Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1071 Gef ur lista- „Ekki víst hvað orðið hefði um þá ef við hefðum komið 10-15 mínútum seinna44 Súdan: Kommúnistaflokk- urinn upprættur Böðvar Bragason. Nýr bæjarfógeti í Neskaupstað FORSETI Islands hefur hinn 10. þessa mánaðar að tíllögu dóms- málaráðherra veitt Böðvari Bragasyni, fulltrúa yfirborgarfó geta, bæjarfógetaembættið í Nes kaupstað frá 15. marz næstkom- andi að telja. (Frá dóms- og kirkjumálaráðu neytinu). Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristínsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 14. Re4-f6t Kg8-h8 15. Rf6xBd7 manna- launin MORGUNBLAÐINU hefur bor ist eftirfarandi bréf frá Uorsteini Ö. Stephensen, leikara: „Úthlutunarnefnd listamanna- launa hefur nýlega veitt mér undirrituðum laun af listamanna fé, að upphæð áttatíu þúsund krónur. Ég hef ákveðið, að sú upphæð sem nefndin hefur úthlutað mér renni óskipt í Minningarsjóð frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Þessi sjóður gegnir, sem kunnugt er, því hlutverki að styrkja leikara okkar til menntunar erlendis, og tók hann til starfa á síðastliðnu ári. Gjafir í sjóðinn eru undan- þegnar skatti, svo upphæðina þarf ekki að skerða.“ Annir hjá STRANDFERÐASKIPIÐ Hekla hefur vart getað annað flutn- ingum að undanförnu og þegar skipið fór nú í fyrradag í hring ferð austur um land, lágu fyrir miklar pantanir um frekari flutning með skipinu. Guðjón Teitsson, forstjóri Ríkisskips sagði í viðtali við Mbl. í gær að Heklan hefði far- ið með nálega 700 lestir að mestu til Austfjarðahafna. Pantanir um frekari flutning að þessu sir.ni voru t.d. 24 iest- ir af frosinni beitusíld frá Vest- mannaeyjum til Húsavíkur, BEIRUT 12. febrúar, AP, NTB. Forseti Súdan, Gaafar Numeiry hershöfðingi, lýsti því yfir í dag, að hann hefði ákveðið „að berja 'kommúnistaflokk landsins á bak aftur og uppræta hann með öllu.“ Numeiry tilkynnti þetta í ávarpi, sem hann hélt til þjóðar sinnar. Hann sagði að kommún- istar ástunduðu skemmdarstarf- semi gagnvart efnahagi landsins, kæmu í veg fyrir þjóðareiningu og vinsamleg samskipti við önn- ms. Heklu Þingeyrar og Patreksfjarðar, 25 lestir af frosinei síld frá Fá- skrúðsfirði til niðursuðu á Ak- ureyri. Þá lágu einnig fyr.ir pantan- ir á millifærslu á tunnubirgðum fyrir sjávarútveginn, 1000 tuun- ur frá Vopnafirði til Sauðár- króks og allt að 3500 tunmur frá Raufarhöfn vestur og suður um land, þar af 1000 tunnur til Ól- afsvíkur. Þá var og beiðni fyrir flutningi á tveimur lestum af heyi frá Akureyri til Djúpavík- ur á Ströndum. ur ríki. „Ekki er lengur fært að réttlæta, að kommúnistaflokkur- inn fái að starfa í Súdan,“ sagði Numeiry. Hanm sagði að umfaogsmMar 'hireiinisaimr mymdu hefjast mjög fLjótlega, kommúmigtiar í áhrifa- stöðum yrðu rekniir, og giripið yrði til alira- ráða til að draga úr áhnifum þeirna. Nunmeiiry lagði emgu að síðuir áherzílu á að þessar aðgerðdr myndu ekki á aeim/n hátt hafa áhrif á mjög vimisamflieg samiSkipti við Sovét- ríkim og öninur kommúimigtaríkL Numedry hefur verið við völd í Súdan í röskflega eitt og hálfit ár. DANSL.EIKUR var haldinn í fyrrakvöld í veitingahúsinu að Lækjarteig 2 til ágóða fyrir Ástralíusöfnunina. Ágóði af dansleiknum var 54.750 krómur, en áður höfðu safnazt hjá dag- blöðunum 94.670 krónur, eða samtals 149.420 krónur. Hvöt ræðir fíkniefni Á HÁDEGISVERÐARFUNDI, sem Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt efnir til i Átthagasal Hótel Sögu i dag kl. 12.15, verður rætt um fíknilyf, sem nú eru svo of- arlega á baugi og fólk þarf að vita deili á, til að geta þekkt þau og varazt fyrir sig og sína. Mun Þórður Möller, yfirlæknir ræða um notkun fikniefna og á- hrif þeirra. En Jón Thors deild- arstjóri ræðir fíkniefnavandamál ið. Síðan verður svarað spurning um og frjálsar umræður verða. Eru félagskonur hvattar til að f jölmenna og taka með sér gesti. í athugun mun vera að halda annan dansleik til ágóða fyrir sama málefni. Að auki hefur Eimskipafélag íslands h.f. héit- ið því að gefa fjöiskyldunni far heim til fslands frá einhverri Evrópuhöfn, sem skip féLagsins koma við í. Tæpar 150 þús. kr. hafa safnazt Sagt frá mannbjörg í Norðursjó í HÖFNINNI í Reykjavík er nú statt danska flutningaskip- ið Vibeka Vest frá Svendhorg og lestar hér síld, sem er í rauninni ekki í frásögur fær- andi, en Mbl. hafði af því fregnir í gær, að á leið sinni til íslands frá Noregi, hefðu skipsmenn bjargað skipbrots- mönnum af þýzka skipinu Ledu, sem kviknaði í á Norð- ursjónum. Við brugðum okk- ur um borð í gær og hittum að máli fyrsta stýrimann, sem er íslendingur, Sverrir Guð- varðsson að nafni, og skip- stjórann, Charles Wig Han- sen, og báðum þá að leysa frá skjóðunni. Sverrir varð fyriir svörum og sagði að þeir hefðu verið búnir að stima umn fjóra tíma frá sbröndum Noregs að kvöildi 5. febrúar og var Han- sen skipstjóri á vakt. Um 10 leytið um bvöidið sá hanm svo neyðarblys á lofti og sneri skipinu þegar í átt til blyssins Þar korruu þeir að skipsbátí og gúmmíbjörgunarbáti, siem sex menn voru í. Er menn- irnir og bátamir höfðu verið teknir um borð, skýrðu skip- brotsmeinn frá því að þrír fé- iagar þeirra væru á reki í öðr um báti, skipstjórinm, vél- stjórinn og aðstoðanmaður í vál. Hansen skipsitjóri geirði þá Skipuim og stöðvum í landi viðvart, en sflcipbroitismenin hötfðú ekki getað senit út neyð arkalll, vegna þess að allllair vélar skipsins höifðu bilað og síðan kviknað í vélarrúmi og því utrðu þeir að yfirigefa skipið. Rétt í þvi að leit var hafin á ný, akall á sivartaþoka, svo að ekki sá fram á stefni úr brú. Sex sfcip bættust fljót- leiga í hópinin og sigldu sikip- in samsíða mieð stuttu miffli- bili, því að vitað var að bát- urinn gat ekki verið langt undan. Um kll. 2 um nóttina tillkynnti svo norskt skip, að það hefði bjangað möniniunum. Var um hreina Slembiluikku að ræða, því að skipsmenn sáu allt í eiryu björgunarbát- inn við skipshliðina. Má því segja að björgun hafi tekizt giftusamlega. En þar með er ekki ölll sagam sögð, því að skömmu áður en mönmutmum þremur vair bjargað, sáu skips menm á Vibefcu Vest í rat- sjánni, hvar skip renndi sér upp að þýztaa skipinu og tók það í tog. Viirtist sem skips- menm þar hefðu meiri áhuga á bjönguniarlaunium en manns- lífum. Sverrix siagði að flok- um að þeiir hefðu ekki villjað setja skipbrotsmiemn um borð í anmað skip úti á rúmsjó, enda þung aLda ag þoka. Þeir hefðu því siglt upp að strönd- um Noregs aftur og þar kom b.jörgunarbátur frá Staivangar og tók við mönmumum. Charles Wig Hansen skipstjóri og Sverrir Guðvarðsson fyrsti stýrimaður. Vibeka Vest í baksýn. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) Fundur um olíuverð Síðasta tilraunin til þess að ná sam- komulagi við olíuútflutningslöndin ATHÖFN vegna doktorskjörs og afhendingar prófskírteina til kandídata fer fram í hátíðasal Háskólans laugardaginn 13. febr. kl. 2. e.h. Rektor, dr. Magnús Már Lárus som ávarpar kamdídatia, en forset- ar háskóladeilda afhenda prófskír teini. Þá verður lýst doktorskjöri prófessors Jóns Steffensens, en ' "'knadeild Háskóla íslands á- viað hinn 5. janúar s.l. að sæma prófessor Jón doktorsnafnbót í læknisfræði í heiðursskyni fyrir rannsóknir hans í mannfræði og sagnfræðilegri læknisfræði. Prófessor, dr. Þorkell Jóhann- esson mun lesa formála fyrir doktorskjöri og afhenda heiðurs doktomum doktorsbréf. (Frá Háskóla Islands). Jón Steffensen. Olíufélögin hafa frest til sunnudagskvölds til þess að ákveða, hvort komið skuli í veg fyrir, að olíulöndin hækki olíuverðið einhliða. Teheran, 12. febrúar. NTB. FULLTRÚAR vestrænu olíu- félaganna komu í kvöld saman til fundar með fulltrúum þeirra sex olíuútflutningslanda, sem liggja að Persaflóa til þess að gera siðustu tilraun til þess að finna lausn á deilunni um verð á olíu, sem flutt er út frá þessum löndum. Þetta var fyrsti formlegi fundurinn á milli fulltrúa þess- ara aðila, síðan viðræðurnar milli þeirra slitnuðu 2. febrúar sl. vegna kröfu olíuútflutnimgs- landanna um hærra verð fyrir hráolíu, en fundinum í kvöld hafði verið frestað tvisvar sinn um. Talsmaður olíufélaganma, John Collins, sagði, að hanm reiknaði ekki með því að nein- ir samningar næðust í kvöld, en gaf í skyn, að reynt yrði að brúa bilið milli aðilanna. Samt sem áður gæti hugsazt, að kunn gerð yrði tilkynning í kvöld, þar sem sagt yrði, að aðilar hefðu náð samkomulagi í aðal- atriðum. Heiðursdoktor við læknadeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.