Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 8
8 MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1 APRÍL 1971 Vill fresta eld- flauga uppbyggingu WaLstiington, 29. marz — AP BANDARfSKI öldnnffadeildar- þingniaðurinn Henry M. Jackson bar i dag frani tillögu í öldunga- deildinni þess efnis, að Banda- ríkin og Sovétríkin frestuðu um eins árs skeið öllum framkvaemd- um við smíði árásareldflauga. Jackson sagði, að vaxandi styrk- ur Sovétríkjanna á sviði árásar- eldflauga stefndi í hættu jafn- vægi í vígbúnaði í heiminum. Jackson sagði, að nýlega hefði verið skýrt frá nýju og mjög öflugu sovézku eldflaugakerfi, sem gæti haft mjög neikvæð áhrif á SALT-viðræðurnar, sem nú standa yfir í Vínarborg. TM að koma í veg fyrir þetta teggxir Jackson ti'l, að Bandarík- in og Sovétríkin hætti þegar vinnu við nýju eldflaugakerfiin og að hvorugt l'andið taki í notk- un gagnel df lau ga kerf i til að verja þéttbýl svæði. 1 fréttum frá fyrri SALT-við- ræðum sagði, að Bandaríkjamenn vildu að samkomu'lagið næði bæði yfir árásar- og varnareJd- flaugarkerfi, en að Sovétríkin viidu aðeins tala wn gagneld- flaugakerfi. Sovétríkin hafa alltaf verið andvíg því, að fram- kvæmdum við eldflaugakerfin verði frestað meðan á SALT-við- ræðumum stendur. Sendill Sendill piltur eða stúlka óskast í 2 mánuði. OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F. Hafnarstræti 5. Verzlunarhúsnœði til leigu að Laugavegi 173. Stærð um 130 ferm. á 1. hæð. Upplýsingar gefur Björn Þórhallsson í síma 81660. Góð íbúð óskust til leigu 4ra — 6 herbergja í síðasta lagi 11. október n.k. Leigutími helzt 2 ár eða lengur. Þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla leigu 1 — 2 ár kemur til greina. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Góð íbúð — 7457", Sendill Sendill óskast nú þegar. Þarf að hafa ökuréttindi á vélhjóli, Upplýsingar í síma 38540 ÍR-ingar, skíðafólk Dvalið verður í skála félagsins um páskana. Dvalargestir kaupi gistingu í I.R.-húsinu v/Túngötu fimmtu- dagskvöld milli kl. 8 og 10 e.h. Athugið! Þeir ganga fyrir sem verða frá skirdag fram á annan í páskum. STJÓRNIN. PIERPONT- FERMINGARÚR Öll nýjustu úrin og úrval af öðr- um þekktum merkjum. Úraviðgerðir Vekjaraklukkur, rafmagnsvekjaraklukkur, skeiðklukkur og skákklukkur til fermingargjafa. Öskar úrsmiður Laugavegi 70 — Sími 24910. Hafnarfjörður Hefi kaupanda að 4ra til 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi eða þríbýlis- húsi. Útborgun allt að 1 milljón. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæsta rétta rlögmaður Linnetsstíg 3, HafnarfirðL Sími 52760 og 50783. Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsió' Símar 21870-» Við Vesturlandsveg 3ja herb. sumarhús ásamt 6000 fm lóð, gæti verið árshús. Hluti af húseign við Brautarholt, 2 stórar íbúðir eru í húsinu auk margra einstaklingsherb. 5 herbergja tbúð á 2. hæð við Hraunbæ. 4ra—5 herb. Ibúð og ris við Bergstaðastræti. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Grettisgötu. 3ja herb. kjallaraíbúð við Miðtún. •2ja herb. ibúð á 1. hæð við Rauðarárstíg. FASTEIGNASALA SKÓLAVðRBUSTÍS 12 SÍMAR 24647 & 25556 Til sölu I Fossvogi 3ja herb. ný og rúmgóð íbúð á jarðhæð. Við Barónsstíg 3 herbergi I risi, ásamt eldunar- plássi og sérsnyrtiherb. Útborg- un 200 þúsundir. Einbýlishús Einbýlishús í Smáíbúðahverfi, 6 herb., bílskúr, lóð girt og ræktuð. Raðhús Raðhús á Seltjarnarnesi, 6 herb., bílskúr. Skipti á 4ra herb. hæð æskileg. Tii kaups óskast 4ra herb. hæð I Breiðholti til- búin undir tréverk og málningu. Þorsteinn Júlíusson hrl. Helgi Ólafsson sölustj. Kvöldsími 41230. íbúðir til söiu Tvær einstaklingsíbúðir víð Hraunbæ. 3ja herb. tbúð við Hraunbæ. 3ja herb. ibúð i Laugarnesi. 4ra herb. íbúð við Rauðalæk. 4ra herb. ibúð við Kleppsveg. Raðhús i Vogum, stærð 200 fm. Fokhelt raðhús við Vesturberg. Raðhús í Kópavogi og margt fl. MméBORG LÆKJARGÖTU 2, 5. HÆÐ (í NÝJA BlÓ). SÍMI 21682. tbúðir til sölu 3ja herb., mjög góð kjallaraíbúð við Lynghaga (lítið niðurgraf- in). Sérinngangur. Sérhita- veita. Suðurgluggar. Útbörg- un 700 þús., sem 'má skipta. 3—4 herb. ibúð á jarðhæð (ekk- ert niðurgrafin) við Lindar- braut. Sérhiti. Sérinngangur. Laus fljótlega. 4ra herb. íbúð í háhýsi við Sól- beima. 4ra herb. mjög skemmtileg jarð- hæð við Gnoðarvog. Danfoss hitalokar. Er í ágætu standi. Útb. 750 þús., sem má skipta. 4ra herb. íbúð á hæð í húsi við Laugarásveg. Útborgun um 1100 þúsund, sem má skipta. Árni Stftfánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Clœsiiegt einbýlishús á 1.900 fm sjávarlóð í Kópa- vogi til sölu. Húsíð er ný- tízkulegt timburhús á steyptum kjallara og er svefnherbergisálman á tveim hæðum en stofuálm- an á einni. Lóðin er rækt- uð og upplýst. Tveir bíl- skúrar fylgja. Hefi einnig til sölu einbýlis- hús við Laugarásveg, Sól- heima, Framnesveg, Hlíð- arveg, Sunnubraut o. fl. Baldvin Jónsson hrl. Kirkjutorgi 6, Simi 15545 og 14965. —I__ Bezta augiýsingablaðiö Töskur — hanzkar — slceður belti — hálsbönd — hálsmen Mikið úrval nýkomið Hljódfœrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 simii I 36 56 Fasteignir til söhu Hús við Auðbrekku á aðalhæíS er 6—7 herb. íbúð, en á jarð- hæð 2ja herb. íbúð, bilskúr, vinnuherb. og margt fteira. Snoturt hús við Birkihvamm. Hús við Njálsgötu. I húsinu eru 2 íbúðir, 3ja og 4ra herb. og verkstæðispláss. Eignarlóð, (búðir af ýmsum stærðum. Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í smíðum. Hef kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð í Austur- borginni og annan kaupanda að ibúð í háhýsi. Miklar útborganir. AusturstrasU 20 . Sfrnl 19545 Til sölu Við Álftamýri 3ja herb. 4. hæð, hæðin er góð stofa og 2 svefnherb. Ibúðin er teppalögð ásamt stigahúst er teppalagt. Góðar suður- svalir. Vönduð 5 herb. efri hæð við Hlíðaveg í Kópavogi, í fyrsta flokks standi. Efri hæð 4ra herb. og 3ja herb. ris við Mávahlið. 3ja herb. hæð við Blómvallagötu. 5 herb. hæð í góðu standi við Laugarnesveg. Eldhús og, bað nýuppgert. Hæðin er teppa- lögð. Hálf húseign á Melunum. 7 herb. efri hæð sem er 5 herb. og hálfur kjallari, bilskúr. 6 herb. einbýlisbús við Hátún Kjötverzlun t fullum gangi í Hlíð- unum, ásamt góðu kjötiðnað- arplássi í kjallara. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi 35993. f Hafnarfirði 5—6 herb. vönduð endaibúð á 2. hæð við Álfaskeið. Góð teppí á öllum herb. og í stigah. Miklir skápar, sérþvottahús, bílskúrs- réttur. Laus mjög fljótlega. f smíðum l Breiðholti 3ja herb. íbúðir, sem seljast til- búnar undir tréverk, og verða afhentar 1. desember nk. I Fossvogi Einbýlishús og raðhús, sem seljast tilb. undir trév. Húsin verða til afhendingar í sumar, Byggingarréttur við Suðurlandsbraut Þetta er byggingaréttur fyrir 400 fm hæð á góðum stað. Þessi réttur er fyrir hæð á 4., 5. eða 6. hæð. Æskílegt væri að sá sem keypti þennan byggingarr. gæti tekið að sér að byggja allar hæðirnar. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmaistar# og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32, Simar 34472 og 38414. 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.