Morgunblaðið - 13.02.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ’LAUGAKDAGUR 13. PEBRÚAR 1971
7
KVÖLDVAKA
REGNHLtF TAPAfMST ÖSKA EFTIR
i janúar, sennilega í búð eða 2ja—3ja herb. ibúð. þarf að
strætisvagni, fe-’ð 6, þekk»st vera teus 1. apríl. Uppl. i
ef ég sé hana. Uppf. I sima síma 36301 um hetgina eða
14872. eftir kl. 6 önnur kvötd.
WJNAÐARHÚSMÆÐI ÓSXAST GUFUKETILL ÓSKAST
V'iljum taka á leigu strax Ht- »ð húsnæði fyrir járniðnað, hebt á jarðhæð. Uppl. i sim- urh 3022D og 84486. Hitaflötur 5—8 fm. Vmnu- þrýstingur 5 kg. - cm. Uppl. í síma 38311 eða 34303.
HÚSBYGGJENDUR GÓÐ AUKA-KVÖLDVINNA
Framteiðum miWiveggjaplötur Lítíð iðnfyrirtæki óskar eftor
5, 7, 10 sm, inniþurrkaðar. vönum manni við bókhafd
Nákvæm fögun og þykkt. og reikninga verkstæðisins.
Góðar plötur spara múrhúð- Tiilb. sencfist Mbl. merkt:
un. Steypustöðin hf. „6994".
HÚSEiGENDUR ÓSKA EFTIR
Þéttum eftirfarandi: stein- barngóðni konu i Fossvogs-
steypt þök, asbest þök, þak- hverfi t*l að gæta þrrggja ára
rennur. svahr, sprungur í telpu frá k1. 8,30 f. h. tíl k.1.
veggjum. — Verktakafélagið 18.00 e. h. Uppl. i sima
Aðstoð. simi 40626. 36621.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
Ferðaíélagrskvöldvaka, sú
fyrsta á þessu ári, verður I Sig
túni annað kvöld (sunnudag)
kl. 8.30. Húsið opnað kl. 8.
Trjggii Halldórsson mun sýna
myndir úr gröngu á Öra'fajökul,
úr þjóðgarðinum á Skaftafelli
og viðs vegar úr Öræfasveit,
og eru myndirnar allar teknar í
ferðum félagsins. I»á munu
félagar einnig fá að sjá
nokkrar myndir frá gosinu á
Jan Mayen. Pétur Þorleifsson
mun svo sjá um myndagetraim
og loks er dans tii kl. 1. Óseld
VÍSUKORN
Stjarnan
t»egar stjarnan blikar blíða
björt um miðrar næturskeið.
Himinsdýrðin fagra fríða,
færir andann heim á ieið.
Glarnpi í g-lugga
Sólargeislinn sá er íagur
sjáðu hann í glugganum.
Þetta er mikill dýrðardagur
dveldu ekki í skugganum.
Eysteinn Eymundsson.
Syndir
annarra
Eins og skýrt hefur verið frá
ir aðgöngumiðar verða seldir
við innganginn. Á myndinni liér
að ofan sést af norðurbrún
Skaftafellsheiftar yfir utanverð-
an Morsárdal, Skeiðarárjökull
og Lómagmipur i baksýn. Til
hægri á myndinni er Bæjar-
staðaskógur og Jökulfell.
l.jósm. E.G.
Með hækkandi
sól í Sæ-
dýrasafni
Með hækkandi sól fjölgar
gestum í Sædýrasafninu í Hafn
arfirði, og nú hefur bætzt við i
það steinsuga. Við hringdum til
Jóns þar suður frá, og spurðum
hvernig gengi. „Takk, bærilega"
var svarið, og vonandi tekst það
ævintýri vel að halda uppi dýra
garði á íslandi. Óþarft er að
minna á það, að foreldrar og
börn eiga mikið erindi saman í
Sædýrasafnið, öllum til ánægju
Og verði fallegt veður um helg
ina, verður sú ánægja marg-
f jöid. — Fr.S.
í Sædýrasafninu.
í blaðinu sýnir Ungmennafélag-
ið Dagsbrún í Austur-Landeyj-
um sjónleikinn „Syndir ann-
arra,“ eftir Einar H. Kvaran,
leikstjóri er Eyvindur Erlends-
son.
Myndirnar hér eru úr leikn-
um. Önnur myndin er af Stefáni
Jóni Jónssyni, sem fer með hlut
verk Grims yfirdómslögmanns,
en hin af Jóhönnu Axelsdóttur,
sem leikur Guðrúnu og Ragnari
Böðvarssyni, sem leikur Þorgeir
mann hennar.
BÓKHALD
Maður með rrvikla reynslu i bókhaldsstörfum, m.a. vélabók-
haldi og bókhaldi færðu með skýrsluvélum (IBM). óskar
eftir atvinnu.
Tilboð sendist afgreiðsiu Morgunblaðsins fyrir 19. þ.m. merkt:
„Bókhald — 6686".
Tœkniteiknarí óskast
Ráðgefandi verklræðrstofa leitar éftir teiknara til sterfa
sem fyrst.
Umsóknum sé skilað á skrifstofu blaðsins merkt: „6997“
fyrir 23. n.k.
Ungmennufélagið
Dngsbrún auglýsir
jSjónleikurinn SYNDIR AMNARRA eftir Einar H. Kvaran.
Leikstjóri: Eyvindur Erlendsson.
4. sýning að Hiégarði Mosfellssveit i kvöld kl. 21.
Aðgöngumiðasala við innganginn.
UNGMENNAEÉLAGIÐ,
Gjaldkerastarf
Óskum eftir að ráða vanan gjaldkera til starfa á aðalskrifstofu
vorri Hafnarstræti 5.
Skriflegar umsóknir sendist fyrir n.k. þriðjudag 16. þ.m.
merkt: „4867".
OLtUVERZLUN ISLANDS H.F.
Afgreiðslustúlka
óskast í raftækjaverzlun í Miðborginni.
Eiginhandarumsókrtir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf, vinsamiegast sendist afgr. Mbl. fyrir mánu-
dagskvöld, merktan „Afgreiðsla — 6847".
Skrifstofustúlkur
Fyrirtæki í Miðborginni vill ráða tvær skrifstofustúlkur.
Aðra til bókhaldsstarfa, al«an daginn. Hina til almennra skrif-
stofustarfa, m.a. tollskýrslugerðar og verðútreiknings, allan
daginn eða hluta úr degi.
Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf,
vinsaml. sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld, merktan
„F — 6848",