Morgunblaðið - 13.02.1971, Side 27

Morgunblaðið - 13.02.1971, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. PEBRÚAR 1971 27 Merkja- sala Kvenfélags Laugarnes- sóknar FYRIR mörgum áurum síðan, fékk Kvenfélag Laugarnessókn- ar sér úthlutað öðrum sunnudegi í febrúar sem merkjasöludegi, og er sá dagur á morgun. Kvenfélagið hefur oft látið á- góðann af merkjasölunni renna til einhvers sérstaks málefnis — oft til líknarmála, eða einhvers þess, að mætti verða sóknarkirkj unni til prýði eða ávinnings. í>eg ar kirkjan, á sínum tíma, var byggð fyrir frjáls framlög sókn- arbúa, þá lagði Kvenfélagið ákaf lega drjúgan skerf fram til bygg ingarinnar. Nú er hins vegar Safnaðarheimilismálið orðið mjög aðkailandi vegna alls fé- lagslífs innan safnaðarins og ekki sízt vegna unglingastarfsem innar. Þ>ví mun allur ágóðinn af merkjasölunni nú renna eins og síðastliðið ár í Safnaðarheimil- issjóðinn. Sölumenn okkar eru að mestu leyti börnin, sem sækja barna- guðsþjónustur okkar, og bið ég alla að taka þessu litla sölu- fólki vel, svo að með iðju þess- ara barna á morgun, megi þau rætast þessi orð skáldsins okkar virta og kæra, Jónasar Hallgríms sonar: „Bera bý bagga skoplítinn hvert að húsi heim. En þaðan koma lj«s hin logaskæru á altari hins göfga Guðs.“ Garðar Svavarsson. — Sjónvarps- leikurinn Framhald af blaðsíðu 26. herji og markakóngur, en við fall liðsins í 2. deild krafðist hann félagaskipta og var síðan seldur til Leeds fyrir 165.000 pund eða hálfa fjórðu milljón ísl. króna. Leicester hefur síð- an notað andvirði Clarkes til að byggja upp það lið, sem við sjá- um í dag og liðinu er almennt spáð sæti í 1. deild á þessu ári. Leicester er annars frægt fyrir góðan árangur í bikarkeppninni, þótt félagið hafi aldrei náð tang- arhaldi á bikarnum, því að félag- ið hefur fjórum sinnum leikið til úrslita í keppninni sxðan stríð- inu lauk. Eftirtektaiverðustu leikmenn í liði Leicester eru Pet- er Shilton, sem setti Gordan Banks út úr enska landsliðinu á þessu ári, fyrirliði liðsins David Nish, bakvörðurinn Peter Rodrig ues og framherjarnir Willie Carl in og Len Glover. Því miður kem ur ekki mikið til kasta Peter Shilton I dag, en vonandi sýnir hann okkur þó eitthvað, sem ein- kennir enska landsliðsmarkverði. Hull City var stofnað árið 1904 og hefur leikið í deildakeppninni síðan 1905. Félagið hefur aldrei átt sæti í 1. deild, en leikið til skiptis í 2. og 3. deild. Nú er al- mennt búizt við þvi, að draum- ur Hull um sæti í 1. deild ræt- ist og eru þær vonir sennilega einum manni að þakka. Á síð- asta vori réð Hull sem fram- kvæmdastjóra, Terry Neill, sem jafnframt leikur með liðinu og er fyrirliði þess. Terry Neill var áður leikmaður hjá Arsenal og var um skeið fyrirliði þess og reynsla Neill sem leikmanns í liði Arsenal og írska landsliðs- ins hefur nú gefið liði Hull nýj- an kraft. Stjórn Terry Neill á liði Hull, innan vallar sem ut- an, hefur þótt til fyrirmyndar og liðið eygir nú langþráð' sæti í 1. deild. Auk Terry Neill skipa ýmsir ágætir leikmenn lið Hull, svo sem framherjarnir Chris Chilton og Ken Houghton og varnarmennimir Simpkin og De Vries. Þá skal og getið mark- varðarins, Ian McKechnie, sem ÓK0RT ískort frá í gær. ískönnun í gær: StASB Sigling fyrir Horn getur verið tafsöm FLUGVÉL I.andhelgisgæzlunn- ar fór í ískönnunarflug í gær og kom þá í ljós að meginísjað- arinn var 58 sjómílur undan Bjargtöngum, 48 sjómílur undan Kópanesi, 42 sjómílur undan Barða, 33 sjómilur undan Straumnesi og 42 sjómílur und- an Homi. Þaðan liggur ísjaðar- inn til norðausturs. Talsvert af ís hefur rekið frá meginísnum og rekið að landi á svæðinu frá Barða að Gjögrum á Hom- ströndum. Á siglingaleið frá Barða fyrir Horn að Skagatá er ís 1-3/10 að þéttleika. Sigling fyrir Horn getur verið tafsöm, þar sem þéttar ísspangir eru víða á sigl- áður fyrr var félagi í Arsenal og lærði þar til verka, en hann leikur aðalhlutverkið i leiknum í dag. Leicester leikur venjulega í bláum skyrtum og hvítum bux- um, en Hull í gulum peysum og svörtum buxum. Liðin í dag eru þannig skipuð: Leicester: 1. Shilton 2. Withworth 3. Nish 4. Kellard 5. Sjoberg 6. Cross 7. Farrington 8. Partridge 9. Fern 10. Carlin 11. Glover 12. Manley Hull: 1. McKechnie 2. Banks 3. De Vries 4. Wilkinson 5. Neill 6. Simpkin 7. Lord 8. Houghton 9. Chilton 10. Wagstaff 11. Butler 12. Greenwood Við skulum þá slappa af fyi'- ir framan sjónvarpsskerminn og horfa á leik Leicester og Hull. ingaleiðum undan norðanvexð- um Vestfjörðum. Á fjörðum og víkum frá Kögri, að Gjögrum, er talsverð- ur ís landfastur. Ofaniskráðar upplýsingar eru nær eingöngu byggðar á ratsjár athugunum, þar sem veður til ískönnunar var mjög óhagstætt, NA 6-8 vindstig, snjókoma, s^yggni 1 til 4 km. ísinm, sem kannaður var virt- ist vera þykkur eins árs is, þykktin meir en 120 cm. Skemmtanir Germaníu Á VEGUM félagsins verður kvik- myndasýning i Nýja bíöi í dag, laugardag 13. febr. kl. 14. Sýnd verður þýzka kvikmyndin „Peter Vosa der Mii!lioneinditeb“. Þetta er gamanmynd í litum með O.W. Fischer í aðalhlutverkL Aðgang- ur er ókeypis. Fyi'ir milligöngu Germaníu gengst Tónlistarfélag Reykjavík- ur fyrir hljómleikum í Háskóla- bíói, laugardaginn 20. febr. kl. 14.30. Þekkt hljómsveit, „Múnch- ener Kammerorchester“ mun þar leika verk gftir Handel, Bach, Mozart o.fl. Þann 12. marz n.k. gengst Germanía fyrir hátíð í anda Karnivals og Faschings. Verður húsið sérstaklega skreytt af til- efninu. Fyrir dansi leikur 20 manna lúðrasveit karnivalstón- list. Klæðnaður verður frjálsleg- ur. Stjómin hvetur félagsmenn til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. Aðgangur er ó- keypis fyrir félagsmenn. Fjörur gengnar GENGNAR voru í gær fjörur á Mýrunri og strandlengjan frá Stafnesi að Garðsskaga. Sam- kvæmt upplýsingum Slysavarna- félagsins hafði einskis reka orð- ið vart í gærkvöldi. Leitað verð- ur til þrautar, en svo sem skýrt hefur verið frá í Mbd. fammgt í vilkumimi reki xir vélbátmuim Asu RE 17 á Kiniannairnieisi á Mýrium og í Strauimfirði. - Vertíð Framhald af blaðsiðu 28. fóriu .350 ferðir og öfluðu 1617 lestiir. Afli hefur því verið mim l'éllegri miðað við sama tima í fyrra. Hæstu bátar í Keflavík í janú- ariok voru Keflvíkingur mieð 102 lestir af slægðu'm fiiski, en hanm er á útiieigu. Aðrir voru Manini með 111 lestir, óslægt; GuiM'vík með 64 lestir og Jóm Guðimundsson mieð 71 lest. Það sem af er febrúar hafa gæftir eiin'niig verið mjöig slæmar og að- einis verið farnir tiíl þessa 3 til 4 róðrar. Afli beifur veirið frekar léleguir, frá 3 í 8 testir. Sjö bátar eru á nietum og halda sig aðal- lega suinnamvert við Landið og landa þá jafmam í Grindavik. Aifili þeirra hefur verið sæmileg- ur, en ekki góður þó. SANDGERÐI Tuttuigu Sandgerðisbátar hafa afiað 1228 liestir í 315 róðrum. Þar rnieð eru taldir nokkrir rækjubátar, sem aflað hafa mi'lli 200 og 300 kfióa. Þá eru 5 Sand- gerðisbátar, er liainda í Grindavík. Þeir hafa lamdað 5 sinnum og aflimin verið fluttiur til Sand- gerðis. Aflahæstiur til þesisa er S'teinuinm gamlla mieð 90 testir í 16 róðrum. Tölur þessa-r eru að- eins fyrir veiði í janúar, en þá og raunar sdðam voru gæftir Sanidgierðisbáta fremiur stopular. Á sarna tírna í fyrra voru komm- ar á land 1617 lestir í 357 róðr- uim. GRINDAVÍK Mjög tregur afli hefur verið hjá Grimdavikur'bá'buim og mikið gæftalieysi og hafa bátar á stumd- um orðið að bíða í 3 til 4 daga án þasa að komast á sjó. Sárta- IftflH þorskur virðist hafa gengið, en virðist nú heldur skána. 42 heiimabátar teggja nú upp í Grindavík, en að auki nokkrir aðkomuibátar. Hliutfallslega eru miklu fleiri bátar, seim stunda netaveiði nú, en hún hefur und- anfarið ekiki hafizt fyrr en í fiebrúariok eða byrjun marz. VESTMANNAEYJAR Vertíð í Eyjurni fór óvana/letga seint og rólega af stað. Ástæðan var óstöðug tíð og erfið, em að aulki var dauður sjór og fékkst ekki branda og svo hefur verið til þessa. Bátar á botnvörpu haifa lieitað fyrir sér og ekkert femlgið, netabátar eru biinir atS í vera mánuð og afli verið sára- tregur. Það sem bjargað hefiuPÍ netaveiðinni undanfarin ár svo snemina áx-s hefm- verið ufsinn, en nú virðist mun minma magn, af honuim á miðuinum en áður. Því er mjög dauift yfxr þessumi aliiabrögðuim og varta unnt að s g.ia að vertíð sé komin í gaoig. Bátar eru nú að hefja umdir- búnimg að loðnuveiðum í Friðar höfn var í gær verið að setjai loðniunætur um borð í skip ogi því má búast við þvi að sjó- meninirnir vænti loðnunnar brátt. Komi hún má búast við að Veot- manmiaieyinigar fagmi. „ j * — Onógar Framhald af blaðsúm 28. anförnum árum hefur öryggis- nefnd Félags Islenzkra atvinnu- flugmanna margsinnis rætt við íslenzk flugmálayfirvöld um nauðsyn úrbóta i þessum efnum, en þrátt fyrir góðar undirtektir þessara aðila hefur, vegna ó- nógra fjárveitinga, hægt miðað I rétta átt. Utan Reykjavikur og Keflavíkur er nú aðeins ein flug- braut á landinu malbikuð. Svo til alls staðar vantar slétt ör- yggissvæði meðfram flugbraut- um. Aðflugstæki eru víðast hvar af frumstæðustu gerð, Bums stað ar alls engin og ljósabúnaði mjög áfátt. Slíkt ástand getur varla talizt viðunandi í skammdegi og um- hleypingasamri veðráttu ís- lenzks vetrar. Telja verður, að Alþingi eigi hér nokkra sök á. Sé litið á fjárveitingar síðustu ára til flugmálaframkvæmda, verður það skiljanlegt, hvers vegna svo margt er ógert I ör- yggismálum flugsins. Oft verða á alþingi miklar um- ræður um aðra þætti samgönig’u- málanna svo sem vegamál og hafnamál, en sjaldan heyrist þess getið i þingfréttxxm, að um- ræður um aðra þætti samgöngu- enn sjaldnar, að einhver þingmað urinn hafi borið fram tillögu um hækkun á fjáxweitingum til flug- mála. Erfitt er að skilja, hvers vegna þessi mikilvægi þáttur samgöngumála vorra hefur orð- ið slík hornreka á alþingi sem raun ber vitni. Vér heitum á yður, hr. alþing- ismaður, að beita yður fyrir því, að blaðinu verði nú snúið við, málum þessum meiri gaumur gef inn hér eftir en hingað til og fjárveitingar til flugmála aukn- ar svo verulega, að takast megi að koma öryggismálum flugsins á Islandi í viðunandi horf. Öryggisnefnd Félags íslenzkra atvinnuflugmanna er hvenær sem er reiðubúin að ræða við yður um þessi mál og veita yð- ur þær upplýsingar, er þér kynn uð að óska eftír.“ — Skólamót Framhald af hlaðsíðu 26. Menntaskólinn á Akureyri 2. leikur: Kennaraskólinn — Vélskólinn Á sunnudag fer fram einn leik ur á Háskólavelli og hefst hann kl. 14:00 er það leikur Mennta- skólans á Akureyri gegn Mennta skólanum x Hamrahlíð, og leika þannig menntaskólapiltarnir frá Akureyri tvo leiki yfir helgina. Tveimur leikjum í Skólamót- inu verður að fresta, en þeir áttu að fara fram á laugardaginn og eru það leikir Menntaskól- ans í Hamrahlíð gegn Mennta- skólanum að Laugarvatni, og leikur Menntaskólans í Reykja- vík og Menntaskólans við Tjörn ina. Alls taka 14 skólar þátt í Skóla mótinu, en mótið er útsláttar- keppni, þar sem lið er úr keppn- inni eftir tvo tapleiki. Ef jafn- tefli er eftir 2x30 mínútna leik, er framlengt um 2x5 mínútur. Ef hð eru jöfn eftir framleng- ingu, fer fram vítaspyrnukeppni, og fær hvort lið að taka 5 víta- spyrnur. Ef lið eru ennþá jöfn eftir að vítaspyrnukeppni hefur farið fram, þá ræður hlutkesti úrslitum. — Laos Framhald af tolaðsíðu 1. ar af þeim, sem venjulega er notaður. Fréttum um að bandarískir hermenn taki þátt í bardögum í Laos hefur verið tekið mjög illa í Bandaríkjunum. Ronald Ziegler, talsmaður Nixons, Banda rikjaforseta, sagði að forsetinn væri mjög áhyggjufullur vegna þessara frétta. Ef rétt væri að hópur „Grænu húfanna" tæki þátt í bardögum i Laos væri það brot á öllu samkomulagi um að- ild Bandaríkjamanna að strið- inu í Indókína. Það voru frétta- stofurnar bandarísku ABC og CBS, sem sögðu frá þessu í gær. 1 London læddi sendiherra Sovétríkjanna Mikhail Smim- ovski við aðstoðarutanríkisráð- herrann um Laos-málið drjúga stund í dag. Brezki ráðherrann ítrekaði fyrri yfirlýsingu stjórn ar sinnar þess efnis að innrás Suður-Víetnama í Laos væri í fyllsta máta skiljanleg, með hlið sjón af iðju Norður-Víetnama í Laos. í Moskvu heíur enig- in opinber tilkynning verið gef- in út og engin viðbrögð gerð heyrum kunn varðandi hvatning una frá leiðtoga Pathet Lao I hreyfingarinnar, Souvhana Vong um að Bretland og Sovétrikin sjái til þess að innrás Suður-Ví- etnama verði stöðvuð þegar í stað. Pólland, sem átti ásamt tveimur fyrmefndum löndum sæti í alþjóðlegu eftirlitsnefnd- inni um Indókína frá árinu 1954, hefur ásakað Bandaríkin urn að leiða Laos fi’am á barm borgarastyrjaldar. Frá Peking berast þær fréttir að Kína muni ef til vill veita Norður-Víetnömum aðstoð og 1 dag kom sendinefnd frá Norð- ur-Víetnam tU Pekmig til við- ræðna við þarlenda ráðamenn. 1 tilkynningu sem Laosstjórn sendi út um neyðarástandið sem lýst var yfir sagði, að til þessa væri gripið vegna þróunar í land inu umdanfama daga. Lögð var áherzla á að ríkisstjórnin væri þeirrar skoðunar að sókn Suð- ur-Víetnama i Laos væri afleið- ing árásarstefnu Norður-Víet- nama um langa hrið. Samkvæmt fréttum hefur fjöldi flóttamanna farið frá Long Cheng, sem eru aðalstöðvar skæruliða sem eru hlynntir stjórninni og hafa bar- izt gegn Norður-Vxetnömum. Flestir flóttamannanna höfðu leitað þangað eftir að kommún- istar höfðu hrakið þá frá heim- ilum sínum annars staðar í land inu. - Pólitískt Framhald af blaðsíðu 1. íska raunisæisstefniu (real- isma)“ og sósialískar bók- . menntir. — Þrátt fyrir þá óhróðurs- skriðu, sem stieypt hefur ver- ið yfir rithöfundasamband Sovétrikjanna i borgarategum áróðoxrsmiðlum, höidum við áfram að leita skynsamlegra leiða til þess að auka sam- skipti framfanasinnaðra rit- höfunda i heiminum og að benda á þann ögrandi and- sovézka kjarna, sem leynist að baki árásann a á Svoét- rikin, skrilfar Markov. Hann heldur því ennfremur fram, að það samstarf, sem komið hafi verið á við finnska rithöfunda, sé „gott og árang ursritet". Þá segir Marteov, að undirbúningur sé hafinn til þess að halda f’und með nor- rænum rithöfwndum. Að þvi er snertir sovézkar bókinenntxr, er Marteov þeirr- ar steoðunar, að viss árangur hafi náðst i þá átt að draga upp „miynd af Sovéttnaniniin- um“ en ennþá sé langt í frá, að sovézkar bótemenntir futt- nægi kröfum þjóðfélagsins og þær verði að náígast sannleik- ann ennþá meir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.