Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 2
I 2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1971 Ráðstefna um geðheil- brigðismál Öru Johnson og Ron Green, undirrita sanininginn nm samstarf Flugfélagsins og BEA. Gengið frá samningi Flugf élagsins og BE A Á MORGUN hefst í Haga- skóla ráðstefna um geðheil- J^brigðismál og stendur hún í tvo daga. Það er Félag lækna- nema við Háskóla íslands sem hefur, í samráði við Geðverndarfélag íslands, ann azt undirbúning ráðstefnunn- ar. Hefst hún kl. 14 báða dag- ana og mun öllum opin. LAUGARDAGUR Að lokinni setningu ráðstefn- unnar á morgun mun Tómas Helgason, prófessor, flytja er- indi um ástand og horfur i geð- heilbrigðisiaálum, en síðan talar Jakob Jónasson, læknir, um meðferð og endurhæfingu. Siðan RÚSSNESKI fiðluleikarinn Mikh ails Vaiman og kona hans Alla Schacova, sem ætluðu að leika hjá Tónlistarfélaginu á laugar- daginn, geta af óviðráðanlegum orsökum ekki komið. En svo heppilega vill til að píanóleik- arinn Nicolas Constantinidis er staddur hérlendis og mun hann leika á tónleikunum á laugar- dag í stað Vaimans og konu hans. Constantinidis er á hljóm- leikaferð um Evrópu og er fyrsti viðkomustaður hans Reykjavík, þar sem hann mun leika í upp- töku fyrir Ríkisútvarpið. Nicolas Constantinidis. Nicolas Constantinidis er af grískum ættum, fæddur í Cairo, en hefur verið bandarískur rík- isborgari síðan 1965. Hann missti sjónina er hann var sex ára gam- all. Eftir seinna stríð gekk hann í blindraskóla í Grikklandi, en ipþar hóf hann nám í píanóleik. Árið 1956 var hann heiðraður með „licenciat" gráðu frá Royal Aeademy of Music í London. Hann kennir nú við háskólann í Akron og er jafnframt tón- listarumsjónarmaður við Lista- stofnunina i Akron. Hann var kjörinn einn af efnilegustu yngri tónlistarmönnum í Ameríku ár- ið 1969. Constantinidis hefur hlotið mjög góða blaðadóma um heim allan fyrir frábæran leik, tækni og undraverðan árangur. Hér leikur hann tilbrigði í F-dúr eft- ir Haydn, Sónötu nr. 2 i D-dúr verður kaffihlé, en að því loknu umræður um ofangreinda mála- flokka. SUNNUDAGUR Sunnudaginn 18. apríl verður ráðstefnunni fram haldið og hefst hún þá kl. 14 eins og áð- ur segir. Þá mun Sigurjón Björnsson, sálfræðingur, flytja erindi um geðheilsu barna í Reykjavík. Páll Ásgeirsson, lækn ir, talar um barnageðlækningar. Ásgeir Karlsson, læknir, um samfélagslækningar (Commun- ity therapy) og Kristín Gústavs- dóttir, félagsráðgjafi, fjallar um fjölskyldumeðferð. Að kaffihléi loknu verða svo umræður um þessa málaflokka, en síðan verð- úr ráðstefnunni slitið. eftir Prokofiev, Grískt stef eftir Poniridis, Úr dagbók minni eft- ir Sessions og Noktúrnu í C-dúr op. posthumous og Fantasíu í F-dúr op. 49 eftir Chopin. Aðgöngumiðar þeir, sem send- ir voru til Tónlistarfélaga á tón- leika rússnesku hjónanna, gilda á tónleika Constantinidis á laug- ardag á sama tíma. BORGARSTJÓRN Reykjavíkiir samþykkti í gær tillögu borgar- ráðs frá 13. apríl sl. um kaup á 5 nýjum strætisvögnum af Mercedes Benz gerð, sem yfir- byggðir verða hjá Bílasmiðjunni hf. I>essi kaup eru gerð í fram- haldi af kaupum á þeim 5 vögn- um, sem teknir voru í notkun fyrr á þessu ári. Kaupin nú eru gerð á sama grundvelli, nema að þessir nýju vagnar verða yfir- byggðir hér á landi. Ti'ilaga borgairráðs var sam- þykikt með 9 samhljóða atkvæð- um bo rgarfuillrtrúa Sjálfstæðis- flokkslns og Alþýðuflokksins. -— Nokkur ágreiningur varð um af- greiðsflu málsins; borgarfulll'brú - ar Framsóikn arfl okks, Alþýðu- bandalaigs og Samtaka frjáls- lyndra og vinstri mianna lögðu ti’l, að kaupin á þessum vögnum yrðu boðin út sérs'taMe'ga. Al- bert Guðm undeson bar fram svo- hljóðaindi frávísunartillögu, sem samþykkt var með 9 aibkvæðum gegn 6. „1 júlí 1970 gerði stjóm S.V.R. þá tillögu, að keyptir yrðu fimm strætisvaignar af gerðinni Merce des Benz á grudveW verðkönn- unar, sem Innkaupaistofnun Reykjavikur haifði framkvæmt og jiafmframt yrðu tryggðir möguleikar á 5 vögnum til við- bótar. Af f j árh a gsást æðtim var þá frestað kaupurn á þeim 5 vönigum, sem nú er gerð tillaga um að kaupa. Kaup þau, sem nú eru á dagskrá eru gerð i beinu framhaldi aí kaupum á þeim 5 vögnum, sem teknir voru í notk un um mánaðairmótin febrúar— rnarz og á sama grundvelli og hin fyrri kaup, nerna að nú er gert ráð fyrir, að yfirbygging vagnanna verði framkvæmd hér í borg og verð og lánakjör eru hagstæðari nú en áður. Borgar- stjóm telur því ekki rétt að út- boð fari fram á þeim fimm vögn um, sem nú á að kaupa, og vís- ar því frá framikominni tiliöigu um það efni. Jafnframt sam- þykkir borgarstjóm að útboð fari fram, þegar tekin verður ákvörðun um frekari vagnakaup Misjafn afli Stöku bátur með gott AFLI virðist mjög misjatfn hjá bátum kauptúnanna á suður- ströndinni. Mbl. hatfði í gaar sam- band við fréttaritara sína í Þor- lákshöfn, Eyrarbakka og Stokks- eyri, og fé'kk etftirfarandi fréttir: Eyrarbakki. — Vertóðin er lít- ið llíiflleig. Hefúr þó svoiítið gllæðzt. En aflli er mjög misjatfh. í gærkvöldi var aiffli bátanina tiil dæmis frá 5 tonnum upp í 24 tonin. Þorlákur Hielgi var hæstur. Vinna er stöðug og í rauninni ágæt, þó yí'irvmtnu vanti. ★ Stokkseyri. — í gær hötfðu bátamir frá 5 og upp í 17—18 lestir. Og í dag virðist ætla að verða svipaður afli, en bátar eru ekki kammáir að. Hæsti báturinn er Hásetinm, sam í gær var bú- inin að fá 372 iiestir. Og fjórir aðriir eru mieð yfir 300 leetir. Vinma í 1/andi er sæmileg, uin.n- ið bifl kú. 7, en l'ftáð um nætur- vinnu við flökun. Kankneninimir hatfa oftast vionu til kil. 12 við Slægingu. ★ Þorlákshöfn. — Enn er alli tnegur. Varilia hægt að segja að glæðist, þó einn og einn bátur setji í hann. í gærfcvöldi var Jón Gunnlllaugsson aflahæstur, hatfði 26 liestir, en svo voru bátamir með niður í 10 tonm í róðrinum. á grundvefli þeirra áættunar, sem stjóm S.V.R. vinnur nú að um vagnaþörf í nánustu fram- tið.“ TiKaga borgarfuflflltrúa Fram- sóknarflokks, Alþýðiubandattiags og Samlta'ka fr j áflslyndra og vinistrimamima, sem ekki máði fram að ganga, hljóðaði svo: „Við umidinritaðir bongarfull- trúar teljum það mieð öldlu ófor- svaranllieg vinmuibrögð atf meiri- hluita borgarráðs og m/eÍTÍhluta .átjórnar S.V.R., þar á meða'l tveknuir Stjórnanmönnum Inm- kaupastofnumiar Reyfcjavíkurborg ar, að leggja til við bongarstjórm, að samið verði við ákveðið fyrir- tæki um strætisivagaiiakaup án þess að almemmt útboð hafi farið fram eða fuiKImægjandi verðkömn um verið framfcvæmd. Með þeissum vimnubrögðum er horfið frá þeirri reglu, sem upp var tekin 1967, þegar strætis- vagmafcaup voru boðim út, og tek- in upp svipuð aðferð við kaup á strætisvögmum og áður gilti, þegar samiið var til skiptis við fyrirtækim Voflvo og Mercedes Benz án þess að svo mikið sem verðtillboða væri leitað hjá öðr- um aðiluim. Við leggjum því till, að þeir strætisvagnar, sem kaupa á núna sbr. 9. lið fundargerðar, verði boðn'ir út á vemjuflegan hátt.“ VIÐ erum mjög öánæigðir og er- um með í athugum ag átfrýja dómnum, sagði Ármi Guðjóns- son, lögfræðimgur Sverris Maigm- ússonar um dóm Borgardóims Reykjavíkur, sem frá var skýrt í blaðinu í gær, er Mbl. leitaði frétt.a hjá homum um það. Og til slkýriingar á þeirri óánægju, sagði hamn að Lands- bamfciinm og Seðlabanikinn hefðu aðeims verið sýknaðiT af skaða- bótakröfunmi, en hima kröfiuina — að birta það að ekki hefðu verið forsendur fyrir því að láta f GÆR var undirritaður samn- ingur milli Flugfélags fslands og British Europian Airways, um viðskiptasamstarf á flugleið um milli íslands og Bretlands, og gildir hann frá 1. apríl síð- astliðnum. Undirritun þessa samnings er í samræmi við þró- ii n flugmála annars staðar i heiminum, þar sem það er nú orðið mjög algengt að flugfélög hafi með sér slíka samvinnu. Sammdmgurinm telkuir tifl margra þátti fflu'gisims, svo sem auglýsinga, 8Ölu farmiða með báðum félögumum, skiptimgu tekna arf fliuginu, ferðatjölda og landkynninigu. Með því að BEA hefur harfið ffliug til Islands verða í sumar sex beimar ferðir miMi Londom og KeflaVik'ur í hverri viku, og sér Flugfélagið um fjórar þeiira. Fflugfélagið væntiir sér mikils arf himu umfamgsmi'kla söflu- og auglýsimigafcerfi BEA, sem hetfur t. d. skrifstoifur í öllum hötfuð- borgum Evrópu og víðsvegar aininars staðar um heiminm. ís- f FÆREYJUM Stemdur yfir verkfaflí um 300 ríkiisstarfs- mamna,og hefur það staðið síðan á þriðjudag. í verkfallimu eru afllir þeir starfsmienn rífci'9ins, sem ekki eru embættismemm með tilheyr- andi réttindi. Er í þeiirn hópi alflít skrifstorfuifólk í opimbeiruim skrifstorfum, áhafmir stramdferða- í KVÖLD efnir Stúdentafélag Háskóla fslands til almenns borgarafundar um vegagerð á Sverri fara frá fyrirtælkim'U Ice- land Products — hefðu þessir aðiilar fynst birt meðan á mál- imu stóð og bjargað sér þanmig frá því að sá aðaflfliður sé dæmd ur. Og Ámi bætti því við, að í viðskiptaiheimimum sé mjög al- vartegt að vera látimn faira frá stöfum mieðan rammisóikm fer fram, þó ekkert sé að. Og þykir Sverri óeðlllegt að sflikt sé hægt að gera bótalaust. Því séu þeir nú að fara yfir .dóminm og at- huiga um áfrýjun. liamdsferðirnar verða nú auglýst ar jafnt öðrum ferðuim, á öllum þessum stöðum. Þá mum BEA einnig leggja áherzliu á ferðir til Grænilands, með viðkomu á Is- lamdi, en það telja fluigtféliags- menm mjög mikiflvægt fyrir framtáð ferðamáila á Islamdi. Ron Greem, framfcvæmdastjóri, sem umdirritaði sammimgimn fyrir hönd BEA, sagði á fumdi með fréttamönmum, að BEA miumdi gera það sem hægt væri tifl að lemgja ferðamanmaitiímann og yrði fundið upp á ýmsu till að laða ferðamenm himgað utan hims hefðbumdna ferðamam'na- tiimabils. Fflugfélagið leggur einn ig mjög mikla áherzlLu á þetta atriði og sagði Birgir Þorgillsson, að þá fyrst er erlemdir ferða- menm sæiktu okkur heim all't ár- ið, væru ferðamál reglulega arð- vænleg atvinnugrein hér á landi. BEA mun nota þotur af gerð- inni Tridemt 2, til Isflamdsffluigs- ims, em þær eru þri'ggja hreyfla eins og Boeimg þota Fflugfélags- ins, og ekki ósvipaðar í útliti. skipamma og starfsfóHk útvarps- imis, svo að nú heyrist ekfci lenig- ur í færeyska útvarpimu. Gerðu ver'kifalllismieinn kröíur uim 1214% launahæfckum, em boðin var 9% launahækfcum og stendur við það. Eru enigir samn- imgaifumdir haldmir og virðist harka í ve'rkfalllimu. íslandi. Frummælandi verður Sverrir Runólfsson. Fundurinn verður í Norræna húsinu og hefst klukkan 20.30. Sverrir Rumólfsisom mun á fundinium sýna kvifcmyndir af vegagerðarvél þeirri, sem hamm hafur verið að kynna hér á landi og ýtt hefur undir umræð- uir um vegagerð í landinu að umdantfönniu. — Stúdemitafélagið betfur fenigið verktfræðinga og jarðlfræðin.ga til þess að koma till tfundariinis og mumu þeir ræða þær buigmiyndiir, sem fram koma. Fundurinm er ölllum opimn ;og að loknu framsögu'erindi Syerris verða lieyfðar frjálsar uimræður Oig fyrirspurnir. ) Stúdentáféiágið hefur í vetwr gengizt fyrir borigaratfundum um prestkofsningar og ábyrgð lækma og hafa báðir tekizt miéð ágæt- um. » Grískur píanisti h já Tónlistarf élaginu Fimm nýir strætisvagnar — verða yfirbyggðir hér Sverrir óánægður Athugar um áfrýjun Um þrjú hundruð ríkisstarfsmenn í verkfalli í Færeyjum Borgarafundur um vegagerð Sverrir Runólfsson frummælandi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.