Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 11 Góður f járhagur Tré- smiðafélags Reykjav. - frá aðalfundi félagsins AÐALFUNDUR Trésmiðafélags Reykjavíkur var haldinn í Ltad- arbæ, laugardaginn 13. marz sl. Á fundinum voru fluttar ekýrslur stjórnar og fasta- nefnda um starfsemi félagsins á liðnu kjörtímabili og starf líf- eyrissjóðsins. Þýðingarmesti þáttur í starfi félagsins varðaði kjara- og at- vinnumálin. Að aflokinni víð- tækri kjarabaráttu og nær fjög- urra vikna verkfalli, gerði félag ið nýja kjarasamninga við at- vinnurekendur, hinn 1. júli sl. , Þrátt fyrir að fjöldi félags- manna starfaði erlendis allt ár- ið, en þeir eru nú um 40, var atvinnuleysi fyrra hluta árs 1970 og voru greiddar kr. 670 þúsund í atvinnuleysisstyrki til félagsmanna á því ári. Á reikningum félagsins kom fram, að fjárhagsleg afkoma þess var góð á árinu. Nam hagn aður á rekstri þess rúmum 900 þúsund krónum og eignaaukn- ing rúmum 1.2 millj. kr. Greidd ir voru sjúkrastyrkir að upphæð kr. 550 þúsund, elli- og ekkna- styrkir kr. 103 þúsund, verk- fallsstyrkir kr. 730 þúsund og kr. 61 þúsund samkvæmt sér- stökum samþykktum. Mikil ákveðni ríkir í félaginu um eflingu verkfallssjóðs og var á fundinum samþykkt, að fé- lagsgjald skuli vera 2% af dag- vinnukaupi 1. taxta x 48 vikur á ári. Svarar það til kr. 4.000.00 á ári. Lífeyrissjóður húsasmiða hef- iu starfað síðan 1958 en á grund velli samninganna 1969 var Líf- eyrissjóður byggingamanna stofn aður á árinu og tekur hann við hlutverki eldri sjóðsins. Við síðustu áramót námu inn- eignir félagsmanna T.R. í sjóðn- um um 60 millj. kr. Sjóðurinn veitti á árinu lán til sjóðsmeð- lima að upphæð kr. 15 milljónir. Félagið er aðili að „Klað SBM“ ásamt öðrum félögum í Sambandi byggingamanna og komu út fjögur tölublöð af blað inu á liðnu ári. Var kostnaður félagsins af því kr. 74 þúsund. Auk nefndakosninga var á aðalfundinum lýst kjöri stjórn- ar, trúnaðarmannaráðs og endur skoðenda. Framboðsfrestur rann út 15. febrúar og varð listi upp- stillingamefndar sjálfkjörinn. Er aðaistjórn félagsins þannig skipuð: Formaður, Jón Snorri Þor- leifsson. Varaform., Siguirjón Péturs- son. Ritari, Hallgrímur Pétursson. Vararit., Grétar Þorsteinsson. Gjaldk., Ólafur K. Guðmunds- son. Á aðalfundinum voru kjara- málin rædd og gerðar einróma tvær eftirfarandi samþykktir: „Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavíkur haldinn 13. marz 1971 skorar á Alþingi að sam- þykkja framkomið frumvarp um lögfestingu 40 stunda vinnu- viku. Jafnframt hvetur fundur- inn öll verkalýðsfélög og sam- bönd til að fylgja málinu eftir með ályktunum og fundarsam- þykktum.“ „Aðalfundur Trésmiðafélags Reykjavíkur, haldinn 13. marz 1971, mótmælir því, að grund- velli kjarasamninga sé raskað. Algjör forsenda þess, að hægt sé að gera kjarasamninga til langs tíma, er að báðir samn- ingsaðilar standi við gerða samn inga og að samningsréttur sé virtur af ríkisvaldi. Fundurinn bendir á, að megin forsenda þess, að samningar tókust sl. vor., var sú, að sam- komulag náðist um fulla verð- tryggingu launa. Þess vegna mótmælir fundurirui því, að rík- isvaldið skuli hafa með vald- boði kippt þessum grundvelli undan kjarasamningunum og komið þannig í veg fyrir, að launþegar fái greidd laun að fullu, eins og um var samið. Með skírskotun til ofanritaðs, áskilur Trésmiðafélagið sér all- an rétt til að endurmeta stöðu sína og stefnu í kjaramálum og felur stjórn og trúnaðarmanna- ráði að fylgjast vel með þróun þessara mála og hafa um það samráð við önnur verkálýðsfé- lög og sambönd.“ (Frá Trésmiðafélagi Reykjavikur). Skríístofuhúsnæði óskast SkrifstofuhúsnæSi óskast 100 — 130 ferm. Nokkur þílastæði nauðsynleg. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Skrifstofuhúsnæði — 7158". Orðsending Irú LAUFINU FERMINGARKÁPUR ENSKAR, verð kr. 3.700,— VOR- OG HEILSÁRSKÁPUR ný sending. BUXNAKJÓLAR MINI, FRÚARKJÓLAR. PILS OG MINl-BUXUR. Allt nýkomið. LAUFIÐ, Laugavegi 65. LOFTUR HF. UÓSMYNDASTOFA IngóIfsstræU 6. PartUS tíma I sima 14772. Sa url $ Árg.: Teg.: Verö: 1 | 1967 Peugeot 404 250.000,- 1969 Scout 350.000,- 1 1965 Rússi diesel 310.000,- 1967 Falcon 395.000,- 1 1967 Chevrolet 320.000,- 1968 Skoda 1000 115.00»,- 1 1965 Chevelle 165.000,- 1968 Taunus 15M 1 I W64 Volkswagen station 275.000,- | 1 sendibíll 95.000,- 1963 Opel Kadett 60.000,- Í 1963 Vauxhall Velox 80.000,- 1966 Ramblcr Am. 210.000,- m 1968 Landrover 235.000,- 1963 Willys 125.000,- i 1 1967 Ford Custom 290.000,- 1967 Trancit diesel 250.000,- 3 1962 Zodiac 150.000,- 1966 Moskwitch 85.000,- 1 | 1963 VoLkswagen 45.000,- 1964 Opel Caravan 130.000,- m | 1967 Volkswagen 140.000,- 1963 Taunus 12M 65.000,- A 1961 Fiat 124 155.000,- 1967 Taunus 12M 175.000,- | 1967 Fairline 500 290.000,- 1966 Volkswagen 120.000,- | | 1965 Daf 75.000,- 1965 Saab station 160.000- 1 1963 Comet 115.000,- 1961 Skoda Octavia 15.000,- 1 | 1962 Benz 190 170.000,- 1968 Fiat 1100 station 155.000,- 1 1911 Torino 530.000,- 1968 Cortina 175.000,- Í s Ttíku m v pf «: | rna tifla t um Vornm nð tnkn upp svissnesk kjóluefni og efni í peysufutusvuntur Opið á öllum hæðum til klukkan 10 í kvöld Æ Vörumarkaðurinn h(. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMt 81680 MÁLASKÓLI__________________________________, Lestrardeildir Sími: 2-69-08. undir landspróf. íslenzka — stærðfræði — eðlisfræði — enska — danska. Úrvalskennarar í öllum greinum. Ath.: Þið sparið dýra einkatíma með því að læra hjá okkur. Sími: 2-69-08. - HALLDÓRS Vantar yður verzlunar- eða skrifstofuhúsnæði? Til leigu t hjarta borgarinnar. Upplýsingar í síma 52598 og 37883. Cröfumaður Vantar að ráða vinnuvélstjóra nú þegar, helzt vanan Brþyt gröfum, þó ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 42565. í LUNDUNUM, Gurðuhreppi Vorum að fá í sölu tvö einbýlishús (um 143 ferm.) ásamt tvö- földum bílskúrum (49—52 ferm.) Þessi hús eru sérstaklega haganlega teiknuð og innih. 2 stofur, 3 svefnherberg., hús- bóndaherb., eldhús, búr, þvottah., bað, wc og hol sem nota má sem sjónvarpsherb. Húsin seljast fokheld að innanverðu en fullfrágengin að utan. Húsin verða steypt upp í krossvið að utan síðan sandspörsluð, sílikon áborinn (MEÐ KEN-DRl) og að lokum máluð með hinni sérstaklega endingagóðu utan- hússmálningu PERMA-DRI (sem hvorki flagnar af né spryngur). Tvöfalt verzlunargler verður sett í alla opnanlega og fasta glugga. Húsin verða til afh. T sumar. Beðið verður eftir 600 þús. kr. Húsnæðismálaláni. Hagstætt verð. Teikningar liggja frammi á skrifstofu vorri, FASTEIGNASALA SIG. PÁLSSONAR byggingarmeistara, og GUNNARS JÓNSSONAR lögmanns, Kambsvegi 32, simi 34472 & 38414. Fermingargjöf sem gleður Munnhörpur og frompettar Hjjódfœrahús Reyhjauihur W Laugauegi 96 simi: I 36 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.