Morgunblaðið - 13.02.1971, Page 6

Morgunblaðið - 13.02.1971, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg iB&kkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur setn kemur í dag, titbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. MÁLMAR Kaupi atla brotamáfma, nema járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. ARINCO, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. FYRIR SYKURSJÚKA Niðursoðnir ávextir, marmíl- aði, hrökkbrauð, sykur, saft- ir og súkkulaði. Verzl. Þöll, Veltusundi 3. (Gengt Hótel Island bifreiðastæðinu), sími 10775. KERRUR Nýjar hrossaflutningakerrur og jeppakerrur til sýnis og sötu að Fagradal við Soga- veg. Uppl. í síma 34824. TIL SÖLU Hjólatjakkur til söfu. Uppl. í síma 16827 kí. 7—8. AFGREIÐSLUMAÐUR óskast I húsgagnaverzfun, nokkur bókhaldsþekking æskileg. Ttfb. m.: „Húsgögn 6995" sendist blaðinu fyrir 16. þ. m. TRILLUVÉL Hef tif sölu 6—8 hestafla ný uppgerða Universat-vél. Upp- lýsingar í síma 81792. 2 TRÉSMIÐIR óska eftir vinnu, vanir irvrvi- og útivinnu. Listhafendur feggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. merkt: „6996" fyrir 18. þ. m. VÖRUBlLL TIL SÖLU VörubíM í góðu lag: til söfu. Ford D 800, 7 tonna, árgerð 1966. Uppl. í síma 30131. RÁÐSKONA Ráðskona óskast sem fyrst. Uppl. í dag í síma 92-1190. GRINDAVlK Til sölu veitingastofa í fuff- um rekstri og íbúð í sama húsi. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, simi 1263 og 2376. TIL SÖLU eru áhöld tíl framleiðslu á vinnuvettfingum. Hentug sem heimilisiðnaður. Uppt. í síma 1616L VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast í verzhmarsamstæðu eða við umferðagötu, þar sem eru bítastæði. Tifb. send ist Mbl. merkt: „7000". ATVINNA ÓSKAST 18 ára stúlka óskar eftrir vinnu, vélritunarkunnátta, margt kemur til greina. Uppl. í síma 13651. IBÚÐ ÓSKAST Óska eftir fitifli ibúð á leigu. Uppl. í síma 26369. Messur á morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Grímur Grimsson, sóknarprestur í Ás prestakalii messar. Messa kL 2. Biblíudagur. Fjölskyldu- messa. Unglingar lesa ritn- ingarkafla. Séra Óskar J. Þor láksson. Aðventkirkjan Reykjavik Laugardagur: Biblíurann sókn kl. 9.45 f.h. Guðs- þjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. Surmu- dagur: Samkoma kl. 5. Ræðu maður Sigurður Bjamason. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum Sunnudagur: Samkoma kl. 5. Ræðumaður Svein B. Jo- hansen. Safnaðarheimili Aðventista Kefiavík Laugardagur: Guðsþjónusta kl. 11. Steinþór Þórðarson prédikar. Sunnudagur. Sam- koma kl. 5. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Hveragerðisprestakall Bamamessa Þorlákshöfn kl. 11. Messa Hjalla kl. 2. Séra Tómas Guðmundsson. Bústaðaprestakail Bamasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Gjöfum til Biblíufélags ins veitt viðtaka. Séra Ólafur Skúlason. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Gjöfum til Biblíufélagsins veitt viðtaka Séra Bjöm Jönsson. Innri-Njarðvikurkirkja Messa kl. 5 og bamaguðsþjón usta kl. 11. Gjöfum til Biblíufélagsins veitt viðtaka. Séra Bjöm Jónsson. Háteigskirkja Lesmessa kl. 9.30. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arn- grímur Jónsson. Messa kl. 2. Biblíudagurinn. Séra Jón Þor varðsson. Langholtsprestakall I Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjón usta kl. 2. Bamakór Árbæj- arskólans syngur ásamt • kirkjukórnum. Stjórnandi ) Jón Stefánsson. Séra Sigurð ur Haukur Guðjónsson. Óska stimd barnanna kl. 4. Útskálakirkja Messa kl. 2. Séra Guðmund- ur Guðmimdsson. Filadelfia, Keflavik Guðsþjónusta kl. 2. Willy Han sen prédikar. Tekin fórn vegna Biblíudagsins. Harald- ur Guðjónsson. Fríkirkjan í Reykjavík Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 5. Séra Þorsteinn Bjömsson. Elliheiniiiið Grund Guðsþjónusta kl. 11. Séra Magnús Guðmundsson, sjúkra húsprestur messar. Stokkseyrarkirkja Messa kl. 2. Gjöfum veitt mót taka til Bibliufélagsins. Séra Magnús Guðjónsson. Eyrarbakkakirkja Sunnudagaskóli kl. 10.30. Séra Magnús Guðjónsson. Dómkirkja Krists konimgs í Landakoti Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Há messa kL 10.30 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Lágafellskirkja Bamamessa kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Messa kl. 2. Séra Jón Ámi Sigurðsson. • Asprestakall Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Bamasamkoma í Laugarásbiói kl. 11. Séra Grímur Grims- son. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. (Biblíudagur- inn). — Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. — Séra Garðar Svavarsson. Árbæjarprestakall Bamaguðsþjónusta kl. 11. — Messa í Árbæjarskóla kl. 2. (Bibliudagurinn). Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Kópavogskirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Hallgrimskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10. Karl Sigurbjömsson. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Messa kl. 2. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Samskot til Biblíufélagsins við báðar messurnar. Grensásprestakall Guðsþjónusta í safnaðarheim ilinu Miðbæ kl. 11. Tekið á móti gjöfum til Bibliufélags- ins. Sunnudagaskólinn fellur niður. Athugið breyttan messutíma. Séra Jónas Gísla- son. Neskirkja Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 11. Séra Jón Thor- arensen. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. í framhaldi guðsþjónustunn- ar kl. 14.00 verður aðalfund ur Hins ísl. Biblíufélags í safnaðarheimili Neskirkju. Allir eru velkomnir á fund- inn einnig. Seltjarnarnes Barnasamkoma í íþróttahúsi Seltjamamess kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Fríldrkjan í Hafnarfirði Sunnudagaskólinn kl. 11. Messa kl. 2. Séra Bragi Bene diktsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa kl. 2. Séra Emil Bjömsson. Biblíudagurinn er á morgun Ávöxtur réttlætisins skal vera friður og árangur réttlætisins rósemi og öruggleiki að eilífu. (Jesaja, 32.18). 1 dag er laugardagur 13. febrúar og er það 44. dagur ársins 1971. Eftir lifir 321 dagur. Tungl fjærst jörðu. Árdegisháflæði kL 8.16. (Úr íslands almanakinu). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Næturlæknir í Keflavik 13. og 14.2. Kjartan Ólafsson. 15.2. Arnbjörn Ólafsson. Mænusóttarbóiusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). AA-samtökin Viðtalstimi er i Tjarnargötu 3c frá kl. 6— 7 e.h. Simi 16373. Blöð og tímarit Sjómannablaðið Víkingur 1. tbl. er komið út. Efni blaðsins m.a: Guðmundur Jónsson skrifar minningargrein um Pál Aðal- steinsson skipstjóra. Uppgjöf i landhelgismálinu? eftir dr. Gunnlaug Þórðarson. Nokkrar athuganir á rækju, eftir frú Unni Skúladóttur fiskifræðing. Hin aldna kempa, Helgi Hall- varðsson skipherra ræðir við Jón Kristófersson. Kveðja til Sjómannablaðsins Víkings frá Richard Beck. Bréf til Víkings: „Á fjarlægum slóðum“, frá Jóni Steingrímssyni stýrim. Rúmlest og smálest: Skýrgreining frá siglingamálastjóra Hjálmari R. Bárðarsyni. Nýr þáttur: For- mannaþáttur frá Austfjörðum í umsjá Guðmundar Sveinssonar Neskaupstað. Bréf til Víkings frá Ólafi V. Sigurðssyni loftskeyta manni. Um gúmmíbjörgunarbáta eftir Símon Helgason fyrrv. hafnsögumann á ísafirði. Tóm- læti, Kranar í Reykjavikurhöfn og Orð í tíma töluð eftir Guð- finn Þorbjörnsson. Skipshundur inn Sindbað, endursagt. Fram- haldssagan, Frívaktin o.fl. Rit- stjómargrein. Spakmæli dagsins — Helgustu mennimir, þær andlegu hetjur, sem allir viður kenna, . . . eru ósigrandi, hvenær sem er. Hvar sem þeir koma fram, leikur enginn vafi á um þá, hver maður finnur styrk þeirra og mikilleik. Dulskynjun þeirra á hina ytri hluti, gæzka þeirra og ástríða vefur þá ljóma og stækkar þá, jafnhliða því sem hún mildar þá í annarra augum. Þeir eru eins og mál- verk, sem gædd eru dýpt og veruleika, og við hliðina á þeim ,sýnast valdamenn veraldarinn ar og allir aðrir eins og trénað- ir stönglar, harðir og hrjúfir líkt og steinklappir eða múr- steinar. —- W. James. FRETTIR_ Biblíudagurinn 1971 Við guðsþjónustur í kirkjum landsins og á samkomum kristi- legu félaganna verður Hins ísL Biblíufélags sérstaklega minnzt og gjöfum veitt móttaka til styrktar útgáfu og útbreiðslu Biblíunnar. Ársfundur Bibliufé- lagsins verður í safnaðarheimili Neskirkju i framhaldi af guðs- þjónustu í kirkjumni á vegum félagsins er hefst kl. 14.00. All- ir vinir og velunnarar Biblíufé- lagsins eru einnig velkomnir á aðalfundinn. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn, Hafnarfirði heldur fund í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 15. febrúar kl. 8.30. Félagsmál. Félagsvist. Upplest- ur. Kaffidrykkja. Félagskonur taki með sér gesti. Kvenfélag Bústaðasóknar Handavinnukvöldin verða 1 Litlagerði 12 alla mánudaga kl. 8.30. SÁ NÆST BEZTI Tæknifræðingur og verkfræðingur voru að tala saman um verk sín, sem þeim þóttu ákaflega góð, þótt ekki gengi vel að vinna eftir teikningum eða búa í húsunum. „En alltaf er gam an að breyta til og gera nýjungar," sagði annar. „Þá dettur mér ráð í hug. „Hönnum" húsið þannig, höfum kjallarann efst í hús- inu. Þar geymum við reiðhjól og barnavagna og herbergi til að fara úr skóm o.fl. Svo staðsetjum við húsið í Fossvoginum. Ef það sekkur, þá er kjallarinn kominn á réttan stað.“ Múmínálfarnir eignast herragarð ---------Eftir Lars Janson Múmínsnáðinn: Stanzaðn, maður. Það er eitthvað að. Múmínpabbinn: Já, það er vist satt, svo sannarlega. Þessi skrúfbolti er ryðg- Múminsnáðinn: Ertu al- veg viss um, að svona nppskeruvél eigi að haga aður fastur. sér svona.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.