Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1971
Landslið vann
Viking 2:1
Liðin urðu að flýja af Mela-
velli á æfingavöll Þróttar
SÍÐASTLIÐINN SHmudag lék
landsliðið í knattspyrnu við Vík-
ing og vann landsliðið 2:1. Leik-
urinn fór fram á Þróttarveliin-
um við Sæviðarsund. Upphaflega
var ákveðið að leikurinn færi
fram á Melavellinum, en er til
kom var völlurinn þar renn-
blautur og gljúpur, svo ótækt
þótti að láta leikinn fara þar
fram og það ráð tekið að færa
leikinn inn á Þróttarvtfll, en sá
völlur var sléttur og þurr, sem
að sumarlagi væri. Þessi til-
færsla á leiknum oili nokkrum
áhugamönnum vandræðum og
stundar gremju, er þeir komu að
lokuðum dyrum Melavallarins,
eftir að hafa rifið sig á fætur á
sunnudagsmorgni, en engar leið-
beiningar voru þar að fá um
hvert leikurinn hafði verið flutt-
ur, eða hvort hann hefði verið
látinn falla niður.
Eins og fyrr segk var völl'ur
Þróttar í mjög góðu ástandi og
leikgleði var í mömnium. í fyrri
hálfleik átti lamdsliðið ágætan
leiík oft á tíðum og mörg tæki-
íæri til að skora. Fékk Eyleifur
t. d. ein 3 tiil 4 tækifæri til að
skora, en mistókst í öli skiptin.
Eimia mairkið sem var skorað í
fyrri hálfleik skoraði nýliðinin í
hópnium, Kristimm Jörumdsson, em
staðam var 1:0 fyrir lamdsliðið í
leikhlé.
Um miðjam síðari hálfleiik
hætti svo Jón Ólafur Jónssom
öðru imarki við fyrir lamdsliðið,
en skömmu sáðar ríkonaði Jóhamm
Tryggvason fyrir Víkiinig og emd-
aði leikurimm þanmig ®ð lamds-
liðið skoraði 2 mörk em Vfking-
ur 1.
Þessi æfímgaleiteur lamdisliðsimis
vair fiimmti leiteurimm af 20 sem
ráðgert er a@ iamdsliðið leiki áð-
ur en það mætir fraimstea ólyimipíu
liðimx hér hejma 12. miaá mfc. Af
leikjum þessium hefur landsliðið
unmið 4 og gert eitt jafntefli, en
það var móti Skagamömmum.
Næsta sunmudag er ráðgert að
leika við KR, em þar næsta
sumnudag verður farið til Vest-
miamnaeyja og leikið við Eyja-
menm, em sá leikur verður í til-
efni af 25 ára afmæli íþrótta-
bamdalags Vestmammiaeyja.
Golf
SVO sam áður er kumimigt, er
goltfkennari starfandi á vegum
Goltfklúbbs Reykjaválteur, Þox-
valdur Ásgieirsson, og teemmir
hann í Suðurveri, Stigahlíð 45—
47, atla virka daga eftir hádegi,
einnig á öðrum tímum, elftir sam
komuilagi.
Nú hefur verið ákveðið að
alllir þeir félagar í GR, sem
greitt hafa félagsgjöld sim fyrir
árið 1971, fái frían teemnsi'ufimia,
og gildir það frá 15. febrúar tiá
15. marz. Ættu því allir þeir, sem
þegar hafa greitt, eða ætla að
gera það á næstunni, að snúa sér
till kennarams, Þorvalds, í Suð-
urveri, skni eítir hádegi 85075,
og tryggja sér tíma. Aðsiaða er
fyrir tvo í einu.
Hér eigast þeir við Armstrong (Arsenal — í dökkri skyrtu) og
Jeffries (Manchester City). Myndin er tekin í leik liðanna um sl.
helgi. Liðin mætast aftur um næstu helgi og þá er barátta þeirra
líður j ensku bikarkeppmnni.
Staðan
í haedboltanum
1. deild karla
FH 6 5 10 121:110 11
Valur 6 5 0 1 118: 97 10
Haukar 6 3 0 0 110:100 6
Fram 6 2 1 3 106:115 5
ÍR 6 114 110:130 3
Víkingur 6 0 1 5 108:121 1
Markhæstu menn:
Geir Hallsteinsson, FH 45
Þórarinn Ragnarss., Haukum 31
Vilhjálmur Sigurgeirsson,- iR 29
Óiafur Einarsson, FH 27
Aðalfund-
ur T.B.R.
í kvöld
AÐALFUNDUR Temnis- og bad-
mintonfélags Reykjavíkur verður
haldimm í kvöld í Bolholti 4.
Starfsár það, sem nú lýkur, hef-
ur verið mikið amnaár hjá félag-
dmu og fer þeim stöðugt fjölgamdi,
eem stimd leggja á badminton-
íþróttima. Aðalmál fumdarims í
kvöid er tengt framtíðarstörfum
félagsims, þ.e.a.s. byggimg íþrótta-
húss, sem er nú brýnasta vamda-
mál félagsins, sem úrlausnar
bíður. Mun formaðurinn Garðar
AJfonsson gera þessu máli nokk-
ur skil á fumdimum, sem hefst
Mukkam 8.30.
1X2
SPÁ BLAÐANNA 10:
COLCHESTER - LEEDS
EVERTON - DERBY
HULL - BRENTFORD
LEICESTER - OXFORD
LIVERPOOL - SOUTHAMPTON
MAN. CITY - ARSENAL
STOKE - IPSWICH
TOTTENHAM - NOTT. FOR.
COVENTRY - BLACKPOOL
BOLTON - MIDDLESBORO
SHEFF. WED. - BIRMINGHAM
SUNDERLAND - CARDIFF
Sérfræðingar nokkuð sam-
mála um úrslit bikarleikja
en margt getur gerzt
Á SÍÐASTA getraunaseðli urðu
þau úrslit óvæntust, að Leeds
tapaði á heimavelli fyrir Liver-
pool og hefur því Liverpool með
skömmu millibili staðið yfir
höfuðsvörðum tveggja efstu lið-
anna í 1. deild, Leeds og Arsenal.
Arsenal vann Manch. City og
ógnar nú Leeds á ný, en allar
líknr benda til þess, að annað
hvort þessara liða hljóti meist-
aratitil þessa árs og koma önnur
lið varla til greina í þeirri bar-
áttu.
Næsta laugardag verður leik-
in 5. umferð ensku bikarkeppn-
innar og hafa allir leikir um-
ferðarinnar , verið valdir á get-
raunaseðil vikunnar auk fjög-
urra leikja í deildakeppninni.
Þegar getraunaseðillinn var gef-
inn út, var fjórum leikjum ólok-
ið i 4. umferð bikarkeppninnar,
en úrslit þessara leikja eru nú
kunn og urðu sem hér segir:
Southampton — York 3:2
Arsenal — Portsmouth 3:2
Stoke — Huddersfield 1:0
Nott. Forest — Orient 1:0
York, Portsmouth, Hudders-
field og Orient eru því fallin úr
bikarkeppninni og á getranna-
seðiinum skulu þá standa eftir
nöfn sigurvegaranna, Southamp-
ton, Arsenal, Stoke og Nott.
Forest.
Úralit leikja í 4. umtfetrð bitear-
keppninmar urðu því þesei:
Rochd. — Colchester 3:3 0:5
Leeds — Swindon 4:0
Everton — Middiesb. 2:0
Derby — Wolves 2:1
►3
m
X
2
1
1
1
1
X
X
1
1
X
1
X
Pi
M
V)
2
1
1
1
1
X
X
1
1
2
X
1
«
M
Q
<
m
<
2
1
1
1
1
2
1
1
1
2
X
1
a
n a
x o
■M •“>
fr* A
2
1
1
1
1
1
1
1
1
2
X
X
2
1
1
1
1
X
X
1
1
2
1
1
s
n
«
tu
O
co
5*
2
1
1
1
1
1
X
1
X
X
1
X
I
H
W
m
o
2
1
1
1
1
X
1
1
1
X
1
X
H
•J
6
H
2
1
1
1
1
X
1
1
1
2
T
X
£
H
1
»
w
2
1
1
1
1
X
X
1
1
2
X
X
£
2
1
1
1
X
X
X
1
1
2
2
1
ALLS
1X2
0
10
10
10
9
2
4
10
9
0
5
4
0
0
0
0
1
7
6
0
1
3
4
6
10
0
0
0
0
1
0
0
0
7
1
0
Sérfræðingarnir á getraunatöflunni eru tíu að þessu sinni. Snnday Telegraph og Snnday Mimnr
bárust ekki til landsins í tæka tið, en í stað þeirra birtum við spá hins virðingarverða blaðs, The
Observer.
Hull — Biactepool 2:0
Cardifif — Brentford 0:2
Leicester — Torquay 3:0
Oxford — Watford 1:1 2:1
Liverpooi — Swansea 3:0
Yorte — Southampt. 3:3 2:3
Cheisea — Manch. C. 0:3
Portsrn. — Arsenal 1:1 2:3
Stoke — Huddemsfield 3:3 0:0 1:0
W.B.A. — Ipswich 1:1 0:3
Carlisle — Tottenham 2:3
Nott. Forest — Oriemi: 1:1 1:0
Og þá er komið að getrauna-
spá vitoummar:
Colchester — Leeds 2
Þessi leiteur ætti að reynast
leiteuir kattarims að músinmi.
Leeds er vafalaust, sterkasta lið
Englands um þessax mendir, en
Colcbester er í 8. sæti í 4. deiM,
þ. e. í 76. sæti í deiildakeppninm
aliri. Þó að Colchester mjóti
heimavallar, fæ ég elkki séð, að
sigri Leeds verði ógnað i þessum
leik.
Everton — Derby 1
Everton er mun siguirstran'g-
legra, enda sækja fá lið sigur í
greipar þeirra á Goodison Parik.
Derby vann stóran sigur á West
Ham um síðustu helgi, em slíkur
sigur er vafasamiur mældlkvarði,
þar sem West Ham er lanigt niðri
um þeissar mundir. Ég hallast
eindregið að sigri Everton.
Hull — Brentford 1
Huill er efst í 2. deild, em Bremt
ford er í 20. sæti í 4. deild, þ. e.
1 88. sæti í deiMabepminni ailri.
Bremitford teom mjög á óvart í
4. umferð bikarbeppninmar með
sigri í Cardiff, en ekki treysti ég
þekn til þess að emdurtatea slík-
an Jeik. Huli verður örugglega
vel á verði og sigur i þessum
Jeik blasir við.
Leicester — Oxford 1
I þessum leik eigast við tvö Jið
í 2. deilld. Júeicester hafði Jengi
forystu í deildmni, en iiðið heifur
átt í basii undanfarnar vikur. Ox-
ford hefur hins vegar ekki reynzt
mjög siigursælt að umdantförnu og
vonir þess í þessum Jeik eru án
etfia bundnar við jafntefíi Ég
spái Leicester sigri, en þó er
sjálfsagt að hatfa í huga jaín-
tefllisvondr Oxford.
Liverpool — Southampton 1
í þessum leik eigast við tvö
lið úr hópi þeirra etfstu í 1. deiIUd.
Liverpool er öllu sigurstrang-
legra, emda virðist það líka ó-
sigrandi á heimaveli. 1 tveimur
síðuistu leikjum hetfur Liiverpool
lagt að velllli Leeds og Arsenal og
varia getfur liðið Southamptom
nokkur grið, enda hetfur Sout-
hampton átt ertfitt uppdráttar á
útivelii. Ég spái því Liverpool
sigrL
Mancli. City — Arsenal X
Manch. City leggur nú attflt
kapp á bikarteeppniina og sigua>
vonir þeiinra í þesisum leik einu
miklar, þvi að í 4. umtferð keppm>-
inmar unmu þeir Cheílisea á úti-
velli, em Cheflsea bar, einis og
kuinnuigt er, sigur úr býtuim í
bikariseppniinni í fymra. Ansemial
hetfur umnið báða leiki sína gegm
Manch. City í deildakeppninmi og
þeár sigrar getfa þeim byr umdir
báða vængi Þá má geta þess, að
Manch. City hetfur eteki tekizit
að vinma Arsenal á heimaveflli
uim árabil Ég spéi jafntetfHi, em
úrsl'iit þeissia ieitos geta öruiggJega
orðið á alla vegu.
Stoke — Ipswich X
Stoke varð að leilka þrjá Jeitei
við Huddersfield til að komast
í 5. umferð bitearkeppninmar, em
Ipswich teomst í þessa ucmiferð
eftir tvo leitei gegm W.B.A. Mér
þykir þessi leikur þvi mjög jadSm-
teÆJislegur, en þó steal þeas gætit,
að Stoke er ilttt viðureignar á
heimavelli og hetfur ekki enm
tapað þar leik. Ipswich Mkur
áreiðanllega til jafntetflis i þesa-
uim leite og ég hef þá trú, að þeir
nái því marki . ,
Tottenham — Nott. Forest 1
Tottemiham er frægt fyrir ár-
angur sinm í bitearkeppninmi, em
félagið vann keppnina þrisvar
á siðasta áratug. Ég býst við þvl,
að Tottenham gefi upp á bátimm
baráttum® í 1. deild, en einbedtS
sér atf öllu atfli að bikarteeppm-
Frambald á bls. 19