Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 1
32 SIÐUR 85. tbl. 58. árg. FÖSTUDAGUR 16. APRIL 1971 Prentsmiðja Morgunblaðsins Lóan er komin i \9 morgni annars í páskum, ■ munu fyrstu lóuhóparnir hafal ' sést við Reykjavík. Er i I bændur á Álftanesi gáðu till | veðurs sáu þeir að lóan var i . komin um öll tún. „1 einni 1 svipan fannst manni sem' fvorið væri komið til okkar, ( | hér á Álftanesinu," sagði | i Kristjón Kristjánsson, bif- i reiðastjóri forsetans, við 1 ÍMbl. (Ljósm. Sv. Þorm.). Úrgangsefnum varpað í Norðursjó Osló, 15. apríl — NTB NORSKA blaðið Aftenposten skýrir frá því í dag, að einhvern næstu daga nitini flutningaskip- ið „Hudsons Stream“ varpa um 1.500 tonnum af úrgangsefnum í Kröfur Alsír óaðgengilegar - segja Frakkar og slíta samninga- viðræðum um lausn olíudeilunnar París, 15. apríl, AP, NTB. FRANSKA stjórnin ákvað í dag að slíta samningaviðræðum við Mikið drukkið 1 Osló, 15. april — NTB — IMIKILL f jöldi Oslóarbúa var | handtekinn í kvöld fyrir I ölæði. Um 8 leytið voru allar fangageymslur lögreglunnar, I yfirfullar, og var þá gripið til 1 | þess ráðs að láta þá lausa, ( | sem færastir voru um að i koma sér heim. En Adam var ' f ekki lengi í Paradís, þvi klukk (an tíu i kvöld voru allir klef- lnr þéttsetnir á ný. Lögregl- [ an getur engar skýringar gef- 'ið á þessari aukningu í um- ) ferðinni um drykkjumanna- k klefana. Alsír um lausn olíudeilunnar milli landanna og tók það fram, að nýjar kröfur Boumedi- enns forseta gerðu allar frekari viðræður tilgangslausar. En í yfirlýsingu frönsku stjórnarinn- ar var það forðast að láta deil- una valda slitum á stjórnmála- sambandi milli Iandanna, því að þar var tekið fram, að Frakk- land hefði eftir sem áður áliuga á því að leggja sitt af mörkum til iðnvæðingar Alsír og á því menningar- og tæknisamstarfi, sem samningar höfðu áður verið gerðir um milli landanna. Þessi viðbrögð af hálfu frömsku stjónttarim'nar eiga sér stað í kjölfar þess, að Alisir á- kvað skaðabæt'ur samkvæmt síruu sjálfdæmi fyrir þjóðnýt- ingu að hlufa á olíutfélögum Frakka í Alsir. Á þriðjudagintn lét Boumedienne hækka verðið á olíunni og gerði það kuntnugt, að endi yrði bundinn á allar Framhahl á bls. 14. Norðursjóinn rúmum 12 sjómíl- um út frá ósum Thames-árinnar, vestan við Kentish Knock. Segir blaðið að hér sé um að ræða upphafið að mestu skipulögðu dreifingu úrgangsefna á sjávar- botninn, og óttast að ráðstöfunin geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir fiskveiðar i Norðursjó. Það er skipafélagið John Hud- son & Co Ltd. í Birmingham sem stendur að flutningum úrgangs- efnanna, og hefur brezka land- búnaðar- og matvælaráðuneytið ekkert við þá að athuga. Fyrir- húgað er að skipafélagið safni árlega um 375 þús. tonnum af úr- gangsefnum víða í Bretlandi og sökkvi þeim við Kentish Knock. Segir brezka ráðuneytið að norð- og suðlægir straumar á þessum slóðum dreifi úrgangsefnunum jafn óðum yfir stór svæði, og tekur fram, að í úrgangsefnun- um verði engin eiturefni eða efni, sem geti haft langvarandi skaðleg áhrif. Bendir Aftenpost- en hins vegar á, að frá Kentish Knock dreifist úrgangsefnin yfir beztu veiðisvæði Norðmanna í Norðursjó sunnanverðum. Ping- pong þíðan Washington, London, 15. apríl — AP-NTB RÁÐSTÖFUNUM kínverskra og bandarískra yfirvalda til að bæta sambúð ríkjanna og „þíðunni“ i Peking varðandi aukin sam- skipti við vestræn ríki hefur ver- !ð vel fagnað víða um heim. Þannig segir til dæmis kanad- íska blaðið „The Montreal Gaz- ette“ að velviljinn, sem kínversk yfirvöld hafa sýnt vestrænum gestum sínum tindanfarna daga sé „kertaljós, sem logar skært í myrkri kalda stríðsins. Ef þetta er ríkjandi andi í Kína í dag, er sannarlega ástæða til að gleðj- ast.“ Meðal vestrænu gestanna í Kína er 15 manna sveit banda- rískra borðtennisleikara og þrír bandarískir fréttamenn. Var bandaríski hópurinn i dag í heimsókn í Shanghai og sat fagnað íþróttasambandsins þar í borg. Yang Shing Ya, formaður iþróttasambandsins, flutti ávarp við þetta tækifæri og sagði, að Kinverjar fögnuðu komu Banda- rikjamannanna, og að koma þeirra væri „tákn þeirrar vin- áttu, sem við vonum að nái til allrar bandarisku þjóðarinnar". Bandaríska sveitin heldur heim- leiðis á laugardag. Snemma í morgun var ætlun- in að opna símasamband milli Kína og Bretlands, en það hefur legið niðri undanfarin 22 ár. Nokkrar tafir urðu á opnun sam- bandsins vegna útvarpstruflana, en þegar fyrsta símtalið hófst, voru skilyrði mjög góð. William Hardcastle, frétamaður BBC, varð fyrstur til að ná símasam- Framhald á bls. 14. Sendiráðsmönnum vísað úr landi Sakaðir um samvinnu við uppreisnarmenn á Ceylon Colombo, Ceylon, 15. apríl — AP HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum i Colombo að Ceylon- stjórn hafi ákveðið að vísa öllu starfsliði sendiráðs Norður- Kóreu úr landi. Eru sendiráðs- starfsmennirnir sakaðir um sam- linnii við vinstrisinnaða upp- reisnarmenn á eyjunni, og stuðn ing við samtök uppreisnar- rnanna, sem kennd eru við kúb- anska byltingarleiðtogann heitna Che Guevara. Hefur öflugt lög- reghilið umkringt sendiráð Norð- nr-Kóreu í höfuðborginni, og er talið að starfsliðið fari úr landi á næsta sólarhring. Þrátt fyrir brottvísun sendi- ráðsmannanna er talið ólíklegt Framhald á bls. 24. Svíar bregðast hart við gegn erlendum ofbeldishópum Júgóslavneski sendiherrann látinn Stokkhólmi 15. apríl. Frá Hrafni Gunnlaugssyni. JÚGÓSLAVNESKI sendi- herrann, Vladimir Rolovic, lézt í nótt kl. 1.48 að sænsk- um tíma á Karólinska-sjúkra húsinu í Stokkhólmi. Dauði sendiherrans kemur fæstum á óvart, því að læknar töldu frá upphafi, að vonlaust væri að bjarga lífi hans. Sárin, sem hann hlaut við innrás Króatanna tveggja í sendi- ráð Júgóslavíu í Stokkhólmi í síðustu viku, voru ólæknan leg frá upphafi. Sendiherr- ann fékk þrjár kúlur í höf- uðið og tókst læknum aldrei að fjarlægja eina þeirra. Títo, Júgóslavíuforseti, sem var náinn vinur Rolovic, og barðist með honum gegn nas istum á stríðsárunum, brast i grát, er honum var tilkynnt símleiðis í nótt um lát Rolo- vic og varð einkaritari for- setans að ljúka samtalinu. Lögreglan óttast nú mjög, að blóðug átök á milli Serba og Króata í Svíþjóð muni fylgja í kjölfarið og í dag hélt yfirmaður ríkislögregl- Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.