Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1971 Hjúhrunarkonnr Staða deiklarhjúkrunarltonu við skurðlækningadeild, legudeild, Borgarspttalans er laus til umsóknar. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspítalans, í sima 81200. Beykjavík, 14. 4. 1971. HeUbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. BIFREIÐAR TIL SÖLV VOtVO AMASON 62 VOLKSWAGEN 1600 — '67 glæsilegur biR. nýinnffuttur, ekinn 46 þús. Allur nýyfirfarinn km, sem nýr utan og innan og sprautaður. Simi 21588 og 19779 Sími 15434 og 37416. Á Bifreiðarnar verða tii sýnis við Stigahlíð 14 í dag og naestu daga. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verð- ur haldinn að Bifröst, Sauðárkróki, föstu- 21. maí kl. 13,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KOPAVOGUR — KOPAVOGUR KÓPAVOGSBUAR Bæjarfulhrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu í Kópavogí. Axel Jónsson laugardaginn 17. þ.m. kl. 10—12. Ásthildur Pétursdóttir laugardaginn 24. þ.m. Eggert Steinsen laugardaginn 8. maí, Sigurður Helgason laugardaginn 15. maí. TÝR félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi. SELTJARNARNES Umræðu- og spilakvöld í NÝJA FÉLAGSHEIMILINU mánu- dagskvöld 19. aprll kl. 8,30. Dagskrá: 1. ODDUR ÓLAFSSON, læknir annar maður á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi í kosningun- um 13. júni, talar um HEILLBRIGÐIS- OG FÉLAGSMAL. 2. Félagsvist — góð kvöldverðlaun. Mætið vel og stundvíslega. Sjálfstæðisfélag Seltim'mga. Kópavogur Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda i Kópavogi heldur félagsfund, mánudaginn 19. april n.k. kl. 20.30 i SjáKstæðishúsinu, Borg- arholtsbraut 6. Dagskrá: 1. Kjor fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. STJÖRNIN. STYKKISHOLMUR Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Snæfellsnesi verður haldinn í Stykkishólmí laugardaginn 17. april kl. 3 siðd. Venjuleg aðalfundarstörf. Um kvöldíð kl. 8,30 verður skemmtikvöld r samkomuhúsinu. Avörp flytja: Friðjón Þórðarson, alþm. og Gurmar Thoroddsen próf. Sjálfstæðisfélögin á Snæfellsnesi. Rúmlega 800 fé- lagsmenn í Dansk íslenzka félaginu 1 GÆRKVÖLDI var haJdtrvn að- aJfunduT Damk-isienzfca félags- ins, en starfsemi þess er nú aH- umsvifamikil, en formaöur er Birgir Þórhalsson foríjtjóri SAS- ekxifstofurovar hér í Reykjavik. Var hann endurkosinn formaður félagsins. Meðal þess sem ástaeða er að irifnna á, er að nú eru i félaginu rúmlega 830 manns. 1 sumar mun féiagið eína til þriggja hóp ferða félagsmairna sinna til Dan merkur, en fjórða ferðin er jóla- ferð ti'l að gefa féJagsmonnum kost á að eyða jólaJeyfi sínu i Danmörfeu. Þetta er nýmæli. — Þessi starfsemi félagsins hefur farið vaxandi undanfarm ár. f GÆR var opnuð sýning á finnskum ljósmyndtim í Norr- æna húsinu í Reykjavík. Mynd- imar eru frá Ljósmyndasafni Finnlands, en þetta er frrsta sýningin, sem safnið sendir frá sér. Á sýningunni eru 139 Ijós- myndir frá ýmsnm timum; þar má meðal annars sjá fyrstn ljós- myndina, sem tekin var í Finn- landi, 11. nóvember árið 1842. Ráðgert er, að sýningin standi hér í tvær viknr. AIls eru myndir etftir 21 Ijós- myndara á sýninigunni. Viðfamgs etfnin eru margvíslleg pg fjölþætt og myndirnar eru bæði gamlar og nýjar og sýna sögu og þróun ljósmyndumiar í Finnflandi. — FLestar myndirnar eru tekmar í Fininlandi, en nofekrar í Færeyj- Stjórn félagsins sendi memyta- málaráðherra Damia, K. B. Ander sen símskeyti er dómurinm haifði genigið í handritamálinu á dög- unium. Færði félagið rikisstjóm, þjóðþinigi og þjóðimni þakkir, um leið og félagsstjómin umdir- strikaði mikilvægi lansmar máls- ins fyrir samskipti Dana og ls- lendinga um ókomin ár. Á vegum féiagsins var eínt til dömskunáimskeiðs og veitti danski semdikenmarinin við há- skólann, ungfrú Pia Andresen, þvi forstöðu. Tókst námskeiðið, sem einkum var sótt aif kenmrr- um, mjög vel. Húsnæði fyrir námskeiðið fékk félagið í Há- skólanum, án endutgjalds. um. Sýningin kermw himgað frá Leningrad og fer væntanilega héðan tífl Þýzikalands. Að sýninigiu þessari stendur Ljósmyndasiafn Finmílands (Fin- larnds fotografiska nvuseum), sem er nýleg stofnun í Finn- landi. í sýnin.garskrá segir, að sýn.ingarnietfnd Ljósmyndasafns Fin'nilands hafi val'ið á þessa sýn ingu verk noklkurra ljósmyndara, sem kalllazt geti góðír fulílltirúar hinna ýmsu hliða ljósmyndunar í Finnfl'amdi dagsine í dag. Verfe þeirra beri með sér, að dugllegur Ijósmyndari geti kolivarpað hug- mynd okkar um ljósmyndina, sem tækis í þágu sanniieikams. Verkin sýni einnig, hvemig merrn geti norttfært sér sannleiks- gifldi ijósmyndarinnar. Reykjavíkur- úrvalið vann Reykjavíkiuirúrval könfuknatt- leiiksmanna vanin í gærkvöldi iið vamartiðsmanna af Kefflavfltiur- fiiugvéllli (sendiherrabikarinin) með 59 stigum gegn 58. — Iluinar Framhald af bls. 32 Heildarútflutningur Islands á frystum humri, rækju og höarpu- fiski skiptist þannig: Smái. Millj. kr. fob. Magn Verðmæti 1969 1970 1969 197» Humar 718 1000 231.2 334,4 Rækja 621 768 113,9 182,2 Hörpuf. 23 196 5,2 49,6 Samtals 1362 1964 350,3 566,2 Að magni hefur útflutningur- inn sl. 2 ár aukizt um 602 smál. eða 44,1% og verðmæti um 215,9 millj. kr. eða 61,6%. Humarinn er einkum seldur til Bandaríkjanna, Italíu Englands og Sviss. Helztu markaðir fyrir rækju eru Bretland, Noregur, Sviþjóð og Danmörk. Svo til all- ur hörpufiskurinn er seldur til Bandarikjanna. HÖRPUFISKUR í 13 FRYSTIHÚSUM Hörpufiskframleiðsla hófst í Bolungarvík fyrir tveim árum, þegar íshúsfélag Bolungarvíkur hf., hóf tilraunafrystingu á þess- ari vöru. Tóku síðan á sama ári nokkur önnur hraðfrystihús á Vestf jörðum upp þessa vinnslu. Coldwater Seafood Corp. hóf árið 1969 tilraunasölur á hörpu- fiski frá Islandi í Bandaríkjun- um með þeim árangri, að á sl. ári fóru 196 smálestir, að verð- mæti 49,6 millj. króna inn á þenn an markað í gegnum það fyrir- tæki. Hörpufiskurinn var fyrst veiddur við Vestfirði, en á síð- asta ári fundust auðug mið i Breiðafirði. Hófst þá einnig hrað írystihg á hörpufiski í stórum stíl í hraðfrystihúsum á Vestur- og Suðvesturlandi. Hjá S.H. var hörpufiskur hraðfrystur í 33 hraðfrystihúsum árið 1970. — Ceylon Framhald af bls. 1. að Ceylon-stjórn grípi til þess ráðs að slíta stjórnmálasam- bandi við Norður-Kóreu. Herlið stjórnarinnar hefur tek- ið marga fanga úr sveitum upp- reisnarmanna og er nú verið að láta lausa ýmsa minniháttar glæpamenn úr fangelsum lands- ins til að rýma fyrir uppreisn- armönnunum. Lítið hefur verið um hernaðarátök undanfarinn sólarhring og halda uppreisnar- menn sig aðallega á afskekktum svæðum í fjallahéruðunum. Útgöngubann hefur verið á Ceylon að undanförnu á tíman- um 16.00—04.00, en tímanum hef- ur nú verið breytt og gildir bannið á tímanum 18.00—06.00. lítvarpið á Ceylon tók í dag að útvarpa yfirheyrslum i mál- um uppreisnarmanna, sem tekn- ir hafa verið höndum. Eru yfhr- heyrslurnar teknar upp á segul- bönd. Kemur þar meðal annars fram, að fyrirhugað var að taka frú Sirimawo Bandaranaike, for- sætisráðherra, af lífi, en eigin- maður hennar var myrtur árið 1959 þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra landsins. Einn uppreisnarmanna, sem nefndup er Nimal í yfirheyrsl- unni, segir þannig frá, að hann hafi verið í hópi 50 uppreisnar- manna, sem áttu að ráða írú Bandaranaike af dögum að heim- ili hennar 5. apríl. Var morð- sveitin búin 25 sprengjum, sem koma átti fyrir í bústað forsæt- isráðherrans. Ekkert varð úr samsærinu, því leiðtogi hópsins mætti ekki á tilsettum tima og stað. „Við héldum að við værum umkringdir og yrðum stráfelld- ir ef við reyndum að fram- kvæma fyrirætlanir okkar,“ sagði Nimal. Dansleikur í Sigtúni í kvöld kl. 9 — 2. Hljómsveitin G.P. og Didda Löve skemmta. Samtök Frjálslyndra. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. S. F. Hádegisfundur verður haldinn laugardaginn 17. þ.m. kl. 12,15 í Víkingasal Hótel Loftleiða. Sigurbjörn Þorbjömsson, rikisskattstjóri, skýrir nýgerðar breytingar á lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Þátttaka óskast tilkynnt skrifstofu Verzlunaráðsins fyrir kl. 12 föstudaginn 16. þ.m. Nauöungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík fer fram opinbert uppboð að Sætúni, Höfðavik, föstudaginn 23. april n.k. kl. 15.00 og verður þar selt prófunartæki, Branco Prova, talið eign Bilaraf sf. Greíðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboö sem auglýst var i 78,79. og 81. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á Geitlandi 17, þingl. eign Hilmars Steingrímssonar, fer fram eftir kröfu Skúla Pálssonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudag- mn 19. apríl 1971, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Finnsk ljósmynda- sýning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.