Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 Tveir menn vilja gerast hluthafar i arðvænlegu fyrirtæki á S.V.-landi með 1-—2 milljóna k'róna hlutafjárframJagi, gegn góðum atvinnu- möguleikum. Til greina kemur starfandi fyrirtæki eða stofnun nýs. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 3. apríl n k. merkt: „Hagnaður — 7455". Fullri þagmælsku heitið. BCVENSTÚDENTAFÉLAG (SLANDS Árshátíð kvenstiidentafélags Islands verður haldin í Þjóðleikhúskjallaranum fimmtudaginn 1. april og hefst með borðhaldi klukkan 19,30. Árgangur M.R. 1946 sér um skemmtiatriði. STJÓRNIN. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS EGILSSTAÐIR FLJÓTSDALSHÉRAÐ Fundur verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Fljótsdalshéraðs og fulftrúaráði þess, föstudaginn 2. apríl nk. kl. 20.30 í Egilsstaða- skóla. DAGSKRÁ: 1. Kosning fulltrúa á iandsfund. 2. önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að fjölmenna. STJÓRNIN. Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði. Hafnarfirði, heldur basar í Sjálfstaeðishúsinu 2. april kiukkan 8.30. Þær konur sem hafa hug á að gefa muni og kökur á basarinn, vinsamlegast komið þeim í Sjálfstæðishúsið föstudaginn 2. apríl kl. 2 e.h. BASARNEFND. Sjálfstæðisfélögin Hafnarfirði SPILAKVÖLD Spilað verður fimmtudaginn 1. april kl. 8.30 stundvislega. Kaffiveitingar — Góð kvöldverðlaun. AKUREYRI — AKUREYRI DREIFING VALDSINS í PJÓÐFÉLAGINU Vörður F.U.S. á Akureyri heldur kvöldverðarfund föstudaginn 2. apríl kl. 19:15 í Sjálfstæðishúsinu, litla sal. m Gestur kvöldsins: Ellert B. Schram, formaður S.U.S. og mun hann ræða um: DREIFINGU VALDSINS I ÞJÓÐFÉLAGINU. öllu Sjálfstæðisfólki er heimil þátttaka, en þeim sem ekki taka þátt í kvöldverði er bent á, að umræður hefjast um kl. 20,30. Vörður F.U.S., Akureyri. Fjórðungsþing ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi Fjórðungsþing ungra Sjá.fstæðismanna á Norðurlandi verður haldið laugardaginn 3. apríl næstkomandi I Sjálfstæðishúsinu á Akureyri og hefst það kl. 13,30. Þátttakendur eru beðnir að mæta stundvíslega og taka þannig virkan þátt í störfum þingsins. Félög ungra Sjálfstæðismanna á Norðurlandi. Kópavogur — Kópavogur KÓPAVOGSBÚAR Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til víðtals í Sjálf- stæðishúsinu Kópavogi. Laugardaginn 3. apríl Axel Jónsson. TÝR félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavegi. — Kransæða- sjúklingar Framhald af bls. 17 rannsóknin, að unnt sé að fram- kvæma skurðaðgerð, eru teknar bláæðar úr læri sjúkiings og tengslum komið á milli ósæðar (meginsiagæðar) og kransæða. Myndast þama 1 tii 4 nýjar æð- ar, sem flytja bióð fram hjá þröngum kransæðum til hjarta- vöðvans. Hefur siíkum skurðað- gerðum verið beitt við sjúkiinga með iangvarandi hjartaverk, þá sem hafa fengið kransæðastíflu áður, þá sem virðast hafa yfir- vofandi kransæðastíflu, eða fyrsta sólarhringinn eftir krans- æðastíflu og loks hjá dauðvona sjúklingum. Er þá lifinu haldið í sjúblingum með belg, sem rennt er upp i ósæðina og hjálpar hann hjartanu að dæla bióðinu út í likamann. Hefur árangur þessara aðgerða verið mjög góð ur í fyrstu og lífi sjúklinga bjargað, sem ella hefðu vafa iaust dáið. Skýrt skal tekið fram, að ekki liggur fyrir reymsla um, hve lengi hinar nýju æðar endast, áður en þær kaika og þrengjast, enda hefur aðgerðin engin áhrif á sjálfan sjúkdóminn, æðakölkunina. b) Núverandi skipulag í Reykjavík. Aðeins vantar herzlumuninn, að hægt sé að kvikmynda kransæðar á hjarta- þræðingadeild Landspítalans. Ekki er aðstaða til að fram kvæma áðurnefndar skurðað- gerðir hérlendis. c) Tillögur til úrbóta. Þegar 1 stað verði skipuð nefnd hjarta skurðiækna, hjartaiyflækna og svæfingalækna til að gera áætl- un um framkvæmd þessara að- gerða hérlendis. Við verðum að vera viðbúin að geta hafið rann sóknir og skurðaðgerðir á kransæðasjúklingum, ef reynsl- an sýnir á næsta ári, að þessar nýju æðar haldast opnar. Það er útilokað að senda fjöida Is- lendinga utan tU þessara að- gerða. Kostnaður í Bandarikjun um er nær hálf milljón krónur á mann, en auk þess eru allir skurðlæknar þar yfirhlaðnir af vinnu úr eigin heimalandi. Mun svo verða í ölium iöndum, ef áframhaldandi reynsla af þess- um aðgerðum verður jafngóð og hingað til. 111 HEILSUGÆZLA a) Reynsla erlendis. Auðvitað varðar mestu að koma i veg fyr- ir kransæðaköikun. Allar lækn- isaðgerðir, sem minnzt hefur ver ið á, beinast að því að vinna bug á afleiðingum sjúkdómsins, en þær iækna hann ekki. Fjöida- rannsóknir hafa sýnt, að þeir sem eru of feitir, hafa háar bióð fitur, þola iiia sykur, hafa háan bióðþrýsting, reylkja mikið af sígarettum og sennilega þeir, sem búa við of mikla streitu, eru í meiri hættu að fá krans- æðastíflu en ella. Hér er þó ekki öll sagan sögð og margt er á huldu um orsakir sjúkdóms- ins. Miklar rannsóknir standa yfir um ailan heim á kransæða- sjúkdómum og æðakölkun ai- mennt, enda koma sífellt fram nýjar niðurstöður. b) Núverandi ástand iiér á landi. Læknar á sjúkrahúsum og utan þeirra leita að og iækna sjúklega heilsufarshætti, sem auka tíðni kransæðastíflu. Ýms- ir iæknar hafa í fjöimiðium skýrt frá heilsugæZlu og krans- æðasjúkdómum. c) Tillögur til úrbóta. Haldið verði áfram stuðningi við Rann sfknarstöð Hjartaverndar, auk- in verði aðstaða til rannsókna á bióðfitu hérlendis og almenning- ur verður að fá að fylgjast með nýjum uppgötvunum varðandi heilsugæziu. IV VlSINDARANNSÓKNIR a) Reynsla erlendis. Feikiieg- Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik fer fram opinbert upp- boð að Síðumúla 30 (Vöku h.f.) laugardag 3. apríl 1971, kl. 13,30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðir: R. 72. R. 155, R. 368. R. 1499. R. 1554, R. 1873, R. 2148, R. 2214, R. 2494, R. 2947, R. 3278, R. 3306, R. 3608, R. 3761, R 3811, R. 3871, R. 4260, R. 4295, R. 4342, R. 4460. R. 4531. R. 4701, R. 5193. R. 5210, R. 5561, R. 6053, R. 7027, R. 7911, R. 7916, R. 7976. R. 8081, R. 8117, R. 9324, R. 9480, R. 9535, R. 10067. R. 10584, R 10782, R. 10849, R. 10896, R. 11307, R. 11384, R. 11527, R. 12225, R. 12241, R. 12529, R. 13910, R. 14259, R. 14276, R. 14501, R. 15137, R. 15804, R. 16107, R. 16464, R. 17956, R. 18771, R. 19272, R. 19294, R. 19451, R. 19467, R. 19495, R. 19644, R. 19720, R. 19796, R. 19807, R. 19850, R. 20198, R. 20363, R. 20590, R. 20605, R. 21160, R 21198, R. 21230. R. 21641. R. 21701, R. 21989, R 22777, R. 23117, R. 23240, R. 23512, R. 23673, R. 23774, R. 24090, R 24234, R. 24691. R. 25317, G. 4197, G. 4304. Y. 1034, enn- remur traktor Rd. 174, dráttarvél Rd. 188, skurðgrafa Rd. 198, traktorsgrafa, vélkrani, skurðgrafa og kranabifreið. Ennfremur verður eftir kröfu tollstjprans í Reykjavík, ýmissa banka og lögmanna seldar eftirtaldar bifreiðar: R. 582, R. 738, R. 2954, R. 3557, R. 4117, R. 4718, R. 4720, R. 4725, R. 4726. R. 5583. R. 6360, R. 6688, R. 6801, R. 6931, R. 7037. R. 11068, R. 12310, R. 12651, R. 13046. R. 14505, R. 14259, R. 16541, R. 16612, R. 17188, R. 17578, R. 18239, R. 18267. R. 18299, R. 18513, R. 18554, R. 18570, R. 19575, R. 20198, R. 20626, R. 20887, R. 21198, R. 21636, R. 22041, R. 22454, R. 22484, R. 22835, R. 22841, R. 22985, R. 23471, R. 23471, R. 23760, R. 24696, R. 24741, R. 24750, E. 897, Y. 753, Y. 1929, Y. 2127 og óskrásett Weapon-bifreið. Þá verða og seídar eftir kröfu skiptaréttar Reykjavíkur eftir- taldar bifreiðir: R. 978 Singer 1966 og R. 22807 Mercedes Benz 190D, árg. 1962, R 5162. Rambler 1964. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðs- haldara. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ar rannsóknir fara fram á fcrans æðasjúkdómum alls staðar. Haía þær rannsóknir margborgað sig i björgun mannslífa. b) Núverandi ástand hérlend is. Rannsóknastöð Hjartavemd- ar heldur uppi rannsóknum á Is- lendingum. Unnið er að minni háttar rannsóknum á sjúkrahús unum. c) Tillögur til úrbóta. Sam- ræma þarf upplýsingasöfnun um alia kransæðasjúklinga. Það er afar mikiivægt, að gert verði ráð fyrir vísindarannsóknum, þegar hrundið verður í fram- kvæmd úrbótum, sem iýst hefur verið. Mun slíkt vissulega borga sig með betri árangri í framtíðinni. V NIÐURSTAÐA Ekki verður umflúið að inn- leiða nýjungar í lækningum kransæðasjúklinga. Almenn- ingur mun ekki una því að fá óíuMfnægjamdi leekmdsþjóniustiu. Heilbriigðisyfirvöld verða að skipuleggja meðferð þessara sjúkilámiga og fjárveitingavaldið að stórauka fjárframlög í þessu skyni. Eftirfarandi þarf að gera þeg- ar i stað: 1. Kynna almenningi einkemni kransæðastíflu. 2. Skipuleggja flutninga og móttöku sjúldinga í sjúkra- hús. 3. Kenna sjúkrafiutninga- mönnum meðferð fylgi- kvilla sjúkdómsins eða )áta leeikmdslfF'rt fóik seekja sjúklingana í heimahús. 4. Útvega rúmgóða sjúkrabif- reið og tæki til eftirlits og meðferðar i flutningi. Einn ig kaupa tæki, sem hægt er að flytja i flugvél. 5. Samræma starfsemi hjarta- gæziudeilda Landspital- ans og Borgarspitalans, koma á skynsamlegri verka skiptingu þessara sjúkra- deiida og skipuleggja eina einingu fyrir fárveika sjúklinga. 6. Stofna til framhaldsgæzlu í einu sjúkrahúsi. Það skal mjög skýrt tekið fram varðandi ofangreind atriði, að ekki nægir að kaupa tæki (en heildarkostnaður þeirra er senniiega innan við 5 milljónir). Það þarf aukið starfsfólk, bæði iækna, hjúkrunar- og tæknifólk til að taka upp nýja hætti og aukna þjónustu. Þá er brýn nauðsyn að hefja undirbúning að: 1. Gerð náfcvæmrar áætlhunar um sfcipiulag, staðsetningiu, starfsfólk og tækjabúnað til rannsókna og skurðað- gerða á kransæðasjúkling- um. 2. Gerð atlhugunar á útvegun húsnæðis, starfsfólks og tækja til endurhæfing- ar kransæðasjúkiiinga. Ennfremur verður að halda áfram að hvetja menn til hoMra lífshátta og kynna almenningi allar nýjungar, sem stefna að þvl að koma í veg fyrir krans- æðakölkun. Síðast en ekki sízt verður að efla aðstöðu til visindarann- sókna, svo að nýtist reynsla, sem fæst af öllum framangreind um aðgerðum. 1 þessari grein hefur aðeins verið stiklað á stóru og talin upp meginatriði, en hægt hefði verið að skrifa heila grein um hvern einstakan kafla, svo viða mikið er þetta vandamál. Það verður æ tíðara, að ung- ir menn verði fyrir barðinu á kransæðastiflu og deyi fyrir aldur fram. Læknar hljóta að gera þá kröfu, að komið verði á betra skipulagi, auknu starfsliði og fullkomnari tækjaútbúnaði í baráttunni við kransæðasjúk- dómana. Fólk verður að krefjast þess af fjárveitingavaldinu, að alm£innafé verði varið í rikara mæli til að bæta heilsu og bjarga lifi fólks.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.