Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.03.1971, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1071 Hlekktist á TVEGGJA hreyfla flugvél frá Flugstöðinni af gerðinni Cessna 310 hlekktist á í lendingu á Reykjanesi við ísafjörð. Engin meiðsli urðu á mönnum, en vél in var að lenda til að ná í fólk. Ekki er ljóst með hvaða hætti óhappið varð, en við lending- una laskaðist hjólabúnaður vél arirvnar, svo og annar vængur- inn. Starfsmenn Loftferðaeftir- litsins munu fara á staðinn til að skoða vélina, og Flugstöðin hefur gert ráðstadanir til að láta sækja hana. Blaðaskákin TA — TR SVART. Taflfélag Reykjavikur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson abcdefgh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 25. leikur svarts: — Hd5. Harold Lloyd látinn Holilywood, 9. marz. NTB. EINN kunnasti gamanleikarinn í Hollywood, Harold I.loyd, lézt í nótt, taeplega 77 ára gamall. — Hann var aðeins 19 ára gamall þegar hann var fyrst ráðinn hjá kvikmyndaframleiðandanum Mack Sennet. Framtíð hans var ráðin þegar hann keypti sér hornspangargleraugu, scm voru rkennimerki hans. Hann notaði aldrei staðgengil þótt mörg atrið- in í myndum hans væru talin ein hver hin glæfralegustu sem um getur. Trygve Bratteli. Laird vill eflingu eldflaugavarna í USA Varar við auknum kjarnorku- búnaöi Rússa og Kínverja Washington, 9. marz NTB — AP MELVIN Laird, varnamálaráð- herra, sagði í dag í árlegri skýrslu um landvarnir Banda- rikjanna, að Bandaríkin stæðu gagnvart tvíþættri hættu á eld Gerhugull leiðtogi TRYGVE Bratteli hefur verið fjallar yfirleitt um merkileg formaður Verkamannaflokks- mál á ítarlegan hátt. ins síðan 1965 og hafði þá ver Brattieli byrjaði snemma að ið varaformaður fiokksins í vinma fyrir sér. Árið 1924, þeg tuttugu ár. Sama ár tapaði ar hann var 14 ára gamallL, flokkurinn meirihluta á þingi gerðist hann sendisveinn, og völdum i ríkisstjórn. l»að tveimur áruim síðar fór haivn liefur þvi verið hlutverk hans á hvalveiðar og seinn-a vanm að veita stjórnarandstöðunni hann við húsabygginigar á forystu. l>ví hlutverki hefur Vestfoldu. Það, sem hamn hann gegnt samvizkusamlega skorti í venjuiegri skóla- og liann var vel undir það bú inn. Stjórnmálabaráttu sína hefur Verkamannaflokkurinn háð undir forystu Brattelis á grundvelli vandaðra álits- gerða sem margar nefndir sér fróðra manna hafa skilað um ástand mála á hinum ýmsu sviðum. Ekki verður því ann- að sagt en Bratteli sé vel und ir það búinn að taka við stjórnartaum unum. Ýmsir hefðu ef til vill kos- ið annan mann í formanns- stöðu Verkamannaflokksins í stað Einars Gerhardsens á sín um tíma, einkum yngri flokks menn. Það sem helzt var í fyrstu fundið að Bratteli var að harm væri ekki nógu kunn ur meðal almennings og helzt til sviplítill þjónustumaður ílokksins, að vísu samvizku- samur, en of þunglamalegur menratuin, bætti harni sér upp með sjálfsnneninltiun og þátit- töteu í námskeiðum og Je-s- hríngiuim. Harm varð virkuir þátltakandi í a:skulýðshreyf- irigu slsíaldemókrata þegar að lokmi barnaskólanámi og ekki ieið á löngu unz honum voru falin ýmisleg trúnaðarstörf í fcreyfingunni. Þegair harrn var 24 ára gam- all fluttist hanm fyrir fu.llHt og allt frá æskuheimáili sínu í Nötlteröy og alht norður til Kirkjuness, skairumt frá norð- unfliandamærumuim, þar sem hann settist að og gerðisit rit- stjóri málgagns Verkamanna- flokksins. Síðar flurtrt-isit hann til óslóar og gerðist ritari í æákuiýðsfylkingu verkamanna og ritstjóri bliaðs fylkingarinn- ar. — Árið 1940 hafði hann rétt og stirður. Hins vegar sýnir tekið við starfi ritara Veirka- nýleg skoðanakönnun, að Bratteli nýtur mests trausts norskra stjórnmálamanna eða 42% kjósenda. Bratteli er þannig lýst, að hann hafi einlægan áhuga á þjóðfélagsmálum, taki á hverju máli með nákvæmni, gerhygli og djúphyggni. 1 öll um stjórnmálaflokkum í Nor- egi nýtur hann mikillar virð- ingar fyrir dugnað og póli- tíska hæfileika. Hann er traustur og athugull maður, sem vill helzt ekki nota stór- yrði. Allt sem hann segir er vandlega yfirvegað og finnst sumum hann því ekki sérstak Iega skemmtilegur 1 viðræð- um eða ræðustól, þótt venju- lega hi-tti hann í mark í ræð- manm,aflokksins þeigar Þjóð- verjar ráku harxrv úr borginni. Um nokkurn tíma dvaidisit hanm í Kristianound þar sem hann starfaði sem timbuT- maðuir, en varði miflduim hluta tíma sáno tóH starfa með föður- landsvinuim. Árið 1942 var haran handtekinn og siendur sem pólitísikur flótitam.aður til Þýzkalands. Árið 1945 srneri hann aftur til Noregs og tók við fyma stanfi sínu í Verka- mannaflokkn.um. Saima ár var hann kosimn varafonmaður fllokksins. Bratteli var kjörinn á Stór- þi/ng í fynsta skipti 1950. Frá 1951 til. 1955 var hann fjár- málaráðherra. Frá ánslokuim 1956 tiil 1960 var hann fjár- um sínum. Ræðumennska málaráðherra öðru sinni. Ár- hans er langt frá því að vera glæsileg og er oft fremur þurr. Ekki er hann þó bein- línis leiðinlegur, því að hann Liðlega 100 manns á landeigendafundi ALMENNUR félagsfundur Fé- lags landeigenda við Laxá og Mývatn hófst að Skjólbrekku í Mývatnssveit Iaust eftir kl. 9,30 i gærkvöldi. Liðlega 100 sátu fundinn, sem búizt var við að stæði eitthvað fram eftir nóttu. maður Ixandeigendaféfliagsins, gaf félagsimöninuim skýrsiu um und- anfarandi saminingaviðræður og sáttafundi x Laxárdeifl.unni, en að loknu.m álmemnium umræðum átti að taka afstöðu til skilyrða Laxárvirkjunarstjóimiar fyrir frekari samningaviðræðum á Hermóður Guðmundsson, for- ; Húsavik. Norrænt leiklistarþing ÁKVÐIÐ hefu.r verið, að rnæsita ILeiklistarþiing Norðurlanda verði hafldið í Reykjarvík í byrjuin júnií 1972, Guðlaugur Rósinkrainz, Þjóð i'khússtjóri, var á stjórmar- uindi Norræraa leilkhússambands- imis, sem hafldinin var í Fininilancli í byrj'Uin marzmániaðar. Þar var ákveðið einirómia, að næsta leik- listairþinjg gkyidi haldið hér á lamdi, og má búast við, að um 50 erlendir fu/lltrúar sitji þimgið. ið 1960 varð hairun samigönigu- málaráðherra og gegndi því starfi fram til ársins 1964 þeg ar hann tók aftur sæti á þingi. Akureyri VÖRÐUR, FUS á Akuireyri, gengsit fyirh- féfl agsmiálanám- skeiði dagana 12.-—14. marz nk. Námskeiðið hefst kil. 20.00 é föstudagskvöld í húsakynmum Sjáilfstæðiafloklksins, Kaupvangs- stræti 4, efri hæð. Á námgkeiðiinu verður fjalflað um undirstöðuatriði ræðu- menmsku og fuindarskapa og einmig skýrt frá helztu nýjurug- um fundarforma. Námskeiðið heldur áfram á laugardag og sunnudag og hefst báða daga.na kl. 13.30. Leiðbeinandi verður Friðrik Sophuisson, stud. jur., og mun hann ásamt þáttiakendum ræða um Sjálfstæðisstetfiruna í lok námskeíðsirts, en þá verður haldinn umira:ðufundur roeð hrinigborðsfyrirkomullagi. — Öl’lu SjáJfsiæðisfóliki er heimil þátt- tiáka. Á sunmudagskivölld kl. 20.00 verður bingókvöid í Sjáifstæðifl- húsinu og verður þar margt eigu legra vinninga. flaugaárás. — Bandaríkjamenn þyrftu ekki siður að vera við- búnir hættu á eldflaugaárás frá Kínverjum en Rússum. Þess vegna gæti reynzt hyggilegt, að forsetinn efldi vamakerfi Bandarikjanna gegn eldflaugum og fjölgaði eldflaugavama- stöðvum úr þremur í tólf. Laird sagði, að Nixon forseti mundi ef til vill hika við að stíga þetta skref þar sem vonir stæðu til að samkomulag mætti takast við Rússa um takmörkun á smíði kjarnorkuvopna. Hins vegar kvað hann hugsanlegt að Rússar hefðu tekið í notkun nýja tegund eldflauga, sem skjóta má heimsálfa á milli, og að Kínverjar muindu taka glíkar eldflaugar í notkun árið 1973. f skýrslu sinni sagði Laird, að Kínverjar kynnu einnig að taka í notkun meðaldrægar eldflaug- ar er nota mætti til árása á iðju ver í Sovétríkjunum. Fyrsta slíka eldflaug þeirra hefði ver ið reynd. Hainn sagði, að efling kjarnorkukafbátaflota Rússa væri svo víðtæk, að þeir mundu eiga jafn marga kjarnorkukaf- báta og Bandaríkjamenn árið 1974 ef áfram héldi sem nú horfði. Laird gerði nána grein fyrir því hvernig bandalagsþjóðir Bandaríkjanna skyldu í framtíð inni taka á sig aukna hernaðar aðstoð. Bandaríkjamenn mundu ekki verða lögregla heimsins, en yrðu sem fyrr hornisteinn varna frjálsra landa gegn kjamorku- árás, en til að gegna því hlut- verki yrði bandaríski heraflinn að vera nægilega öflugur. Laird sagði, að um mit.t ár 1971 myndu Rússar ráða yfir 1500 eldflaugum sem skjóta má heimsálfa á milli, en birgðir Bandaríkjamanna af þessum vopnum eru nú 1.054. Bandaríkja menn ráða nú yfir 656 kjam- orkukafbátaeldflaugum en Rúss- ar 400. í skýrslu Lairds kom fram að helmingur hernaðaraðstoðar kommúnistalanda við erlend ríki sl. 15 ár hefði verið veittur Arabalöndum. Aðstoðin nemur alls 8 milljörðum dollara, og þar af hafa Rússar veitt 85% og Kínverjar 2%. Max Jakobson: Skipt lönd fái aðild að SÞ — og Kína einnig TÓKÍÓ 9. marz — NTB. Sendiherra Finnlands hjá Sam- einuðu þjóðunum, Max Jakob- son, sem talinn er einna líkleg- astur sem eftirmaður U Thants, sagði í dag að Kína ætti að fá aðild að Sameinuðu þjóðunum. Hann lagði einnig til að skipt lönd, eins og Austur- og Vestnr- Þýzkaland, Norður- og Suður- Kórea og Norður- og Suður- Víetnam, fengju aðild. J akobson saigði að þá fyrst, þeg ar þessi lömd hefðu feragið aðild að Sameiirouðu þjóðumiuim, yrðiu sam- tökin áhrifarílkiuir aðiffli í friðar- og öryggisgæzliu. Á orðuim Jak- obsoin miáibti skilja að skiptu löindin æbtu að vera j'afmréttihá hjá Sameimuðu þjóðluinium, og myiidu sj álfsa.gt verða heiltair uimræður um það aitriði hjá við- komamdi aðiliuim, þar sem ekkert þeirra viðurkemnir hitt. Jakobson nefndi ek'ki þjóðer'n- issi'nmastjóm Clharog Kai Cheks, á Formósu, sem á aðild að Sam- einiuðu þjóðunium, en það hetfur verið ein af krötfum Kímverja, að Form'ósa missti sseti sáftot. Á umd- amffÖTtnium mánuðuim hatfa stöð- tagt flei.ri þjóðir tekið upp stjóm- málasambamd við Kíma, og lýst því yfir sem Skoðun sinni að Kíma fen/gi aðilltí. að Sameinuðu þj óðurnum. Bamdiaríkiin hatfa lemgi verið helzti þröstoúlduirirm í veg- imuim, en útlit er fyrir að þröskuldur fairi nú lækkandi: Helgi Valtýsson Helgi Valtýsson látinn IIELGI Valtýsson, rithöfundur, lézt í sjúkrahúsi Akraness að- faranótt 6. marz. Helgi fæddiist. árið 1877 í Loð- mundarfirði í N.-Múfl'aaýsSu. Hamn situndaði nám í Noregt á árunum 1897—1904 og var að- stoðarkenmari í Áfliasumdi á náims áirum símum. Síðam kenmdi hamn víða, bæði hérlendis og í Noregi en á árunuim 1913—20 var hann blaðamiaður og fyirirlesari í Nor- egi, em frá 1920—30 forsitjóri Lí'f.tryggingafélaigsinis Amdvöku. Þek'ktastur mum Heiligi fyrir riítistörf sdm, en eftir hann liggiur ótöil.ulegur fjöldi ritvertoa og þýðimga, auk blaða- og tímarits- greima. Fundur á Siglufirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN á Siglufirði boða til almenns fund- ar i Sjálfstæðishúsinu þar n.k. laugardag, 13, marz kl. 14.00. Á fundinum mun Geir Hallgríms- son, alþm. og borgarstjóri, ræða um byggðaþróun og Eyjólfur Konráð Jónsson, rltstjóri, ræðir um atvinnumál Sigluf jarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.