Morgunblaðið - 13.02.1971, Síða 8

Morgunblaðið - 13.02.1971, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1971 > 8 Magnús Jónsson, fjármálaráðherra, um skattamálin: Skattafrumvarpið stefnir að eflingu atvinnulífsins Nauðsynlegt að endurskoða tekjustofna sveitarfélaga Heildarendurskoðun skattalaganna stendur yfir EINS og skýrt var frá í Morg- unblaðinu í gær, flutti Magn- ús Jónsson, f jármálaráðherra, ítarlega ræðu um skattamál við fyrstu umræðu um skatta málafrumvarp ríkisstjórnar- innar í fyrradag. í ræðu þess- ari rakti ráðherrann nokkuð þær breytingar, sem gerðar hafa verið á skattalögunum á imdanfömum árum, fjallaði síðan um efni þess frumvarps, sem nú liggur fyrir Alþingi og drap loks á framtíðarvið- horf. Verður nú rakið efni ræðu f jármálaráðherra og skýrt frá öðrum umræðum. Magnús Jónsson ræddi í upp- haifi ræðu simniar um þá víðtæku endurSkoðun á tekjuistofnium rík- iis og sveitarfélaga, sem hafiin var eftir 1960 og leiddu til gagn- gerðra breytiiniga á skattalögun- uim fyrst 1962 og 1963 og aftur 1964 og 1965. Á þeim 5 ánum, aem liðin eru, hafa ekki verið gerðair veigamiikiliar breytingar á Skaittaikerfiniu. Ráðhernaimn vairpaði fram þeirri spumiinigu, hvort skatt- heinuta væri hér óhæfileg eða ekki og mimmiti á, að aðeinis um 10% af ríkisfekjueum væru bein- iir skattar og er það mrn lægra en vitað er til í nálægum lömd- um. Upplý3iingar, sem fyrir liggj a fná nálægum löndum frá 1967, sagði ráðherramn, sýrnia, að þá nam heildarfj árheimta ríkis og aveitarfélaga í Dammöriku 34,5% alf þjóðairframleiðslu, í Bretlamdi 35,3%, í Svíþjóð 46% og í Noregi 41% en hér á íslandi á árinu 1968 vair þesisi hlutfaiilstala 33,9%. Og breytinigar á henmi frá því ári hafa orðið sáralitlar. Mið- að við þetta virðist sýnt, að ekki sé um óhóflegar fjárkröfur að ræða af hálfu himis opinibera, hvorki sveitarfélaga né ríkisins. Sú varð einmdg niðurstaðam af aithugum, sem sérfræðimgar Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins gerðu eft- ir sérstakri ósk mimini fyrir tveimuir árum á ísiemzka stoatta- kerfimu. Það er því ekki fyrst og fremsf maiuðsyn á að lækka aimiemmt gj aldheimtu ríkiaims né heldur að lækka hlut beimma skatta í gjaldheimtummi, sem veldur því, að nú er talað um að gera víð- tækar breytimgar á skaftakerf- imiu, heldur er það margt ammiað, sem kemiur tdíl. Á sl. ári var söluskatturimm hækkaður allverulega til þess að mæta tollalækkumum vegna EFTA-aðildar, en þá hafði honum ekki verið breytt í 5 ár og var það fyrst og fremst vegna þess, að fyrirsjáamlegt þótt, að nauð- synlegt yrði að lsekka tolia, bæði vegna hugsamlegrar aðildar að EFTA og hinis, að immflutnings- tollar hafa aflmenmt verið hér mjög háir samamiborið við önmur lönd. Enmfremur hefur verið fylgzt vamdlega með þróumdmni í ruálægum lömdurn í sambamdi við virðisaubaskattinm og ummið er mú að því að gera heildar- yfMit yfir reynslu nálægra þjóða af þessu skattkerfi. Þetta miefni ég till að gefa aimiemmit yfir- sýn um endunskoðun skattatoerf- isims en af mörgum er talið nauðsynlegt samræmimigar vegma, að taka upp þemmiam skatt. Staðgreiðslukerfi opimiberra gjalda hefur eimmig verið á daig- Sbrá hér um alllanigt sfceið. Sú althugum, sem fram hefur fairið á því miáli, hefur lieiitt í Ijós, að slbattakerfi okkar er alflt of flók- ið, gjöldim enu allilt of imiörg, sem á eru lögð, ýmsair frádráttairmegl- ur eru of flókmiar og margþættar til þess að staðgreiðsflsukerfið fálti vel að oktoar múveramdi kerfi og af þeirn Sökum ber hrýma mauðsym til að gera þeitta kerfi eiinfaldara í smiðum áður em staðgreiðsla er tekin upp. Ef það tækiist tmiumidi staðgreiðsla verða til verulegra bóta. ATVINNUREKSTURINN EFLDUR Eimm þáttuirimm. í því að gerna íslenzk fyrirtæki samkeppmiishæf eftir irnmgöniguima í EFTA er ernd- urskoðutn skaititalberfisiiras, sem í miörgum tiilvikum er með allt öðrium hætti en í öðrum EFTA- lörndum og í ýmsum tiHfellum þumgbærairi. Þess vegma var skip- uð sérstök emtoættismammamefmd á áriirau 1969 til þess að umidir- búa þemnam þátt EFTA-má]sins. Ráðherramm raibti síðam aðdmaig- amda þess frumvarps, ®em mú liggur fyrir, störf embættis- mammanefmdari'mimar og fleira en vék síðam. að efmd frumvarpSims. Morgumiblaðið hefur þegar skýrt allítarlega frá frumvarpiimu og belztu atriðum þess og er því ekki ástæða till að rekja ítarlega þamm kaffla í ræðu fjármiálaráð- herra. Hamm sagði, að ríkis- stjórmiin hefði emgaim vegimm bundið sig við það, að frum- varpið yrði afgneitt frá Alþiiragi mákvæmlega eims og það liggur fyrir em lagði áherzflu á að þau stefmumið, sem liggja að baki frv. næðu fram að gamga og að þær breytiragair, sem Aflþingi kynmi að gera á því væru immam ramma þeirrar stefmumörfcumair. Varðamdi fyrnimgarákvæði fmm- vairpsims sagði Magmús Jómssom, að fram hefðu kramið hugmyndir um það, að emdurbaiupsverð eigma yirði lagt tifl grumdvallar fyrmiimgu, em mámiari aithuigun hefði leitt í ljós, að þessi regla væri eldii framflcvæmiaml’eg, vegna þeirrar mifldiu óvissu, sem jafmam væri ' um endurkaups- verð eigna og ógerlegt að setja almenmiair reglur um slikan fyrn- ingargrumdvölll. Himis vgair eru í frumvarpimu ýmsar reglur, sem stuðla að því, að eigrauim veirði jafmiam haldið í eðlilegu verði m. a. reglumar vaxðamdi hluta- bréf og mat á þeim og jafnframt mætti á það benda, að ef mjög færi úrSkeiðis í þessum efmium mætti beita sairns komiar endur- mati og leyft vair t. d. 1962, eftir gengisbreytimgamar 1960 og 1961, þ. e. ef miMiar sveifluir verða á verðgildi eigma. Þá ræddi ráðherramm um það mýmœli frv. að tekið er upp nokbuð skatt- frelsi á arði af Mutabréfum. Þau hafa áður verið skattskyld og ihefur það að vissu leyti átt simm þátt í því, að memm hafa ekki laigt fé í aitvimmurekstur eða kaup á hluitabréfum, þar sem sparifé og vextir af því eru skattfrjáTs em rnú er gert ráð fyrir, að viss úthlutum arðs til hluthaía verði skattfrjáls. Magimús Jómssom Sagði emmfremur, að þar sem nú væri gent ráð fyrir að efla at- Mag-nús Jónsson, fjármálaráðherra. vinmiureksturinm með frv. þessu og þá ekki gízt artvimmiufyrirtæflri í hluitafélagsfonmii væri kmýjaimdi mauðsym á því að emiduirskoða hlutatfélagaflögim. SMk emduirskoð- un stemdur mú yfir og er þá eim- mitt gagnllegt að hatfa hliðsjóm atf þeim ákvörðumum í sktatta- máiuim félaga, sem mú verð’a tfekmar. Ætla má, að hér etftir vecrði fýsileigra em verið hefiur að leggja fjáirm'agn í fyrirtæki og er þá miauðsymlegt að setja reglur um það, að hlutafélög geti ekki orðið virk, mema að þau hafi visstf stofmfé, sem er urmfram þá fráleitu upþhæð, sem gert er ráð fyrir í iögum mú. Ekki er síðmr naiuðsyn'legt að girða fyrir það, að óhfluitvamdir mernn geti sett í gamig söfrnum á hflurtatfé og fengið fólk tii þess að leggja pamimiga í hlurtafélög, sem ei'ga sér í raumjimmi emiga urndiir- stöðu eða tilverurétt. Þetrta hvort tveggja er mauðsyníiegt að taka tifl emdiumskoðumiair í saimlbamdi við hliurtatféfliagalöggj öfima NÝTT FA STEIGNAMAT Þá ætfla ég að víkja að öðrum aitriðum í frumvarpimu, sem eru meira aJimemns eðlis og smerrta eimistalldimga. Nú er gert ráð fyriir, að nýtt fasteigmamat tfaki gildi aflveg á næstummi og er þair um að ræða miflria hækkum firá nú- gildaimdi mati af eðlilegum ástæð- um. Vegma þessara breytknga er óuimflýjaimlegt að gena breytingu á 'eigmasköttum og er það lagt til með þessu frv. í gildandi (liögum er ætiast til, að 100 þúsiumd krónia skatteigm sé skartttfrjáls og frádráttarbær áður em eigmiar- stoattur er lagður á. Þessi upp- hæð er nú hækkuð í 3 miflíljómir króma og j afn:f ramt er lagt til, að mæstu 3 mEljómiir sbattleggist rmuin vægar em nú er gert. Himg- að til hetfur verið mjög milsmum- amdi aðstaða varðamdi sköttum eigma. í fyrsta lagi gat ég um gamla fasteigniamatið, sem hefur valdið því, að faisteigmir hafa verið á algerlega óraumihæfu verði til eigmarskatts, þó að það hafi himis vegair verið mífaldað mú síðustu árdm. Spairiífé hefur 'afligera sérstöðu og spariSkírrteimi en hluitalM'éf hafa verið verst sett alflira eigna, þar sem það hefur verið mndir hæliimm lagt, hvort þau skiluðu mofckrum arði, en þau hatfa verið tekim á mafm- verði. Þetta hefur átt mestan þátt í að útiloka útgáfu svo- metfmdra j öfnunarhl'utabréfa. SKATTVÍSITALAN Fjármáfllamáðherra vék sdðam að Skattvísitölumimi, en (iiagt er til, að Skarttvísirtafliam, sem rnú er 168 verði fest í 100 stiguirm. Það hef- ur verið deilt um sbattvísitöluma og ég Skal eflriri talka þær deilur upp hér en það hetfur verið deiHt á það m. a., að fjánrmáliaráðherra hafi frjállsar hendiur um ákvörð- un Sbattvísitölu. Nú er reyodim aiuðvitað sú, að skattvisirtailam er jatfmam höfð til hliðsjónar við setnimigu fjárlaga og þegar áætfl- um er gerð um tekjur atf tekju- sköttum er að sj áflfsögðu miðað við áflsveðma stoarttvísiiitölu. Af þessum sökum þykir skynisam- Oiegt að setja þá reglu, aið í srtað þess, að ráðhenra áfeveði hiama eimlhliða, Skuli hún fiormll'ega ákveðin við setm'imgu fjárlaga hverju sinmi. Sú stooðun hefur komið fram, sagði fjármálaráðherra, að stoartt- vísiltaiam eigi að miðast við fram- færsfliuivísátölu og það er sjánar- mið út af fyrir siig. Verði sú regla viðhötfð, að Aiþimgi áflcveði skattvísitöfluima við aifgreiðslu fjárflaga hverju ®inmi, gertur það komið til mats þimgsimis hvaða reglur mernn vilja hatfa í þesisu sambamdi og ég hygg, að það sé mála saimmasrt, að það f ari niökbuð eftir aðstöðu í hvert simm, hverm- ig á því verður haldið. T. d. hefur stoattvísitallam rnú í ár rni. a. vegna bættrar fj árhagsaðstö ðu verið áflcveðim mokflcm hærri en bæði kaupgjaldsvísáitalam og framtfærsluvísitaflam, þammig að mú viinmist nralricuð á, sem menm telja að hafi taipazt í MuttfalM við framfærsfl'UVísitöl'uin'a á sáðusitu árum. Ég gat þess, að það hefði verið mieginistetfraumark 1960, þegar endurisikoðum stoat’taJagamma var hafim þá, að svoköll'uð ai- menm verkamaimnialaum yrðu uimdainþegim skatti, að persómu- frádráttur yrði það hár, að þau rúmuðust innan þeinra miarlka. Þá var í því sambamdi miðað við Dagsbrú.nartaxta rrneð 15% yfir- viimrnu, þ. e. lægsti taxti Dags- brúnar með 15% ytfirvimmu. Hamm er mú skv. uppflýsámgum Efima- hiagsstofhunariinmar 192 þúsumd flcrómur en himm faisti persómu- frádráttur er rnú ákveðinm 188 þúsuimd króraur. Þama miumar að vísu 4 þúsund krónium sem verð- ur að teljast lítið atriði í þesisu sambamdi. Á móti koma aiufldm hluinmindi í því, iað skasttvísirtailian er mú látin gilda um frádráttar- 'liði aXmenmt, sem eldd vtar áður mema að litlu leyt'i og raiumar ekki fyrr en á þesBu ári með sérsrtaflcri l'agatoreyrtimgu um Skattfrádrátt sj ómamna. TEKJUSTOFNAR SVEITARFÉLAGA Gert er ráð fyrir, að þetta frumvarp tafld efldci gifldi fyrr em um næstu áramót, að umd- amtekmum bráðatoirgðaálcvæðum þess, sem eru í samræmi við það ákvæði, sem sett var á aíðasta þimgi og gilti við álagnimgu Skatta 1970. Ástæðam til þessa er eldki eimgöngu sú, að það sé erfitt að missa tekjur á þessu ári, heldiur miklu fremiur að mál- iirnu er efldd lokið og að það er óumflýj ainlegt anmað, áður em þetta firumvarp teloxr gifldi, em að mörtouð verði srtefima varðamdi tekjustotfma sveitarfélaga og jiatfn- frarnit verði mörflcuð srtefinia varð- arndi ýmis ömmur artriði í persónu- Skattamálum. Emgu að síður tel ég mjög mikilvægt, að rmálið verði atfgneitt, vegma þess, a® í því felst ákveðim stetfma, siem frekari aðgerðir verður að miða við. Fjármáfliaráðherra ræddi síðam moklcuð telcjustofima sveitairfélaga. Hamm sagði, að einm stoattur, sem lagður er á artvimmuirekstur í lamidirau, befði vaflrið athygli bæði imnll'endra og erlendra mammia, sem hetfðu slcoðað sbaitrtamál at- vinmiutfyrirtækjia og þeir taflið hættulegain, en það eru aðstöðu- gjöldin, gem ©ru Lögð á fyrir- tælri án tillirts til arðgæfni þeirra. Af þessu leiðir, að otft Sleppa þau fyrirtæki mum bertur, sem hatfa betri atfkomu em him, sem hafia lítimm rekstriarhagniað, em hatfa hiims vegar mifldia veltu og rekstrarflcosrtniað, vegrna þess, að srtofnimn aö aðisrtöðugjöldum- um er rekstrajrtoosrtniaður fytrir- tækja. Ég hygg, að það hljórti að verða miðuirstaðam, að reynlt verði með einhverjium hætti að bomast frá þessu vamdamálL Þetta ásamt öðrum þárttum I tekjum sveitarfélaga þartf að llggja tfyrir um mæstu áramóit. Hvað á að gera í þeirn eftrnum? Sú kenmimg hetfur lemigi verið uppi, að miota eigi fasteigraagj'öld- in meira ®em telcjustotfma sveitar- félaga og ég tefl, að það hfljóti að stetfna í þá átt. í samtoamdi við fasteigraagjöldin má auðviitað vel hlífa einisrtafld'imgum með viast íbúðarhúsnæði. Það er ekkert sem himdrar það og gertur verið alveg mauðlsymllegt, aið það verði gert. En það á etoki að vera óeðlilegra t. d. fyrir fyriirtæki og þá, sem eiga stórar eignir að borga íasrteigmagjöld em aðsrtöðu- gjöld og kemur jaímvel bertur út fyrir þá. Eimda er samnfleiflcuriinm sá, að þjórausrta sveirtairféfliaga er mieira temgd fasteigmum heldur em reksrtri fyrirtæfej'a aflm'eminit sem sflÆkum. Þá þarf einmig að skoða vertoa- skiptingu ríkia og sveitarfélaga og koma þar ýmis atriði til ait- hugumiar og vel má hiugsa sér að færa þar á milli lcvaðir, t. d. að ríkið taíld að sér vissar greimar, sem svedtairfélögim nú hafa. Það er eimnig mjög þýðingairmdikið, að útsvör ®éu ekki mismumaindi á hinium ýmsu stöðum á laindinu því að það gertur iauðvefl.dlegia graíið undam sveirtarfélögum, þar sem al tvimnuörðugle ikar eru og þau þurtfa því a'ð mota sér að fuflllu heimild um útsvairsáfliagm- imgu. Hér verður að komast á jöfnuður og það þairf að effla jöfmumiarisjóðimn medra til þess að iijálpa svedrtarfélögum, þegar þamnig er ástatt. Það getur komið til álilta að afherada sveitarfél'ögum alveg beina stoartta og að þau tæflcju þá á sig aiukimar kvaðir frá þvl sem nú er, em að sama imarfld rmumdi sjálfstæði sveitairtfélaga autoast. Að vilsu Sldptir þetrta efldci mildu rraáli, ef hér kernst á Staðgreiðslukerfi stoaitta, vegna þess, að þá er þessi stoaittur imn- heirmtur í einu lagi og síðam stoipt etftir á milli sveitasrféfliagammia og rlkisilms og kymmi þestsi vamdi því að l'eysaisit á þamm veg. Að loflcum ræddi Magnús Jóm»- son, fjármálaráðhierna, um ýmisar aðrar umbætur í stoaittamáflium, en getiið var um þamm toafla ræðu haras í Morgumblaðimu I gær. Á 'etftir ræðu fj ár’málaráðherra kvaddi sér Mjóðs Þórarinn Þór- arinsson (F) og flcvað ýmisar at- hygliisverðar hugmymdir haifla komið fram í ræðu ráðhexm. Þó talldi haimn eðlilegra, a® skatta- kerfið yrði endurstooðað í heifld, eins og raiuimar væmi í umdirtoún- ingi. Þórarámm kvað fljóst, að frumvarpið ætti rætur Símar að rekja t'il EFTA-aðildar ísiamdis, Framhald á blaðsíðu 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.