Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 3
3 v
MORGUNT3LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1971
■
Grishin
Shscherbitsky
Kunajcv
Kulakov
Mýir valdamenn í Moskvu
# Dinmuhamed Ahmedovich
Kunajev. Hann er fæddur
1912 og er frá Kazakstan. Þar
var hann skipaður flokksfor-
ingi fyrir atbeina Brezhnevs
1965. Hann var forsætisráð-
herra i Kazakstan 1960—1962
og hefur verið aukafulltrúi í
stjómmálaráðinu síðan 1966.
Krúsjeff gagnrýndi Kunajev
oft vegna nýræktarfram-
kvæmda í Kazakstan. Hann
er þekktur fyrir ákveðnar
skoðanir.
# Fjodor Davydovich Kula-
kov. Hann er 52 ára og bú-
fræðingur að mennt. Hann
hefur átt sæti i framkvæmda-
stjórn miðstjörnarinnar síðan
1965 og farið með landbúnað-
armál. Áður var hann um-
dæmisleiðtogi flokksins í
Stavrepol. Hann virðist ekki
eins handgenginn Brezhnev
og Kunajev, Schcherbitsky og
Grishin. Hann stjórnaði korn-
framleiðslunni i rússneska
sovétlýðveldinu eftir skipu-
lagningu landbúnaðarmál-
anna. 1959.
sætið. Alexander Shelepin
hefur þokað úr sjöunda í
ellefta sæti. Röð íulltrúanna
skiptir að vísu ekki eins
miklu máli og á Stalínstíman-
um, en eftirtektarvert er, að
Kosygin og Shelepin hafa oft
verið nefndir sem andstæð-
ingar Brezhnevs í vaidabar-
áttunni í Kreml.
Hinir fjórir nýju meðlimir
stjórnmálaráðsins eru ailir úr
næstfremstu röð sovézkra
ráðamanna. Þrír þeirra voru
áður aukafulltrúar í ráðinu,
en sá fjórði var einn af ritur-
um miðstjómarinnar.
Nýju fulltrúarnir eru:
# Viktor Vasilijevich Grishin.
Hann er 57 ára gamali og
stjómar flokknum í Moskvu.
Hann fékk póiitískan frama í
æskulýðshreyfingunni Komso
mol og hefur jafnt og þétt
hækkað í metorðastiganum i
flokknum. Hann varð auka-
fulltrúi í stjórnmálaráðinu
1961 og er fyrrverandi full-
trúi í forsætisnefnd Æðsta
ráðsins. I starfi sínu sem
flokksforystumaður er hann
stuðningsmaður Brezhnevs.
Flestir sérfræðingar hafa bú-
izt við auknum frama Grish-
ins. Hann stjórnaði verkalýðs-
hreyfingunni 1956—1967, er
Shelepin tók við ef til vill
vegna ágreinings út af sex
daga stríðinu, en Shelepin
hafði, fram að þeim tíma,
verið yfirmaður leynilögregl-
unnar KGB.
# Vladimir Vasilijevich Shse-
herbitsky. Hann er 52 ára
gamall og forsætisráðherra
Ckraínu. Hann hefur verið
aukafulltrúi í stjórnmálaráð-
inu síðan 1965 og er ættaður
frá sömu slóðum og Brezh-
nev. Hann var meðal annars
flokksritari i Dnepropetrovsk
eins og Brezhnev var um
tima, og er einn hinna tryggu
flokksmanna, sem bregðast
ekki. Menntun sína hlaut
hann í efnafræði- og tækni-
stofnuninni í Dnepropetrovsk.
Hann féll í ónáð í valdatíð
Krúsjeffs og var sviptur
stöðu forsætisráðherra í tíkra
ínu og aukafulltrúa í stjórn-
málaráðinu.
LEO'NID Brezhnev er
©umdeíJanlega valdamestí
maður Sovétríkjanna cftir
24. þing sovézka kommín-
istaflokksins, sem lauk um
páskana. Þrír af fjórum
nýjum fulltrúum, sem hafa
verið kjörnir í stjórnmála-
ráð flokksins, eru traustir
stuðningsmenn hans. Þar
með hefur Brezhnev hrein-
an meirihluta í stjóm-
málaráðinu, sem er nú
skipað 15 mönnum. Gömlu
mennirnir í ráðínu sitja
áfram, en nýju mennimir
eru stuðningsmenn Brezh-
nevs.
Fulltrúar stjórnmálaráðsins
voru að þessu sinni nefndir
í ánnarri röð en tíðkazt hef-
ur, og samkvæmt því hefur
Alexei Kosygin, forsætisráð-
herra, þokað úr öðru í þriðja
sæti í valdastiganum. Fod-
gorny forseti skjpar nú annað
lliiliiiiiis
NYJAR VQRUR TEKNAR FRAM \ DAG
QPÍÐ TIL KLUKKAN 4 Á LAUGARDAG
PÓSTKRÖFUÞJONUST A —
SÍMAR: 12330 — 73630
# KARNABÆR
TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS
TÝSGÖTU 1 ..... LAUGAVEGI 66
STAKSTEIMAR
Dreifing
valdsins
Hugtakið lýðræði hefur oft
verið skilgTeint á þann veg, að
i þvi sé fólgið, að sem flestir
borgarar geti ráðið sem mestu.
Nú er hins vega# augljóst, að
i fiestum þjóðfélögum eru völd
einstaklinganna ákaflega mis-
jöfn. Það leiðir af sjálfu sér, ef
halda á uppi skipulegu þjóðfé-
Jagi , að fá verður fá-
mennisstjórmmi ákveðið vald til
þess að bjóða öðrum ákveðna
háttsemi og hafa hönd i bagga
með skipulegri uppbyggingu og
vexti þjóðfélagsins. Nú er það
þó með ýmsum hætti i himuH
mismunandi þjóðfélögum, hvern
ig valdinu er dreift og hve marg
ir fá tækifæri til þess að hafa
áhrif við ákvarðanatöku.
I rikjum þeim, þar sem stjórn-
kerfið er grundvallað á einræð-
issósialisma, fara fáeinir ein-
staklingar með öll völd; þeir
ráða jafnvel yfir þvi, hvernig «-
þegnarnir eiga að hugsa. Yfír-
leitt eru þegnar allra einræðis-
rikja ofurseldir slikum ógnum.
Þessu er vitanlega á nokkuð
annan veg farið i lýðrieðisrikj-
um. Reyndar eru völdin ekki i
höndum alls almennings, heldur
eru þau fengin ákveðnum full-
trúum fólksins i hendur. Ein-
mitt þetta er mikilvægt grnnd-
vallaratriði, að fólkið sjálft vel-
nr sér fulltrúa til þess að hera
fram sjónarmið hinna ýmsu
skóðanahópa; ákvarðanir eru
siðan teknar að loknum umræð-
um og skoðanaskiptum. Þannig
færir kosningarétturinn einn
hverjum einstaklingi, er hans
nýtur ákveðin réttindi. Ef
menn á hinn bóginn fallast á
þá skoðun, að seni flestir eigi
að ráða sem mestu innan marka
skipulegs þjóðfélags, er það
verðugt viðfangsefni að leiða
hugann að þvi á hvern hátt er
heppilegast og skynsamlegast
að dreifa valdinu milli einstakl- ,
inganna i þjóðfélaginu.
Hindrunum
rutt úr vegi
Það er vafalaust hverri þjóð
farsælast að dreifa valdabyrð*
inni á herðar sem flestra þjóð-
félagsþegnnm. Þessu má skipa &
ýmsa vegu innan þess lýðræð-
islega stjórnarforms, sem
við höfum valið okkur. Það
verður vafalaust eitt mikilvæg-
asta baráttumál i islenzkum
stjórnmáiiim á næstu árnm
að stuðla að þvi, að valdinu
verði i auknum mæli skipt. Um-
ræður meðal ungs fólks um inn
víði þjóðféiagsins, sem nú fær-
ast i vöxt, munu vafalaust
tryggja að þessu máli verði ekkl<;
drepið á dreif i stjórnmálaum-
ræðu næstu ára.
Hér er um fjölþætt verkefni
að ræða. Það er t.a.m. mikOvægt
að afmarka og auka starfssvið
sveitarfélaga, efla áhrif nem-
enda og kennara á stjórn skól-
a.nna, stuðia að aukinni þátt-
töku einstaklinganna i atvinnu-
rekstri og stjórn fjármagnsins
og svo mætti lengi telja. Þann-
ig verður vafalaust unnið að
þvi markvisst að koma völdun-
nm i hendur fólksins sjálfs á
sem flestum sviðum.
Flest ungt fólk hefur gert sér
grein fyrir hinni brýnu nauð-
syn á dreifingu valdsins,
sem raunar er aðeins eðlileg<
þróun iýðræðislegra stjóm-
arhátta. En mörg Ijón verða
vafalaust á veginum. Þann-
ig nuinn þeir stjórnmálaflokkar,
sem nú kenna sig við vinstrl
stefnu og sósialisma og bera
fram óskir imi aukin rikisaf-
skipti á öllum sviðum, vafalaust
standa i veginnm fyrir þessari
þróun. En þessum hindrunum
verður smámsaman rutt úr vegi;
þær munu þoka fyrir rétt-
msphun kröfum.
r