Morgunblaðið - 28.02.1971, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 28.02.1971, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. FEBRÚAR 1971 Konur - Heimavinna Ábyggileg kona með aðstöðu til að þvo, getur fengið sjálf- stætt aukastarf, víð að þvo fyrir fyrirtæki í Reykjavík, handklæði, viskustykki, svuntur, dúka o. fl. Tilboð er greini nafn, heimili, síma og hvort viðkomandi getur sótt þvottinn, sendist Mbl. fyrir 10. marz merkt: — „6062". - BÍLASALA (A E 00 Ui 00 o I - BÍLASALA - BILASALA - BÍLAHÚSIÐ SÍMI 85840 OG 85841. OPNAR 2. MARZ BÍLASALA - ó oo »o co 5 Eitt af eldri fyrirtaékjum óskar eftir að ráða gjaldkera, karl eða konu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist Félagi ísl. stórkaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 7. marz. «/» i 00 Ui 00 -u o I -u Komið og skoðið bílana í einum glæsilegasta sýningarsal landsins. — Látið skrá bílana strax. líl!Lifl(»IÍMSni» Sigtúni 3 v/hlið Þvottastöðvarinnar. I O 00 «n oo Sölumenn: Baldur Guðmundsson, Alli Rúts. s wi Bútasala á gólfteppum Smámottur, teppadreglar, smáteppi, bílteppabútar. MIKILL AFSLÁTTUR. Álafoss hf. teppadeild, Þingholtsstræti 2, sími 22090. Andrés kápudeild FBRMINGARKÁPUR MIDI-kápur meÖ og án skinna Kápur stór númer Tœkifœriskápur VattfóÖraÖar terylenekápur Terylene-úlpur Peysur og blússur UndirfatnaÖur og margt, margt fleira í góÖu úrvali Kápudeild, SkólavörÖustíg 22A - BILASALA - BÍLASALA - BÍLASALA - BILASALA - VIÐEYINGAKVÖLD Gamlir Viðeyingar og velunnarar eyjarinnar efna til kynningarkvölds í samkomusal Slysavarnafélags íslands á Grandagarði, föstudaginn 5. marz klukkan 20.30. Gunnar Hannesson, ljósmynd- ari, mun sýna litskuggamynd- ir frá Viðey, og Ólafur Magn- ússon frá Mosfelli mun stjórna almennum söng. Þeir, sem eiga í fórum sínum gamlar ljósmyndir síðan þeir voru í eyjunni, eru hvattir til þess að taka þær með. Vegna nauðsynlegs undirbúnings og sýnilega mikillar þátttöku er fólk beðið að tilkynna þátttöku sína til undirritaðra hið fyrsta. Kristjana Þórðardóttir, sími 23085 (eftir kl. 17.00 og um helgar). Örlygur Ilálfdanarson, sími 18660. O I ®0iw©ööi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.