Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1971 STÚLKUR ÓSKAST í borðsal og eldhús Hrafn- istUj Upplýsingar í síma 35133, TH. SÖLU triHubátur, um 1 V4 tonn, ásamt 30 grásleppunetum. Uppl. í síma 40487 á kvöldin. UNGT PAR ÓSKAR EFTIR tveggja til þriggja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Gerið svo vel að hringja í síma 51319 eftir kl. 6 e. h. VERKANIENN ÓSKAST í byggingavinnu, Upplýsing- ar i síma 35852. Jón Hannesson. TIL SÖLU Btil trilla með slippnir- vél. Upplýsingar í síma 8192 Stykkishófmi. TOYOTA CORONA '66 til sölu í góðu lagi. Uppl. í símum 31202, 30872, TRILLA Til sölu 214 tonns trilla. Upplýsingar 1 síma 36571, ÓSKA EFTIR að kaupa góða fólksbifreið gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 33281 í dag frá kl. 2—8 og á morgun. TVEGGJA TIL ÞRIGGJA herbergja íbúð óskast til leigu fyrir 1. júní. Upplýs- ingar í síma 18723. UNG HJÓN óska eftir 1>—3 herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 22987 eftir kl. 7. IBUÐ ÓSKAST 2—3 herb. íbúð óskast til leigu frá 1. maí til 1. okt. Helzt nálægt Miðbænum. Til- boð merkt „7344" sendist Morgunbl. fyrir 20. þ. m. UNG BARNLAUS HJÓN utan af landi óska eftir 2—3 herb. íbúð á leigu. Konan í námi, örugg greiðsla og reglusemi. Uppl. í síma 84271. MÓTORHJÓL ÓSKAST til kaups. Upplýsingar í st'ma 92-1219. ÓSKUM EFTIR að taka á leigu 3—4 herb. íbúð í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykjavík, strax eða fyr- ir 15. maí. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 42911. VERKAMENN ÓSKAST STRAX Upplýsingar í síma 34263 eftir kl. 14.00 og síma 51629 eftir kl. 20.30. Zoltan von Boer með einn hinna framliðnn MEÐ FRAMLIÐNA Á LÉREFTINU - UNGVERSKUR málari, sem býr í Svíþjóð, Zoltan von Boer að nafni, sá dálítið óvæn*t um dag- inn. Móðir han3, sem hann hef ur ekki hitt um langa hríð, heimsótti hann til Sviþjóðar. Bað hún hann að snúa málverk um sínum við, og skoða bakhiið ina. Var þetta í fyrsta sinn, sem hann sá, að myndir hans voru eitthvað öðruvísi en harm átti von á. Boer er nýbúinn að hafa mál verkasýningu í Gallerie Passe- partout í Kaupmannahöfn, og voru margir sýningargestir þar mjög slegnir eftir heimsókn- ina. Boer segir, að þeir, sem kaupi myndir hans, selji þær aldrei aftur. Hann hefur skýrt Weekend Avisen í Danmörku frá því, hvemig myndir hans verða til. — í myndum mínum hef ég samband við framliðið fólk, og er það samband svipað því sem ég hef við lifandi fólk. Ég er Spakmæli dagsins Hermennska. —Ég á ekki orð til að lýsa þvi, hversu ég fyrir- lit þann mann, sem nýtur þess að ganga i fylkingu við básúnu hljóm. Það voru alger mistök að gæða hann góðum heila, mænan ein hefði verið meir en nóg. Þessi hetjuskapur samkvæmt fyr irskipun, þetta skilningslausa of beldi, þetta bölvaða ættjarðar- dramb, — en hvað ég fyrirlit það af heilum hug. Styrjaidir eru smánarlegar og svivirðileg- ar, og heldur vildi ég láta kremja mig i sundur en eiga hlutdeild i slikum verknaði. —A. Einstein. nærri því hvattur til að mála dulrænar myndir. Þess vegna er mér mögulegt að mála svona hratt. Ég er setinn af þessum öndum. Ég fæ sýnir. Mér hefur verið líkt við Swedenborg, og sagt hefur verið, að ég máli í hans anda. Ég hef sjötta skiln ingarvitið á köflum og er það ákaflega næmt. En ég get ekki notfært mér það fjárhagslega og ég stjórna því ekki sjálfur. Þetta er yfirnáttúrlegt og ó- sennilegt, en svona er það nú samt. Sjálfur álít ég, að þetta séu hættuleg sambönd. Maður situr bara í trans eða dái og málar, og svo koma verurnar eins og mara. Skjóta upp kollinum, dap urlegar og allar í upplausn. Til eru þeir, sem álita, að ég þrífist í helheimum. Sjálfur er ég ekki viss. And- arnir krefjast sambandsins, krefjast þess, að koma fram í málverkum og ég umgengst þá bara eins og annað fólk. Þetta er ekki endilega dautt fólk, heldur líka þeir, sem eru að bíða eftir uppgjöri, kannski endurfæðingu. Þetta er eins og kvikmynda- vél, sem skyndilega stoppar, keðja af myndum, sem eru fram kallaðar. Nei, ég tala ekki neitt við þá. Sjálft málverkið er frá sögn af óþekktu sambandi. Sam bandi við sálir þær, sem ég finn. Þeir krefjast eingöngu fram- gangs á myndinni. Sem andlit, sem vill horfast í augu við mig. Og síðan ekki söguna meir. Á næstunni ætlar von Boer að skrifa um reynslu sína af öndunum. Hann heldur að hann sé ekki eini málarinn, sem máil- ar á þennan hátt. SA NÆST BEZTI Jón: „Ég er alveg í stöfcustu vandræðum. Ég er með tveknur stúitoum, sem báðar eru lagliegar og yndislegar, en því miður get ég ekJd kwænzt þeim báðum. Öinnur er ken.nslukona, en hin vinnur á lerikin ingastMifu. Hvora á ég að taka?“ Sveinn: „Kennsiukontma auðvitað, því hún seigir alOtaf: Nú skulum við endurtaka þetta. — En hin segir bara: Næsti, geTðu svo veL“ DAGBOK Biðjið drottin um regn. Hann veitir vorregn og haustregn á réttum tima. (Sak. 10,1). I dag er föstudagurinn 16. april. Er það 106. dagur ársins 1971. Árdegisháflæði er klukkan 09.17. Tungl lægst. Magnúsarmessa hin fyrri. Eftir lifa 259 (dagar. Næturlæknir í Keflavík Sj úkrasamlagið 1 Keflavik 16.4., 17.4. og 18. 4. Guðjón Klem- enzson 19.4. Jón K. Jdhannsson. AA-samtökin Viðtalstími er í Tjarnargötu 3c frá kL 6— 7 e.h. Sími 16373. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Mænusóttarbólusetning fyrir fullorðna fer fram í Heilsuvemd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um frá kl. 5—6. (Inngangur frá Barónsstíg yfir brúna). Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 síðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- astan er ókeypis og öllum heim- U. Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandi um mánaðartíma frá og með 29. marz. ■ NN IÉGREYKTI 2* ' I LIKA FRETTIR Heimsókn frá Noregi: Æskulýðsleiðtoginn fyrir Noregi, Færeyjum og Islandi, brigadér Alfred Moen, heimsæk- ir Reykjavik dagana 16., 17. og 18. apríl. Af þessu tilefni verða haldnar opinberar samkomur á hverju kvöldi. Laugardags- kvöld verður haldin sérstök sam koma klukkan 11 fyrir æskulýð- inn hér i Reykjavik. Læknastúdentar frá Sviþjóð og Noregi taka þátt í samkom- unni. Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. stjórnar. Sunnudag- inn er samkoma fyrir fjölskyld- una klukkan 11 f.h. og Hjálp- ræðissamkoma um kvöldið kl. 8.30. Deildarforingjarnir, briga- dér Enda Mortensen og kafteinn Margot Krokedal taka þátt i samkomunum. Allir eru velkomnir á samkomur Hjálpræð ishersins, Kirkjustræti 2. Ferming Oddi Ferming á sunnudag klukk- an tvö. Stefán Lárusson. Vorljóð Ég hlakka svo til! Nú er vorið á næstu grösum með sól með sælu og yl. Eftirvæntingin mán eins og kátur krakki kallar: Flýttu þér vor! Vert’ekki að þessu sisi suður í löndum. — Við sem tökum þér tvisvar sinnum tvöhundruðþúsund höndum og jafnmörgum giöðum hlátrum um glóðvolgar stéttir þar sem bernskan öli vorin berfætt hló við bolta og parís og sippitó! tJ.R. Múmínálfarnir eignast herragarð Eftir Lars Janson © Buu’s cázvi Yunitán- Húsdraugrurinn: Svei attan, og birkið orðið skitugt. Múmínnxamman: Æ, g«iða mín, ekki birkið líka. Húsdraugiirinn: Birkið er svart af sóti og ryld, livílik sjón. Múmínmamman: En það «r nú einmitt þessi sverta, sem gerir Jiiið að birki. Hiisdraugurinn: Hér hefur birkið ævinlega vorið gert hrelnt síðan 1158. Múmínmamman: (uppgef- in). Jæja, l>á-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.