Morgunblaðið - 13.02.1971, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.02.1971, Qupperneq 1
28 SÍÐUR 36. tbl. 58. árg. LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Forsætisnefnd Norðurlandaráðs í Kaupmannahöfn i gær, t.f.v.: Trygve Bratteli, Noregi, Jens Otto Krag, Danmörku, Matthías Á. Mathiesen, íslandi, Johannes Antonson, Svíþjóð og Olavii Lehteemáki, Finnlandi. Þing Norðurlandaráðs sett 1 dag Kaupmannahöfn, 12. febr. Frá fréttamanni Mbl. Bimi Jóhannssyni. NÍTJANDA þing Norður- landaráðs hefst kl. 10 árdegis á morgun, laugardag, í salar- kynnum danska þjóðþingsins í Kristjánsborgarhöll. For- seti ráðsins, Matthías A. Mathiesen, setur þingið með ræðu, en þvínæst fer fram forsetakjör. Búizt er við, að Jens Otto Krag, fyrrum for- sætisráðherra Dana, verði kjörinn næsti forseti ráðsins. Þingið nú sitja 78 fulltrúar þjóðþinganna, en að auki 49 ráðherrar og hafa þeir aldrei verið fleiri. Þá munu hátt á fjórða hundrað embættis- menn, sérfræðingar og blaða- menn og gestir verða við- staddir þinghaldið. Aðalmál þingsins verða efnahagssam- vinna Norðurlanda og menn- ingarsáttmáli þeirra í milli. Kambodia; Matak tekur við Phnom Penh, 12. febr. AP. FOBSÆTISBAÐHEBBA Kambó- diu, Lon Nol, hershöfðingí, sem nú liggur sjúkur eftir að hann fékk snert af hjartaslagi, sendi þjóð sinni hvatningu af sjúkra- beði í dag, þar sem hann sagði að hann vonaði að allir stríðandi karlar og konur héldu áfram bar áttunni í þjónustu föðurlandsins af sama eldmóði og sem héidi hann sjálfur um stjórnvöiinn. Hann sagði að á næstunni myndi Sisowath Sirak Matak, aðstoðar- forsætisráðherra, fara með völd sin. Bað hann menn að sýna hon um dyggð og trúnað. F'utUtrúar Alþiingis í Norður- landairáði eru sex, þeir Matitihias Á. Mathiesen, Birgir Kjaran, Ey- stieinn Jónisson, Jón Skaítason, Sigurður Inigimiundarson og Magnús Kjartanissoin. Fram- kvæmdastjóri ísQandsdeildar Norðu rtandaráðs er Friðjón Sig- urðsson, skriifstofustjóri Alþinig- is. Fimm íslenzkir ráðherrar sækja þingið, Jóhann Hafstein, forsætisráðherra, Emil Jónisson, uitianriiki'sráðherra, Gylifi G. Gisla- son, mennitamálaráðherra, Auð- ur Auðuns, dómsmálaráðherra og Magnú's Jónsson, fjármáia- ráðhema, sem vænitanlegur er n.k. mámudaig. Fu'litrúar frá umghreyfingum islenzku stjórnmálaflokkanna sitja þingið sem áheymarfuliltrú- ar, svo og varaformaður Nor- ræna félagsins, Vilhjálmur Þ. Framhald á bls. 3 Arafat biður um hjálp — frá Arabaleiðtogum Amman, 12. febr. AP. YASSEB Arafat, foringi Palest inuskæruliða, skoraði í dag á leiðtoga hinna ýmsu Arabarikja að koma til hjálpar vegna „nýs leynsbruggs stjórnar Husseins konungs til að útrýma okkur“, eins og sagði í orðsendingu Ara- fats. Hún var send út um svip- að leyti og bardagar stóðu sem hæst á Animan, höfuðborg Jór- daníu, milli skæruliða og stjórn arhers, annan daginn í röð. Talsmenn stjórnarhersins halda þvi fram að ailt sé nú með tiltölulega kyrrum kjörum í borg inni, en skæruliðar eru þar ó- sammála og segja að stjórnarher menn hafi hvað eftir annað og af tilefnislausu hafið fallbyssu- skothrið að friðsömum skærulið- um. Arafat sagði í orðsendingu sinni, að hann skirskotaði til náungakærleika Arabaleiðtoga, sem gætu ekki setið og haldið að sér höndum, meðan stjórnar- herinn útrýmdi skæruliðum með köldu blóði. Laos: Harður bardagi Kommúnistar hörfa — Víentíane, Tókió, 12. febr. — AP-NTB — STJÓRNVÖLD í Laos lýstu í dag yfir neyðarástandi í landinu, samtímis því að sló í rnjög harða hardaga á ný milli herliða frá Suður- og Norður-Víetnam og voru þeir einhverjir hinir mestu, síðan Suður-Víetnamar gerðu inn- rás í suðurhluta landsins á mánudag. Ngueyn van Thieu, forseti Suður-Víetnam og Ahrams, yfirmaður bandaríska herafl- ans í Suður-Víetnam, komu í dag á vígstöðvarnar í Quang Tri-héraðinu, fyrir sunnan landamæri Laos. Thieu sagði, að innrásin gengi mjög vel, og hann vildi ekki útiloka þann möguleika að nauðsyn- legt yrði síðar að gera innrás í Norður-Víetnam, þótt ekki væri tímabært að hugsa til slíks enn um sinn. Bandarískar orrustuvélar gerðu í dag mjög miklar loftárásir á lið Norður-Víetnama og segir í AP fréttum að Norður-Víetnam- ar séu víða á undanhaldi. Virð- ist sem þeir horfi í norður og vesturátt. Innrásarliðið nálgast óðum borgina Sepone við Ho Chi Minh stíginn, sem er 27 km frá landamærum Laos. Talsmenn Suður-Víetnama segja að annar Ho Chi Minh stígur sé til, vest- Framhald á blaðsáðu 27. Heath hvetur EBE til samstarfs London, 12. febrúar, Í\TB. EDWARD Heath, forsætisráð- herra Bretlands, skoraði í dag á þjóðir Vestur-Evrópu að snúa aftur til þess pólitíska hugsunar- háttar, sem varð til þess, að skapa Efnahagsbandalag Evrópu. Hætta yrði þreytandi þrætum og í stað þess hugsa um, með hvaða hætti kleift yrði að koma Framhald á blaðsíðu 11. Samsæri um að ræna Brandt kanslara - og öðrum ráðherra í V-Þýzkalandi Glæpamannaflokkur að verki Bonn, 1. febrúar — AP — VESTER-ÞÝZKA lögreglan hef- ur komið upp um samsæri um að ræna Willy Brandt kansl- ara og Horst Ehmke, ráðherra án ráðuneytis. Skýrði blaðið Frankfurter Allgeimeine Zeitung frá þessu í dag. BlaSið segir, að ráðgert hafi verið að halda Brandt og Ehmke í gíslingu, þar til vinstri sinnað- ur lögfræðingur, Horst Mahler að nafni, hefði verið látinn laus úr fangelsi í Berlín. Mahler er á- kærður um þátttöku i aðgerð- um, sem urðu til þess að Andre- as nokkur Baader slapp úrfang- elsi, en þar sat hann fyrir að hafa gert tilraun til þess að kveikja í verzlunarhúsi í Frank- furt. Hefði lögreglan komizt I snoðir um áformin um að ræna Bramdt, er húin leiibaði að Basd- er í Frankfurt og nágrenni sið- ustu daga. Pólitískt bragð að veita Solzhenitsyn verðlaun — segir sovézki rithöfundurinn Georgi Markov Moskvu, 12. febrúar. NTB EINN af helztu áhrifa- mönnum sovézka rithöf- undasambandsins, Georgi Makarov, réðst í dag harka lega á Nóbelsverðlaunahaf ann Alexrnder Solzhenit- syn og á allt, sem að Mar- kovs áliti, ber keim af borg aralegri hugmyndafræði. Samtímis þessu Lom Mar- kov fram sem talsmaður aukinn'a samskipta milli sovézikra og erlendra rit- höfunda og bar í því tilefni lof á þau tengsl, sem þeg- ar hefði verið komið á milli sovézkra og finnskra rithöfunda. — Sovézkir rilthöfundar hafa alflitaf verið og munu ailAitaf vwða virkir í andstöðu sirani viið borgaralega hug- myndafræði, sem heldur á- fram að leita nýrra leiða til þess að sigrast á sovézkum bókmemnitum. Hu'gmynda- fræðilegir andstæðingar okk- ar grípa til hvers konar póli- tiiskra bragða. Dæmigerð var veitinig bókmemntaverðlauna Nóbefls titt Sölzhenitsyns, en verík hans hafa verið notuð aif andstæðingum sósíaiism- arns, seigir Markov í grein simni. Hanm lætur í Jjós ánægju með vaxandi samvinnu miflli rithöáundasambamda sósíafl- istaríkjarma og leggur áherzlu á, að þessi samvinna muni verða til þess að etffla „sósíal- Framhald á hlaðsíðu 27. vi Willy Brandt. í Frankfurter Allgeimeine Zeit- ung segir ennfremur, að sam- særið gagnvart Brandt kanslara hefði verið á þann veg, að hon- um skyldi rænt, er hann væri á göngu í grennd við Bonn og Ehmke í kjördæmi hans í Stutt gart. Síðan skyldi báðuna hald- ið föngnum i Taunusfjöllunum í grennd við Frankfurt, unz Baader hefði verið látinn laus. Framhald á hlaðsíðu 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.