Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.02.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1071 15 -)< OBSERVER -X OBSERVER -K OBSERVER -)< HÓPUR ungra ísraelsmanna flutltJiisit nýtega tii samyrkj u- bús, sem hefur verið reist á hertekna svæðiniu á Sinai- skiaga, skaimmit frá bæniuim Raifaíh á Gaza-svæðiniu, Þeir kalllia staðiinn Piittaait Rafah (HHð Rafah). Þessiir liandinemar voru ekiki hermienn. Á öðrum samyrkjiu- búuim, .siom hafa vetTið reist á hertekniu svæðumuim, hafa her merai setat að, oig búðir her- manna má fjarlægja með stuttum fyrirvara. Venju'liegir bændiur halida kyrru fyrir, þar sem þeir siatjiasit að. Þesisi atiburður gerðist um svipað ieyti og ísraelsfka stjómiin ákvað að hefja að nýju þátttöiku í viðræðuim við Araba fyrir milBiigönigu Gumn- ars JarrLnigs, sáittasemijara Sameinuðu þjóðanna. Laind- námið haifði verið s'kipulagt mönguim m'ániuðuim áður og er þvi enigin tlilliviijiun. Málið kom starfsimöninium ísraelska uitan- rikiisirá'ðunieyitiislins óneiitanilega i bobba, þar sem þelr lögðu áherzíliu á, að IsraeOisrmenxi hefðu áh uga á samnin'gum, eir þeir hæfu að nýju þátittöku i friðarviðræðum. Nýtt og að því er virðist varan-tegit landinám á norðan- verðum Sinai-skaga hlauit að mesh-Sheilkh er umnið að smíði hótela, bensinstöðva og á amnan hátt reynit að sikapa aðstöðu fyrir ferðamenn. Ann að iandnám er ennfremur fyr- irhu'gað við nýjan veg, sem liiggur frá þessuim virkisbæ til Eillait, Rauðahafishafnar ísra- els. Á herteikna svæðimiu á vest- urbalkka Jórdanárinnar, sem búizt er við að Ísraelísmcnn láti aif hendi viið Jórdan&u- menn í vænitantegum friðar- samininigum, hafa sjö ný sam- yrkjubú verið reist, fiimm þelirra aö mestu leyti fyrir herinm, en tvö fyrir veinju- tega bongara. Tvö önmur sam- yrkjubú eru Skammit frá arab- íska bænium Hebron, og Gyð- inigafj ölisikyWur hafa á ný fiuitzit tiil bæjarims, þar sem Arabar frömdu fj öl'damorð á Gyðiinigum tíu árum áður en ísrael varð níki. Á Golan-hæðuim, sem telcn- ar voru frá Sýrtendimiguim í striðinu 1967, hafa verið reist 11 samyrfcjubú, þar af niíu fyrir venjuil'Oga borgara. 1 Auistur-Jerúsalliem, sem hefur veiTiið inmdiimuið í ísiraeli, hefur nú aðferð ísraeDsimanma að „búa til staðreyndir" lýst sér í því, að þeir haifla reist há fjölbýlishús er teygja sig frá I ARABÍSK LANDSVÆÐI i HERNUMIN AF (SRAELS- í MÖNNUM FRÁ JÚNÍ1907. iSYRLANO LIBAIMOIM ! BeiruF^ \ y Dafnascus • Quneitra Haifatf épENESARET- vatn MIÐJARÐARs ISRAEL‘% * iHAF Jerúsalem I X\ • Amman\ mÉS jóRDANÁ DAUÐAHAF SÚEZSKURÐURi Kairó Ismailia' Súez _ .... P Port Taufiq iiítiii* / , » ^ /JÓRDANIA EGYPTA- E latÍV Áqaba LAIMDm í * 'M ............ SLJEZFLÓI Sharm es Shefkh Landnám á herteknu svæðunum AQABAFLÓI SAUDI- ARABÍA Kortið sýnir landsvæðin, sem Israelsmenn liertóku í stríðinu 1967. renma stoðuim umidir Æulyrð- ijnigar Araba um, að Israelis- mönnium væri „eklki alvara“ með þátttöku í friðarviðræð- uim, þar sem þeir hefðu allls ekki í hyggju að flytja á brott herllið siitt frá þeim svæðuim, sem þeir hafa hertekdð. ísraie(I)sfcir ráðheirrar hafa lemigi haildið þvi álkveðið fram, að þeir miumli ail'drei taka í mál að láta af hiemdi útvirkið Sharme'sh-Sheikh, syðsit á Sin- ai-sikaga, þair siem ráða má m’iki'lvæguim siigfllimigum. Þeir hafa heldur efcki viijaö fall- ast á, að samið verði um, að þetta virki verði tenigt hinu „eigintega“ Israelisiriki með sénstökum vegi. En Piithaf Rafah er rúmitega 375 kíló- metra iengra í norðri og Arabar geta berat á, að þetita sé ektki eina dæmi þess, að ísraieflisimenn ffllgigi á því iúa laginu að „búa titT staðireynd- ir á hertefcnu svæðumium í því skyni að gera þær óhagg- artlietgar. Þrjú önmiur samyrkjubú hafa verið nefiisit á Norður- Sinai, og enm sem komið er eru þau aðaJllega rekin á veg- utm hersinis, eai ætHiuniin er, að tvö þéiirra veirði siðar afhent óbreýttum borgurum. 1 Shar- Gyðimigahverfiniu iinm í Araba- hverfi borgarinnar. Stöðugt er unniið að smíiði þessara húsa og ekkert bendiiir til þess að verkinu verði hættt til að þöknast dr. Jarrinig. Erfitt er að flá ótvirætt úr þvl skorið, hvaða stiefna ræð- ur landnáminu á heirteknu svæðumiuim og öðrum „stað- reyndum". Sá ráðherra ísira- elsku stjómiarinmar, sem fjalil- ar um lamdnám á hertefcnu svæðunum, Isnaied Gaflliffl., verst afflra frétta. Auðvel't er að afla upplýsinga um etastök atriði, er okki stefnuma, Raunar ræður enigin heilidarstefna í þessu miáM, heldu.r fara nokk- ur markmið saman, og það er efcfci alltaf sarna stefnan, sem ræðuir í hvert skipti sem lamdnám er hafið á nýjum stað. 1 suimum tivikum geriist að- gerða þörf eftir því sem tim- imm l'iður, rétit eins og við- gerða er þörf á bygigingum þótt teigjamdimm ætti að flytja Eftir Walter Schwarte burt. I Sharmesh-Sheikh var ráðamönmum flerðamála skip- að að byggja ekkert „varan- Iegt“, en Skipuminni var breytt I fyrra, og varanilegt hótol er aö risa. í Norður-Sinai, sem ísraiellsk ir ráðamenn haifa efcki Skuid- bundið siig til að haffida undir ísraelilskum yfliriráöum, þjóna samyrfcjiubú’iin þeim tíiigamgi að vera varnansitöðViar, og þörf á slíkum vörmium miundi hverfla ef friður væri samimn. Þau mynda virlki gegn árás- uim skærul'iða flrá sjó og árás- um flrá Egypitafflanidi. Pitfhat Raflaíh virðilst á hinn bógimm marka upphaif smiíði varmar- keðju samyrkjuibúa umhverf- iís Gaza-svæðið, sem Israeiis- miemm hafa heiltstrenigit að láta ekki aif benidi við Egypta. Mik ilvægi Piltlhat Rafah felst í þvi, að ef og þegar Israélismemn skila Egyptum Sinai-skaiga, murru þeir fara fram á smá- vegiis breyt'inigar á landamær- unum jaflnit í norðri sem suðri. En á himn bógimn er önmur hTiÖ þeirrar aðferðair að „búa ttill staðreyndir“ eiinmitit það, sem Arabar kaíllla: immiliimium. Engimm fler dufllt með þá stiað- reynd, að Israelsmenin hafa afflis ekki í hyggju að skilia J órdaní um önnum Austiur- Jerúsatem eða Sýrlendingum Goflamihæðum. Á þesisum svæð um geta llamdniemar og iíbúða- ieigjemidur gertt faistilega ráð fyrir því, að þeir muni dveij- ast þar tlil framlbúðar. Á öðrum stiöðum ráða áhrif éimkaframitiafcis og hagsmuma- hópa úrsilliituim. Fynstiu land- njemairmik' á Godam-ihEeðuim voru húsmiæðisfliausit fóflk, sem fór í leyfislieys'i, ákvéðið í því að tryggja það að svæðið yrði áfram á valdi Isriaellismamma. Byggð Gyðinga í bænuim Hebron hófsit á saima hátit, þrátit fyrtr eindregna mót- OBSERVER >f OBSERVER stöðu himna arabísku íbúa. Þar var um að ræða trúarof- stiækiisfóilk, sem var það kapps mái að stofna nýja nýlemdu í Jórdamiíu eða Paltestiínu. Enin öðruim samyrkjubúum er komið á liaggirnair vegma sórs'takra hernaðartegra sjón- armiiða. Samyrkjubúim í Jórd- amdall eru bráðabirgðaráðstöf- un, tiii þess æflluð að undirbúa framkvæmd svokallllaðrar „All on-áætlIunar“, sem kom fram efltiir sex daga stiríðið og var kenmd við Yigaiel Altton, að- sboðarforsætisráðheirra. Hug- mynd hams var og er sú, að Skiil'a aftiur veistiurbaikkamium ásamit keðju ísraetelkra sam- yrkjubúa meðfram áminíi, imm- an þess svæðiis, setm yrði .slkiffl- að afbur. Ekfcert af þessu breytír þeirri skuldbimdimigu ríkis- stjómiarimmar aið skilia aiflbur herteknu svæðunum við fri'ð- argerð. Undanitiekniingarmar eru Austur-Jerúsatem, Golan- hæðir, Gazasvæðið og Shar- mesh-Sheikh. Þessar umdan- tiekniingair eru aldrei festar á biað, en hafa oft verið endur- tiefcmar. Afsitaða stjómiarinmar varð meira sannifæraindi í júlíí í fyrra, þegar hún ákvað að failiasit á friðartillllögur bamda- rísku stjómariininar. Sú ákvörðum varð tiil þesis, að „Gahail“-fliokkurÍ!nm umdir for- ysitiu Meniachem Begim, sem fyigir útiþenisilusitefnu, ákvað að sllita stjó'rnarsamistarfimu Við frú Meir forsætiisráðherra. Nú eru ráðherrar þeir, sem efltiir eru í stjómiinmá, saim- mála í afstöðumini tíl hertefcnu svæðanna rnieð noklkrum umd- amitiékninigum. Aflstaðam er sú, að skilia beri he'rteknu svæð- uinuim með nokkruim skýlaius- um umdamitieknimgum. Útjþenisaiusímmar mynda á himn bógiinn stióra og háværa amdsitöðu. Enigiinm getiur sagt með nokkurri vissiu uim, hve fyfligd þeiirra er mikið, því að álmiemmiinguir getur eklki lát’ið í l'jós skoðum sima, þar sem homum hafa aMréi verið kynmitiar á saininifæramdi hátt horfiuir á fri'ðsiaimlieigri lausn. Eims og sakir sitiamda held- ur frú Meir því ákveðiið fram, afð hún sé ekki tiillbúim að hieyja „Gyð:inigastyrjöld“ í mál imu meðan það sé aðeiins flræðiiilegur möguteiki. Ef hún yrði að heyja sllílkt „stiriíð", myndi hún áreiðanltega fara með Sigur aif hóimi og út- þemsTusi'nmiar tapa. En ef dr. Jarrimg miiistiekst enmþá eimu simmli að þoka deiliuimáliumuim í samlkomullagsátit, mum út- þenisduistiefiniuminii vaxa fylgi — okki aðeirns í röðum stjórmar- andstæðimiga helidur einmig í röðum ráðherra firú Meir. OFSN: Einkaréttur Mbl. Bók um allar höf uð borgir Evrópu DANSKI rithöfundurinn, prófess- or Tage Ellinger, seni hefur að baki aevintýraríkan ferðamanns- feril, hefur nú, 78 ára gamall, tekið að sér óvenjulegt verkefni sem rithöfundur, en það er að skrifa bók um allar 33 höfuð- borgir Evrópu. Og vel að merkja, texti ritsins á að vera skrifaður vlð dvöl í öllum þessum 33 borg- uin. Á þessu ári á Tage Ellinger að ferðast ásamt snjöllum áhuga- ljósmyndara, frú Gretu Laursen, til allra höfuðborga Evrópu. Af- rakstur þeirrar ferðar á að verða bók í stóru broti um 200 siður að stærð og á Tage Elinger að skrifa textann, en myndir í bók- inni verða litmyndir teknar af Gretu Laursen. Verður bókin síð- an gefin út af Lademanns Forlag I Kaupmannahöfn á næsta ári. Höfundurinn og Ijósmyndarinn byrja ferð sína með heimsókn til Osló í marz nk. Til Reykjavík- ur koma þau mieð flugvél Loft- leiða 27. marz. Tage Ellinger er hins vegar þeirrar skoðunar, að höfuðborgum Norðurlanda sé að- eins kleift að lýsa, þegar dvalizt hefur verið í þeim bæði að vetri og á sumri. Þess vegna fara þau aftur til Osflö rétt fyrir þjóðhátíð- ardag Norðmanna í maí og til Reykjavikur rétt fyrir þjóðhátíð- ardag Isflands í júnií. Til annarra höfuðborga en Norðurlandanna fara þau hins vegar einungis einu sinni. Rit- höfundurinn víðförli hefur þó komið til þeirra allra áður nema fjögurra, þ.e.a.s. ekki til Tirana, höfuðborgar Albaníu, og ekki höfuðborga dvergrlkjanna And- orra, Lichtenstein og San Marino. 1 Reykjavík var Elilinger í siðari heimsstyrjöldinni. Dvölin á að verða það löng á hverjum stað, að það fáist það víðfeðm og almenn yfirsýn yfir borgina, að Ellinger geti skrifað ferðasögu sína í ritgerðarformi á meðan hann dvelur enn í viðkom- andi borg. — Gunnar Rytgaard. Gærur og ull til Póllands BÚVÖRUDEILD S.Í.S. hefur samið um sölu á 60 tonnum af söltuðum gærum og 40 tonnum af vélþveginni ull til Póllands fyrir mjög viðunandi verð. Vör- urnar verða til afgreiðslu nú í febrúar og marz. Fyrirtækin Skórimpex, sem kaupir gærurn- ar og Textilimport, sem ulliina kaupir, eru ríkiseign og hefur Sambandið haft viðskipti við þau árum saman.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.