Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUB-AGUR 16. APRÍL 1971 21 Foreldrar og táningar uppeldishandbók eftir dr. Haim G. Ginott Bókaútgáfan Örn oig Örlygur hf. hefur nýlega sent á markað uppeldishiandbókina Foreldrar og táningar, eftir dr. Hairn G. Ginott höfund metsöiubókarinn ar Foreldrar og börn. Það er Björn Jónsson, skólastjóri, sem þýfct hefur báðar uppeldishand- A Utlendingar bækurnar. Bókin Foreldrar- og táningar fjaliar um margviisleg vandamál og þrætuefni í sam- búð foreldra og unglinga. Á bók arkápu segir m.a.: „Við erum foreldrar, við þörfnumst þess að aðrir þurfi á okkur að halda og leiti til okik- ar. Þeir eru táninigar, þeir þarfn ast þess að standa á eigin fótum og að þurfa ekki á okkiur að halda. Togstreita þessara and- stæðna er augljós. Hún er dag- legiur förunautur okkar. Þetta er öriagastund, á benni getum við risið haast. Að .sleppa taki og láta laust þegar okkur lang- ar til að halda sem fastast, læt- ur þeim einum sem eiga ást og örliátt hjarta i brjósti." Þá segir: „Bókin Foreldrai- og táningur ber með sér von og wísar til vag- ar þeim foreldrum sem vilja þola tánin.ga sína og skilja. Höfunidiur metsölubókarinnar Foreldrar og börn hiefur að þessu sinni ritað bók fyrir for- eldra táninga. Hún býðiur les- endum sinum sérhætfð ráð og benddr á lagmi og leikni sem þarf til að leysa augnabldks- vanda og ltegja stormviðri sem einatt kiumna að rísa á milii for- eldra og táninga." afvopnaðir Stokkhó’imi, 14. apríl, NTB. SÆNSKA lögreglan hefur hafið herferð gegn samtökum erlendra henndarverkamanna ■ Svíþjóð eftir að sendiherra Júgóslava í Stokkhólmi, Vladimir Rolovic, varð fyrir árás öfgasinnaðra Króata fyrir viku. Var sendi- herrann saerður þremur skotsár- um og er nú látinn í Karolínska- sjvikrahúsinn í Stokkhólmi. í Gautaborg hefur lögregian afvopniað tíu útlendinga, og eru flestir þeirra Júigóslavar. Segir lögregian að teknar hafi TCirið skamimbyssua- af útiiendiingunuim tíu, og að Júgóslavarmr hafi lát- ið í ljós undrun yfir aðgerðun- um. Halda þeir því alilir fram, að þeirn sbafi hætta af fasiis'ta- saimtökuim Króata, er nefnast Ustasja. Óskum að ráða verkomenn í byggingorvinnu BREIÐHOLT H.F. Lágmúla 9, sími 81550. Vinnuskúr ósknst keyptur BREIÐÍIOLT H.F. Lágmúla 9, sími 81550. Hjúkrunarkonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar í Landspítalann til afleysinga í sumarleyfum. Allar nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og ! síma 24160 Reykjavík, 14. apríl 1971. Skrifstofa rikisspítalanna. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar og sendaferðabifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 miðvikudaginn 21. apríl kl. 12—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Skriistofustarf Ríkisstofnun óskar að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Próf frá verzlunarskóla eða hliðstæð menntun æskileg. Umsókn, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 20. apríl, merkt: „Framtíðar- starf — 7235". Lagtækur maður óskast við léttan handiðnað. Tilboð sendist blaðinu með upplýsingum um aidur og fyrri störf ásamt meðmælum merkt: ,,7237". Særnska stjórnin skýrði frá því í dag að laigt yrði fram frum- varp á þinigi um aulkið eftirlit mieð vopnaburði og vopniasöliu, og er í fruimivarpiniu gent ráð fyrir þvi að lögreglunni verði veitt heimild till hústtleita,r hjá þeim, sem grunaðir eru um að hafa vopn mieð höndum. Eirunig slkýrði stjórnin írá þvi að út- tendirigar, sem gerast brottegir við lög um eftirttit með skot- vopruum, eigi á hættu að vera vísað úr landi. Óeirðir í Belfast Belfast, 14. apríl. — AP. TIL MIKILLA óeirða kom í Bclfast á Norður-írlandi í nótt eftir að óþekktur árásarmaður hafði skotið á hópgöngu um tvö þúsund mótmælendatrúarmanna. f skothríðinni særðist 12 ára drengur skotsári á fótlegg, og varð það til þess að munnfjöld- inn í hópgöngunni lagdi til at- lögu við hermenn, sem áttu að gæta þess að ekki kæmi til óspekta. Hermönnunum barst fljótt liðsauki, og er talið að um eitt þúsund hermenn hafi tekið þátt í átökunum. Þrettán borg- arar og tveir hermenn særðust, og 26 hópgöngumannanna voru handteknir. Maininfjöttdinin í hópgöniguinni bar eld að kiir'kju kaþólskra, Sit. Matthews kiirkjunmi, en hermönn um tókst fljótlegia að sllökkva eldiinn án þess að venulegt tjón Mytist af. Eftiir óeirðinniar ger&u her- merrn og lögregttumenn húsl'öit í mágrenmiiniu og fundu nokkrar sibamimbyssur, balsvert af Skot- u/m og nokkr'ar sprenigjur, sem þeir gerðu upptækt. MORGUNBLADSHÚSINU Hjúhrunnrkonur Hjúkrunarkonur óskast á slysadeild, lyflækningadeild og skurð- lækningadeild Borgarspítalans. Einnig óskast hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspítalans, í síma 81200. Reykjavík, 14. 4 1971. ________________________Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Deildarhjúkrunnrhonn óskost Staða deildarhjúkrunarkonu við hjartaþræðingardeild Land- spítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar hjá for- stöðukonu Landspítalans, sími 24160. Umsóknir með upplýsingum um a.'dur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspitalanna, Klapparstíg 26, fyrir fyrir 24. apríl. Reykjavík, 14. apríl 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Deildnrhjúkrunorkona ósknst Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðstofu Landspítalans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra sta rfsmanna. Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona Landspítalans, sími 24160. Umsóknir með upplýsingum um aídur, menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstig 26, fyrir fyrir 24. apríl. Reykjavík, 14. apríl 1971. Skrifstofa ríkisspítalannn. Lögmannoiélag íslnnds Aðalfundur félagsins 1971 verður haldinn í Átthagasalnum á Hótel Sögu laugardaginn 17. apríl 1971 og hefst stundvis- lega kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 19. gr. sam- þykkta fyrir L.M.F.I. 2. Breytingar á reglugerð fyrir Lífeyrissjóð lögmanna. 3. Breytingar á gjaldskrá L.M.F.Í. Kl. 19.00 samdægurs á sama staö hefst árshátíð félagsins. Þátttaka í fagnaðinum óskast tilkynnt skrifstofu félaasins í dag kl. 14,00 — 18.00, sími 19560. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRNIN. - ÚRIN ERU MEST SELDU FERMINCARÚRIN / ÁR .... Sigurður Jonasson úrsmiðnr, Laugavegi 10. O F SWITZERLAN D BSaðburðar- iólk óskasl í eftirtalin hverfi: Talið við afgreiðsluna í síma 10100 Bergstaða- stræti Sogamýri Hversvegna ekki að spara 33,3% á Ijósastiliingum Bi.averkstæði Friðriks Þórhallssonar, Armúla 7, sími 81225, veitir félagsmönnum F.I.B 33,3% afslátt af Ijósastillingum. Spindill hf., Suðurlandsbraut 32, sími 83900, veitir félags- mönnum F.i.B. 33,3% afslátt af Ijósastillingu. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFREIÐAEIGENDA Ármúla 27 (hús Páls Þorgeirssonar & Co.) Simar: 33614—38355 Ath aðsetursskipti F.Í.B.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.