Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR í London í rannsókn Sum eintökin virðast mun yngri en eðli- legt þykir ÁHUGI manna á geirfugli ætlar ekki aS verða enda- sleppur. Eins og Morgunblað- ið skýrði frá í gær hafa kom- ið í leitimar fjögur ný eintök af uppstoppuðum geirfuglum, og hafa þau verið til sölu hjá verzluninni Spink & Son Ltd. í London eftir uppboðið á geirfuglinum fræga, sem ís- lendingar keyptu sælla minn- inga. Tvö þessara eintaka hafa verið seld til Bandaríkj- anna, en ekki er fullvíst fyrir hve hátt verð. Hins vegar eru tvö góð eintök enn eftir í verzluninni, sem skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær, og eru til sölu fyrir um 8—10 þúsund pund, að því er kaup- maðurinn upplýsir. ABt hefuir þetta mál vakið máfela athygii, bæði hér heitma og etrfLeimdd's, og þá ekid sízt í Btretilatndi. Brezki út- Varpsmaðuirinin, er ræddi við dr. Finn Guðmundsson á dög umium í BBC-þ ættiinum ,,The Living World“, ætlaði vart að trúa því, a0 ísiletnd ingatr hetfðu satfnað 9 þúsutnd putndutm á þremur dögown. Sagði hainin í tok samitaflisiinis við dr. Fimm, Geirfuglarnir fimm (talið frá vinstri): ekta (í kassanum), falsaður, falsaður, ekta og ekta, að ísflendiinigar hefðiu verið reiðubúiniLr að greið'a aflflit að 22 þúsuind puind fyriir geár- fugl, etf niauðsyn hetfði knatfið. Hanin bætti síðain. vdð, að ósk- aindii væri að firatmvegis yrði slítoum upphæðum varið tiil að himdjra að fágætar dýrateg undir dæju út algjörlega. ★ GRUNUR UM AUÐG- UNARSTARFSEMI Merflcaisiti þáttuir þeissa máflis er nú í deigljunimi. Þiaimniiig er mál með vexti, að s«vo miargir geinfiuglar hafa Skotið upp koflldmium í Luindúmum að umd amiföinniu, að gruinsemdir hefur valkið. Framh. á bls. 21. Calley dæmdur til ævilangrar þrælkunarvinnu Frá setningu 24. þings sovézka kommúnistaflokksins. Myndin sýnir forsætisnefnd þingsins. — íremstu röð eru Mikhail Suslov, Leonid Brezhnev, Nikoiai Podgorny og Alexei Kosygin. — Kosygin frestar ræðu Hverfur í skugga Brezhnevs Moskvu, 31. marz — NTB-AP RÆDU þeirri, er Alexei Kosygin, forsætisráðherra, átti að halda nm hina nýju fimm ára áætlun á þingi sovézka kommúnista- tlokksins á morgun, hefur óvænt verið frestað, að því er opinber- ar heimildir í Moskvu hermdu í dag. Þessi frétt hefur vakið töiu- verða forvitni erlendra frétta- manna, sem velta því fyrir sér hvernig forsætisráðherrann reyni að forðast það að hverfa ailtof imikið í skuggann fyrir Leonid Brezhnev, flokksritara. Viðbi-ögð venjuilegra borgaira í dag benda til þess, að persónu- flegt álilt BreZhnevs hatfi aukizt veir’ulega með sex táma ræðummi, sem hanm hélt í gær, em þar Ihvaitti hamm til íriðar og friðsam- legrar sambúðar um allan heim og hét sovézkum borgurum auikmu vöruúrvali og launahækk- umum. Ræðan var birt i öllum bflöðuim Mosikvu í dag, og homum tifl heiðurs voru blöðim stækkuð úr fjórum síðum, sem er venju- leg stærð. Ræða Brezhnevs fyfllti eliefu sdður, og auk þess biriu biöðin fréttir um viðbrögð hvað- amæva úr heiiminum. 1 maraþomræðu simmi sagði Birezihmev að sfkýrtsflia sim væri að- eims eim atf aðaflræðum fiokks- þipgsims. „Félaigi Kösygin gerir mámari greim fyrir efnahagsmál- umum," saigði hamm. Á þimgimu í dag létu háttsett- ir fuflflitrúar í ijós ánægju með Bylting í Equador Quéto, 31. marz, AP. IHERINN í Equador gerði i' kvöld byltingu gegn forseta\ ! landsins, Jose Maria Velaseoi I Ibarra. Byltingunni stjórnar? Luis Jacome Chavez hershðfð-1 • ingi, sem nýlega var vikið rir ^ hernum. Að undanförnu hef- ur ríkt alvarlegur ágreining-^ i ur með forsetanum og herafi- i anum. Samkvæmt óstaðfest-\ um fréttum er hluti hersins á| ’ bandi forsetans, sem er sagð-1 | ur stjórna hersveitum, holium ' I stjóminni, úr byggingu vam-1 armálaráðuneytisins. þanm áramgur, sem Brezhnev, Kosygim og Podgormy hefðu máð, og tfréttaritari UPI í Moskvu, Henry Shapiro, segir, að þar með sé alveg ljósit að emigar breyt inigar verði á æðstu vaildaíoryst- unni. Leiðtogi morður-víetmamska kommúmisitaiflokksins, Le Duan, saigði, að hvoriki víetmaimíserimg né Náxon-ikenminig gætu komið i veg fyrir sig'ur kommúnista i Indökimia. Hamm fór lofsamlegum orðum uim Rússa tfyrir stuðnimg þeirra við víetmömsku þjóðina í stríðinu. Pyotr Shelesit, leiðtogi fllokks- Framhald á bls. 21 Fort Beranimig, Georgiiu, 31. marz — AP WILLIAM Calley, liðsforingi, var í dag dæmdur til ævilangrar þræikunarvinnu fyrir morð á 22 borgurum í þorpinu My Lai í Suður-Vietnam fyrir þrenmr ár- um. Dómlnum verður áfrýjað. Kviðdómiurinm, sem kvað upp dómiimn yÆir Oaflfley iiðsiforimgja, er sá sami og úrskurðaði hamm sekam sfl. þriðjudag. Tók það kviðdómimm tæpar sex klukku- stumdir að komast að samikomu- iaigi um dómsorð, em lögum sam- kvæmt mártti eimmiig dæma Calley tifl lifiáts. Þótti sannað að Calley væri sekur um morð að yíir- lögðu ráði á 22 körlum, konum og bömum í My Lai 16. marz 1968. Auk vininubúðadómsdins verður Cailley rekimm úr hermurn og misisir þar öll áummin réttimdi. Kviðdóminm s'kipuðu sex foringj- ar úr hertnum. Elkki virðaist aillir sammála um sekt CaMeys liðsförimgja, sem segist aðeáms haifa hlýtt fyrir- skipunum yfirboðara simma. Þannig saigði tiil dæmis Abnaham Ribiooff öidunigadeildarþimgmað- ur demókrata frá Coraneetieuf, i Washimgtom í morgum að hamn hefði ritað Nixom forseta bréf og óskað þess að Cálley hlyti skil- orðsbundimm dóm. Sagði þimgmað uriran það óréttflátt að fláta Caifley bera aílla ábyrgð á ódæðisverk- umim í My Lai. „Ef eitthvað má flaera af máli Calleys," sagði Ribi- coff, „er það það, að binda verð- ur enda á þessa styrjöld. Stríðið í Vietnam er að suradra þjóðimni." Pravda, máfl'gagn sovézka kommúnistaflokksims, ræðir í dag sektardóminm yfir Cafltey og segir, að með homium sé bamda- rístka herstjómáin að forða þeim frá dómi, siem mesta sökima beri. Seigir blaðið að með því að dæma Calley sekan vilji herstjómin reyna að lægja mótmælaöldum- ar og líita á málið sem afg'reátt. En hersitjóminni miun ekki tak- ast „að blekkja milljánir Banda- rikjamamma og miflljónir erflend- is. . . segir Pravda. KANADA Atlantshaf Á kortinu sést Humberdalur, en þar er svæði það, þar sem talið er að hin nýju eintök eigi upptök sín.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.