús við Grettisgötu. I húsinu eru 3 íbúðir. Veðbandalaust. Hötum verið beðn- ir að útvega 3ja-4ra herbergja íbúð í nýlegri blokk inn í borginni. Útborgun 1 milljón. 4ra-6 herbergja sérhæð. Með bílskúr. Má vera hvar sem er á hitaveitusvæðinu. Út- borgun við samning 1.200 þúsund. 4ra herbergja íbúð í blokk eða eldra steinhúsi. Bílskúr þarf að fylgja. Útborgun 1 milljón. Þarf ekki að vera laus fyrr en í vor. Fasteignaþjónustanj Austurstræti 17 (Sif/i&Valdi) sími 26600 Klak- og eldistöð fyrir lax og silung nyrðra? Heilbrigðissamþykkt — til umræðu í borgarstjórn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.