Morgunblaðið - 10.03.1971, Qupperneq 11
MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1971
11
Meira um hunda, ketti
G.Á.S. og hitt og þetta
málið nö í sumar og hefja happ-
drœttið strax á næsta hausti.
Strax og peningar færu að nást
inn fyrir skuldabréfin, ættu
framkvæmdir að geta hafizt og
vona ég, að það geti orðið á
nsesta ári. Þó að þessí leið nægði
ekki fyrir verkinu i heild, ætti
með þessu að aflast nægileg f jár
upphæð til að leysa málið
og koma því í framkvæmd. Um-
fangsmikið verkefni verður
þetta óneitanlega, en ég hef áð-
ur sagt að þýðing þessarar fram
kvæmdar sé svo stórfelld, að
hún verði naumast metin til fjár.
Og verkefnið er undir engum
kringumstæðum óframkvæm-
ardegt."
N'VTT VERÐGILDI
LANBSUíS
Eysteinn Jónsson hefur sýnt
þessu máli mikinn áhuga, og á
Alþingi í hitteðfyxra var hann
1. flutningsmaður ásamt hópí
þingmanna úr ðllum flokkum og
mælti fyrir þingsályktunartil-
lögu um hringveg um landið,
sem þá hlaut samþykkí: „Síðan
hafa verið veittar í Vegasjóð
þær fjárhæðir, sem Vegagerðin
hefur talið sig þurfa til. rarrn-
sókna, tílrauna og gerð vamar-
garða,“ sagði Eysteinn i samtali
við Morgunblaðið. Nú er verið
að knýja fram tillögur sérfræð-
inga Vegagerðarinnar um fram-
kvæmdina, en þeir munu vilja
bíða Grímsvatnahlaups og sjá
hverju fram vindur. Enginn vafi
er á þvi, að þessí framkvæmd er
möguleg. Ekki er dregíð í efa,
að mér skilst, að brúarstölpam-
ir standist átökin og þá ætti brú
in sjálf að standa. Hvað gerir til
þó að eitthvað af görðum fari i
hlaupum miðað við þá byítingu
sem verður þama við tilkomu
brúarinnar? t>á fyrst verður Is-
land eyland í orðsins fyllstu
merkingu, er akfært er orðið um
hverfis landið. Og um sjö
klukkutíma akstur er orðinn frá
Reykjavík austur á land. Á
svæði því sem brúað verður er
líka sllk náttúrufegurð, að vart
verður líkt við neitt hérlendis
nema Mývatn. Landið tekur á
sig nýtt verðgildi sem ferða-
mannaland, og nýr grundvöllur
skapast t.a.m. fyTir Hornafjörð
sem ferðamannabæ. Ég hef hamr
að á þvi að reyna ætti að ljúka
þessari framkvæmd fyrir 1974,
þvi að verðugri afmælisgjöf get
ur þjóðin vart gefið landi sínu.
Undir þetta hefur samgöngu-
málaráðherra tekið. Og kostnað
urinn, sem rætt hefur verið um
varðandi þessa framkvæmd, —
200—300 millj. króna. Það sam-
svarar þremur góðum togurum
— hégómaverð segi ég.“
FRAMKV ÆMDIR
HAI- N AR VORIÐ ’72
Ingólfur Jónsson samgöngu-
málaráðherra, hefur talið frum-
varpið um happdrættislánið
spor í rétta átt, en sagt að þessi
framkvæmd mætti ekki standa
og falla með þvi hvort happ-
drættisskuldabréfm seldust eða
ekki. Menn þurfa ekki að láta
þessar 2—300 milljónir, sem
gizkað hefur verði á, að fram-
kvæmdin kosti, vaxa sér i aug-
um með tilliti til þess að á einu
ári séu notaðar til vegafram
kvæmda 1250 milljónir. Með
aukinni tækni séu auðið að gera
ýmislegt, er áður virtist ófram-
kvæmanlegt, og það sé ör-
ugglega dómur verkfræðinga, að
tæknilega eigi þetta verkefni að
vera framkvæmanlegt. Hins veg-
ar sköpuðu jökulhlaupin erfíð-
leika, því að engiim gæti sagt
með vissu hvar vatnið tæki sér
farveg. Verið gæti að ekki tæk-
ist að halda vatninu undir
brúnni, þrátt fyrir mikla varn-
argarða i þvi skyni. Hafa því
komið fram hugmyndir um að
hyggilegast væri af þessum sök
um að byggja trébrýr, sem
mundu í versta tilfelli eyðileggj
ast en ekki yrði dýrt að endur-
nýja. Hefur ráðherra ennfremur
sagt, að vonir standi til að i sum
ar liggi fyrir nægilegar niður-
rarmsókna, þannig að kleift
verði að hefja framkvæmdir vor
ið 1972.
Margt hefur verið ritað um
seppana undanfarið og kannski
er ég að bera í bakkafullan læk
inn, en þar sem ég bý í Örkinni
hans Nóa — ég á tvo hunda, tvo
ketti, tvær krákur, sem ég kalla
prinsa, þá langar mig til að láta
Ijós mitt skina. Ég á einnig góða
fomvinkonu á Fróni, Guðrúnu
Á. Símonar, sem rækilega hef-
ur orðið fyrir barðinu á hunda-
höturuna.
Hvað hundaæðinu viðvíkur,
þá er það álit mitt, að það sé
nú ekki einungis skerðing á
hundaréttindum heldur og
mannréttindum. Ég hygg að
hundar, kettir og yfirleitt öll
dýr séu holl bömum og fullorðn
um. Flestir merkustu menn sög-
unnar fyrr og síðar, hafa átt
sin húsdýr, og mörg fallegustu
kvæði uppáhalds skálda okkar,
eru gerð um dýrin. Dýrin gera
okkur að betra fólki, þau eru
vitur og trygg.
Ég er alin upp í sveit og elti
marga litla geit. Ég lék mér við
hunda, ketti, alilömb, hænsni og
seli, sem voru friðaðir í landar-
eign ömmu minnar — aug-
un voru svo m£tnnleg sagði hún.
Við krakkarnir tömdum selina
— spiluðum fyrir þá á munn-
hörpu eða hárgreiðu og hekluð-
um fyrir þá litfögur flögg til að
hæna þá að landi. Þarna var æð
arvarp og sömu kollumar komu
ár eítir ár — við merktum þær.
j Og ég átti dýrðlega æsku með
þessum dýrum, og hvar sem ég
hef flækzt í heimnram síðan, hef
ur mér aldrei fundizt ég eiga
heima nema eiga húsdýr, og það
hefur verið auðvelt það 21 ár,
sem ég hef dvalið í Bandarikj-
unum, þvi hér virðast aHir vera
dýravinir og enginn amast við
þótt hundur gelti eða köttur
syngi sín ástaljóð á óheppileg-
um tímum sólariiringsins.
Nú sit ég við eldhúsgluggann
minn og horfi á nokkra tugi
fugla borða brauð og fræ, sem
ég henti út klukkan 6 í morg-
un. Allt er snævi þakið og kalt,
en mér hlýnar um hjartaræturn
ar við að horfa á þessi faHegu
dýr — svo þakklát fyrir bitann.
Maður verður jafnvel mannvin
ur af að horfa á dýrin. ,
Vinkona min, G.Á.S. hefur orð
ið fyrir miklu aðkasti vegna
skrifa sinna um dýr, léiegar
söngkonur o.fl., enda kannski dá
Htið öfgafuH eins og listafólki
er titt, en þó sannsögul og
óhrædd við að berjast fyrir sin
um hugðarefnum. Ég er hissa á,
að enginn skuli hafa tekið upp
hanzkann fyrir G.Á.S. þvi hún
berst fyrir góðu málefni. Ég hef
átt heimili með G.Á.S„ bseði i
Englandi og Bandaríkjunum, og
veit að hún hefur reynzt lönd
um okkar vel á báðum stöðum
og er tryggur vinur — en ekki
of auðgleypt — það tók okkur
háift ár að verða dús. Kettlings-
skinni, sem fannst I öskutunnu
fúllt af fló, gaf hún mjólkina,
sem keypt var á svörtum til að
hafa i tevatnið sykuriaust, og
músinni okkar gaf hún ost-
skammtinn sinn. Og síðan mun-
um við ávaHt verða dús, hvort
sem hún Iíkir okkur við Porto-
rikana eða annað, þegar hún
bregður sér á há C-ið! Annars
eru Portorikanar ágætis fólk,
sem þykir góður saltfiskur, en
sennilega yrðu þeir stórmóðgað-
ir, ef þeim væri likt við Islend-
inga.
Heimskuleg grein birtist um
G.ÁJ3. í Mánudagsblaðmu ný-
lega. Sá hái herra, sem kallar
sig Kakala, gagnrýnir þar útlit
söngkonunnar. Þótt G.ÁR. sé
ekki mittismjó, þá hefði hann
mátt benda á, að hún er bæði
faguriimuð og fagureygð. Mér
hefur aUtaf þótt Hla farið, að
við neyðumst til að borða elsku
litlu lömbin og blessaða rjúpuna
hvítu — og það með beztu lyst!
En þar sem ég þekki GJLS.
mæta vel, þá veit ég að hennar
aukapund stafa nú ekki af slíku
— heldur þvi, að þegar við hin
kveikjum okkur i rettu eða fá-
um okkur einn laufTéttan, þá
laumast hún í súkkulaðimola eða
kökubita, því öH þurfum við að
hafa munað i einhverri -mynd.
Ég hugsa að þessi Kakali, hver
sem h-ann er, hljóti að vera illa
eygður og hjólbeinóttur, a.m.k.
kiðfættur, því ég hef tekið eftir
þvi á langri lífsleið, að fólk með
slika skanka, sem það heldur að
það geti falið í buxunum eða
bak við briHurnar, hefur yndi
af að setja út á útlit annarra.
G.Á.S. hefur áreiðanlega sann-
að, að hún er ekki hætt að
syngja — eða í þann veginn. Ég
er hissa á að ritstjóri þessa
blaðs skuH birta þessa grein.
Hann ætti að vita, blaðamennt-
aður héðan, að Iistafólki leyfist
og fyrirgefst að vera svolítið
fanatiskt og bregða sér á háa
C í skrifum sem öðru. Annars
man ég nú frá mínu ungdæmi,
að mér var bannað að lesa um-
rætt blað, og skil það síðan ég
fluttist til þessa lands, þar sem
slík blöð eru aðeins Iesin i laumi
af þeim, sem yndi hafa af að
lesa óhróður.
Ég bjó með G.Á.S. í London,
þegar hún var þar við söngnám
og lifði á styrkjum. Ég hef
aldrei þekkt nokkurn stúdent
fara betur með sitt styrktarfé af
skornum skammti. Þar var spar-
aður hver eyrir og gerð grem fyr
ir andvirði alls, sem eytt var,
námið stundað af slíkri kost-
gætfni, að ekki var betur unnt
að gera, enda eignuðumst við
beztu söngkonu og menntuðustu
sem ísland hefur átt. Að hún
ekki varð fræg hér vestra, hafði
sínar mörgu ástæður. Fyrst og
fremst fjárskortur. Það vita aU-
ir islenzkir listamenn, sem hér
hafa reynt að gera hosur sínar
grænar, að í „Guðsríki" ræður
Mammon ári miklu. Þegar G.Á.S.
áræddi að halda „konsert", sem
var styrktur af American
Scandinavian Foundation, gerðu
þeir þá skissu að styrkja
Jussi Björling sama kvöld I
Camegie Hall. Hann sem þekkt-
ur söngvari dró auðvitað að sér
flesta Skandinavana hér. En
G.Á.S. fékk þó glæsilega blaða-
dóma, og mér er minnisstætt, að
blaðadómarinn frá New York
Times, sem sat fyrir aftan mig,
lét í Ijós mikla hrifningu yfir
söng Guðrúnar, enda fékk hún
mikið lof í blaðinu næsta dag,
en þetta er nú ekki Mánudags-
blað New Yorkborgar.
f Greenwich Village búa marg
ir andans menn, sem hvorki
skerða hár sitt né skegg. Þar
búa líka milljónir af kakka-
lökkum (ég tamdi einu sinni
einn kakka, og komst þá að
raun um, að þetta eru skynsam-
ar skepnur og músikalskar, enda
kunna þeir vel við sig í um-
ræddu hverfi). Þessum andans
mönnum — er að vonum mjög
annt um skóna, — ef þeir þá eiga
skó, og þar sem hugurinn er
svo hátt uppi, þá kunna þeir
ekki fötum sinum forráð, þegar
þeir fara í Iabbitúr og lenda svo
i hunda-pú-pú eða katta-pí-pí,
og gerast síðan hundahatarar.
Slikir andans menn ættu að fá
sér hvolp til að rmlda andann
og kisu tH að leika við hjöppa.
Endur fyrir löngu átti ég móð
ursystur, sem var kennari í
Reykjavik en dvaidist á sumrin
hjá móðurbróður sínum i sveit.
Henni áskotnaðist Util tík, sem
köUuð var Mýsla. Um haustið.
þegar hún fór suður tU sinna
starfa, fól hún Mýslu frænda sin
um tfl umsjár. Hann var prakt-
ískur búmaður og fannst lítið til
Mýslu koma, og skrifaði móður-
systur minni, að þar sem tíkin
væri til einskis nýt, enginn fjár-
hundur o.s.frv., myndi hannláta
lóga henni. Þegar frænku minni
barst þetta bréf, sendi hún hon
um þetta vísukorn:
Haltu verndarhendi þínni
henni ytfir Mýslu minni,
svo að dauðinn dapur sár
dragast megi þetta ár.
Hemnar bréf barst of seimt, en
móðursystir mím fékk aldrei að
vita um það þvi hún lézt úr
Spönsku veikinni skömmu síðar.
En ömmubróðir minm gieymdi
þessu aldrei og bar ekki sitt
barr eftir þetta. Ég hef brynnt
mörgum músunum yfir þessu at-
viki, og vona að elnhverjum í
hunda-hatara-nefndmni sé Iíka
grátgjarnt og endurskoði huga
sinn áður en hundalögin ganga
í giIdL
Nýlega las ég grein eftir
ógreindan skrifara um litlu
stúlkurnar — vinnukonurnar frá
Fróni, sem bregða sér á beit.
Hér er urmull af ungum ís-
lenzkum stúlkum, sem ginnast til;
að fara í vist tU burgeisanna
hér fyTÍr sama sem ekkert kaup.
Ég efast um, að þær hafi efni
á að kaupa sér sígarettur, hvað
þá „gras“. Og þótt þessi ókunni
blaðrari viti um einhverja
„Grasaguddu", sem hefur sam-
bönd, er ekM rétt að setja all-
ar þessar ungu — flestar in-
dælu — telpur undir sama hatt.
Mér finnst ekki rétt af bíaðun-
um að birta svona nafnlausar
greinar.
Nú er klukkan orðin 8. Dýr-
in min sitja hér öll í kringum
mig og bíða eftir bitanum. Krák
an — hann Tommy boy — kall-
ar „open that door“ og allt er
komið í gang.
Enda bezt að hætta áöur en ég
fer út I fleiri sálma.
Að lokum — lengi, lengi lifi
Guðrún Á. Símonar. Megi hún
syingja yfir okkur öHum —
mönnum sem máUeysingjum!
Halldóra Rútsdóttir
29 Parsonage Koad
East Setauket, NY. 11733.
Verkamenn óskast
strax til standsetnirrgar á nýjum btlum.
BIFREIÐAR OG LANDBÚMAÐARVÉLAR
Suðurlandsbraut 14 — Simi 38600.
Heimilish§álpin
óskar eftir konum til starfa strax.
Upplýsingar í Tjamargötu 11 hjá Helgu M. Níelsdóttur
og Stgrúnu Schneider frá kl. 16—18.
Félagsmálastofnunin.
Verzlunorhúsnæði óskost
70—80 ferm. húsnæði með 25—30 ferm. geymsluplássi wtð
góða götu í borginni óskast til leigu.
Tilboð er greini frá staerð. staðsetningu og leéguverði sendíst
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrrr 18. þ,m. merkt: „Góður staður
— 7402".
OPIÐ SKÁKMÖT — I. HELGARMÓT
Tailiélags Reykjavíkur
fer fram í félagsbeimilinu við Grensásveg
föstudaginn 26. marz kl. 20,30—23,30,
laugardag'mn 27. marz kl. 9—12 og 14—17 og
sunnudagtnn 28. marz kl. 9—12 og 14—17.
Fimrn umferðir — Monrad — 90 mfnútur á skák.
Innritun á fimmtudögum kl. 20—23. — Stmt 83540.
TAFLFÉLAG REYKJAViKUR.
íbúðir í smíðum
2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðtr á etnum bezta útsýnrsstað
í Breiðholtshverft. Hverti ibúð fylgir sérþvottahús og geymsla
á hæðinni. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og mátningu
með frágenginni sameign, teppalögðum sttgagöngum og hurð
fyrir íbúðina. Beðtð eftir lánum Húsnæðismálastiómar. íbúðimar
tilbúnar ti! afhendingar nú þegar. Aflar nánari upplýsmgar og
teikningar á skrifstofunnL
EIGMASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
sími 19640 og 19191
Ingólfsstræti 9
kvöldsrmi 30834.