Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBROAR 1971 9 Einbýlishús við Melabraut á Seltjarnarnesi er til sölu. Húsið er hæð, kjall- ari og ris, grunnflötur um 85 fm. Á haaðinni eru 2 samiggj- andi stofur, 1 herb., stórt eld- hús með borðkrók, innri og ytri forstofa og snyrting. Risið er mjög súðarlítið og eru t því 5 herb. og baðherb.. f kjallara er eitt íbúðaherb., þvottahús og geymslur. Tvöfalt gler í húsinu. Garður fulíræktaður. Stór bíl- skúr. 3/0 herbergja efri hæð við Vífiisgötu er til sölu. Skipti ó stærri íbúð koma einnig til greina. 4ra herbergja íbúð við Sólheima er tii söiu. fbúðin er á 7. hæð og er 1 stofa, eldhús, skáli með stórum borð- krók, 3 svefnherb. og baðherb,, Lítur vel út. 5 herbergja ný sérhæð við Holtagerði í Kópavogi. Stærð um 135 fm. Bilskúr fylgir. 4ra herbergja íbúð við úthlíð er til sölu. íbúð- in er í kjallara, en er lítið niður- grafin. 5 herbergja íbúð við Laugarnesveg er til sölu. íbúðin er á 3. hæð, stærð um 115 fm. 2 saml. stofur, 3 svefnherb., eldhús með borð- krók og baðherb. f góðu standi. 3/0 herbergja íbúð við Sörlaskjól er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð (ekki jarð- hæð). Sérhiti. Tvöfaft gler Teppi Bílskúr fylgir. Í Hafnarfirði 3ja herb. fallegar nýtízku íbúðir við Álfaskeið. Einbýlishús við Sunnubraut í Kópavogi er til sölu. Húsið er timburhús með 4ra herb. íbúð. Mjög góð lóð. Bílskúr úr steini fylgir. 2/0 herbergja íbúð við Skeiðarvog er tii sölu. fbúðin er í kjatlara, en er í ágætu standi. Tvöfait gler. — Teppi. Sérinngangur. 5 herbergja íbúð við Miðbraut er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð, stærð um 116 fm. Svalir. Tvöfalt gler. — Teppi. Sérinngangur. sérhiti. — Lóð frágengin. Nýjar íbúðir beefast á sölu- skrá daglega Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Simar 21410 og 14400. Iðnaðarhúsnoeði óskast um 300 fm með innakstri. Heíi til sölu m.a. 5 herb. sérhæð við Miðbraut á Seftjarnarnesi.um 110— 120 fm. útb. 800—900 þ. kr. 6 herb. sérhæð við Kirkju- teig ásamt tveimur herb. og eldh. í risi. Hæðin er um 120—130 fm, bítskúrs- réttur fylgir. Baidvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, Sími 15545 og 14965 Höfum kaupendur að 2ja ti'l 4ra herb, íbúðum S smíðum svo og að góðum eldri íbúðum. Höfum kaupanda að góðri 5 herb. sérhæð, ásamt bílskúr I Reykjavík. Mikil útb. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Stað- greiðste. Til sölu skemmtilegt, fokhelt raðhús i Kópavogi, skipti á lítíHi íbúð æskileg. Áusturstræti 20 . Sfml 19545 2/0 herbergja góð kjallaraíbúð við Hlíðarveg. Hagstæð Ián áhvítendi. 3/o herbergja 2. hæð við Vífilsgötu. Cóð eign Góð 120 fm. (4 svcfn- herb.) 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háaleit- isbraut. Bílskúr fylg- ir. Húsið er nýmálað. Veðréttir lausir. Vandað raðhús húsið er við Hrauntungu í Kópavogi. Hús og lóð er full- frágengið. 700—800 þús. kr. lán eru óhvílandi, 16—20 ára, auk veðdeildartáns, 50 fm, svatúr. í Breiðholti Höfum til sölu fáar stórar 4ra herb. íbúð- ir við Vesturberg. Útb. kr. 50 þús. við kaupsamning. Beðið eftir 600 þús. kr. veð- deildarláni. ÖIl sam- eign við húsið full- frágengin. íbúðirnar afhendast seint á þessu ári. íbúðir og allar stœrðir af fast- eignum óskast Höfum kaupendur o biðlista af öllum stœrðum af fasteignum í mörgum tilfellum er um mjög háar útborganir að rœða - Hringið, við komum og skoðum Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. 10. Slll ER 24300 Til sölu og sýnis. 10. Einbýlishús járnvarið timburhús, um 85 fm, hæð og ris á steyptum kjal'lara á eignarlóð í Vesturborginni. 1 húsinu eru vandaðar innrétting- ar. Steinhús um 107 fm kjaílari hæð og inn- dregin efri hæð í Kópavogs- kaupstað. Á hæðunum er ný- tízku 5 herb. íbúð með harð- viðarinnréttingum. I kjal'lara er 2ja herb. íbúð o. fl.. Ræktuð og girt tóð. Verzlunarhús með tveimur verzlunum, verk- stæðisplássi og nokkrum herb. á eignarlóð við fjölfarna verzl- unargötu í gamla borgarhlut- anum. Bílskúr fylgir. I/ 2/0, 3/o, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í borginni og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Kýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. Til sölu góð 2ja herb. jarðhæð á Háa- leitissvæði. 2ja herb. falleg jarðhæð í Hraunbæ. Góð 2ja herb. kjallaraíbúð í Kópavogi. 3ja herb. ódýr tbúð við Batdurs- götu. Otborgun 210 þúsund. 3ja herb. jarðhæð ásamt bílskúr í Kópavogi. Eitt herb. og eldhús við Fálka- götu í kjallara. Útb. 100 þús. 5 herb. íbúð við Rauðaiæk. Ennfremur eignir af ýmsum öðr- um stærðum og gæðum. HÁMRÁBORG Fasteigna- og verðbréfasala Laugavegi 3. Sími 25-444. Heimasími sölumanns 30534. og 42409 IbiíDir óskast að 2ja herbergja íbúðum. Otb. 700—800 þ. kr. að 3ja herbergja íbúðum. Otb. 900 þ. kr. að 4ra—5 herb. íbúðum. Útb. frá einni milljón upp í 1200 þ. kr. að sérhæðum með útb. 1200— 1500 þ. kr. HöfUM KAUPEIUR á skrá hjá okkur að ö11um stærðum íbúða, raðhúsa og ein- býlishúsa. Útborgun frá 250 þ. upp í 2,5 milljóntr. ÍBÚDA- SALAN Oegnt Gamla Bíói sími meo IIEIMASÍMAK GÍSLI ÓLAFSSON 8S974. ARNAB SIGUKBSSON 36349. 11928 - 24534 2/o herbergja Við Hringbraut 2ja herb. íbúð á 2. hæð við HringbrauL Skiptist i stofu og gott herb.. Tvöfalt gler. Verð 800 þús. Útb. 450—500 þús. Ekkert áhvílandi. 4ra herbergja Við Drápuhlíð 4ra herb. sérhæð við Drápu- hlíð. íbúðin skiptist í 2 saml. suðurstofur, sem má aðskilja og 2 herb. Engin veðbönd. Verö 1650 þús. Útb. 800 þús. 4ra herbergja kjaflaraíbúð við Kteppsveg. Tvöfalt gter. Stutt í verzten- ir. Verð 1250 þús. Útb. 700 þús. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða m. a. að 2ja—3ja herb. íbúð í Austurborginni. — Stað- greiðsla. Höfum kaupanda að 5—6 herb. sérhæð, útb. a. m. k. 1—1,2 millj. strax við samning. Fjársterkur kaupandi hefur beðið okkur að útvega hús í Fossvogi í smiðum eða lengra komið. 'REÍAMIBUHIIIH VONARSTRÍTI 12 slmar 11928 og 24534 Sölustjóri; Sverrir Kristinsson heimasimi: 24534. Kvöldsimi 19008. Til sölu 3ja herb. rishæð við Barmahlíð, teppalögð með góðum innrétt ingum. Stórt geymsluris fy+gir. 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæð við Reynihvamm. 20 fm geymsla. Sérinngangur, sér- hiti. 3ja herb. nýleg íbúð við Hverf- isgötu. 4ra herb. íbúðarhæð, nýleg við Auðbrekku. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð við Hverfisgötu. Raðhús í smíðum við Vestur- berg og í Kópavogi. FASTJEIGNASAIAM HÚS&EIONIR BANKASTRÆTI 6 Sími 16637. Heimas. 40863. 8-23-30 Til sölu m.a. 5 herb. sérhæð, 135 fm og upp- hitaður bílskúr við Holtagerði. 4ra herb. íbúð, 100 fm við Eski- hlíð. 3ja herb. íbúð, 90 fm við Hraun- bæ. Sælgætis- og tóbaksverzl'un i Austurborginni. Um er að ræða búðarinnréttingu, frysti- og kælitæki, vöruíager. FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AOSTURVERI) SlMI 82330 Hejmasimi 85556. EIGNASALAN REYKJAVÍK 19540 19193 2/o herbergja íbúð á 1. hæð í Vesturborginni, teppi fylgja, tvöfalt gler í glugg- um. 2/0 herbergja nýleg íbúð á 1. hæð við Hraun- bæ, suðursvalir, teppi fyigja, hagstætt lén éhvílandi. 3/0 herhergja rúmgóð kjallaraíbúð í Hlíðunum. íbúðin er lítið niðurgrafin og öB í góðu standi, sérinngangur. 3/0 herbergja efri hæð í Miðborginni, ásamt 2 herb. og baði i rfsi, bitskúr fy1g- ir. 4ra herbergja 110 fm ibúð á 2. hæð við Áff- heima, Ssamt einu herb. í kjafl- ara. 4ra herbergja Rishæð í Vogunum. Ibúðin er 1 timburhúsi, svafir. Hœð og ris á Teigunum. Á hæðinni sem er um 136 fm er 4ra herb. íbúð. 1 risi er 3ja herb. ibúð, bilskúrs- réttindi fylgjo. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 30634. Fosteignasalan Eúíksgötu 19 Til sölu Við Hraunbœ 4ra herb. mjög góð ibúð á 1. hæð. Við Sólheima 4ra herb. íbúð í háhýsi. Ibúðin er nýmáiuð, 3 svefnherb. og góð stofa. I Laugarneshverfi 3ja herb. kjallaraíbúð við Hof- teig. I Hlíðunum 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Úthlíð. Hötum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um og sérhæðum víðsvegat I bænum. Fasteignasolan Eiríksgötu 19 -* Sími 16260 — Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25S47. Hörður Einarsson hdl. Öttar Yngvason hdl. DDCLEGH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.