Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 31 Urslit í Evrópu- keppnunum EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Chellsea afó beligíska liðið Bruiges úr keppninni. Chelsea tapaði fyrri leíknum, 2:0, en vann þann síðari á heimaveffli, 4:0. Reaí Madrid sló Cardiff frá Wal'es úr keppninmi. Real Madrid tapaði fyrri leiknium, 1:0, en vann þarm síðari á h-eimavelli, 2:0. HoiLenzka liðið P.S.V. Eind- hoven 3ló austur-þýzka liðið Vor waerts úr keppmnni. HoEenzka liðið vann fynri teik liðarana, 2:0, ein tapaði þeim síðari, 1:0. Framhald á bls. 19 SÉÐARI leiikir fjórðuinlgsúrglita (qiuarter finals) í kraattspyrnu- keppnum Evrópu voru lei'knir í síðuisitiu viku og uirðu endamleg únslit þessi: EVRÓPUKEPPNl MEISTARALHJA Panaþanathos frá Aþenu sló Everton úr keppninnd, em liðin skildu jöfn í báðum leikjuinum, 1:1 í Liverpool og 0:0 í Aþenu. Ajax Amsterdam sló Ceiltic úr keppnkitm, en Ajax vann fyrri lieilk liðanna 3:0, etn tapaði þeim síðári, 1:0. Atletico Madrid sffló Legia Var- sjá úr keppninni, en Atletico vann fyrri leik liðanna, 1:0, en tapaði þeim síðari á útivelli, 2:1. Red Star Belgirad sló auistur- þýzika iliðið Caríl Zeiss Jena úr keppninini. Red Star vanm síðari leik iiðarania, 4:0, en tapaði fyrxi leilknum, 3:2. í uindanúrslitum keppninnar leika Red Star og Panaþanatkos afnnars vegar, em Atletico Madrid og Ajax hims vegar og fara leito- irnir fram 14. og 28. apríl. t>rjú met ÞRJÚ glæsileg íslandsmet íí sundi voru sett á Sundmeist-J I aramóti Hafnarfjarðar, er ‘ fram fór í Sundlaug Hafnar-1 fjarðar í gærkvöldi. Á mót- ' inu kepptu nokkrir af okkar' I beztu sundmönnum. sem' I gestir og setti Guðmundur \ Gíslason, Ármanni tvö met. i Hann synti 400 metra skrið-' I sund á 4:31,5 mín. og 200 m' ( f jársund á 2:19,4 mín. Metið \ , í skriðsundinu átti Davíð ( Valgarðsson ÍBK. Var það / ' 1:37,4 mín., sett 1966, en met ið í fjórsundinu átti Guð- ‘ i mundur sjálfur, 2:19,6 mín., ( , sett í fyrra. í 200 metra bringusundi ' ( bætti svo Ueiknir Jónsson, Á, ‘ | hið ágæta íslandsmet sitt um | 1/10 úr ske,, synti á 2:31,51 mín., en það mun vera bezti, I árangur sem náðzt hefur á ‘ (Norðurlöndum í ár. Efnilegir knattspyrnupilt ar í Val, 4. flokkur A — er m. a. varð Reykjavíkurmeistari. 60 ára afmælis Vals verður minnst á árinu Gróska í starfi félagsins á flestum sviðum Á ÞESSU ári á Knattspymufé- lagið Valur 60 ára afmæli, og er það ætlun félagsins að minnast þess veglega og á margan hátt. Skipaði stjórn félagsins nefnd til þess að sjá um afmælishátíða- höldin, og hefur hún nú að mestu lokið við að skipuleggja þau. Mun afmælishóf félagsins verða haldið 3. apríl nk., opið hús verður í félagsheimili Vals á sjálfan afmælisdaginn, 11. maí, unglingalið í knattspyrnu frá Noregi heimsækir Valsmenn í haust, Valsblaðið mun koma út í haust tileinkað Val 60 ára, og fl. og fl. verður gert til hátíða- brigða. Aðalifundur Vals var haiLdimm í féáiagsheiimilliiniu að Hlíðarenda 11. febrúar 31. og var þar gefim skýrslla um atarfið á liiðrnu ári af stjórn félagsins, uimræðiur fóru fnaim uim féLagsstarfið og kjörim var stjórm félagsimis fyrir næsta starfsóir. Var Þórðuir Þortoeflsson erndurkjörkun formaður féliagsims, en aðriir í stjórm þeiir Þórarimm Eyþórseon., Jón Kiristjámisisom, Friðjón Friðjónsson og Eiiniair Björmisson, og varameun í stjórm þeir Karl Hairry Siiguirðsison og Hermainm Gunniarsson. STÆKKUN VALSSVÆÐISINS í skýrslu er Þórður Þorkels- son flutti á aðaltfunidinium kom fram, að eiitt meginmái stjórmiair- iminar á 3l. starfsári var stæfctoun Hilíðarendaiainidsimis. Var sótit uim viðbótarsvæði fyrir starfsemi fé- lagsims mieð bréfi till borgairráðs dags. 16. maí 1969. Félagið réð Guðmaumd K. Guð- murudsson arkitekt sér til ráðu- neytis i þesgu saimbandi og hef- ur hamm eiwnig gert athuigum á skipulagsuppcLráttuim borgar- Lamdsims, eins og þeiir eru n>ú, og og fór fram alimitoið stiarf á veg- uim deildiarinmiair. í lumgflintga- meisbaraimóti ísLamds sigruðu VaLsstúltoumiar Gyða ÚMairsdótt- ir og ÓLöf Bjömsdóttir í tvíliða- Lei’k. Formtaður skíða'deifldiar var Stefám HaUgrímisson, og kemur fraim í Skýrslu deildiariminiar, að skíðaáhugi hafi eklki verið mikilil í féLaigimiu og skáli þess iflilla mýtt- uir. Sótti félagið um að fá eina þeirra skíðalyftna er fluttar voru til iLandsiws, em var synjað um hama. Formiaður handkniattleiksdeild- ar var kjörimm Si'gurðiur Gunn- arssom, en Guðmundur Fríimamios- son tók við störfum bams á áriiniu. Mikil gróska var í hamdkniatt- lei’kniuim hjá Val á árimiu og sigr- aði félagið m. a. í fsLandsmótiiniu í utahhúss handkmaittieik og stöðvaði þar með lamiga sigur- gönigu FH-inga í því móti. Valur hLaut eftiirtalda meistaratitll'a í handkwattleik á árimiu: Reykja- víkurmieistarar 1969: Meiistara- flokkur karla, meistarafLokkuir kvenima, 1. flokkur kvewnia og 2. fliokkur kvemma; í slíandsm e istairar utanihúss: Meistarafi'okkur toarla og meistairaifLokkur kvemima. Alls tóku flokkar frá félagiirau þátt í 20 handkmattileiiksimótum á árirau og Léku þeiir 103 Leiki. 64 uraraust, 9 urðu jafmtetfli og 29 töpuðust. HEIÐURSVEITINGAR í skýrSLu formiannisims á aðall- fundimum kom fraim að nokkrum félöglim hefðu verið veittar heið- uirsviðurkenmiimgair á árimu. Mieð- al þeirra voru Jóbainmi Eyjólfs- syni og Páli Guðmasyni, fyrr- verandi formömmuim íéLagsima veittir skyrtuhraappar úr guLIi sem viðurkeraning fyrir störf þeirra. GETRAUNIR Þá kom einmig fram í skýrslu forrmamnisimis að saLa getraumia- geðLa var mjög veigamikil tekju- liind fyrir féLaigið á liðnu ári. Gat hamn þess að frá því að get- rauinirmar tóku til starfa táil aðal- fundia deilda 1969 tekjur féLags- ims af getraunaseðlasalu numið rúrmlega 120 þús. kr.; frá aðal- fundi deilda 1969 til 1970 hefðu þær numið tæpLegia 400 þús. kr. og frá aðallfuindum defflda 1970 til 30. jainúar 1971 un 153 þús. kr. Þórður Þorkelsson formaður Vals. Páskavika — Nægur snjór í Skálafelli þar efra Fimleikakeppni Armanns Kristján Ástráðsson vann farandbikarinn SKÍÐADEILD K.R. mun oú sem HIÐ árlega Ármannsmót í fim- leikum var haldið í iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar fyrir skömmu. — Þátttakendur í mótinu voru 9, en þeir kepptu þó ekki allir á þeim sex áhöld- um, sem notuð voru. Keppni þessi tókst í alla staði vel og var hún því góður undirbún- ingur undir íslandsmót það í fimleikum, sem brátt fer í hönd. Eins og áður er á mimnzt, var keþpt á sex áhöldum, en þau eru: svifréi, tvíslá, hringir, þverhestur, langhestur og gólf- æfingar. Veitt voru 1. verðlaun á hverju áhaldi fyrir sig, en sá er fengi flest stig út úr þess- um sex greinum samanlögðum, skyldi hljóta farandbikar þann, sem nú vax keppt um í aranað sinn. í síðustu keppwi, sem hald in var í febrúar á fyrra ári sigr aði Kristján Ástráðsson með 43,6 stig. Kristján sigraði einnig í þessari keppni og nú með 44.3 stigum og hlaut því áðurraefnd- an bikar í annað sinn. I keppn- inni tóku þátt margir nýir og efnilegir piltar og er mikils vænzt af þeim í framtíðinni. Eins og áður er frá greint stóð stj órn Fimleikadeildarinmar fyr- ir keppni þessari. Mótsstjóri var Grétar Franklínsson og ritari var Sveinn Sigurðsson. Valdi- mar ömólfsson var yfirdómari, en aðrir dómarar voru þeir Hall dór Magnússon, Gunnar Guð- mundsson, Magnús Þorgeirsson og Jens Magnússon. Úrs'lit urðu sem hér segir: Stig Svifrá Þórir Kjartansson 6.8 Tvísl. Kristján Ástráðsson 7,3 Þverhestur: Ragnar Einarss. 7,0 Hringir: Kristján Ástráðss. 7,8 Langhest.: Krist. Ástráðas. 8,0 Gólfæf.: Kristj. Ástráðss. 8,7 skffliað greira.argerð viðvíkjandi fólaigssvæðLnu. STARF DEILDANNA FjöLgað var urn eima deiild í féLaigimu á árirau, mieð stotfmun körfukniattl’ei'ksdeildar, era for- maður hennar er Siigurðrar HeLgason. Eigmiaði'sit Valiur þegar á árinu sína fyrsfcu meisitaina í körtfubmattleik, er 3. fLoktouir fé- fflaigsins vanra Reykjavíkuirmótið. Forrmaðuir kniaittspyriniudeildaT á árimu var Kanl Jeppesera, en starf kraafttspyrniudei’ldarimraar var hið uimfamgsmesita. Sendi Valur 11 lið tffl keppni í 35 mótum á árimi, en áramiguir Valsaira hefur oft verið bebri. MótSKÍgrar voru eftirtaldir: 2. flokkur B — Reykjavíkurmeisitari, 3. fllokkur B — Reykj avikuirmeisibairi og siguirvegairi í m i'ðsuimiarsmóti 4. flokkur A — Reykjavíkuirmeiisit- ari, 4. ftokkur B — Reykjavíkur- meistari og sigurvegari í mið- sumiarsmóti. 5. fLokkuir A — Is- laindsimeistari, 5. fliokkuir B — Reykjavítourimieistiairi, 5. fllokkur C — sóigUTvegari í baiuisitimóti. AilLs léku kmaittspyrraiuiflLoktoar fé- laigsims 186 Leiki, umrau 103, gerðu 34 jaifntefii og töpuðu 49 teikjum. Formaður badmiintoradieiildair- innar var Sigurður Tryggvason, og uindiairafarraa páska hafla skála isiinm í SkáLatfélli opiiran. Þair mium miargt veirð'a á dagskrá, m. a. skíðak'eminSlia fyirir áLmeniniiimg tvisvar á dag, eiiran tíma í saran, millfli kfl, 11—12 og 15—16. Þetfca er gert gegm vægiu gjaiidi seran gireiðist við storánliiragiu í stoáliain- urn í sáðasta lagi hálsfum tímia fyrir byrjum ihverrar keransflu- sturadiar. Þess má geta að kerarasla þessi er án enduirgj'aiLdis fyrir dvalargesti. Fjórar sitoíðalyfbuir verða í garagi, þair á meðafl eim toglyftia við SkáSLaram sem mium verða í gamigi, þiair á meðai eim toglyfta við skálanra sem mun verða starfrækt án erad'urgjaflds. Kort í hkuar lyftuTiniair verða seld í skáLaimuim. Sú oýbreytmi venður tekim upp, að getfa dvafliar gestum kost á að kaupa lyftu- bort sem gilda yfir páskama. — Eimmdig má geifca þeas að skíða- brekkuraraar verða upplýstar á kvöLdira. Kvöldvökur mumu verða fllest kvöiid og verður þar miaragt táll skemraituraiar t. d. ýms- iir saimikvæmiisleikir, dramo o. fi.. Veitiragasa!Lara verður opim aMa daga að rimdaimskillduim maibar- tímium dvaíargesiba sem verða á mifflli kl. 13—14 og 18—19. Mikffll snjór er nú í Skálatfel'li og er það von Skíð'adeilldar K.R. að sem fl’estir geti raotið hairas O'g útiver- unraiar þar urn páskaima. Ferðir verða aiuglýstar síðar. Þeilr sem áhuiga hatf a á að dvelja í SkáliatfeLli uim páskama eru vira- samlegaist beðnflr að athuga að dvalarkort verða söld í K.R.-hús imiu við Frostaiskjól, fimmtudag- inra 1. april mffllli ki. 20 og 22. Húsavík: Unglinga- mótið — hefst á mánudaginn UNGLINGAMEISTARAMÓT Is- lands í skíðaíþróttum verður haldið á Húsavik dagana 2. tll 4. apríl. 115 keppendur frá 8 íþróttasamböndum eru skráðir til leiks, en keppt verður í stór- svigi, svigi, 5 og 7,5 km göngu, boðgöngu og stökki. Fer keppniu fram í Húsavíkurfjalli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.