Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 25
MORGUNBLA.ÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 25 Kvennakór Snðnrnesja. Tónleikar Kvennakórs Suðurnesja KVENNAKÓR Suðurnesja hélt tóndieilka í Félagsbíói í Keflavík í gæPkvöldi og heldur aðra á sama stað i kvöld M. 21. Kórinn er sfkipaður 31 koaiiu úr Keflavík, Njarðv'ikum og Sandgeirði. Efnis- sikrá tónleikanna er mjög fjöl- breytt. Kórinn syngur lög eftir is- lenzk tónskáld i útsetningu söinigstjórana, íálenzk þjóðlög í útsetnmgu Jóns Þórarinssonar, og ýmiis lög, aríur og syrpur. Einsöng með kórmum syngur Inga María Eyjólfsdóttiæ og syngur hún einnig 3 lög eftir Bjarna Böðvarsson. Söngstjóri er Hérbert H. Ágústsson. Á píanó leikur Ragnheiður — Sextug Framhald af bls. 23. outu vináttu þeirra. Heim- LM þeirra geislaði trú og þreki, sam vakti gleði hvenær sem þess var minnzt. Og IngólÆur hélt áfram að vera óðal al'ls þess bezta, sem á jörðu verður fiund- ið. Við andliát Ó'lafis gerðist það, sem engan óraði fyrir, að gæti nokkru sinni hient. Gunna, sem var heimakærust alllra Selifyss- inga, fór að vinna uitan staðar- ins. í fyrrasumar vann hún á Þingvölium og nú vinnur hún við Búrfeil, AMitaf er það samt sama sitarfið, aliit frá því, að hún á ferminigaraiidri hjálpaði föður sínum við rekstur Tryggvaskála, — að veiita svöngum og þreytt- um þá björg, sem gerir þeim llif- ið kleift. Gunna er þó aldrei langt frá Ingólfi og SelÆossi, og í fríum er hún alílitaf heima. Einn sysitra- sona hennar býr nú með fjöl- Skyldu sinni í Ingóltfi og er það rniikið lán, vegna þess hversu myndariega öHu er haldið við og vegna félagssikaparins, en það er lífsvenja allra hinna mörgu í frændgarðinutm að fara aldrei svo í neina ferð, að ekki sé litið inn í Ingólif. Gunna fæddist við rætur Hekliu og nú vinnur hún á svi p uðum slóðum. Á leið sinni upp efitir getur hún virt fyrir sér þá staði, sem l'ífi hennar eru tengd- astir og látið minningamar vakna. Strax við Seltfoss biasir Grímsnesið við, með Þrastar- skóg og ÁMtavatn. Þar var oft bustað og hlogið, farið í sólbað og síðan sungið við yndisQiegu sólarlagi og dvinandi fuglaklið. Frá Skeiðaveginum blasir Vatnsnesið við, girt vatni og hömrum, eins og sagmaóðal stig- ið upp frá miðöldum. Og þegar GuMlhrepparnir taka við, kemur SkarðsfjaMið fram og Hvamimur- inn, þar sem fyrstu geislar vor- sólarinnar heiteuðu nýju llífi fyt ir sextiu árum. En framundan og á milili belj- ar Þjörsá I tröUsleguim mætti, eftir að hafa skflað þjóðinnj dagsverkinu og speglar í and- ránni vinkonu sína, sem sikaut ar nú hvítu og geymir sitt eld- boma geð. Stór er ógmin og ægi- leg, en samt má það ekki gieym- ast, að hennar er upplhaf verks- ins. Að lokum Gunna mtn, Manstu forðum strákinn, sem bom til þín á hverju vori yfir Heltisbeiði á ieið í sveitína. Ég tneld, að etokert jafinist á við það, að vera stí-ákur á ieið i sveitma. Guðlaugur Tryggvi Karlsson. Skúladóttir. Raddþjálfun kórs- ims hetfur annazt í vetur Snæ- björg Snæbjamar. Kórinn hef- Ávarp GÓÐIR Sjálfstæðismenn inn til dala og út við sjó: Með hverjum deginum sem líður færumst við nær þeim degi, sern kjósa skal til löggjafasamkomiu þjóðarinnar, Al'þingis, og er milkíð í húfi að vel til takist. Stjórnarandstaðan eir þegar farin að beita sínum allkunnu slagorðum, sem þegar hafa verið svo oft. sögð, að hátt- virtir kjósendur em fyrir lcngu hættir að ljá þeim eyrs, ef það hsfur þá nokkurn timann verið gjört. Látum okkur nú hyggja að hvert mottóið _er hjá stjórnar- andstöðutmi. Það er: Feiiið nú- verandi ríkisstjórn og látið oktour taka við stjórn landsins því að þá mun alLt yður veitast ef þér óskið. Hve mikil heilindi eru í þessu? Stjórnarandstaðain er sú stjórn, er var við vöild árin 1956—1958 og hirði ég ekki uan að telja upp hennar afrek. Þau muna al'lir landsmienn. Ég hygg, að ég mæli fyrir miunn imegin þorra þjóðarinnar, þegatr ég segi. Það óskar enginn eftir vinatri stjórn aftur eða öðmm sósial- seruðum hrærigraiuit. Vinstri hreyfing á íslandi getur og má aldrei þrífast. Megi sú gifta ætíð fylgja íslandi. Sjálfstæðism'enn, stönduim trú- an og dyggan vörð gegn eyðinig- aröflumum, þótt þau komi fram í dulargiervi, sem þau hafa jafnan tiitæk til að vil'la á sér heimildir, í stað þesis að koma tiil dyranna í sínum rétta búningi. Svo að endinigu. Megi þessar línur koma fyrir augu öldmðu hjónanina í Iitla bænum, fól'tosins, sem hefuir verið burðarás ís- lenzkrar sveitamenningar. Megi ur áður sungið með Karlakór Kefliavikur, en þetta eru þriðju stæðu tórtlieilkar hains. þessar líniuir einmig berast til ungu hjónanna, sem horfa björt- um augum til framtíðarinnar og telja það skyldu sína að vinna Sj álifstæðÍBf'okknuim allit það gagn, er þau roegá lamdi og þjóð til góðs. SjáLfstæðismemn: Gemrn starf okkair gróskufullllt í sveitum, bæjum og borguim. Megi gifta fyigja starfi okkar í hvívebna. Fram til sigur með sigurviija. Ólafur Vigfússou HávaUagötu 17 Reykjavík. • • Oflugar varnir Egypta London, 30. marz — AP EGYPTAR ráða nú yfir öflug- asta loftvarnakerfi liemisins ut- an WTO og Varsjárbandalags- Ins, að því er segir í skýrsln, sem brezka lierfræðistofnunin sendl frá sér í dag. Stofnunin segir, að þar sem Rússar gegni ómissandi hlutverki í vömum Egypta gegn loftárásuin ísraela, takmarki þeir svigrúm þeirra á hernaðarsviðinu og jafnvel á stjórnniáiasviðinu. Herfræðistofnunin segir enn- fremiur að kjamorkueldflaugar Bandaríkjaimannia og Rússa séu að verða úreltar og að báðar þjóðimar verði bráðlega að snúa sér að ka fbátaeldflau gum. Vam- ir landeldflauga gegn óvinaeld-- fliaugum séu að verða svo erfið- ar og kostniaðarsamar, að meiri áherzla verði iögð á eldflaugar um borð í kafbátum og þar með ka f bá tahemað. Tilboð óskast í Opel Caravan 1700, árgerð 1960 í því ástandi sem hann er, eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis í porti Vöku við Síðumúla 30. Tilboðum sé skilað á skrifstofu Vöku fyrir 3. april, merktum: „Opel 1960". SAAB TIL SÖLU Til sýnis og sölu í dag drappiitaðor Saab 96 og V 4 vel með farinn og í góðu lagi. SVEINN BJÖRNSSON & COMPANY Skeifan 11 — Sími 81530. Nemendur Matsveina- og veitingaþjónaskólans munið DANSÆFINGUNA i SIGTÚNI fimmtudaginn 1. apríl. HLJÓMSVEIT INGIMARS EYDALS sér um fjörið. Ðansað frá kl. 9 — ? M1 bekkur Matsveina- og veitingaþjónaskólans. Iranskur áhrifa- maður veginn Beirút, 30. roarz — AP HARDAN Takriti, fyrrum varn- armálaráðlierra Iraks, var skot- iim til bana i Kuwait i dag. Þrír ókunnir nienn skutu á itann er hann steig út úr bifreið sendi- herra íraks fyrir framan ríkis- sjúkrahúsið, þar sem hann átti að mæta til læknisskoðunar. Eög- reglumaður og vegfarandi særð- ust, að sögn Kuwait-útvarpsins. Takriti var vikið úr embætt- um varnarmálaráðherra og vara- forseta er hann dvaldisit á Spáni í október I fyrra. Dvöl hans í Kuwait þófcti benda til þess, að hann hygðist reyna að komast aftur til valda. Takrifi var kenint um slælega frammistöðu írakska hersins í Jórdaníu, er borgara- styrjöldin þar stóð yfir í fyrra- haust. Það kemiur á óvart að Takrití var i fyigd með Lraska sendiherranum, er han,n var veg- inn, þar sem sendiherrarm hafði fyrirmæli um að hafa ekfeert samband við TakrifL Svo virðist sem Takriti hafl dvalizt í Kuwait með ieyfi stjórn- arirmar þar, en hún hefur alltaf gætt þess að eiga góð samskiptl við stjómina í Irak. Að sögn egypzku fréttastofunnar dvaldist Takriti i gestaheimili Kuwait- stjómar. Takriti hefur dvaiizt í höfuðborgum ýmissa Arabaianda síðam homum var vikið úr emb- ætti. yfi ÞHR ER ElTTHVHffl 1§ fvrir nun MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVfiK PRENTMYNDAGERD SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SSMfi 25810 Til leigu Til leigu iðnaðarhúsnæði við Brautarholt: Hæð 300 ferm. — hálf hæð 150 ferm. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaogs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar og Axels Eínarssonar, Aðalstræti 6, sími: 26 200. I.O.O.F. 5 = 152418Vi = Bridge □ Gimli 5971417 — 1 Fct. Aðalfundur Bandalags íslenzkra Farfugia og Farfugladeildar Reykjavík- ur verður haldinn fimmtudag- inn 1. april kl. 20.30 að fé- lagsheimilinu Laufásvegi 41. Venjuleg aðalfundarstörf, laga- breytingar, önnur mál. Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangefinna Fundur í Hallveigarstöðum fimmtud. 1. apríl kl. 20.30. Fundarefni: 1. félagsmál, 2. Tómas Helgason prófessor flytur erindi. Stjórnin. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Eppley syst- umar þrjár frá Bandaríkjunum, sem voru hér fyrir ári síðan, tala og syngja Páskaferðir 1. Þórsmörk, 5 dagar. 2. Þórsmörk, 2Ví dagur. 3. Hagavatn, 5 dagar (ef fært verður). Eins dags ferðir um páskana (Geymið auglýsinguna) 8/4 VífilsfeH 9/4 Valahnúkar - Helgafell 10/4 Borgarhólar - Mosfells- heiði 11/4 Reykjafell - Hafravatn 12/4 Lækjarbotnar - Sandfelb I eins dag ferðir verður lagt af stað kl. 1.30 frá Umferðar- miðstöðinni. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur aðalfund mánudag- inn 5. apríl kl. 8 30. I.O.O.F. 11 »Ss»S» 152148Vt = lll fW Farfuglar Munið handavinnukvöldin að Laufásvegi 41. Kennd er leður- vinna, smelt og fjölbreyttur útsaumur. Mætið vel og stund víslega. Stjómin. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Sungnir veröa passíusálmar. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugamessóknar 30 ára afmælishóf félagsins verður 6. apríl að Hótel Sögu, Átthagasal. Tilkynnið þátt- töku i síma 32060 hjá Ástu og 32948 hjá Katrínu. Kristniboðsvikan Samkoma í Kópavogskirkju i kvöld kl. 8.30. Sagt frá ís- lenzka kristniboðinu i Suður- Eþíópíu. Myndir sýndar. — Gunnar Sigurjónsson, guð- fræðingur hefur hugleiðingu. Einsöngur. Allir velkomnir. K.F.U.M. I kvöld kl. 8.30 er Aðaldeildar- fundur í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Efni: Kvöld- vaka í umsjá Birgis G. Alberts sonar, kennara. Allir karlmenn velkomnir. Hjálpræðisherinn Á samkomgni í kvöld kl. 8.30 tala Michael Harrys læknir og Konrad Meier Andersen guð- fræðingur. Mikill söngur. Ailir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.