Morgunblaðið - 16.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUD-AGUR 16. APRÍL 1971
SÖLUSÝNINC UM NORÐURLAND
Sölumaður okkar og sérfræðingur verða staddir með sýnishorn af
SKODA 1971 á eftirtöldum stöðum og veita upplýsingar og leiðbein-
mgar: / ■ ■ - •
Laugard. 17. apríl á Blönduósi kl. 14.00 — 20.00 hjá Vélsmiðj- unni Vísi.
Sunnud. 18. — á Sauðárkróki kl. 14.00 — 20.00 hjá Bifreiða- verkst. Kaupfél. Skagfirðinga.
Mánud. 19. — á Siglufirði kl. 14.00 — 20.00 hjá Smurstöð ESSO.
Þriðjud. 20. — á Ólafsfirði kl. 14.00 — 20.00 hjá Bifreiða- verkst. Múlatindi.
Miðvikud. 21. — á Dalvík kl. 14.00 — 20.00 hjá Bílaverkst. Dalvíkur.
Fimmtud. 22. — á Akureyri kl. 10.00 — 20.00 hjá SKODA- verkstæðinu Kaldbaksgötu 11 B.
Föstud. 23. — á Húsavík kl. 14.00 — 20.00 hjá Bílaverkst. Jóns Þorgrímssonar.
KOMIÐ — SKOÐIÐ OG REYNSLUAKIÐ.
TEKKNESKA
BIFREIOAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI H.F.
AUÐBREKKU 44 - 46 SfMi 42600
KÓPAVOGI
Foreldrar, sem eiga börn fædd 1965 og hafa hug á að senda
þau i Skóla ísaks Jónssonar næsta vetur eru vinsamlegast
beðnir að láta innrita þau fyrir apríílok.
SKÓLASTJÓRI.
Skóli ísaks Jónssonar
( sjálfseignarstofnun )
ZZZZZZ~.lt til foreldro
Húsgögn í
DAS-húsinu
1 SAMBANDÍ við frétt af hinu
nýja happclrættishúsi ÐAS og
sýningu þar á íslenzkum hús-
gögnum hefur Happdrætti DAS
óskað að leiðrétta, að Félagi
íslenzkra húsgagnaarkitekta sem
sliku, var ekki boðið að sýna
í húsinu,; .heldur var Helgi Hall
grímsson húsgagnaarkitekt, sem
sá úm skipulag sýhingarinnar,
beðinn að hafa samband við
sem flesta búsgagnaarkitektá og
bjóða þeim þátttöku í sýningu
þessari, en af ýmsum orsökum,
þó aðallega tímaskorti, reyndist
ekki unnt að ná almennari þátt
töku en raun varð á, en von-
andi verður í framtdðinni unnt
að koma á nánara samstarfi við
Félag íslenzkra húsgagnaarki-
tekta og þeirra sýningarnefnd,
er happdrættishús DAS verða
sýnd.
í happdrættishúsinu að Rejmi
lundi 4 eru nú sýnd húsgögn eft
ir þrjá húsgagnaarkifekta, þá
Hjalta Geir Kristjánsson, Gunn
ar Magnússon og Helga Hall-
grímsson.
Iðnaðarhúsnæði Skrifstofustúlka Útflutningsfyrirtæki vill ráða skrifstofustúlku strax. Þarf að vera góð í vé.ritun, ensku og dönsku. Umsóknir. er tilgreini menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „7241".
Óskum eftir að taka á leigu í Reykjavík 150—300 ferm. húsnæði undir hreinfegan og hávaðalausan matvælaiðnað. Tilboð s-endist í Box 4091 Rvík eða á afgr. blaðsins merkt: .i „Iðnaðarhúsnæði — 7345'-
Forstöðukono og matróðskona 'óskast yfir sumarmánuðina á barnaheimili í nágrenni Reykja- víkur. Umsóknir sendist blaðinu fyrir mánaðamót merkt: „Sumar- dvö1 —- 6476". Meðeigandi óskast
Fyrirtæki með góða framtíðarmöguleika óskar eftir samstarti við mann sem getur lagt fram fjármagn og viðskiptaþekkingu. Starfsemi fyrirtækisins er iðnaður, innflutningur og sala. Sameining fyrirtækja kemur einnig til greina. Tilboð merkt: „Arðbært + vinna — 7349' sendist Mbl.
•
BÍLAR TIL SOLU
Ford 20 M XL '68.
Chevrolet '65 station.
Skout '66 og '67.
Bronco '66, B.M. W. 1600 '69.
Volvo Amason,
Vauxhall Victor '70.
Fíat 125 '71, Fíat 128 ,71.
Land Rover '68, benzín.
Látið skrá bílana við seljum þá
VÖRUBÍLAR:
M-Benz 1413 '69 með túrbínu.
M-Benz 1413 '66.
M-Benz 1618 '67.
M-Benz 1113 '66.
MAN (635) '65.
Chevrolet '66 með framdrifi.
Bedford '64 í toppástandi.
BlLABORG, sími 30995.
Kleppsvegi 152 (Holtavegsmegin).
Barisgóð stúlka
18 ára eða eldri vön heimilisstörfum óskast til að gæta 3ja
barna hjá ísl. læknishjónum í Bandaríkjunum í eitt ár frá
miðjum júní n.k.
Upplýsingar í síma 13105 frá kl. 4—6 næstu daga.
tfnna
Lögfrœðingur
óskar eftir hálfs dags starfi. Margt kemur til greina.
Tiiboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 30. april n.k. merkt:
„Lögfræðingur — 7347”.
H afnarfjörður
Til sölu stór 3ja herb. jarðhæð á góðum stað
í næsta nágrenni við Öldutúnsskóla. Sér-
inngangur og sérþvottaherb., tvöfalt gler.
Verð kr, 1050 þús., útb. kr. 500 þús.
ÁRNI GUNNLAUGSSON HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði
Sími 50764 kl. 9,30—12 og 1—5.
AÐALFUMDUR
Sjómannofélags Reykjavíhur
verður haldinn sunnudaginn 18. aprfl í Iðnó niðri oq hefst
kl. 13,30.
Dagskrá:
I.Venjuleg aðaffundarstörf. — 2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið og sýnið dyraverði félagsskírteini.
STJÓRNIN.
GLÚKOSI GLÚKOSI
Höfum fyrirliggjandi nokkrar tunnur af glúkosi (drúfusykur)
á mjög hagstæðu verði.
MAGNÚS KJARAN
Umboðs- & heildverzlun
Hafnarstræti 5, sími 24140.