Morgunblaðið - 13.02.1971, Síða 25

Morgunblaðið - 13.02.1971, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRUAR 1971 25 Laugardagur 13. febrúar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Ingibjörg Jónsdóttir les framhald sögu sinn- ar „Bræðranna" (3). 9,30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tón leikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikulokin: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. 15,00 Fréttir. 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Robert de Cormier-kórinn og Marian Anderson syngja. Leiðsögumaður séra Ernar Guðna son, prófastur í Reykholti. Umsjónarmaður Ólafur Ragnars- son. — Áður sýnt á nýjársdag sl. 16,40 Ríó tríó Ágúst Atlason. Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson leika og syngja. Áður flutt 8. nóvember 1970. 16,55 Árni Thorsteinson Þáttur, gerður af Sjónvarpinu, um líf og starf Árna Thorsteinssonar, tónskálds. Ingólfur Kristjánsson og Birgir Kjaran segja frá æviatrið- um Árna og kynnum sínum af honum. Áður sýnt 6. desember 1970. 17,30 Enska knattspyrnan Leichester City — Hull City 2. deild. 1S,2« íþróttir M.a. kappakstur á finnskum þjóð- vegum. (Finnish Ralley) Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Orrustan um Jerikó Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Hættulegt leikfang Kanadísk mynd um barnaleikfang (skateboard), eins konar hjóla- skauta. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 21,10 Antony Adverse Bandarísk bíómynd frá árinu 1936 byggð á sögu eftir Harvey Allen. Leikstjóri Mervyn le Roy. Aðalhlutverk Fredrich March og Olivia de Haviland. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Sveinbarn er skilið eftir í nunnu- klaustri nokkru. Þar er það alið upp og gefið nafnið Antony Ad- verse. Þegar pilturinn er orðinn nokkuð stálpaður, býðst ókunnur maður til að taka hann að sér. 23,40 Dagskrárlok. Rafmagnslyftari Óskum eftir tfl kaups 1—H tonna rafmagnslyftara. DÓSAGF.RÐIN H.F., Borgartúni 1, sími 12085 og 14828. B3ÖRNINN Njálsgötu 49 - Síml: 15105 Smurt brauð og brauðtertur ásamt brauðbotnum. heilar sneiðar — hálfar sneiðar snittur og coctailsnittur. Sent yður að kostnaðarlausu ef óskað er. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Lífsviðhorf mitt Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri flytur erindi. 20,00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- um á fóninn. 20,45 „Vegurinn og húsið“, smásaga eftir Ásgrím Albertsson Ágústa Björnsdóttir les. 21.15 Hornin gjalla Lúðrasveit undir stjórn Hans Friess leikur þekkt lög. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (6). Danslög. Auglýsing um leyfi til reksfrar barnaheimila Menntamálaráðuneytið vekur athygli á þvl, að óheimilt er að koma á fót eða reka barnaheimili, þar með talin vistheimili, dagheimili, einkagæzluheimfii og leikskóla, nema með leyfi ráðuneytisins. Ennfremur þarf að sækja til ráðuneytisins um heimild til stofnunar og rekstrar sumardvalarheimila og sumarbúða fyrir börn og ungMnga. Sérstök umsóknareyðublöð í þessu skyni fást hjá ráðuneytinu, Barnaverndarráði Islands og bama- verndarnefndum. Menntamálaráðuneytið, 10. febrúar 1971. 23,55 Frcttir í stuttu máli. Laugardagur 13. febrúar 15,30 En francais Frönskukennsla í sjónvarpi 2. þáttur. Kennsluna, sem byggð er á frönsk um kennslukvikmyndum og bókinni „En francais“ annast Vigdís Finn- bogadóttir, en henni til aðstoðar er Gérard Vautay. 16,00 Endurtekið efni í Reykholtl Sjónvarpskvikmynd um Reykholt í Borgarfirði og sögu þess. AÐALFUNDUR HINS ÍSL. BIBLÍUFÉLAGS verður í safnaðarheimili Neskirkju á Bibliudaginn — sunnu- daginn 14 febrúar — í framhaldi af guðsþjónustu á vegum félagsins í Neskirkju, er hefst kl. 14.00. Prestur: sr. Frank M. Halldórsson. Dagskrá aðalfundarins: 1) Skýrsla stjómar. 2) Reikningar ársins 1970. 3) Kosning 1 manns — guðfræðings — í stjóm i stað sr. Ingþórs Indriðasonar. 4) Önnur mál. Allir eru velkomnir — einnig á aðalfundinn. STJÓRNIN. Djúpmenn Hið árlega þorrablót félags Djúpmanna verður haldið að þessu sinni í Sigtúni við Austurvöll laugardaginn 20. febrúar 1971 og hefst með borðhaldi kl. 20. Aðgöngumiðar verða seldir í Sigtúni miðvikudaginn 17. febrúar kl. 13—19 — Borð tekin frá um leið. Félagsmönnum tilkynnt nánar bréflega. Stjóm og skemmtinefnd. Tilboð óskasf í vörubirgðir eftirtalinna söludeilda þrotabús Kaupfélags Siglfirðinga: 1. Matvörudeildar, Suðurgötu 4 2. Vefnaðarvörudeildar, Suðurgötu 4. 3. Búsáhaldadeildar, Suðurgötu 4. 4. Byggingavörudeildar, Aðaigötu 32. Birgðir hinna ýmsu deilda verða seldar í einu lagi, ef viðunandi boð fást. Ennfremur er hér með leitað eftir tilboðum í eftirgreindar birgðir á söltunarstöð: Síldarsalt, um 40 tonn, 110 pokar salt á 50 kg (ADOLA), 18 tunnur salt, 574 kg síldarsykur í pökk- um (7 tunnur), 400 kg síldarsykur (4 tunnur), 52 skammtar síldarkrydd (1| tunna), 1 tunna síldarkrydd 50 kg og 280 skammtar sildarkrydd (4 tunnur). Tiiboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 1. marz n.k. Upplýsingar verða veittar í skrifstofu embættisins í Aðal- götu 10. Skiptaráðandinp á Siglufirði, 6. febrúar 1971. Elías I. Elíasson. V ■ > Vegna mikillar aðsóknar verða Kanaríeyjar kynntar í Skiphól Hafnarfirði sunnudaginn 14. febrúar kl. 21. Dans til kl. 1 að lokinni kynningu. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19. Með myndum, hljómlist og frásögnum, kynnum við eyjar hins eilífa vors í Suður-Atlantshafi. Kynnir Markús Örn Antonsson. FLUCFÉLAG ÍSLANDS LEIGUFLUG FLUGSTÖÐIN SÍMI 11422 REYKJAVÍKURFLUGVELLI FLUGKENNSLA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.