Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUR 16. APRÍL 1971 29 útvarp _» i Föstudagur 16. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morjj unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. 8,55 Spjaliað við bændur. 9,00 Fréttaágrip og úr for ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: ,,Ditta og Davíð“, saga í leikformi eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur, flutt af höf undi' og þremur öðrum (4). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þing fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,15 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristjánsdóttir talar. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkild Hansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína (26). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. Klassísk tónlist: Tónlist eftir Joseph Haydn: Félagar í Lamoureux hljómsveit- inni í París leika Konsertsinfóníu í B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, fag ott og hljómsveit op. 84; Igor Markevitsj stjórnar. Maureen Forrester söngkona og John Newmark píanóleikari flytja „Ariadne auf Naxos“, kantötu fyr ir einsöngsrödd og píanó. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleiikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna: „Tommi" eftir Berit Brænne Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (10). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Vcðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 ABC Inga Huld Hákonardóttir og Ásdís Skúladóttir sjá um þátt úr daglega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a. íslenzk einsöngslög Jón Sigurbjörnsson syngur lög eft ir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þórarin Jónsson; Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. b. Björn rjki Þorleifsson Árni Benediktsson flytur erindi eftir Benedikt Gíslason frá Hof- teigi. c. Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili flytur. d. Málastapp í Mosfellssveit Séra Gísli Brynjólfsson flytur frá söguþátt. e. Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f. Alþýðulög. Strengjasveit Sinfóníuhljómsveitar íslands leikur útsetningar Þorkels Sigurbjörnssonar á erlendum og innlendum alþýðulögum. Stjórnandi Þorkell Sigurbjörnsson 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graham Greene Þorsteinn Hannesson les (9). Sinfóníuhljómsveitar íslands og söngsveitarinnar Fílharmóníu í Há skólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottósson Einsöngvarar: Guðrún Tómasdótt- ir, Rut Magnússon, Sigurður Björns son og Kristinn Hallsson. a. Sinfónía nr. 8 í h-moll „Ófull gerða hljómkviðan" eftir Franz Schubert. b. Þættir úr „Jónsmessunætur- draumi“ eftir Felix Mendelssohn Bartholdy. c. „Te deum“ eftir Anton Bruckn er. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 17. apríl 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Plógurinn“ eftir Einar Guðmundsson Höfundur les (2). 22,35 Kvöldhljómleikar: Tónleikar 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: „Ditta og Davíð“, saga í leikformi eftii Olgu Guðrúnu Árnadóttur, sem flytur hana með þremur félögum sínum (5). 9,30 Tilkynningar. Tón leikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 í vikulok in: Umsjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótum æskunnar Dóra Ingvarsdóttir ©g Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægur- lögin. 17,40 Ur myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson náttúrufræðing ur segir sögu af Kalla grasakíki. 18,00 Fréttir á ehsku 18,10 Söngvar í léttum tón Comedian Harmonists syngja gömul lög 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkynningar 19,30 Dagskrárstjóri í eina klukku- stund Knútur Skeggjason safnvörður útvarpsins ræður dagskránni. 20,30 „Fagra veröld“ Bjarni Guðjónsson syrigur lög eftir Sigfús Halldórsson, sem leikur undir á píanó. 20,40 Smásaga vikunnar: „Taman“ eftir Mikhail Ljermontoff Sólveig Eggertsdóttir íslenzkaði. Jón Sigurbjörnsson leikari les. 21,15 Gömlu dansarnir Sigurd Ágren og hljómsveit hans leika. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn E'östudagur 16. apríl 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Frá sjónarheimi Einliðinn á Signubökkum Myndlistarþáttur í umsjá Björn9 Th. Björnssonar. í þessum þætti greinir frá franska málaranum Honoré Daumier, (1809-1879) og starfsævi hans í Parísarborg. 21,00 Flimmer Skemmtiþáttur með söng- og dans atriðum. (Nordvision — Danska sjónvarpiðl 21,15 Mannix Skuggi af manni Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22,05 Erlend málefrn Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22,35 Dagskrárlok 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir. Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. HÖRÐUR ÖLAFSSON hæsta rétta rlögmaðut skjalaþýðandi — enstcu Austurstraati 14 símar 10332 og 35673 II LUXO er Ijósgjafinn, verndiö sjónina, varist eftiiiíkingar LUXO-lampinn er nyfsöm fermingargjöf Lœgra verð Landsins mestn lampaúrval UOS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488 %prm?$ylia .*v *v ? * ? j •• t v ; v.' £.v, .■>•>■> íslemfet og erlent kjarnfóður FOÐUR fóÖriÓ sem bœndur treysta Laust og sekkjað fóður mjöl og kögglar BÚKOLLU KÚAFÓÐUR 12% PROTEIN MR KÚAFÓÐUR 15% PROTEIN DANSKT KÚAFÓÐUR 15%> PROTEIN DANSKT KÚAFÓÐUR 12% PROTEIN Gæðin eru þekkt Kynnið yður okkar hagstæðu verð MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Símar: 11125 11130 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.