Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 7 V Kristniboðssamkomur í Kópavogskirkju í - ■ f Samkomiir Kristnlboðsviknnnar í kvöld og annað kvöid, fimmtudagr ogr föstudagr, verða í Kópa- vogrskirkju, ogr hefjast kl. 8.30. Góð aðsókn hefurverið oð samkomum þessum að imdanförnu, og vafalaust nnmu Kópavogsbúar fjölmenna. Á samkomunum er sagt frá krist.niboðinu, sýndar mynd Ir frá því, fluttar hugleiðingar, og mjög fjölbreyttur söngrur verður á samkomiinum. Allir eru vei- komnir á samkomur þessar. Á myndinni að ofan er maður að plægja suður í Eþíópíu, einmitt þar, sem islenzka kristniboðið hefur tekið að sér að útbreiða fagnaðarerindið, losa landslýð undan heiðindómi og hjátrú og veita honum lifandi trú í staðinn. — Fr.S. Minjar frá heiðni 1 Sköpuna rsögiunn i í 'Bddu segir, að Óðinn og bræður hans 'faveir hefðu eitt sinn ver- ið á iganigi á sæivarsitröindiu. Fundu þeir (þar tivö tré oig slköpuðu af memn, karflmanm og teomu. Gáifiu iþeir iþedm sdð- an tvætr gj'aifir Jwer. Eíinin gaf önd og dlíif, annar vit og hrær ing, sá þriðjd gaif igiuðdieigt yfir bragð og slkilninigarvit. Vlegna þesisa töldu hedðnir menn að hver maður væri skapaður af siex efnium. Þrjú þeirra voru jarðmesik, komin af jörð og úr jiuxta og dýra- rílkinu. En sivo vonu þrir eigin leiikar, sem voru guðagjafir, að viiisu óisýniil©gir og óáþreif- anliegir, en efni samit að iþeirra áliti, því að aMa krafta tödidu þeir efni. Þegar maður dó, varð aðsklillnaður hinna þriggja óæðri efna og hdnna þrdiggja æðri efna. Hin óæðiri efnin hurfu aftur til jarðar- iinnar, ©n him æðri efnin fóru til æðra heiims. Bn á báðum sitöðum héilt maðúrinn áifram að vera óbreyttmr að útliiti, þvl að himuim enduriflædda manni, sem fór itil æðra heims var þar gefinn iguðadrykkuir, svo að hann fékk nýjan, betri og fegurri Mkama. Efnin, sem eftir iuirðu á jörðinni, héldiu enn sam/vinnu sinni um stiumd, og hinn framlliðni var kaiaað- ur draiuigur. Hélt hann þvi slkaþlyndi, er hann haifðd haft d Jdifanda i'itfi, en eyddist smiám saman. Svo kom kiikjam með sínar kenninigair um að maðurimm væri sái og Mkami, og i and- iátirnu íæri sálin raklieitt ann aðttwort til hiimnaríkis eða til hielvitis, annaðhvort í eiláfa sælu eða eillítfar kvadir. Og lýsingarnar á þessuim tveim- ur sitöðum oig hvemiig öðroi IffiEi er hárfatað, sýndu það aíiveg tvimælalaust, að á öðr- um staðnum var um að ræða fuiilkomna Jiikaimileiga sœJiu, en á verri staðnum var um að ræða óendanJiegar JíkaimJegar kval.ir. Sálin hdaut þvi að vera sköpuð úr einJwerju efini, alveg eins og heiðnir mienn höfðu haJdið. Hér urðu (þvd eikki mikJir árekstrar fiyrr en prestamir tfóru að boða hina fiuHl'kMmnu úitskúfunar- kenningu á 17. og 18. ölid. En að öðru leyti varð milkiJl árekstiur trúarbragð- anna. Kirkjan kenndi, að Mk- ami framliðins manns mundi geymast á jörðinni til dóms- dags, en rísa þá upp. Þessu viidi fðlk ©kki trúa, það hélt dauðahaMi í drauigatrúna og heflir hún halidizit 'liitfið breytt Æram á þennan dag. Kenning heiðninnar. um að hin þrjú jarðnesku efni mannsins munidiu halda samvinnu sinni um S'fcund, eftir dauðann, og hafa á sér svip mannsins og nokkum kraft, var aJiþýðu hiuigsfcæð, vagna 'þess að óteij andi sinnuim varð vart við framldðna mienn. Afltur á móti voru menn ekki sammiála um, hve lengi þessir draugar gæti verið á ferii. Sumir söigðu að það værd 300 ár og stiuddust við það, að draugar hefðu hót að að fyligja æittum í 9. lið. Aðrir héldu því fram, að þeir vaaru á ferli þrenn 40 ár eða alds 120 ár; fyrstu 40 árin voru þeir að magnast, næstu 40 ár stóðu þeir í stað, en tóku sivo að dofna og eydd- ust með öJlu um það þriðju 40 árin voru liðin. Elkki heifir þó reynsJan alltaf orðið sú, margir draugar virðasí að- súgsmestdr fyrst í stað. Það var venja í heiðni, að lieggja fé og vopn og mat 5 hauga hjá framliðnum mönn- um. Þebta breyttist þanniig með krisitninni, að farið var að leggja iguðsorðabæfcur í liífckistumar, PassiusáJma, VMaliínspostiJJiu, Sáimabók o. s.frv. Þetta bíðkast enn i dag. Og ótrúliega eru margar þær bækumar, sem horfið hafa niður kirkjugarðana hér á ilandi. Þannig Jifa enn í dag mangvísilegar miinjar aftan úr heiðni. Og enn lifir það í meðvit- und þjóðarinnar, að andi manmsáns sé á vissan hátt Mk amJegs eðlis. Það var á þess- ari öld að kona nokkur missti mann sinn, sem hafði verið bvdkvæntur. Sama kvöiMið og hann var jarðaður og hún bjóst til að ganga til náða, heyrðu menn hana segja í JiáJfium hlijóðum við sjálfa sig: „Hvemiig ætli verði nú háttað í himnaríkí í kvöld?" Hana hefir grunað að kari- inn mundi hátta þar hjá fyrri Jíonunni og ekki verið aJilS kostar ánaagð með það. Frá horfnum tíma VÍSUKORN Amma raular við drenginn sinn. Þó aukir þú fylgi o|g eignist jörð er önnur og ljótari saga. Hve báigt er seðja bitlinigahjörð, sem bdður mieð galtóma maiga. Tumi. Misjafnt hafast menn afl. AitóffnJijóðiin gaiukar gala á göitu (hornum. Ljóðasmiðir laufca aia, úr liitlum fcomum. St.D. Þetta lukkaðist hér áður, án laerdóms Miennitagrein ®kal mynduð ný, mifct hún undrar sdnni. Krefst nú fólkið fcennsliu 1 fcynliífls athöifininni. Hálfvegis ég hissa sibend, hrokkinn vdrðisit strengur. Það er eins og þessa fcermd, þeklti eniginn lengur. Er nú flesit sem áður var eitthvað flært úr Skorðum. Enigrar þunftu aðstoðar elsikendumir forðum. Þá var ekfci hætishót, hrópað upp með fagið. Horsikur sveinn og hýrieg snót hitbu þó á lagið. Guðni Eggertsson. INNRÉTTINGAR Vanti yður vandaðar innrétt- ingar í hýbýli yðar, þá ieitið fyrst tilboða hjá okkur. — Trésm. Kvistur, SúÖavogi 42, símar 33177 og 36699. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91. KVÖLDVINNA KEFLAVlK Þjónustufyrirtæki vantar dug- Tii sölu vel með farin stór legan mann í 7—8 tíma frá þriggja herbergja íbúð, efri kl. 5 á daginn í 2—3 mánuði. hæð, sérinngangur. Gott kaup. Tiliboð sendist Fasteignasalan Hafnarg. 27. Mbí, merkt „Hreinlegt 7159". Kvöldsími 1420. Tilkynning A morgun föstudaginn 2. apríl verður lokað allan daginn vegna útfarar Hagbarðs Karlssonar verksmiðjustjóra. SÆLGÆTISGERÐIN OPAL H.F. Tilkynning FRA barnaviimafélagiimu sumargjöf. Félagsráðgjafi Sumargjafar tekur hér eftir við innritunar- beiðnum á dagheimili félagsins i síma 16155 kl. 10—12 f,h. Lokað laugardag. Viðtalstímar eftir samkomulagi. BARNAVINAFÉLAGIÐ sumargjúf. Veiðileyfi í Eldvatni í apríl og maí verða seld á skrifstofu Stangaveiðifélags Hafnar- fjarðar Hverfisgötu 25 Hafnarfirði alla virka daga nema laugar- daga kl. 5,30 — 7 síðdegis. | Sími 50141. S.V.H. LJOMA VITAMÍN SMJÖRLÍKI á pönnuna/ HH smjörlíki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.