Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 5 Calleymáliö: Misjöfn viðbrögð New York, Saigon, Fort Benning, 30. marz — AP MIS.IÖFN vlðbrögð bafa koinið fram við sektardónii yfir bandaríska liðsforingjanum William Calley vegna morða, sem liann var fundinn sekur um nð bafa framið í s-vietnamska þorpiim My Lai 10. marz 1968. Bandaríska herstjórnin í Saigon neitaði í morgun að svara spurn- Inguin fróttamanna í sambandi við dómsuppkvaðninguna, en viðbrögðin meðal bandarískra hermanna í Vietnam voru mis- jöfn. Hermaður nokkur sagði, að svipuð atvik gerðust daglega í Vietnam og að dómurinn yfir Calley befði þann tilgaug einan að róa Randaríkjamenn og al- menningválitið í heiminum. Ann- ar bermaður sagði, að Caliey hefði fengið Jiann dóm, sem bann álti skilið. Liðsforingi í sömu herdeild og Callley var í á símim tiima sagði, að Caliley hefði átt að fá heiðurs merki fyrir aðgerðir simar í My Lai. Ýmsir létu í ljós það álit, að málið væri blandað stjórnmál- um í saimskiptum Saigon og Was'hington. Samtök fyrrverandi hermanna úr styrjöldum á erlendri grund lýstu þegar í dag yfir stuðningi við Cailley og sagði talsmaður samtakanna að þau myndu veita Caliey alla hugsanlega aðstoð ef hann áfrýjaði dómnum, sem talið er víst. Frá því var skýrt í Fort Benn- ing í morgun, að Caliey myndi fá tækifæri til að ávarpa kvið- dóminn, sem fann hann sekan, og biðja sér griða. Kviðdómur- inn mun ákveða refsinguna. en hefur aðeins um að velja lífíáts- dóm eða ævilangt fangelsi. AÐALFUNDUR DAGSBRÚNAR AÐALFUNDUR Verkamaininafé- lagsms Dagsbrúnair var haldinn í Iðnó sumnudaginin 28. þ. m. I upphafi fundar minntist for- maðuir, Eðvarð Sigurðsson 30 fé- lagsmanma er látizt höfðu á ár- iniu. Þá voru lesmir reifeningar félagsins og formaður flutti skýrsilu stjórnarinoar. Formaðuir skýrði í stórum dráttum frá tekjum og gjöldum félagsiins og er fjárhagsafkoma félagsins góð. Vegna verkfaillsi'ns í fyrrasum- ar greiddi Vinnudeilusjóður fé- lagsiins rös'kar 3 mililj. krónia í verk f al'lsst y r k i. Á áriniu 1970 nam heildarfjár- hæð bóta úr Styrkbarsjóði Dags- brúnarmiainnia 4.233.196,00 br. ti'l 436 félagstmaonia samtals fyrir 30.069 bótadaga. Bótadögum fjölgaði á árinu um 2.052 daga eða 7,3%. Á árimu 1970 greiddi skrifstofa Dagsbrúnar atvi:nnuil‘eysi,sbætuir til félagsmaninia 'er samtals námu röskum 5 milljónum króna á móti 16,4 miiljónum árið áður. Á árinu 1970 fengu 99 Dags- brúnarmenn greidd eftirlaun skv. lögunum um greiðsilu eftiriauna til aldraðra félaga í Verkaiýðs- félögum og nam samanlögð greiðsla tffl þeirra 1.430.576,00, Funduirinn samþykkti ársgjald félagsmanna fyrir árið 1971 óbreytt, 1500,00 krónur. í tilefnd af 10 ára afmæli Styrktarsj óðs Dagsbrúnairmtamnia sem er á þessu ári, samþykkti aðaiifundurinn að sjóðurinm fæirði Hjartavernd og Krabbameinsfé- lagi íslands 100 þúsund krómuir hvoru félagi að gjöf, sem þakk- ilætisvott fyrir gott heilsugæzlu- stairf þeirra samtaika. Á fundinium var lýst stjórnar- kjöri sem fram fór í jamúar 1971, og er stjórnin þan.nig skipuð: Formaður Eðvarð Sigurðsson, varaformaður Guðmiundur J. Guðmundsson, ritari Halldór Björnsison, gjaldkeri Pétur Lár- usson, fjármálariitari Andrés Guðbrandsson, meðstjórnendur Balduir Bjairmiason og Finmbogi Þorsteinsson. Varastjórm skipa: 2R<nijnnl>ínÍ>í& nuGivsincnR #^-»22480 Ólafur Torfasom, Pétur Péturs- son, Högni Sigurðssoin. Stjórnim varð sjálfkjörim. Frá afhendingu heyrnarprófunartækisins. — Formaður skóla- nefndar, Helga Magnúsdóttir, Blikastöðum, þakkar formanni Lions-klúbbslns, Friðriki Sveinssyni, lækni, gjöfina. Aðrir á myndinni eru frá vinstri: Guðmundur Magnússon, Tómas Sturlaugsson, skólastjóri Varmárskóla, Arnaldur Þór og Sæ- berg Þórðarson. Varmárskóli fær heyrnarprófunartæki Mösifellssveit, 30. marz. í GÆRKVÖLDI gaf Lions-klúbb- ur Kjalarnesþings Varmárskóla mjög vönduð heymarprófunar- tæki. Formaður klúbbsins Frið- rik Sveinsson, héraðslæknir, af- henti í gærkvöldi formanni skólanefndar, frú Helgu Magnús- dóttur, Blikastöðum, heymar- prófunartækin. Viðstaddir at- höfnina að Blikastöðum var stjórn IJons-klúbbsins og skóSa- Samdráttur í mjólkur framleiðslu Svía EINS og flestum er kunmugt, hafa íslendingar flutt tailsvert magn af rnjól'kurosti til Svíþjóð- ar nú um skeið. í Svíþjóð fæst nú hærra verð fyrir mjólkur- ost en í Bamdaríkjuniuim, en um nokkur undanfarLn ár hef- ur Bandaríkjamarkaðurinn gefið okkur bezt verð fyrir ostimm. í sæniSka vikublaðinu Land er nýlega frá því skýrt, að Svíar hafi nú vaxandi áhyggjur af samdrætti í mjólkurframleiðslu. Svíar flytja inm mjólkumduft frá Kanada og smjör frá Fimml'andi, en þar í lamdi hafa smjörbirgðir minmkað úr 25 þúsund toimum þegra mest var á síðastliðnu ári í 10 þúsund tonn við sl. áramót. >á segir Land, að orðrómur sé uppi um innfluitnimig á neyzlu- mjólk til Svíþjóðar frá Dan- mörku og Fimnilandi. í viðtali við Karl Fredrik Svárdström, sem er prófessor í markaðsmáíl- um við háskólanm í Ultuna kem- ur fram, að framileiðsla kjöts og mjólkurvara fer minnkandi í Vestur-Evrópu, Baindaríkjun'um og Rússlandi jafnframt því sem eftirspurn eykst. Telur hamm þar alvöru á ferðum, því að reynslan sýni, að það taki 10—20 ár aS snúa við þvílíkri þróun sem nú á sér stað í landbúnaði vest- rænna landa. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN 200 mílna landhelgi B.asilia, 30. marz. AP. EMILIO G. Medici forseti undirritaði í gærkvöldi tilskip- un, sem kveður á um að lögum um útvíkkun iandhelgi Brasi- líu í 200 mílur verði framfylgt. Tilskipunin var gefin út i til- efni sjö ára afmælis herbylt- ingarinnar í Brasilíu. Bandaríkin hafa lagzt ein- dregið gegn útvíkkun landhelgi Brasilíu og beðið brasilísku stjórnina að bíða alþjóðaráð- stefnu þeirrar er haldin verður á vegurn Sameinuðu þjóðanna um landhelgismál 1973. Lög um að landhelgi Brasiliu yrðu færð út í 200 mílur voru samþykkt 25. marz í fyrra, en þeim hef- ur ekki veríð framfylgt. Blaðburðar- fólk óskast í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 JMtogti Suðurlands- braut Hátún ttfrfftfeffr stjóri Varmárskóla, Tómas Stur laugsson. í þakkarræðu sem frú HeJiga Magnúsdóttir hélt, gat hún þess, að þetta væri ekki í fyrsta sinn, sem Lions-klúbburinn viki góðu að barnaskólanum, því fyr- ir tveimur árum gáfu Lions- menn skólanum sjónprófunar- tæki, sem þegar hefðu sannað ágæti sitt og komið að mjög góð- um notum. Lions-menn eru mjög ötulir í að safna fé til ýmissa líknar- og menningarmála. Fjáröfliunarað- ferðir eru margbreytilegar og er rétt að geta þess að núna á pásk- unuim munu Lions-menn seilja páskaliljur, sem klúbbfélagar hafa sjálfir ræktað, núna í vet- ur. Verða það san’nariega Lionis- páfikablóm. — Fréttaritari. Bukovsky tekinn Moskvu, 30. marz. SOVÉZKA lögreglan handtók í gærkvöldi Vladimir Bukovsky, kunnan andstöðumann stjórnar innar, að því er áreiðanlegar heimildir herma. Húsleit var gerð á heimili hans og annars stjórnarandstæðings, eðlisfræð- ingsins Valery N. Chalidze, eins af stofnendum hinnar óopin- beru mannréttindanefndar. Þessar aðgerðir lögreglunnar virðast liður í baráttu fyrir því að bæla niður starfsemi stjórn- arandstæðinga meðan 24. þing sóvézka kommúnistaflokksins stendur yfir. Yfirvöldin eru sögð vel á verði gegn hvers konar andstöðu er gæti dregið athygli frá flokksþingínu. Jjetrra hamingjusömu húsmædra, sem eiga P H I L C O, alsjálfvirka þvottavél Hér eru fáeinir kostir PHILCO-véla: Þvottastilling 14- eða 16-skipt eftir gerð. Hitastilling 4-skipt eftir þorf og þoli þvottarins. Sérstök stilling fyrir lífræn þvottaefni. Sjálfvirk þvottaefnagjöf 3 þvottaefnahólf. Sterk, hlióðlát, stilhrein. Stór þvottakarfa úr eðalstáli. Tekur 5 kg. af þurrum þvotti. Þér veljið þvottadaginn — vélin sér um afganginn. Þvotfavél er ekki munaður — hún er þörf en PHILCO-þvottavél er NAUÐSYN. HEIMILISTÆKI HAFNARSTRÆT! 3, SIMI 20455 SÆTÚN 8. SIMI 24000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.