Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 32
FÖSTUDAGIIR Ifi. APRÍL 1971 Næg atvinna í Reykjavík 100 á atvinnuleysisskrá, þar af 60, sem hafa vinnu ATVI.WNIXKYSI er mi úr sög- unni í Reykjavík. Enn eru þó 100 einstaklingrar á atvinnuleysis- skrá hjá Iiáöninparstofii Reykja- vikurborgrar, 74 kariar og 26 kon ur. Af 74 körluni eru 14 komnir yfir sjötugt og 60 vörubifreiða- stjórar, sem ekki fá greiddar bætur, þar sem þeir hafa at- vinnu. Vörubifreiðastjórarnir eru hins vegar á atvinnuleysisskrá, þar sem þeir eru að saekja um atvinnu hjá Reykjavíkurborg. Af 14 karlmönnum, sem komn- ir eru yfir sjötugt og fá greidd- ar bætur, eru 6 verkamenn, 3 sjómenn, 2 verzlunarmenn, 1 bak ari, 1 verkstjóri og 1 iðnverká- stúlkur á veitingahúsum og 12 iðnverkakonur. Af þessu má sjá, að ástæðan fyrir því, að enn eru 100 einstakl- ingar skráðir atvinnulausir á sama tíma og víða er skortur á vinnuafli, er m.a. sú, að 60 vöru- bifreiðastjórar, sem hafa atvinnu á vörubifreiðastöð, eru settir á atvinnuleysisskrá, þegar þeir sækja um atvinnu hjá borginni. Flestir hafa atvinnuleysingjar verið skráðir 1453, 18. febrúar 1969. Ekki hefur tekizt að fá upplýsingar um, hvé margir þeirra höfðu þá atvinnu á svip- aðan hátt og vörubifreiðastjór- arnir nú. maður. Enn eru 26 konur á atvinnu- leysisskrá, þar af eru 3 verka- konur, 6 verzlunarkonur, 3 starfs stúikur á sjúkrahúsum, 2 starfs- líincls- fundur t — Sjálfstæðls- flokksins EINS og áður hefur verið tii- kynnt hefst landsftindur Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavík 25. þ.ni. Er þess vænzt, að þau fé- lagssamtök flokksins, sem hafa ekki enn kosið fulltrúa sína á landsfundinn, geri ! það hið fyrsta og tilkynni J þegar aðalskrifstofu flokksins I í Reykjavík nöfn fulltrúa. Frystur humar, rækja og hörpufiskur; Flutt út fyrir 566,2 milljónir 1970 Hörpufiskaukning 485,3% á tveim árum VERÐMÆTUSTU sjávaraf- urðir í útflutningi Islands miðað við einingu eru fryst- ur humar, rækja og hörpu- fiskur. A síðustu tveimur ár- um hefur orðið mikil aukn- ing í framleiðslu þessara vörutegunda. Að magni hefur útflutningurinn aukizt um 602 smálestir eða 44,1% og verðmæti um 215,9 millj. kr. eða 61,9%. En aukningin er að sjálfsögðu mest í hörpu- fiskinum á þessum árum, þar sem hörpufiskframleiðsla hófst fyrst fyrir rúmum tveimur árum. Samkvæmt upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur afiað sér, var framleiðsla S.H. og SÍS, en innan vébanda þessara samtaka eru helztu framieiðendur, hér segir sl. 2 ár. sem 1969 1970 % Smál. Smál .Aukn. Humar 772 928 20,2 Rækja 304 400 31,5 Hörpufiskur 41 240 485,3 Þriðji útflutningsaðili fram- leiddi árið 1970, auk framan- greinds, á annað hundrað smá- lestir aif hiumrL Framleiðendur og útflytjend- ur hiumars eru margir, en hins vegar hefur stærsti hluti hörpu- fisks verið fluttur út á vegum S.H. Framhald á bls. 24 Í„Lömbin fimleg og fóta-1 nett, nú fá sér galgopa-\ sprett,“ segir hann Sigurður Þórarinsson í fjörlegri vísu ! um vorkomuna. Og hlýtur jað hafa í huga lamb á borð I við þetta, sem fæddist ein- á mitt í sveitinni lians, Vopna- / firðinum, á skírdag. l Ljósm. Ragnar. Í273 lestir Fáskúrðsifirði, 16. aprill. HEILDARAFLINN hér firá ára- mótium er 1.273,5 lestir. Á sama tíma í fyrra var hann 1051,5 lest. Aflahæsti báturinn núna er Hof- fel'l með 493,5 lestir. Anna SU 3 hefur 449 lesfir, Búðatfell SU 90 með 185 lestir, Bára Su 145. Afskipað var hés tfrosnum fiski á Ameriteumarkað og var tfrysitihúsið svo tiil tæmit. En enigu heíur verið agskipað af saltfiski. — Aibert. 121.000 á kjörskrá í ár Kjósendur 14 þúsund fleiri en þeir voru 1967 1 SUMAR verða á kjörskrá við alþingiskosningarnar 13. júni 121.305 kjósendnr, en voru árið 1967 að tölu 107.101. Fjölmenn- asta kjördæmið er Reykjavík með 51.069 kjósendur, hefur fjölgað úr 45.419. Þá er Reykja- neskjördæmi með 20.806 kjósend ur og hefur fjölgað úr 16.726. í Norðurlandskjördæmi eystra eru 12.988 á kjörskrá og hefúr þar fjöigað úr 11.646, í Suður- landskjördæmi 10.531 og hefur fjölgað úr 9.351, i Vesturlands- kjördæmi 7.555 og hefur fjölg- að úr 6.901, í Austurlandskjör- dæmi eru 6.600 og hefur fjölg- að úr 6.033, í Norðurlandskjör- dæmi eru 5.997 kjósendur, hef- ur fjöigað um 5.638 og í Vest- fjarðakjördæmi eru nú 5.759, en voru 5.387 árið 1967. 1 kaupstöðum eru samtals 84.450 kjósendur nú, en voru 73.726 árið 1967. Og í sýslum landsins eru ails 36.855 kjósend- ur á móti 33.375 við síðustu kosn ingar. Tala kjósenda á kjörskrá við alþingiskosningar 11. júní 1967 er tilgreind til samanburðar í skýrslu Hagstofunnar, en þar eru ekki meðtaldir þeir, sem urðu 21 árs eftir kjördag. Tek- ið er fram að lágmarksaldur kosningaréttar lækkaði úr 21 ári í 20 ár á þessu tímabiii. Tala kjósenda í Reykjavík Rey k j a víkurbor g fær Tjarnargötu 20 BORGARRÁÐ hefur samþykkt að heimila makaskipti á húsun um Grettisgötu 5 og Tjarnar- götu 20, þannig að Reykjavík- urborg kaupi Tjarnargötuhúsið af Minningarsjóði Sigfúsar Sig urhjartarsonar og iáti upp í hús ið nr. 5 við Grettisgötu, sem er gamalt timburhús. Er ætlunin að sálfræðideild skóla fái inni i Tjarnargötuhús- inu, sem liggur mjög vel við og nálægt húsi því við Tjarnargötu sem Fræðsluskrifstofa borgar- innar er í. En mjög þröngt er orðið um fræðsluskrifstofuna og sálfræðideildin hefur verið alveg á hrakhóium, og þvi nauð synlegt að fá húsnæði fyrir hana náiægt. 1971 er samkvæmt kjörskrá Manntalsskrifstofu Reykjavíkur, eins og hún er nú, en kjósenda- talan þar á eftir að hækka eitt- hvað. Þessi lóa var að hamast við að kveða burtu snjóinn á Gríms- staðaholtinu í gær og virtist vel ágengt — livergi sá í Ijósan díl. Vorið er víst óumdeilanlega komið. Varðskip tók Karl prins með ólöglegan útbúnað Akureyri, 15. april. VARÐSKIP kom að togaranum Prins Charles H 77 um kl. 10 í gærmorgun, þar sem hann var með ólöglegam umbúnað veiðar- færa um 6 sjómílur innan frsk- veiðimairikan.nia út aí Þistilfirði. Skipin komu til Akureyrar kl. 21.30 í gærkvöidi og var mál tog araskipsitjórans þegar tekið fyr- ir atf bæjarfógete. Skipsitjóri við- urkenndi sitrax brof sitt og stað- arákvörðun landhelgisgæzlu- manna og lau'k málli hans með dómissátt. Var homium gert að greiða 175 þúsund krónur í sekt, auk sakarkostnaðar. — Sv.P. Sjómenn trúa að: Fiskurinn þétti sig og verði veiðanlegur AFLINN hefur verið heldur tregur, sagði fréttaritari blaðs- ins á Grundarfirði í símtali í gær. En ég hefi heyrt sjómenn láta það álit í ljós, að þeir bú- ist við því að fiskurinn eigi eft- ir að þétta sig og verða veiðan- legur. Þeir hafa séð þess merki úti á Breiðafirðinum. Til þessa hefur það verið skoðun sjó- manna. En hver dagur veldur vonbrigðum. Ég hygg að þetta sé álit sjómanna í verstöðvun- um hér fyrir utan okkur, bætti hann við. Þó ekki hafi verið mikill afli hjá Grundarfjarðarbátum, þá hefur hann þó verið skömminni skárri en i verstöðvunum á Suð urlandi. Hafa aflabrögð ekki ver ið lakari en það, að alltaf hefur verið sæmileg vinna við aflann í landi og oft ágæt. Veldur þar miklu um að tveir bátar eru gerðir út á rækju en vinna við hana er alltaf mikil. Er unnið alla virka daga og stundum um helgar. Allir stærri bátarnir á Grund- arfirði eru með þorskanet.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.