Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 9 Vorizt hdlkuna kaupið því munnbroddu í GEYSI Höfum kaupendur að flestum stærðum og gerðum íbúða og einbýlishúsa. Sérstak- lega höfum við verið beðnir um m. a.: Einbýlishús í Garðahreppi, með bílskúr og frágenginni lóð. Útborgun um 1300 þús. kr. Raðhús í Austurborginni eða stórri sér- hæð í Austurborginni. Útborgun allt að 2 millj. kr. sé um vand- aða eign að ræða. Þarf ekki að vera laus fyrr en í sept—okt. 2ja herbergja íbúð á hæð ! fjölbýlishúsi. Full útborgun möguleg. 4ra herbergja íbúð á 1. eða 2. hæð í Austur- borginni. Útborgun allt að 900 þús. kr. 5 herbergja íbúð í Háaleitishverfinu eða grennd, með bílskúr eða bíl- skúrsréttindunn. Útbcrgun um 1200 þús. kr. 4ra herbergja íbúð á Högunum eða grennd. — Þarf ekki að vera taus fyrr en 1. sept. 3/a herbergja íbúð á hæð ! fjölbýlishúsi. Útb. að mestu leyti, sé um 1. flokks ibúð að ræða. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaróttarlögmenr* Austurstrætl 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. Vél í Willys Jeep Til sölu vél ! Willy’s Jeep, ár- gerð '66, 4 cyl. með öllu tilheyr andi. Vélin er ekin 50 þús. km og er í góðu standi. Uppl. í s!ma 99-1230. Höfum kaupendur aíl 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um í Breiðholti, Árbæjar- hverfi og einnig í Fossvogi. Útborganir 450 þús., 650 þús., 750 þús. og alilt að 1 millj. Höfum kaupendur ab 2ja og 3ja herb. íbúðum í Háaleitishverfi eða nágrenni. Útb. frá 650 þús., 800 þús. og allt að 1 millj. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðum í Háa- leitishverfi eða nágrenni, enn fremur í Álfheimahverfi eða nágrenni. Útb. frá 800 þús., 950 þús. og allt að 1200 þús. Höfum kaupanda ai) 5—6 herb. einbýlishúsi eða hæð í Reykjavík eða Kópa- vogi með bílskúr eða bíl- skúrsréttindum. Útb. 1 miflj. tll 1300 þús. Hofum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. kjall- araibúðum, risíbúðum ! Rv!k og Kópavogi. Útb. 300 þús., 450 þús., 600 þús. og aWt að 800 þús. Höfum kaupendur ail 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð- um ! Vesturbæ með mjög góðar útborganir. Höfum kaupendur ai) 4ra, 5 og 6 herb. einbýlis- húsum ! Reykjavík eða Kópa vogi, einnig kemur til greina í Smáíbúðahverfi, Efstasundi og nágrenni. Útb. frá 1 millj. til 1500 þús. Höfum kaupanda að 5—7 herb. raðhúsi, einbýlis- húsi í Reykjavík eða Kópa- vogi, fokhelt eða lengra kom ið. Má vera eldra hús. Útb. 1200 þús. Athugið Höfum kaupendur að kjallara íbúðum, risibúðum. einbýlis- húsum, raðhúsum, hæðum i Rvík, Kópav. og Hafnarf. Út- borgun 300 þús., 450 þús., 600 þús., 800 þús og allt að 2 tnillj. OPIÐ FRÁ KL. 1—5 I DAG TKICGINE&S raSTEISNIR Austurstræti 10 A, 5. hæl Simi 24850 Kvöldsimi 37272 Götunarstúlka óskast Viljum ráða vana stúiku til vinnu við IBM-götun og útskrift reikninga á aðalskrifstofu vorri Hafnarstræti 5. Skriflegar umsóknir sendist fyrir n.k. þriðjudag 16. þ.m. merkt: „4866". OLlUVERZLUN ISLANDS H.F. SÍMM IR 24300 13. Höfum nokkra kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. !búð- um ! borginni, sérstakl. að 3ja herb, ibúðum og þá helzt í Vesturborginni, Hliðarh., Norð- urmýri, Háaleitishverfi og inn- an Hringbrautar. Útborganir í mörgum tilfellum mjög góð- ar. Höfum einnig kaupendur að ný- tízku 6—8 herb., einbýlishús- um og 5—6 herb. sérhæðum í borginni. Miklar útborganir. Einbýlishús — Akureyri Er kaupandi að góðu einbýlishúsi á Akureyri. Upplýsingar er greini stærð, staðsetningu og verð sendist til afgr. Morgunblaðsins fyrir 20. þ.m. merkt: „6197", íbúð óskast keypt 2ja eða 3ja herbergja milliliðalaust, helzt í Hlíðunum, Foss- vogi eða Vesturborginni. Góð útborgun. Upplýsingar í s!ma 41891 eða 32806. íbúðaskipti Höfum góða 5 herb. sérhæð með bílskúr ! skiptum fyrir góða 3ja herb. íbúð með bíl- skúr. Höfum góðar 3ja til 4ra herb. íbúðir í Smáíbúðahverfi í skipt um fyrir stærri ibúðir t. d. 5 herb. ibúðir, eða sérhús i sama hverfi. Húseignir og 2ja til 6 herb. íbúð ir til sölu og margt fteira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari IVýja fasteignasalan Sími 24300 Utan skrifstofutima 18546. íbúðir til sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Karla- götu. 3ja herb. risíbúð við Bræðraborg arstíg, útb. 150 þús. 4ra herb. ibúð við Kvisthaga. — Sérinngangur. Bílskúr fylgir. 5 herb. ibúð í háhýsi. 5 herb. íbúð ! Norðurmýri. Bíí- skúr fylgir. Stórt og glæsilegt einbýfishús í Austurbæ og margt fleira. — Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 15415 og 15414. Atvinnurekendur Traustur og góður félagi um þrítugt óskar eftir starfi strax eða fljótlega. Hef góðan vörubíl og fólksbíl til umráða. Er vanur akstri stærri bíla, alls konar útréttingum, vélavið- gerðum og einnig verzlunarstörfum. Ýmislegt annað kemur til greina. Hef góð sambönd sem gefa ótal möguleika á alls konar viðskiptum. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Áhuga- samur — 6714". íbúðir til sölu 3ja og 4ra herbergja mjög skemmtilegar íbúðir á hæðum I sambýlishúsi við Maríubakka. Afhendast tilbúnar undir tréverk nú þegar, sameign inni afhendist fullgerð næstu daga, gengið verður frá húsinu að utan næsta sumar. Mjög gott útsýni. Sér þvottahús inn af eldhúsi. Góð útborgun óskast við samning. Beðið eftir Veðdeildarláni. Teikning til sýnis á skrifstofunni. 4ra herbergja (2 stofur og 2 svefnherb.) rúmgóð sérhæð í 3ja íbúða húsi á góðum stað á Teigunum. Er um 12 ára gömul. Lítur ágætlega út. Sérinngangur. Sérhitaveita. Þessi stærð af sérhæðum sjaldgæf. — Opið til kl. 19 í dag. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. ___________ Kvöldsími: 34231. H. BENEDIKTSSON. H F. 2ja herb. góð íbúð í fjölbýiishúsi í Vesturborginni, ásamt herb. í risi. 3ja herb. nýstandsett !búð ! Mið borginni, útb. 250 þús. 4ra herb. mjög vönduð íbúð á sólríkum stað í Háaleitishverfi, sérhiti. 5 herb. góð ibúð ! fjöl'býlishúsi í Laugarneshverfi. IVfálflutníngs & ^fasteignastofaj Agnar Ciistafsson, Iirl.j Austurstræti 14 t Símar 22870 — 21750.] Utan skrifstofutíma: J — 41028. Fjaðrir, fjaðrablöð, htjóðkútar, púströr og fteíti varahíutir i margar gerðir bifreiða Bflavörubúðtn FJÖÐRIN Laugavegi 168 - Simi 24180 Suðurlandsbraut 4 Auglýsing um innköllun krafna skv. 15., 16. og 17. gr. Iaga nr. 79/1968 um ráðstafanir í sjávar- útvegi vegna breytingar gengis ísl. krónu. I 3. kafla laga nr. 79/1968 er getið um á hvern hátt gengis- hagnaði vegna útfluttra sjávarafurða skuli ráðstafað, sbr. 4. gr. laga nr. 74/1968, um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðla- banka Islands um nýtt gengi íslenzkrar krónu. Þar sem ganga má út frá því, að útflutningi sjávarafurða, sem falla undir ofangreint lagaákvæði sé nú lokið, er hér með skorað á alla þá aðHa, sem telja sig eiga rétt á greiðslu gjalda og kostnaðar vegna framleiðslu sjávarafurða skv. ofan- greindu lagaákvæði, að lýsa kröfum sinum fyrir gjaldeyris- eftirliti Seðlabanka Islands, Reykjav!k, innan 4 mánaða frá síðustu birtingu innköllunar þessarar. Reykjavík, 11. febrúar 1971. Sjávarútvegsráðuneytið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.