Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 31
MORQUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1971 31 Úrslitin í II deild: KR-ingar yfirburða- sigurvegarar — en verða að gera betur næsta vetur, ef þeir ætla að halda sæti í I deild Flestum koni á óvænt hversu úrslitaleikur KB og Ármanns í 2. deild í handknattleik, er fram fór fyrir páska, var ójafn. Bæði þessi lið höfðu sigrað í flestimi leikjum sínum í 2. deililinni með nokkrum yfirburðum' og verið þar í greinilegnm sérflokki. En það kom einnig á óvænt hversu lélegan handknattleik bæði lið- in sýndu í úrslitaleiknum, og er ekki vafi á því að handknatt- leikur þeirra stendur handknatt leik 1. deildar liðanna töluvert að baki. Verða því KR-ingar, sem voru yfirburðasigurvegarar í leikmun, að taka sig verulega á, ef þeir ætla að ílengjast í 1. deildinni, en á þvi hafa þeir sennilega mikinn hug. „Það var guntan að vinna 2. deildar bik- arinn, en við vonumst til þess að þurfa ekki að taka við hon- um aftur,“ varð einum KR-ing- anna að orði þegar úrslitaleikn- um Iauk. Þessi úrslitaleikur var reynd- ar nokkuð jafn allan fyrri hálf- leikinn. Ármenningar skoruðu fyrsta mark leiksins úr vítakasti Hallsteinn Hinriksson þakkar auðsýndan heiðiur. HALLSTEINN HEIÐRAÐUR Hinn kunni íþróttaleiðtogi j og handknattleiksþjálfari, Hallsteinn Hinriksson, var1 sérstaklega heiðraður, er I íþróttahús Hafnfirðinga var | tekið í notkun á fimmtudag-, inn. Flutti þá Stefán Gunn- laugsson forseti bæjarstjórn * ar ávarp, þar sem hann þakk | aði Hallsteini farsæl og giftu ( drjúg störf í þágu íþrótta- mála í Hafnarfirði, og færði1 honum borðfána með merki | Hafnarf jarðarkaupstaðar á. i Var fótur fánastangarinn ar gerður úr grjóti sem tekið' var úr Hamrinum í Hafnar-' firði og á hann var fest silf- | urplata, þar sem grafið var á , nafn Hallsteins og þakkar- orð bæjarstjórnarinnar til hans. Var Hallsteinn síðan I hylltur með langvinnu lófa- taki auk þess sem honum' var þakkað með ferföldu húrrahrópi. Hailsteinn flutti! svo stutt ávarp, þar sem | hann rakti lauslega afskipti, sfin af íþróttamálum kaupstað arins og þakkaði auðsýndan! heiður. og höfðu aftur forystu á 2:1. KR-ingar voru hins vegar til muna ákveðnari og virtust ekki eins þrúgaðir og spenntir og Ármenningarnir og var greini- legt að mikil leikreynsla þeirra Hilmars Björnssonar, Karls Jó- hannssonar og Emils Karlssonar var þeim drjúgt veganesti. Þeir notfærðu sér svo út í æsar hversu afskaplega léleg dóm- gæzlan var í leiknum og tóku mjög harkalega á móti Ármenn- ingunum í hvert skipti sem þeir nálguðust vöm þeirra. Staðan í hálfleik var 8—6 fyrir KR. 1 síðari hálfleik höfðu KR-ing ar hins vegar mikla yfirburði i Framhald á bls. 18 KR- -ingar sigurvegarar í 2. deild 19 71. Það er engu likara en að leikme nn UMFN og UMFS hafi skipað sér þarna í biðröð eftir boltanum. Körfuknattleikur: UMFS í 1. deild - vann UMFN í miklum baráttu leik ÞAB voru þreyttir en ánægðir UMFS-Ieikmenn (Borgarnes), sem yfirgáfu leikvöllinn eftir leik sinn gregn UMFN um sæti í 1. deild árið 1972. I»eir höfðu sigr- að og í fyrsta skiptl var lið frá UMFS komið í 1. deild í flokka- iþrótt. Ueikur þessi var mjög jafn og skemmtilegur á að horfa, og bar þess greinilega merki, að mikið var í húfi fyrir liðin. UMFN leikur því í 2. deild næsta ár, en spá mín er sú, að ekki dvelji þeir lengi þar. Það var áberaodi í byrjun leiksiinB, að taiuigaóis'tyrikur hrjáði leiikmenn beggja liðanna o,g kom það fnairn i slœimium sendintguim og römg'uim ásamt mifcl'U óöryiggi. En þetta stóð efcki meima fyr®t,u nr.núiur ieikisins. Bæði liðim bei'ttiu svæðisvörn og var hún veikasti punktur beggja liðanna a'liian leikinn út í geign. En sókna'rfeiikur liðanna var fremur góður alfen tlimann og hittni feiikmamna góð. Aiilan fyrri hálffeik var feitourinin mjög jtifn; liðin sikiptuist á um að hafa for- ystú og oft var jafmt. T.d. var jafnit 9:9, 12:12, 16:16, 22:22 og þegar 2 mín voru till hál'fi'eiks var staðan 33:28 fyrir UMFS. En Njarðvítkimgar skoruðu átta stig fyrii' feiikhlé gegn aðeins tveim- ur sttigum UMFS Otg hafði UMFN þvl yfitr í hálfleik, 36:35, og girei'nnlliegt að alfflt gat gerzt áöur en yfir lyki. ÚMFN skoráði fyrstiu tvær körfur stíðari há'lfl'eitks og voru þeir þá komnir með fimm stiga forystu. En það er ekki miikið í körfukna'ttleik og á næsfcu mín jafna Botrgn'esingar m©tin og kotmast yfir, 47:44. Stuttu síðar er leikuriinn jiaifn á ný, 62:62, og þegar rúmair f jórar mán eru eftir er enn jafnt, 70:70, og spennan í algleymingi. UMFN skorar 74:70, en þá hefsit séritega góður leikkaif'li hjá Borgnesingum ásamt því, að beztu leikmenn UMFN fóru að tínast 'af lei'kveMi með 5 Vifflur. Borgnesingar höfðu yfirburði á lokamímútum teiksins og sigruðu verðskuildað með 84 sttgum gegn 78 stigum UMFN. Bezti maður vaiilarins var Gunnar Gunnarsison og átti hann nú einn aif sinum beztu feikjum i langan tíma. Öþreytandi bar- áttumaður, teknistour, meira en maður á yfirteitt að venjast hjá ístenzkum feikmöranium, hittir sériega vel og byiggir upp fyrir samherja sína mjöig lagfega. En þóitt Gúnnar sé góður leikmaður, þá vann hainm ekki siiigur i þess- um leilk upp á eigin spýtur. Hinir leikmenn liðsinis eru a'llf'lestir mjög vaxandi feikmenn og sumir þeirra hafa þegaæ náð nokkuð lanigt. Tryggvi Jóhannesson, Pét- ur Jówsson, Sigurður Daníelsson, Bragi Jónsson og Bergsveinn Sig- urjónisson unnu al'lir vet að siigri í þessum feiik, að ógleyimdum Gisla Jólhannssyná, mikllum bar- áttuimanni, sem sýndi góðan leik, og á lokaminúitum feiksins brást hann ekki. Þá tók hann 8 víta- staot og hitti úr 7, sem er mjög góður árawgur á lotoammútum æsis'pennandi leitos. Sóknairllieiitour UMFN var í betra lagi í þesisum feik, en það sem fyrst og fremst orsaikaði tap ið í þetta skipti var varntatrteikur- inn. Vömin var eins og tesía og i gegmum hana léku só'kna>rileik- menn UMFS að vild. Eini leik- maður liðsins, sem sýndi alhliða góðan feik, var Edward Penzel, og hef ég ekki séð hann betri í amman tima. Hittimar Hafsteins- son, Gunnar Þorvarðarson og Brymjar Sigm'undsson átt'u aMir góðam sóknarieiik, en voru lélegir í vörn. Leikm'enn UMFN þurfa engu að kvíða,' þeir eru ailir ung- ir að árium og þótt þeir fafli nú niðuir í 2. deild, er ekká ástæða tffl að örvænita. Þeir þurtfa margir hverjir að lœna mieira í körfu- kniattfeito og stiila stoap sitt bet- ur, þá verða þeir á grænni grein aður en langt um liíður. Stigtoæstir, UMFS: Gunnar Gunnarsson 21, Gisti Jóhannsson 19 og Pétur Jónssion 13. UMFN: Edward Penzel 25, Hfflmar Haifsiteánsison 18 og GuðnSI Kjartamsson 10. Frernur silakir dómarar í þess- um ieik voru Hiimar Ingólfsson ag Hólmsiteinn Sigurðsson, en þess ber að gæta að teiikurinn var mjög harður og lamgt frá því að auðvélt væri að dæma hann vel. Borgnesingar eru því komnir í 1. deild og það gerir það að verk- um að ailvairiegt vandamál blasir nú við þeim. Það er, að þeir hafa engan heimavöiHl til að leika á. Úr þessu þarf að bæta og það heilzt fyrir næstu áramöt. Það er ófarsvaranfegt að láta leitomenn- ina teilka állla sínsa leiki í Reykja- vik, og ferðakostnaður liðsins i 14 ferðir til Reýkjavítour næsta keppnisíímabil yrði gífuriegur. — gk. uiura i nuigarueM -— lemur 1 1. ueuu ao »ri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.