Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 15
15 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUI>AGUR 16. APRÍL 1971 Til sölu Chevrolet Nova árg. ’65, einkabifreið (áður R-28) ekinn 54 þús. km. Til sýnis og sölu hjá Véladeild S.ÍS., Ármúla 3, sími 38900. NYKOMIÐ: ADIDAS handboltaskór ADIDAS fótboltaskór ADIDAS strigaskór ADIDAS æfingagallar ADIDAS töskur Blakboltar, fótboltar, handboltar, körfuboltar og minniboltar. ^ívöruvet^ Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM TILKYNNING um lóbahreinsun í Rvík vorið 7971 Samkvæmt 10., 11. og 28. gr. heilbrigðissamþykktar fyrir Reykjavík, er lóðareigendum skylt að halda ióðum sínum hreinum og þrifalegum og að sjá um, að lok séu á sorpílátun- um. Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar brott af lóðum sínum afit, sem veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Að þessum fresti liðnum verða lóðirnar skoðaðar og bar sem hreinsun er ábótavant, verður hún framkvæmd á kostnað og ábyrgð húseigenda, án frekari viðvörunar. Þeir, sem kynnu að óska eftir sorptunnulokum, hreinsun eða brottflutningi á rusli, á sinn kostnað, tilkynni það í sima 12746 eða 13210. Úrgang og rusl skal flytja á sorphauga við Gufunes, á þeim tíma sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,46 — 23.00 A helgidögum------10.00 — 18.00 Ekki má kveikja í rusli á sorphaugunum og hafa ber sam- ráð víð starfsmennina um losun. Sérstök athygli skal vakin á því, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í borgarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í því efni. Gatnamálastjórinn í Reykjavík Hreinsunardeild. LESI0 DflCIECn HÁRÞURRKAN FALLEG Rl • FLJÓT ARI Vönduð vara — Ágætt verð Fermingargjöf! FYRSTA FLOKKS F RÁ .... SfMI 24420 - FÖNIX SUÐURG. 10 - RVfK Selfjarnarnes Vil kaupa einbýlishús á Seltjarnarnesi. — Má vera í sniíðum eða fullbúið, — stórt eða lítið. — Gamalt eða nýtt. — Byggt úr steini eða timbri. — Einnig kemur til greina snotur íbúð. Þeir sem kynnu að hafa áhuga fyrir þessum viðskiptum leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins eigi síðar en 21. þ.m. merkt: „Seltjarnarnes — 7233“ og taki fram um hvaða húseign er að ræða. FERMINGARÚE Öll nýjustu PIERPONT- úrin og úrval af öðr- um þekktum merkjum. Úraviðgerðir Vekjaraklukkur, rafmagnsvekjaraklukkur, skeiðklukkur og skákklukkur til fermingargjafa. Óskcar úrsmiður Laugavegi 70 — Sími 24910.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.