Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 10
A 10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1971 ! = Barátta Bengala Ein af fyrstu myndunum frá Dacca, sem hefur verið lokuð borg-. — Þúsundir heimila í verka- mannahverfi borgarinnar eru rústir einar eftir árásir pakistanska hersins. Ibúar Austur-Pakistans segja að þeir séu reiðubúnir að berjast gegn vestur-pakistanska hernum unz yfir ljúki, þótt þeir séu fátæklega búnir vopnum. Vestur-pakistanska stjórnin birti nýlega þessa mynd af for- ingja Bengala, Mujibur Rahman, fursta, þar sem hans er gætt af lögreglumönnum á flugvellinum í Karachi. Óbreyttir borgarar flýja frá Dacca, höfuðborg Austur-Pakistans, þar sem þeir misstu heimili sín er herinn braut stuðningsmenn Mujiburs Rahmans fursta í borginni á bak aftur. Éi v::: •;%••;■":;: Wmmí Fjöldi hermanna hefur gengið í lið með uppreisnarmönnum í Austur-Pakistan, og þessi mynd sýnir æfingu í herbúðum í bænum Chudangha. Hungur sverfur nú að íbúum Austur-Pakistans og þúsundir flóttamanna, sem komið hefur verið fyrir í búðum skammt frá indversku landamærunum, eru hjálpar þurfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.