Morgunblaðið - 05.05.1971, Page 4

Morgunblaðið - 05.05.1971, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1971 ,1 22 0 22- I [raudarArsti'g 3lJ 25555 1^14444 \mm BILALEIGÁ IIVERFISGÖTU 103 VW Sendife rðabi f reið-V W 5 manna-VW svefnvagn VW 9manna-Landrover 7manna LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. BfLAUEIGA CAR RENTAL ^ 21190 21188 BÍLASALAN HLEMMTORGI Sími 25450 jois - mmm glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrunina með álpappírnum, enda ertt bezta einangrunarefnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðíð álíka fyrir 4" J-M glerull og 3" frauðplasteinangr- un og fáið auk þess álpappir með. Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Loftsson hf. § Útlendingum eignaðar skoðanir Hákori Bjamason skrifar: „Um leið og ég sendi rit- stjórn blaðsins grein frá Per Öien, starfsmann skólatilrauna- stöðvar Noregs, sem birtist í blaðinu í dag, þar sem hann harmar þann misskilning frú Vigdísar Ágústsdóttur, sem kom fram í Velvakandagrein- um hennar fyrr á þessu ári, vii ég taka skýrt fram: Það var ekki af því að mig langi til að elta ólar við frú Vigdísi Ágúsisdóttur vegna greina hennar að ég sendi þær til Per Öiens og bað um um- sögn hans. Ástæðan var sú, að þetta er ekki 5 fyrsta skipti, sem útlendingum eru eignaðar skoðanir á skógrækt á íslandi, sem þeir eiga ekki neinn þátt í. Þetta hefur átt sér stað a. m. k. þrisvar sinnvim, en grófasta tilvikið var fyrir nokkrum ár- um. Þá kom hingað bandaríak- ur náttúrufræðingur, Mr. Pough að mafni. í löngu blaða- viðtali setti hann fram fjar- stæðar skoðanir og sízt af öllu vinsamlegar í garð skógræktar á íslandi, sem hérlendir „vinir“ hans höíðu kennt honum. Þetta varð Mr. Pough til sár- ustu raunar og bað hann inni- lega afsökunar á frumblaup- inu, en þá, sem voru valdir að þessu, skorti manndóm til að taka á sig sökina. Sá háttur að eigna útlend- ingum skoðanir, sem þeir ekki hafa eða geta haft skilyrði til að mynda sér, og hlaupa með þær í blöð, er ekki aðeins ógeð- felldur heldur og refsiverður, ef út í það væri íarið. Ef svar Per Öiens til frú Vig- dísar mætti verða til þess að merrn og konur gættu sín bet- ur í framtíðinmi væri vel. (Bréf Pófýfónkárinn — Kórskólinn SAMSÖNGUR EFNISSKRÁ: MAGNIFICAT eftir Monteverdi. JESU MEINE FREUDE — mótetta eftir J. S. Bach. Kórar úr „JÓSÚA" og „MESSÍAST’ eftir Handel m a HALLELUJAKÓRINN. Kórar eftir Aichinger og Schubert. Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 2. maí kl. 5 síðdegis og þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. maí kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Ferðaskrifstofunni Útsýn. Öiens er þýtt af Iöggiltum skjalaþýðanda í norsku, frú Jó- hönnu Jóhannsdóttur). Hákon Bjarnason.“ 0 Trjágróðurinn við Suðurgötu Meistari í skrúðgarðyrkju hefur orðið: „í pistlum Velvakanda í dag skrifar H. Hjálmarsdóttir, Suð- urgötu 13, grein Um trjágróð- ur. Varðandi trjálundin.n sunn- an kirkjugarðsina vil ég geta þess, að jarðvegur þar er alls ekki eins slæmur og í grein- i-nmi segir. Þar sem trén eru gróðursett er aðfluttur jarð- vegur frá 40 og allt að 60 sm djúpur og var sú mold mjög sæmilega góð eftir því sem við eigum að venjast hér á Reykja víkursvæðinu og auk þess vel blönduð lífrænum áburði. Um þetta er mér vel kunnugt því að þessari framkvæmd vann ég á sínum tíma og finnst mér mjög ánægjulegt að sjá þann góða árangur, sem þar hefur náðst.“ 0 Háskólalóðin „En höfundur fer lengra suð- ur gotuna og bendir þá með réttu á þá vansæmd, sem er að hinum dauðu birkitrjám á lóð Háskóla íslands. Eitt atriði er í greiniruni, sem ég vil gera at- hugasemd við. Þar er sagt, að garðyrkjumeran hafi fullyrt að birkið mundi þola flutning. Vera má, að það sé rétt, enda möguleiki á slíkum flutndngi, ef rétt er að farið, en ég dreg í efa að við flutning á um- ræddum trjám hafi svo verið, enda mun þar enginn garð- yrkjumaður hafa uninið að. Há- skóli Islands hefur, þó furðu gegni, engan garðyrkjumann í þjónustu sinni. Er það því furðu legra, þegar á það er litið, að Háakólinn á eina stærstu og beztu lóð hér í borg. Bíður hún upp á marga möguleika, ef vel er á haldið og af þekkingu. Þar tií viðbótar er þess að gæta, að Háskólinin er öðrum stöðum fremur sýndur og sóttur heím af erlendum gestum og verður því að vera til fyrirmyndar ut- an dyra sem inman. Þá væri ékki óeðlilegt að stofnun eins og Háskóli íslands virti þá starfsvernd sem skrúðgarð- yrkjá hefur hlotið með löggild- ingu sem iðngrein, og þegar garðyrkjumenn hafa tekið að anmast lóð Háskólans er sjálf- sagt að átelja þá fyrir þau mis- tök, sem þar kurana þá að verða í ræktunarmálum, en fyrr ekki. ReykjaVík, 30. apríl 1971. Björn Kristófersson, skrúðgarðyrkjumeistari." Jarðýta til sölu Caterpillar D 6 7, árgerð 1967. 5 þúsund vinnustundir. Upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma í síma 85546 og frá klukkan 6—7 í síma 37874 næstu daga. M.S. GULLFOSS 10. maí til Færeyja Örfá farþegarými laus EIMSKIP Allar nánari upplýsingar veitír: FARÞEGADEILD EIMSKIPS, Sími 21460 Ferðizt ódýrt ferðizt með GILLFOSSI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.