Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 6
I 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 HÚSMÆÐUR Stórkostleg lækkun á stykkja þvotti 30 stk. á 300 kr. Þvott ur sem kemur í dag, tilbúinn á morgun. Þvottahúsið Eimir, Síðumúla 12, sími 31460. EINS TIL TVEGGJA herbergja íbúð með hús- gögnum óskast á Hafnar- fjarðarsvæðinu strax. Hringið í síma 3186, Keflavíkurflug- velli. — Mr. Kennedy. KEFLAVlK — ATVINNA Reglusamur afgreiðslumaður óskast. Stapafell, Keflavík. TVÍTUGUR PILTUR óskar eftir að komast að í sveit, Tilboð sendist Mbl. sem fyrst, merkt „7462", ORVALS blómlaukar dalíur og fleira. Blómamold, blómaáburður, gott verð. Blómaskáiinn við Kársnes- braut sími 40980 Laugav. 63 sími 20985 Vesturgötu 54. VÉL ÓSKAST Rambler vél óskast strax, helzt „compl." Upplýsingar í símum 14608/21398. HANNYRÐABÚÐIN Hafnarfirði auglýsir, Ný sending Rýja- teppa og púðar. Sími 51999. DANSKUR ULLARJAFI 140 sm breiður, svartur, rauður, te-gulur, grár, brúnn og hvítur. Hannyrðabúðin Reykjavikurvegi 1, s. 51999. BLÓMAKERIÐ KOMIÐ einnig dagatöl og eldhús- myndir. Pantanir óskast sótt- ar, Hannyrðabúðin Reykjavíkurvegi 1, s. 51999. HASETI ÓSKAST á góðan 180 tonna netabát. Simar 34349, 30605. RÆSTHMGAKONA ÓSKAST Gunnarskjör Melabraut 57, Seltjamarnesi. KJÖT — KJÖT 5 verðfl. Munið mitt viður- kennda hangikjöt beint úr reyk i dag. Sláturhús Hafnar- fjarðar, Guðmundur Magnús- son, s. 50791, 50199 heima. PlANÓ Píanó óskast strax. Sími 34839. MIÐALDRA HJÓN óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar i síma 81285 eða 20660. TAKIÐ EFTIR Námsmeyjar Kvennaskólans á Blönduósi veturinn 1960— 1961 eru vinsamlegast beðn- ar að hringja til Önnu i sima 31281. Flóðhestur að trimma Um fátt er nú meira talað en um Trimm, og menn trimma á allan mögrulegan máta og vafalanst líður ekki á löngn, áður en sérstök löggjöf hefur verið samþykkt tun Trimmið. Vegna þess birtum við mynd af flóðhesti, sem svo sannarlega þyrfti að kom- ast í trimm. I>aö vantar ekld, að hann getur synt, og raunar frægur fyrir trimmið sitt þar suður í Níl. En af baksvipnum á þessum flóðhesti má ráða, að homun veiti ekki af að skokka með „Kakú“ nokkum tíma. Myndin er tekin af Nordisk Presse Foto. Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekldr þá, sem treysta hornun (Nahúm. 1, 7). I dag er fimmtudagur 1. april og esr það 91. dagur ársins 1971. Eftir lifa 274 dagar. Árdegisháflæði kl. 10.15. (Ur íslands alm- anakinu). Næturlæknir í Kefiavik 31.3. Guðjón Klemenzson. 1.4. Jón K. Jöhannisison. 2., 3. og 4.4. Kjartan Ólafsson. 5.4. Ambjöm Ólafsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjamargötu 3c frá kl. 6—7 e.h. Simi 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Sarónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veitusundi 3, sími 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- 0. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læfcndrinn verður fjarverancH um mánaðartíma frá og með 29. marz. Húsmóðurþankar Ó hve dásamJegit, er á degi barmafyíBtum sólskini, að vera húsimóðir. Að vera húsmóðir og skrúbba með andagt, skituig gólf og skarnablettaðar gallabuxur. Að vera húsmóðir og hlaða leirtaui í háleita stafla, og spila el'ektrcmiska tónlist lífsins á potitWiemma. C5$st &r„. . . . að spenna alltaf öryggisbeltin í hílnum. 1971 105 ANGtlfS TIMtS FRETTIR Styrktarfélag lamaðra og- fatlaðra — kvennadeild. Föndurfunidur verður í kivöld að Háalieiti'sbrauit 13 kfl. 8.30. Kvenfélagið Uylgjan Fundur í fevoid kl. 8.30 að Báru götu 11. SA NÆST BEZTI Málarinn: Sýnist yður þetta ekki dýrlegt miálverík? Það sýnir kú á beiit í igrænuim haga.“ Áhorfandiinn: „Já — etn ég sé ekiki voitta fyrdr neinu ,grasi.“ Málairinn: „Það er ektoi von þvá kýrin hefur bitið það upp til agna.“ Áhorfandinn: „Ég toem nú etoki auga á kúna heddur." Málariinri: „Það er efeki við því að búasit. KaiLdið þér að hún biði lengi þegar hún hefur ektkert gras til að búita?" Eppleysysturnar þrjár Eppley systumar þrjár, frá liandaríkjunum, er komu og töluðu á samkonium 1 Filadelfíu fyrir ári síðan, em nú á heimleið eftir árslangt ferðalag um Evrópu. Þær tala og syngja í Filadelfíu í kvöld kl. 8.30, svo frenú að flugáætlun staudist. Að vera húsmóðir og edida dyrdndi's málsiverð úr dru'U-’Uguim fimmkalili. Að vera húsmóðir og saakja, uppörvun andans í dularf uJlt ambur ungbamsins með magatoveisuna. Á meðan aiutmángja maðurinn eigrar í bíó kiiukkan fimm. Ó hrvte dásamlegt er það allra hluta vegna, að vera húsmóðir. Hiina. FORNARVIKA KIRKJUNNAR HJALPUM KIRKJUNN AÐ HJÁLPA Spakmæli dagsins Skaparinn hef/uir nú gengið svo frá manninuim, að hann er með eirtft hafuð og tvær hendur, og sennilega er til þess ætlazt, að höfuið og hendur vinni sam- an í bezita bróðemi, einmiitt þau, sem saman eiga i hverjum stað. Kvert hötfiuð u/m sig á að stjóma 'Sinum eigin höndum. — A. Lincoln. (Þýð. Þórh. Bjarnarson ar.) Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson áMVanMon. Múniínpahhinn: Stýrið er fast. Gæti ég bara stanz- að núna. Snabbi: Stórf urðulegt. Hann hefur örtigglega unnið. Formaður Bra>ðrafélags- ins: Hvílík snilldaiiausn. Múmínpabbinn: Já, við köllum þetta „gormplæg- ingu“ heima í Múmindal. Það ruglar hagamýsnar í riminii.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.