Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1971 3 Frá borgarastyrjöldinni í Austur-Pakistan. Fólk stendur í rústum heimila sinna, sem voru jöfnuð við jörðu með stórskotahrið, þegar her Pakistans réðst á höfuðvígi sjálfstæðishreyfingarinnar í Dacca. Talið er að 7.000 manns hafi fallið. ástand í A-Pakistan í»ó sagt að víða sé barizt ingsmanna Awami-bandalags Mujibur Kahmans fursta. A8 söign Paiki.stan-ú'tvarpsins er nú hvarvetna unnið að því að ikoima ástandirau í A'uisitur-Pakist- an i eðli'legit horf á ný. Sagt er, að róQegt sé í Dacca og að meira Sænsk nefnd: sé verzlað í búð'um en undan- fiarna daiga. 1 indversösium fréttum segir hims vegar að',,.íreilisisher“ Aust- ur-Pakiis'tains haifi náð á siitt vaid fiiu'gvöliliumum í Ranigpur og Noa- hatta, skammit frá lamdomærum Vestiu r-Reingal, e'ftir hiarða bar- daiga við hérlið frá Veistur-Paikist- ain. Indver.sika fréttastofan PTI seigir, að margir vestu r-pakist- air.islkir hiermienn hatfi tekið þann kositinn að getfast upp fyrir indvenslkum landamaeravörðum í Trfpura og Meglhaflaya. INDVEK.IAR FORDÆMA 1 Nýju Deillhi hefur indverska þinigið samþyikikt éinróma álykt- un þar sem þess er kraifizt að teifarlauist verði bundinn endi á valdamislbeifingu og „fjöldamorð á vaimaaiJausu fófllki" i Austur- Bieingall. 1 álytotuninni, sem borin var fram atf Indliru Gandíhi, for- sætisráðihenra, er skorað á mainn- kynið oig stjómir aflflra landa að .gieira taifariaust öru-ggar ráðsitaf- amiir t il þess að fá Pakistanstjóm til að hætta „slkipulagðri útrým- in'gu oig þjóðarmorði". Látin er i fljós samúð indversku þjóðarinn- ar, flýst yfir stuðningi við bar- átitu austiur-ben/gölsku þjóðarinn- ar og lýst þeini sannfæriinigu, að 75 miflijónir íbúa Austur-Bengal muni fara með si-gur atf hólmi. 1 írétJtum frá Washinigton seg- ir, að bandaxíski ræðismaðurinn í Dacca hafi ráðlagt að haifinn verði brotitfliutningur banda- rískira borgara þaðan. 1 kvölld var ákveðið að fara að ráðum ræðismannsins. Veigna óljósra frétita af ástiandinu hefur ákvörð- un dregizt á lamginn. Nýju Deiilhi, 31. marz — AP-NTB PAKISTAN-ÚTVARPIÐ skýrði frá þrf í kvöld, að „friðsamlegu ásta.ndi“ hefði verið komið á í öliitm helztu borgum og sveitum Atistur-Pakistans. Fréttir út- varpsins stangast á við fréttir frá indverskum fréttastofum og opinberum aðilum á Indlandi, en samkvæmt þeim geisa enn bardagar víðs vegar í Austur- Pakistan milli hersins og stuðn- Mælir með auglýsingum Hvað er í blýhólknum? Kommúnistar í- Alþýðubanda- laginu hafa fyrir löngu gefizt upp á, að bjóða kjósendum eingöngu upp á sanntrúaða kommúnista i kosningum. í þess stað hafa þeir lagt vaxandi áherzlu á að fá á framboðslisla sína fólk, sem hingað til hefur ekki verið þekkt fyrir komm- únisma, þó að leiðir hafi legið saman af einhverjum ástæðum. En bersýnilegt eir, að vonin um vegsemdir verk- ar sterkt á suma og þess vegna hefur kommúnistum orðið ótrú- lega vel ágengt í því að fá fólk til þess að lána nöfn sín á fram- boðslista fyrir kosningar. En allir þeir, sem hafa látið blekkj- ast hafa af því bitra reynsla. í eina tíð var þeim hampað mik- ið Gils Guðmundssyni og Stein- grími Pálssyni en nú eru þeir aðeins atkvæði á Alþingi og þeim verður ekki kastað fyrir borð fyrr en hver dropi hefur verið úr þeim kreistur. Þegar þeir loksins losna úr klóm kommúnista verða eftir von- sviknir og beizkir menn. InnaJl tíðar má vænta þess, að komm- únistar birti framboðsiista sinn við þingkosningamar í Reykja- vík. Þá kemur væntanlega í ljós, að enn einu sinni hafa kommún- istar leitað út fyrir sánar raðir til þess að skarta skrautfjöðrum í kosningunum í vor. Liður í þeirri viðleitni er sú staðreynd, að efsti maður lista þeirra hefur nýlega brugðið sér í gervi leik- gagnrýnanda. Og senn kcmur í Ijós, hvað er í blýhólki komm- únista. Jakobson lík- legasti eftir- maður U Thants i sjonvarpi UM TVEIR mánuðir eru nú liðnir síðan U Thant, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, tilkynnti að hann myndi láta af því embætti um næstu áramót. Margar hugmyndir um eftir- mann hans eru á kreiki, en stjómmálafréttariturum virðist finnski sendiherrann hjá SÞ, Max Jakobson, hafa iangmest- an stuðning. Jakobson hefur verið sendi- herra Finnlands hjá SÞ síðan 1965, og getið sér mjög gott orð. Óstaðfestar fréttir herma að Bandaríkin og flest önnur vestræn lönd yrðu mjög ánægð með Jakobson sem aðal ritara SÞ, og vitað er að hann er í mjög miklu áliti hjá sov- ézkum stjórnmálamönmum. Hins vegar er nokkuð óljóst Aflinn 856 tonn Fáskrúðsfirði, 31. marz. HEILDARAFLI bátamnia hér frá áraimótuim ex 856,5 tonn og er aifflinm unmiinn í þremuir fiskverk- umiamstöðvuim. Hetfur mikill vinma verið hér að undantförniu. AÆIS bátanina skiptist þannig: Hotflfefll 358,6 tonn í 14 veiðiferð- uim, Anma 322 tonm í 14 veiði- ferðuim, Búðaa'tfellj 126 tomn í 7 vieiðiferðurm og Bára með 49,6 tonm eftir eina veiðiíerð, em bát- utrimm er nýhættur loðtnruveiðuim. Bátamir lönduðu hér 126 tonm- tum sfl. mánudag og þriðjudag. — Albert. hver verður afstaða afrískra og austurlenzkra þjóða. Sumir segja að þær myndu telja það móðgun við sig ef þriðji skand- inavinn fengi embættið (hinir voru Trygve Lie og Dag Hammarskjöld), og fyndist gengið framhjá sér. Strax og U Thant hafði til- kynnt að hann hyggðist láta af störf'uim, bauð Finmlland Max Jakobsen, sem etftirmanm, em Eþíópía fyigdi þegar í kjölfarið með Endaikachew Makonnen, fyrrverandi sendiherra landsins hjá SÞ. Quiamig Tri, 31. marz. — NTB, AP. — NGUYEN Van Thieu, forseti Suður-Víetnam, tilkynnti í dag, að suður-víetnamskar víkinga- sveitir hefðu ráðizt inn yfir landamæri Laos og hafið fyrstu leifturárásina af nokkrum, sem ráðgert væri að gera á stöðvar Norður-Vietnama við Ho Chi Minh-slóðann. Forsetinn kvað þetta annan þátt hernaðarað- gerða þeirra, sem hafnar voru gegn flutningaleiðum Norður- Víetnama í Laos fyrir rúmum sex vikum. Bandarísikir og suður-víetn- amskir hertforingjar Staðfesta að tveir flokkar úrválssveitamma Hoc Bao (Svörtu pardusarmir) hatfi ásamit njósnasveit ráðizit á norðuir-víet namsk ar stöðvar á Stokkhólmi. SÉRSTÖK nefnd, sem Olof Palme, forsætisráðherra, skip- aði fyrir fjórum árum til að kanna grundvöll fyrir auglýsing um í sænska sjónvarpinu, hefur nú lagt fram skýrslu sína og er í henni lagt til að sjónvarpsaug lýsingar verði teknar upp, frá 1. júlí 1973. Nefndin bendir rri.a. á að eftir nokkur ár geti öll Norðurlönd- in náð beinum útsendingum frá sjónvarpsstöðvum annars staðar í heiminum (sérstaklega frá Bandaríkjunum) í gegnum gervihnetti. í þeim dagskrám verði aug- lýsingar frá erlendum risafyrir- tækjum, og því sé ekki nema réttlátt að sænsk fyrirtæki fái möguleika til að auglýsa ódýrt í „heimasjónvarpsstöðinni". Þá er og bent á að eftir nokkur ár muni tapið af sænska sjónvarp- inu nema sem svarar tólf millj- svoköllluðu stöðvasvæði 611. Sömiu flokkar, sem eru a'lllls 200— 300 rmenin, gerðu misheppnaða árás á norður-víetnamska stöð i fyrradag. Þeir voru tflultticr í bandaríslkum þyr'luim til sivæðis þess, sem árásimar beinast gegn, en þar sveigir svoköllluð Þjóð- brauit 922 í auisitur frá Ho Chi Minih-slóðanium tiil A Shau-dals- ins í Suðuæ-Víetnam. Talið er, að árásarferðin standi í tvo titl þrjá daga, en himar nýju leifturárásir hallda áfram uinz regnitímirm hetfsit í maí. Thieu sagði á fundi með blaða- mönnum er hamin var í eftirfldts- ferð á norðurvígstöðvunuim, að aðgerðunum í Laos væri ekfld lokið og að því færi fjarri, að aðgerðimar hefðu farið út um þúfuir. Þvert á móti hefðu þær örðum íslenzkra króna. Knud Heinesen, formaður danska útvarpsráðsins, hefur nokkuð gagnrýnt niðurstöður nefndarinnar. Hann bendir á að i gildi sé samþykkt frá Norður- landaráði, þess efnis að ekkert eitt skandinavísku landanna taki upp sjónvarpsauglýsingar, án samninga við ríkisstjórnir hinna. Telur Heinesen og ólík- legt að þetta nái fram að gan.ga og mkunir á að miikil and- staða hafi verið gegn þessu í umræðum í sænska þinginu ekki alls fyrir löngu. Hvað viðkemur sjónvarps- sendingum um gervihnetti, seg- ir Heiiruesen, að þeir séu þegar farnir að taka þær í nokkrum mæli, og skeri þá einfaldlega auglýsingarnar frá. Sænska sjónvarpið sé heldur ekki eitt um taprekstur, en mjög vafa- samt sé að auglýsingar myndu nægja til að greiða hallann. borið tiilætflaðan áramgur. Til- gaingur aðgerðanma hefði verið sá að stöðva birgðaflutningania tifl Suður-Víettinam og Kambódíu og stytita þamndig sitríðið. ÞORP BRENNT Þær fréttiæ bárust i dag, að tvær sveitir Norður-Víetnama hefðu um helgina gert slkyndi- ánás um Ho Chi Minh-stíginm inm i Suður-Víetnam og bmennt til ösku bæimin Duc Duc, suðvestux af Da Nantg. Bærinin var að miestu lieyti á valdi Norður-Víet- ama í gær og tfyrradag. Að miinnsta kosti 200 víetnamskir boxgarar voru drepnir eða særð- ir. 1.000 hús voru bremmd til ösku og 18 heimavarmariiðar vonu drepnir og 36 særðust. — „Bærimm er mú einis og stór ösku- bakki,“ sagði Bandari'kjamaður, er flaug þar jrfir í dag. Afall fyrir hannibalista Frá því sl. haust hefur Karl Guðjónsson, þingmaður utan flokka, velt því fyrir sér, hvort hann ætti að fara í framboð fyr- ir Alþýðuflokkinn eða hannibaJ- ista. Um skeið hafði hann mest- an áhuga á því að fara í fram- boð í Suðurlanðskjördæmi utan flokka en með stuðningi Alþýðu flokks og hannibalista. Hvorug- ur aðilinn var ýkja ginkeyptur fyrir því, enda hefði atkvæða- magn Karls þá komið hvorugum til góða við úthlutun uppbótar- sæta. Fyrir nokkrum vikum benti margt til þess, að Karl Guðjónsson hyggðist fara f framboð fyrir hannibalista og mun þá einna helzt hafa haft augastað á Reykjavík eðá Reykjaneskjördæmi og vafa- laust gerðu hannibalistar sér gó3 ar vonir um að fá þarna aúk- inn liðstyrk. En nú hefur Karl Guðjónsson ákveðið að ganga tU liðs við Alþýðuflokkinn. Það tl umtalsvert áfall fyrir hannibal- ista. Hitt er svo annað mál, hvort Karl Guðjónsson hefur veðjað á réttan hest í þetta sinn. Átök í Alþýðuflokki Um nokkurt skeið hafa staðið yfir í Alþýðuflokknum hörð átök um skipan 3. sætis á fram- boðslista þeirra í Reykjavik. Sig urður Ingimundarson, sem skip- að hefur það sæti, hafði í upp- hafi hugsað sér að halda áfram að verða í framboði, en mun við nánari athugun hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að liklega mætti ekki teljast öruggt, að 3. sætið tryggði honum þing- mennsku á næsta kjörtímabili, Hann lét því Sigurði Guðmunds syni, nýskipuðum framkvæmda- stjóra Húsnæðismálastofnunar og Sighvati Björgvinssyni, skjól- stæðingi Óskars HallgrímssonaT eftir að berjast um vonarsætið. Sigurður vann, en ekki er ljóst, hvort það var meira áfall fyrir Sighvat eða Óskar. Leifturárás inn í Laos S-Vietnamar halda áfram aðgerðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.