Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 Æmimzmi Skýrsla utanríkisráöherra nm utanríkismál: I>urfum að gæta beinna hags- muna erlendis — í auknum mæli með ári hverju § Emil Jönsson vék síðan að fiskimálas'tefnu Efnahagsbanda- lagsins, sem m.a. geriír ráð fyrir, að fiskimenn allra aðildarríkja bandalagsins eigi sama rétt til fiskveiða innan fiskveiði'lögsögu hvers einstaks ríkis og sagði: „Þetta er atriði, sem við fslend- ingar eigum auðvelt með að skilja, að Norðmenn eigi erfitt með að gangast undir. Fiskimála- stefna Efnahagsbandalagsins og markaðsmál sjávarafurða í Evrópu eru málaflokkar, sem við falendingar þurfum einnig að fylgjast nákvæmiega með. Eins og er hefur Efnahagsbandalagið þörf fyrir fiskinnflutning, þegar á heildina er litið. Fisikafli Norð- manna einna er meiri en fiskafli sexveldanna samanlagt í Efna- hagsbandalagi Evrópu í dag. Gangi Bretar, Danir, Norðmenn og írar inn i Efnahagsbandalag- ið, þá mun fiskafli bandaiagsins þrefaldast. Stækkað efnahags- bandalag tíu rikja myndi ekki aðeins vera sjálifu sér nógt um fiskmeti, heldur verða nettó út- flytjandi sjávarafurða. Jafnvel þótt allar þessar fjórar þjóðir gangi ekki í bandalagið, er hætta á, að framkvæmd fiski- málasitefnunnar markist af vernd arsjónarmiðum til að koma í veg fyrir inntflutning og til að efla eigin framleiðslu, svo að útfiutn- inigsmöguleikar íslendinga verða skertir til muna. Þegar ljóst verður, hvort Efnahagsbandalag Evrópu verður stækkað á næst- unni, verða Isilendingar að taka Emil Jónsson atfstöðu til hinna breyttu við- horfa. En siðar á þessu ári munu væntanlega liggja fyrir niður- stöður könnunarviðræðnanna um það, hvaða leiðir koma til greina í samskiptum íslands og Efna- hagsbandalagsins í framtiðinni." VIÐBÆÐliR UM FLUGMÁL Samningaviðræður íslendinga við Dani, Norðmenn og Svía um réttindi Loftleiða í Skandinavíu hafa staðið í meira en eitt ár, sagði Emil Jónsson, án þess að viðunandi lausn hafi fengizt. Síð- ustu viðræður fulitrúa ríkis- sitjórnainna fóru fram í Kaup- mannaihötfn 23.—24. febrúar, enda fellur samkomulagið frá 1968 um fluig Loftleiða úr gildi hinn 1. april nik. Á síðaistliðnu ári fóru einnig fram viðræður við Breta um framkvæmd loft- ferðasamningsins við þá og þar Sigló-verksmiðjunni verði komið á traustan grundvöll í FYRRADAG flutti Emil Jónsson, utanríkisráðherra, hina árlegu skýrslu sína um utanríkismál á Alþingi. í skýrslu þcssari kom ráðherr- ann víða við og lýsti þróun alþjóðamála á sl. ári frá sjón- armiði íslcndinga. STJÓRNMÁLASAMBAND VIÐ FLEIRI RlKI Við þurfum að fylgjast vel með gangi heimsmálanna, sagði utan r í kisráðherra. Með ári hverju þurtfum við einniig í aukn- um mæli að gæta beinna hags- muna okkar erlendis. Stjómmála samband hefur því verið tekið upp við enn fleiri ríki í Suður- Ameríku og í Afriku og efaJaust inunum við einnig hafa meiri skipti við Asíulönd í framtíðinni. Þannig höfum við tekið upp stjómmálasamband eða erum um það bil að skiptast á sendiherr- um við Perú, Egyptaland, Eþíó- píu, Túnfeíu, Níger og Nígeriu. Jafntframt er þess að geta, að óvenjumikið hefur verið um það, að íslenzkir sendiherrar endur- nýjuðu stjómmálasamband við hin ýmsu ríiki utan Evrópu, þvi að nýir menn hafa afhent skil- ríki sín á »1. ári, þar sem skipt var um sendiherra í fimm sendi- ráðum íslenzkum haustið 1969. SAMSTARF VIÐ UTANRÍKISMÁLANEFND Þá vék utanríikisráðherra að sams+' utanríkismálanefnd og sa ott samistarf hefði tekizt ii. Alþingis og utanirik- isráðuneytisins undanfarin miss- eri. Utanríkismáianefnd hefur starfað að nýju á þann hátt, sem til er ætlazt i þingsköpum, fylgzt með og segir álit á þeim utan- rikismálum, er okkur varðar mestu. Þar að auki ákvað ríkis- stjómin á sl. sumri að kveðja saman i eina nefnd, Landhelgis- nefnd, sem köilum hefur verið, einn fulltrúa frá hverjum þing- fiokki til þess að fjalla um stefnu og aðgerðir í landhelgis- málinu. Kom þessi alþingis- mannanefnd saman til fyrsta fundar 16. júní srl. og hefur setið að störfum siðan. Þá er þess og að geta, að á sl. hausti fengu þingflokkamir eins og undanfar- in ár, fulltrúa í sendinefnd Is- lands á allsherjarþingi Samein- uðu þjóðanna, og áttu alþingis- menn þess vegna kost á að taka þátt í störfum allsherjarþingsins. EFTA OG EBE Ákvarðanir um frambúðar- tengsl EFTA-landanna 6 við Etfnahagsbandalagið verða örugg lega engar tieknar fyrr en útséð verður, hvermig fer um þriðju viðræðumar um inntökubeiðni Bretlands, sagði utanríkisráð- herra. Fraikkar hafa í tvígang neitað Brieitum um upptöku í Efmahagsbamdalag Evrópu 1966 og 1967, en nú eru menn öllu bjartsýrimi þrátt fyrir allt, að samningar takist. ÖU eiga þessi mái eftir að skýrast er kemur fram á seinni helming þessa árs. En jafnvel þó saman gangi, þá tekur nokkum tima að fullgilda samninga, þannig að þeir koma fyrst til fraimkvæmda 1. janúar 1973, að þvi er bjartsýnustu menn gera sér vonir um á þessu stigi máls. Og hefst þá aðlögun- artímabil, sem enn er óákveðið hversu langt Skuli vera. FISKIMÁLASTEFNA EBE A FUNDI neðri deildar í gær mælti forsætisráðlierra Jóhann Hafstein fyrir frunivarpi ríkis- stjórnarinnar um að stofnað verði sérstakt hlutafélag um Niðiirlagningarverksmiðjuna á Siglnfirði, en þar er m.a. gert ráð fyrir að Siglufjarðarkaup- staður eigi kost á að kaupa lilnta fé fyrir allt að 6 mill.j. kr. Jóhann Hafstein forsætisráð- herra gat þess í upphafi máls síns, að niðursuðuiðnaðurinn hefði falfið undir ráðuneyti sitt, iðnaðarmálaráðuneytið, um ára- mótin 1969—’70. Síðan hefði hann orðið var þeirra erfiðleika, er niðurlagnin.garverksmiðjan á Sigliufirði ætti við að stríða. Sér hefði brátt orðið ljóst, að nauð- synlegt væri að koma málefnum hennar í annað og betra horf. Á s>l. ári var staða fyrirtækis- ins tekin til athugunar með það fyrir augum að koma þvi á sjáitf stæðan fjárhagslegan og rekstr- ariegan grundvöll. Enda ber á það að líta, sagði ráðherrann, að málið hefur mikia þýðingu fyrir atvinnuláfið á Siglufirði. Þá gat ráðherra” þess, að aðstaðan til þess að selja niðursuðuvamáng- inn á erlendum markaði væri orðinn nokkru betri eftir inn- göngu Istends í EFTA, eins og komið hefði í ljós við sölusam.n- inga á þessu ári. Loks sagði ráðhierra, að hann hefði kosið að endursikipuleggja n.iðurlagningarverksmiðjuna inn an ramma hlutafélagalaganna þannig, að hún gæti atvinnulega og rekstrarlega verið rekin á hagkvæmum grundveU.i. Jón Kjartansson (F) lýsti sig andvigan frv. og gerði liítið úr þvi, að ríkissjóður legði húsnæði Sigló-sílda.r og vélar fram sem hlutafé. Þá spurði hann, hverj- ir hefðu áhuga á að gerast hlut- hafar í væntanlegu hlutaféte.gi og taldi, að Sigliufjörður hefði ekki bolmagn ti! þess að l.egja fram 6 mililj. Taldi hann, að ríkissjóð- ur ætti að halda áf.ram að reka niðursuðuverksmiðjuna, en und- ir sérstakri stjórn, enda væri ella óvíst um áframhaldandi rekstur hennar. Jóhann Hafstein forsætisráð- herra tók aftur til máls og benti á, að fasteigmir og vélar væru ekki minna virði en peningar, þegar eins stæði á og hér um ræddi. Þá taldi hann til Mtils að kjósa sérstaka stjóm fyrir fyr- irtækið, ef það ætti að halda áfram að hjakka í sama farinu. Það siem um væri að ræða væri það, að koma atvinnufyrirtæki á réttan kjöl. Eyjólfiir K. Jónsson (S) benti á, að samkvæmt frumvarpiinu yrðd hlutafé um 30 mil.lj. kr., sem væri eitt það mesta sem um gæti i hlutatfétegi hér á landi. Taldi han.n því, að samkvæmt frv. ætti að styðja Niðurlagn- ingarverksmiðjuna mjög rausn- arlega, — slíkt framteg og hér um ræddi gerði verksmiðjunni kLeift að ráðast í miklu öflugri rekstur en hingað til. Harmaði hann þvi, ef svo færi að frum- varpið næði ekki fram að ganga, af er sömu sögu að segja. Við- ræðumar voru árangursteusar. En betur gekk okkur Isilending- um í viðræðum um framkvasmd lofttferðas.a.mningsini3 við Banda- ríkin á siiðastliðnu ári, enda sitendur starfsemi Loftleiða með blóma og beinist fraþegastraum- urinn aðallega miilili New York og Luxemborgar. Nú nýlega var jatfnframt samið við Þjóðverja um lending'arleyfi fyrir Fiug- félag Is'landis í Frankfurt am Main á sumri komanda. SAMSKIPTIN VIÐ AUSTUR-EVRÓPU Þá vék Emil Jónsson að sam- skiptum við Austur-Evrópu.rikin og sagði m.a.: „Sjálf.ur fór ég sl. vor í heimsóknir til Búlgaríu og Rúmeníiu. Var næsta fróðlegt að fá tækifæri til að sækja þessar þjóðir heim og ráðamenn þeirra. Tel ég siMikar heimsóknir vera til góðs, því að stofnað er til gagn- kvæmra kynna einis og m.a. kom fram í fréttatiílikynninig.um, sem getfnar voru út í lok hverrar heimsó'knar 10. apríl og 1. maí si. Síðam höfðum við ánægjuna af að taika á móti Nicoitee Ceaus- eseu, forseta Rúmeníu, og Manea Manescu, utanriikisráðherra Rúm eniiu hér á Islandi í október sl„ er þeir voru á leið vestur til New York til að vera viðstadd- ir hátiðaíundi á 25 ára atfmæli Sameinuðu þjóðann'a. Einnig Todor Zhivkov, forsætisráðherra Búlgariu. Slíkar gagnkvæmar heimsóknir getfa ok'kiur kost á að ræða sambúð íslands og hinna einstöku landa í Austur-Evrópu og alþjóðleg vandamál, sem snerta öll Evrópuríki. En þar til viðbótar getum við komið á framfæri og kynnt námar sjónar- mið ökkar í landhelgis- og fi'sk- en það gierði, eins o>g hann áður sagði, ráð fyrir því að verksmiðj an yrði rekin sem hlutafélag sikuldlaus og með taiisivert eigið fé. Eysteinn Jónsson (F) gat þess í upphafi mális siíns, að nú hefði tekizit að sel.ja afurðir verksmiðj unnar á fleiri mörkuðum en áð- ur og að framleiðsla hennar hefði aldrei verið mieiri, en verk- smiðjan væri vel búin tækjum ti.l niðurlagningar. Þá sagði hann, að stjórn SR fyndist, að verksmiðjan hefði ekki tfengið þá fyrirgreiðslu í bönkum, sem rét.t væri, en það hins vegar mætt á ríkisstjóm- Lnni að útvega henni nægilegt rekstrarfé. Þá taldi hann, að eðlii liegt væri að setja verksmiðjunmi sérstaka stjóm, en hins vegar væri rétt að verksmiðjan væri áfram ríkisrekin. Ríkið ætti að eiga eina sliíka verksmiðj.u og reka hana m.a. sem fcillraunavérk smiðju. Lúðvík Jósefsson (K) lýsti sig aLgjörlega andvigan þeirri stefnu sem í frv. fælistf, verksimiðjan ætti áfram að vera rikisrekin. Jón Kjartansson (F) itrekaði fyrri skoðun sina, og kvað grund vallarskoðunarmun á miUi sín og forsætlsráðherra. Jóhann Hafstein lagði enn áherzlu á, að með því að rlkis- sjóður legði Niðurlagningarverk smiðjiunni til eignimar, þannig að hún gæti fengið lánstfé með eðliilegum hætti, ætti að vera fyr ir því séð, að fyrirtækið gæti byggt sig upp, og þá ætti ekki veiðimálium. Og var það tæki- færi ekki látið ónotað í heiim- sökrnum mimum til Balkanskaga á siðastliðniu vori. örvggisrAðsteena EVRÓPU Næsta Skretf í öryggismálaráð- stefnu Evróþu verður ekki stigið, fyrr en árangur næst í viðræð- um fjórveldanna um BerMn, sa.gði utaniríkisráðherra. En þeg- ar til könnunairviðiræðnanna kem- ur, þá er eftir að leysa mörg vandamál, eins og sést bezt, ef dagskrártil'lögumar eru skoðaðar otfan i kjölinn. Því er ekki að leyna, að margiir hatfa verið nokk uð tortryggnir á tillögur Var- sjárbandalagsrikjanna og hafa talið, að eins vel væri hugsan- legt, að ráðstefnan yrði notuð í ■áróðursskyni, en ekki hugsuð tii að ná árangri. Ráðstetfna ráð- stefmu vegna er engum til góðs, heldur gerir ilit verra. Ráðstefna, sem snieiðir hjá helztu vandamál- unum vekur falskar vonir, enda er ástæðulaust að halda ráð- stefnu um aukaatriði eingöngu. Ef vonlaust er um árangur í hin- um veigameiri málum, verður engin ráðstefna haldin. Grund- vallarvandinn i öryggismálum Evrópu verður ekki leystiur til frambúðar mieða-n álfunni er skipt í tvo hliuta. ADILD KÍNA AÐ SÞ Utanrikisiráðherra ræddi af- stöðu a'llsherjairþings Sameinuðu þjóðanna tí'l aðildar Pekinigstjóm arinnar að samtökunu.m og minnti á afstöðu íslendtaga i at- kvæðagreiðslum um máiið og sagði síðan: „Hefur verið gerð grein fyrir afstöðu okkar við þessair atkvæðagreiðsiiur á þann veg, að ríkiisstjóm ísiands • æski þess að alþýðulýðveldið Kína getfi orðið aði'li að samtökunum, en hins vegar er hún andvíg því, að lýðveldið Kína verði rekið úr þeim. Og þess vegna studdum Framhald á bls. 21 að sitanda á því að menn vildu leggja fram eigið fé og gerast hliuthatfar. Kvaðst hann hafa þá trú, að þá yrði fyrirtækið blóm- liegt bteði fyrir staðinn sjálfan, fólkið, sem þar býr og þjóðfé- liagið í hei'lid. Hannibal Valdiniarsson (SVF) mótmæl.td þessum orðum ráð- herra og taldi, að með frv. væri hann að kippa að sér hendinni og stefna framitíð verksmiðjunn- ar í hættu, sem ætti að vera áfram í eign ríkisins. Björn Pálsson (F) var hins vegar á öndverðum melði. Kvaðst hann vilja flytja smá- vægilegar breytingartiliögur við frv., en vel geta felilt sig við það i heild. Taldi hann og í hæsta máta eðl.iliegt, að Sigl.ufjörður og Si.gltfirðtagar ættu þess kost að gerast hluthafar í verksmiðjunni, svo að þeir ættu þess kosit að hafa tillögurétt og áhrif á stjóm verksmiðjunnar. Eyjólfur K. Jónsson (S) taldi það ómaklega að orði komizt hjá H.V. að tala um, að ráðherra vildi kippa að sér hendinni, en einmitt fyrir hans tilstiIM hefði tekizt að útvega verksimtðj.unni svo mikið hráefni, að starfsemi hennar hefur aldrei verið meiri en í ár. Þó taldi þingmaðurtan, að nauðsyn.legt væri að e-fla verk smiðjuna enn verulega, þar þyrftu að vinna allt að 200 manns. Til þess að svo mætti verða, yrði frv. að ná samþykki, en það skapar verksimiðjiunni ör- uggan grundvöll og mikið fjár magn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.