Morgunblaðið - 10.02.1971, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 10.02.1971, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1971 11 Blótið búið . . . „Stundu og hljóðuðu og struku svo allt“ þorramatinn ag búið harun undir borðhaldið. Þessi kona eir Júlóa Árnadótt'ir, 75 ára gömiul hús- móðir, en hún hctfUT í 16 áir séð um mörg árviissu þorrabllótin á Soifossi og reyndar sá hún um veizi'urr hér áður fyrr víða um Sruðtuihland og aflt út á Reykja- nies til Kefiavíkur. Júlía sagðist hafa uinnið í Kauptfélaginu í 18 ár í kjötvinmsfliunni og þar vaeri þeisisi matur umniinn, en hún sagðist hafa alizt upp í sveit og kynnzt sérkennum hverrar tegundar af þorramat fyrir silg. Hún sagðiisit vexa nokkuins konar hjálpahkokkur í kjötvinnisöru KÁ, en í sambandi við þorramatinm sagði hún að það skipti öifflu málá að hver réttur væri til- reiddur með síniuim sérstaka hætti. Jafnframt sagðist Júlía leggja mikla áherzilu á að mat- urimn væri falllega fram borinn og borðin skreytt. Hún sagðist til dæmis tína snarrótarpunkt á hverju sumiri og síðan léti hún sprauta stráiin í silfuriit og mieð þeissu m.a. skreytir hún síðan veizluborð Selfyssinga á þonrani- um. Henni er líka tamit að eiga við blóm og við heimiifli siitt, Breiðablik, sem er fyrir utan Selfoss, hefur hún lítið gróður- hús sem nún byggði fyrir afmæl- isgjöf á sjötugs afmæ'Ii sinu og þar ræktar hún rósir, daliur og fleiri skrautblóm. UM þessar mundir eru haldin þorrablót um allt land. Hin ýmsu félagasamtök og starfs- mannahópar efna til blóta og þar koma menn saman til þess að skemmta sér, enda er ekki vitað nm þorrablót þar sem menn skemmta sér ekki vel. Viff litum inn á þorrablóí hjá starfsmönnum Kaupfélags Ár- nesinga eina nýliðna helgi og var á öllu auðséð að menn skemmtu sér konunglega. Starfs- mennimir sjálfir voru með eitt og annað til skemmtunar, en menn litu gjaman inn í her- bergið þar sem þorramaturinn var á boðstólum allt kvöldiff eftir að sameiginlegu borðhaldi lauk og fram undir morgun er hætt var að þenja hljóðfærin. Þoirramatuirinin þama var sér- lega góður, enda gekk jafnit á allar tegundimar. Ein kona sá um að al'ltaf væri nóguir matur og sama konan hafði framreitt Júlía til hægri að spjalla við eina konuna sem dásamaði soðninguna. Meðan ég rabbaði við Júlíu komru margir þorrage®tir og þök’kiuðu fyrir matinm. „Þakka þér fyrir matinn JúMa min, hann er alltaf jafn góður," sögðu komiinniar gjarnan. „O, blessuð, hann er bara eiras og ha'nn á að vera," svaraði Júlia þá af sinu kumna lítii'Jæ'ti. „Getfðu mér aulkabita, e'.skan," sagði einn kappiran, sam var orð- imn avangur aftur um miðnætti. „O, láttu hann ekki plata þiig,“ skaut annar inri i, ,.hann er sko en plademaskirae.“ Ein kona var að spæna í sig hákarfl við hHðina á manninium síraum. Önnur kom þer að og sagði: „Ertu öll í hákarlinum?" „Já og þsssum líka,“ svaraði konan og danglað í bónda sánn. Þannig var lét't yifir fólkimu og „miernin stundu og hljóðuðu og struku svo allt“, eins og einn smiðurinn komst að orði vei saddur af þorramat. — á.j. Laufabrauðið borffað með tilbrigðum. Ljósmyndir Mbl. á.j. Tveir herramenn, allmatarlegir með hangikjöt og sviðasultu, ræða við sunnlenzka húsfreyju. Sinfóníutónleikar Halldór Haraldsson leikur — Glíma Framh. af bls. 27 við hættulegan keppinaut. Jón lagði á þessum brögðum: Hjálm á sniðglímu á lofti, Rögnvald á sniðglímu á lofti, Sigurð á vinstri fótar klofbragði, Svein á vinstri fótar klofbragði og Þorvald á sniðglímu á lofti. Gunnar R. Ingvarsson sýndi það nú sem oft áður, að hann er með beztu glímumönnum, þó að hann hafnaði í þessari glímu i fjórða sæti, með fjóra vinn- inga. Gunnar lagði á þessum brögðum: Hjálm á sniðglímu piðri, Jón Unndórsson á hné- hnykk, Rögnvald og Sigurð á m j aðmarhny kk Sigurður Jónsson hlaut nú tvo vinninga og gerði tvö jafn tefli. Hann lagði Rögnvald á klofbragði og Þorvald á snið- glímu niðri, en glímdi út lot- una við Hjálm og Sigtrygg, án þess að úrslit fengjust, og jafn gildir það hálfum vinningi. Hjálmur Sigurðsson glímdi að vanda vel og drengilega, en hafði ekki það öryggi í glím- unni, sem þarf til sigurs, þrátt fyrir góða glímukunnáttu og fjöihæfni. Hjálmur hlaut 2% vinning. Hann lagði Röngvald é leggjarbragði og Þorvald Þor- steinsson á utanfótar hælkrók, en fékk hálfan vinning í glím- unni við Sigurð. Þorvaldur Þorsteinsson hlaut 1 vinning. Hann lagði Gunnar Jngvarsson á ágætum hælkrók á þægri fót. Rögnvaldur Ólafsson hlaut einnig 1 vinning. Hann lagði Þor vald á hælkrók hægri á vinstri fót. FYRSTU tónleikar Siinifóníu- hljómsveitar ísilands á siíðara misseri verða í Háskólabíói fimmtudaginin 11. fébrúar kluikik- an 21.00. Stjómandi er Bohdan — Norðurlanda- ráð Framh. af bls. 28 ins. Tóku ráðherrarnir ákvörð- un um að leggja hann nú fyrir þingið og er gert ráð fyrir að hann nái fram að ganga, svo að hann geti tekið gildi á næstu mán uðum. í þessum samningi felst allsherjar endurskipulagning á menningarsamskiptum Norður- landa, þar á meðal ýmiss konar rEumsóknarstarfsemi. Þá verður samgöngusamning- urinn ræddur, sem Islendingar verða ekki a.m.k. strax aðilar að. Einnig verða efnahagsmálin til umræðu, en með ráðherra- nefndinni, sem kemst á laggirn- ar með samstarfssamningnum, gera menn sér vonir um að sam starf Norðurlanda i efnahagsmál um geti orðið ennþá nánara bæði inn á við, milli landanna, og einnig út á við, gagnvart markaðsbandalögum. Fjöldi annarra mála kemur fyr ir þetta 19. þing Norðurlanda- ráðs. Wodiczko, en einleikari Hallldór Haraldsson píanóleikari. Fiutt verður Sinfónía nr. i — fcllassíslka sinlfónían — eftir Prok- ofjaflf, píanókonisert nr. 3 eftir Bartok og Ibería etftir Albeniz. Haildór Haraidsson píanóleik- ari útsflurifaðist frá Tónlistarskól- anuim í Reykjavik 1960 og voru kennarar hanis Árni Kristjánsson og Jón Nordail Framhaldsnám stundaði hann í Londcnn hjá Gordon Green við konunglegu akademíuna á árumum 1962 til 1965. Halldór hefur áður leikið með Simfóníuhljómsveitinni píanó- konserta eftir Liszt og Ravel og einnig heflur bann le’kið hjá Tónltetarféiaginu og á tónleik- umn hjá Musica Nova. Á síðara mioSeri eru fyrirhuig- aðir 9 tónllieikar eins og á fyrra miisseri. Aðalhljómsveitiarstjór- imn Bohdan Wodiczco. mun stjóma 7 tónleifeuim, George Cleve frá Bandaríkjunuim stjórn- ar tónil'eik'unum 25. febrúar. og dr. Róbert A. Ottósson 15. apríl. EiníbeilkarEir á síðara misseri verða Halldór Haraldsson, Sto- Jka Milanova, Rafaell Orozco, Gis- ela Depkat, Rögntvaldur Siigur- jónstson, Wölfgaraig Marschner, Einar Yigfússon, Iragvar Jónasson og Wilhelllm Keimpff, sem teikur á lokatónlei'kunuim 31. maí píaraó- koniserta eftir Bach og Mozart. Söngsveitm Fílharmóma flyt- ur með einisöragvurunuim Gulð- rúnu Tómasdóttur, Ruth Magniús son, Sigurði Björnssyni og Halldór Haraldsson. Kristni Halflssyni Te deuim eiftir Bruckraer, 15. apríl. FrurmifLutt verða verk eftir ís- tenzku tónskáfldin Herbert Ágústsson, Þorkel Siiguirbjörmis- son, Jón Nordal og Atla Heimi Sveinsson. 15 fórust — 40 slösuðust Miiinehein 9. febrúar, NTB, AP. Að minrasta kosti 15 manns biðu bana og 40 slösuðust alvarlega í jámbrautarslysi skammt frá Aitrang í Oberbayem í Vestur- Þýzkalandi í kvöld. Slysið varð þegar Evrópu- hra'ðiles'tiin fór út atf sporiou eftir árekstur við svissnestoa eiimreið. Hraðlesfiin var á teið fná Múmtíhein til Zurich. Mairgir þeirra seim siösuðust eru taldir í líísihaettu. — Heilbrigðis- samþykkt Framhald af bls. 8 og fataskipta fyrir verkafólk. 3. Um ioftræstingu og regluiegt eftirlit til varnar mengun andrúmslofts á vinnustöðum. 4. Um hita og rakastig. 5. Um hávaðamælingar og vam ir gegn heyrnartjóni verka- fólks. 6. Um lýsingu á vinnustöðum. 7. Um almenna fræðslu verka- fólks og atvinnurekenda um allt, er geti valdið heilsu- tjóni á algengustu vinnustöð- um. 8. Um valdsvið heilbrigðisfull- trúa. a) að þeim verði fengið vald löggæzlumanna (heilbrigðislögregla). b) að þeim verði veitt heimild til að beita dag sektarákvæðum eða fram kvænia lokun á viranu- stöðum í samráði við framkvæmdastjóra heil- brigðiseftirlits ög viðkom andi verkalýðsfélög, 9é fyrirmælum þeirra og reglugerðum ekki hlýtt. Borgarstjóm telur að taka beri upp náið samstarf á milli öryggiseftirlits, eftirlits bygg- ingarfulltrúa og heilbrigðiseftir lits svo og samtaka launþega og atvinnurekenda. Þá telur borg arstjórn einnig að við setningu nýrrar heilbrigðissamþykktar beri að vinna að því, í samráöi við önnur sveitarfélög, að fyrir höfuðborgarsvæðið verði sett ein heilbrigðissamþykkt, og em stofnun sjái um framkvæmd hennar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.