Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1071 25 Miðvikudagur 10. febrúar. 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. 8,10 Fræðsiuþáttur Tann læknafélags ísl., Einar Ragnarsson tannlæknir talar um tannfyllingar efni. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veð urfregnir. Tönleikar. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Konráð Þorsteinsson lýk ur lestri sögunnar „Andrésar“ eftir Albert Jörgensen (14). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 9,45 Þing- fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Úr göml- um postulasögum: Séra Ágúst Sig- urðsson les (5). Sálmalög og kirkju leg tónlist. 11,00 Fréttir. Hljóm- plötusafnið et.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkytin ingar. Tónleikar. 13,15 Þáttur um uppeldismál (endurt. frá 3. febr. sl.): Ólafur Stephen- sen læknir talar um börn 1 sjúkra húsi. 14,30 Síðdegissagan „Kosningatöfrar** eftir Óskar Aðalstein Höfundur les sögulok (17). 15,00 Fréttár. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a) Lög eftir Sigurð Ágústsson, Gylfa Þ. Gíslason, Jón Benedikts- son, Ingólf Sveinsson og Stefán Sig urkarlsson. Kristinn Hallsson syng- ur við undirleik Guðrúnar Krist- insdóttur. b) Fjögur ísl. þjóðlög fyrir flautu og píanó í útsetningu Árna Björns- sonar. Averill Williams og Gísli Magnússon leika. c) ,,Dedication“ eftir Þorkel Sigur- björnsson. Milton og Peggy Salkind leika á píanó. d) Kammerkórinn syngur nokkur lög. Ruth L. Magnússon stjórnar. e „Dimmalimm“, ballettsvíta no. 1 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 16,15 Veðurfregnir. Maðurinn sem dýrategund Hjörtur Halldórsson flytur þýð- ingu sína á fyrirlestri eftir Einar Lundsgaard; fyrsti hluti. 16,40 Lög leikin á sembal 17,15 Framburðarkennsla í esperanWo og þýzku 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Einsöngur: „Heiga in fagra“, lagaflokkur eftir Jón Laxdal Þuríður Pálsdóttir syngur við und- irleik Guðrúnar Kristinsdóttur. 20,20 Gilbertsmálið, sakamálaleikrit eftir Francis Durbridge Sfðari flutningur þriðja þáttar: „Peter Galino“. Sigrún Sigurðardóttir þýddi. Leikstjóri: Jónas Jónaason. í aðalhlutverkum eru Gunnar Eyj- ólfsson og Helga Bachmann. 20,55 Beethoventónleikar Solomon leikur Píanósónötu í B- dúr op. 106, ,,Hammerklaviet“. 21,45 Þáttur um uppeldismál Gylfi Ásmundsson, sálfræðingur tal ar um afbrýðisemi hjá börnum. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (3). 22,25 kvöldsagan: Endurminningar Bertrands Russells Sverrir Hólmarsson menntaskóla- kennari les (3). 22,45 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson sér um þáttinn. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 11. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustu greinum dagblaðanna. 9,15 Morgun- stund barnanna: Ingibjörg Jóns- dóttir byrjar lestur á sögu sinni „Bræðrunum". 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 Við sjóinn: Jakob Jakobsson fiskifræðinguf ræðir um loðnuleit. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 11,30 í dag: Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá sl. laugardegi. 21,45 Laufþytur Sigriður Einars frá Munaðarnesí les úr nýrri Ijóðabók sinni. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma 22,25 Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson segir frá. 22,40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir 23,25 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrárlok. Vinnuskúr 25—30 ferm. sem nota mætti við byggingu, óskast til kaups. Upplýsingar í síma 33507. LOKAD kl. 1—4 í dag vegna útfarar Lofts Gestssonar. Davíð S. Jónsson & Co. h.f. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13,00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,30 Brotasilfur, — II. þáttur Hrafn Gunnlaugsson flytur efni úr ýmsum áttum. 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónlist: Sondra Bianca og Pro Musica- hljómsveitin í Hamborg leika Píanókonsert í F-dúr eftir George Gershwin; Hans Júrgen Walter stj. Netania Dewrath söngkona og Fíl- harmoníusveitin í New York flytja Bachianas Brasileira nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos; Leonard Bern- stein stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,15 Framburðarkennsla í frönsku, og spænsku 17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19J)0 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Leikrit: „Maðurinn Anton Tsékhoff“. Fyrri hluti: Árin 1883— ’98 Kaflar úr einkabréfum. L. Mal- júgin tók saman og bjó til flutn. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Anton Povlovitsj Tsékhoff ................ Rúrik Haraldsson Alexander Pavlovitsj Tsékhoff, bróðir hans ..... Jón Sigurbjörnss. María Pavlovna Tsékhoff, systir hans .... Guðrún Stephensen Lidia Stakhiévna Mizinova ................ Helga Bachmann Sögumaðurinn ........... Þorsteinn ö. Stephensen 21,00 Sinfóníuhljómsveit íslands held ur hljómieika í Háskólabíói, hina fyrstu á síðara starfsmisseri sínu. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Halldór Har- aldsson Á fyrri hluta efnisskrár, sem út- varpað verður beint, eru Sinfónía nr. 1 op. 25 „Klassíska sinfónían" eftir Sergej Prokofjeff, — og Píanókonsert nr 3 eftir Béla Bar- tók. Miðvikudagur lú. febrúar 18,00 Ævintýri á árbakkanum Vetrardvali Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Þulur Kristín Ólafsdóttir 18,10 Teiknimyndir íkorninn kúnstugi og Tveir hvuttar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 18,25 Skreppur seiðkarl 6. þáttur. Töframyndin Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. Efni 5. þáttar: Samimi hefur heimsótt spákonu í borginni, til þess að grennslast eftir, hvaða hestar muni sigra í næstu veðreiðum. Skreppur verður áheyrandi að samræðum hans við Loga um þessa spádóma, og tekur þá að þylja undarleg nöfn og setningar. Seinna verður Loga Ijóst að þar hefur Skreppur talið nöfn allra sigurvegaranna. Skömmu síð ar heimsækja þeir spákonuna 1 borginni, en Skreppur sýnir henni litla virðingu og laumast burt með aðalhjálpartæki hennar, kristalskúluna. 18,50 Skólasjónvarp Rúmmál — Þriðji þáttur eðlisfræði fyrir 13 ára nemendur. Leiðbeinandi Þorsteinn Vilhjálms- son. 190,05 Hlé. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Lucy Ball Lucy hittir Dean Martin Þýðandi Kristmann Eiðsson 21,00 Sjötta heimsálfan Fræðslumynd frá Sameinuðu þjóð unum um hafið og auðæfi þess. Greint er frá rannsóknum í haf- djúpunum og fjallað um auðlind ir á hafsbotni, hugsanlega búsetu manna neðansjávar og stórfelldan fiskibúskap í Japan. Þýðandi Jón O. Edwald. 21,25 Áður en ég dey (Playhouse 90 — Before I die) Bandarísk sjónvarpskvikmynd. Leikstjóri Arthur Hiller. Aðalhlutverk Richard Kiley, Kim Hunter og Skip Homier. Þýðandi Björn Matthíasson. Dauðadæmdur fangi veikist alvar lega og er fluttur á sjúkrahús. Þar vakna grunsemdir hjá einum læknanna um, að maðurinn hafi verið dæmdur á röngum forsend- um. 22,30 Dagskrárlok íbúð óskast Höfum kaupanda að 5—6 herb. hæð með bílskúr eða séreign af einhverju tagi t. d. lítið einbýlishús eða raðhús, mætti vera tilbúið undir tréverk. fasteigna- og verðbréfasala, Laugavegi 3, sími 25444. Heimasímar 30534 og 42409. Atvinna Innflutningsfyrirtæki við Miðbæinn óskar að ráða ungan reglusaman mann til sölu- og skrifstofuvinnu. Enskukunnátta og bíl- próf áskilið. Góð laun. Tilboð merkt: „Ábyggilegur — 6986“ sendist afgr. Mbl. abc 2000 skóScaritvélin Sterk — Falleg — Létt Svart/Rautt Iitaband 88 STAFIR OG MERKI t., SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. OTTO A. MICHELSEN Hverfisgötu 33 Sími 20560. VERÐLISTINN KVÖLDKJÓLAR SÍÐDEGISKJÓLAR BLÚSSUR PILS £ TELPNAKJÓLAR f UNDIRKJÓLAR. NÁTTKJÓLAR. VERÐLISTINN ÚTSALA Breiðfirðingabúð 40°/o—60°/o AFSLÁTTUR VERÐLISTINN ULLARKÁPUR TERYLENEKAPUR ÚLPUR SlÐBUXUR PEYSUR VERÐLISTINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.