Morgunblaðið - 05.05.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971
7
í Náttúrugripasafninu
NáttúrugTÍpasafnið, Hverfisgötullö, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Myndin er af ránfuglunum í safninu. I»ar er
líka geirfuglinn til sýnis.
Áiimi) HlíILLA
30. apríl opinberuöu trúlofun
sína ungfrú Vaka Haraldsdótt-
ir, Stóru-Mástungu, Gnúpverja-
hreppi og Ágúst Guðmundsson
Ásum í sama hreppi.
Blöð og tímarit
Úrval, 4. hefti er nýkomið út.
Efni er m.a.: Það sem hver kona
ætti að vita um fóstureyðingar,
eftir Jane E. Brody, Hið fræga
mál Dreyfusar í Frakklandi,
Fingur Adams, eftir Snorra
Svein Friðriksson, Johnny litli
svaf hérna, eftir C. M. Williams,
Bosporussundið, þar sem Austr-
ið og Vestrið mætast, Verð ég
áfram kona?, Stjarna vonarinn
ar ljómar enn, eftir A. J. Cron-
in, Macao — borg auðæfa og
dulúðar, eftir C. Lucas, Hin dá-
samlega sjónvél Sams Genenskys
eftir Robert M. Belzt, Skýrslan
sem hneykslaði þjóðina, eftir
Charles H. Keating, jr. og
Hafðu stjórn á skapi þínu, eftir
George W. Kisker. — Úrvals-
bókin er að þessu sinni Gísl i
Peking, eftir brezka blaðamann
inn Anthony Grey.
Sjómannablaðið Víkingur 3.
tbl. er komið út. Efni er m.a.:
ÞEKKIRÐU
MERKIÐ?
A4
BIÐSKYLDA
Þar sem sett hefur verið bið-
skyldumerki, skal sá, sem kemur
af hliðarvegi, skilyrðislaust vlkja
fyrir umferð þess vegar, sem
hann ekur inn á eða yfir, hvort
sem um aðalbraut er að ræða
eða ekki. Hann skal I tæka tíð
draga úr hraða og nema staðar,
ef nauðsyn krefur. Skylt er að
nema staðar, þegar ekki er full-
komin útsýn yfir veginn. Vegur
nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur,
sem að honum liggur, er við
vegamótin merktur biðskyldu-
eða stöðvunarskyldumerkjum.
Um málefni sjómanna: Guð-
mundur Jensson. Fjórir sjó-
menn farast. Læknisstarf á Dyn
skógafjöru: Gunnar Magnússon
frá Reynisdal. Slysavarnir á
fiskibátum: Henrý Hálfdánarson.
Ágrip af sögu Slippstöðvarinn-
ar h.f. Akureyri: Áskell Þóris-
son. Hin aldna kempa; Guð-
mundur Guðjónsson: Helgi Hall
varðsson skiph. Nýtt skip til
Norðfjarðar. Enn ríkir hættu-
ástand við Reykjavíkurhöfn.
Hafsteinn Stefánsson: Tvö
kvæði teikningar: Guðjón
Ólafsson. Mary Deare fram-
haldssagan. Samanburður á
nokkrum þýzkum bátabotnvörp
um: Guðni Þorsteinsson fiski-
fræðingur. Félagsmálaopnan.
Skekkjan mikla: Sigfús Magnús
son. Við sjóinn; Stýrimannaskól-
inn; Jónas SLgurðsson skóla-
stjóri. Frivaktin kvæði o.fl.
ÁHEIT 0G GJAFIR
Bruninn að Grettisgötu 52 afh.
Mbl.
S.Þ. 200, A.K. 250.
Hér með lýkur þessum sam-
skotum.
Guðm. góði afh. Mbl.
R.E.S. 500.
Áheit og gjafir á Strandar-
kirkju afh. Mbl.
Ómerkt í bréfi 100, E.E. 100,
H.J. 1.000, Jóhanna Einarsdóttir
100, Berta Sveinsd. 100, N.N.
150, Þ.S.G. 100, Ragnheiður 100,
M.S. 50, Helga 200, Ingibjörg
Theódórsdóttir 200, G.Á. 200, S.
Söebeck 50, A.I. S.B. 200, M.J.
200, Sigþrúður Guðmundsdóttir
100, N.N. 100, (X-2 500), N.N. 200,
H.G. 300, Ó.J. 500.
VÍSUKORN
Hvar eru vein — um kaldar
heimsins álfur?
Hvert eru menn að senda
vopn og lið?
Vort eina kvein, að
konungurinn sjálfur
nú komi með sinn almáttuga
frið!
Kristín Sigfúsdóttir
frá Syðri-Völlum.
Vonbrigði
Þeir buðust til að bjarga þjóð,
enn bíða greyin.
Ekki verður völlur sleginn,
vilji enginn nýta heyin.
St.D.
Verzlunarhus ú eignurlóð
I miðborginni til sölu.
Þeir sem vildu sinna þessu vinsamlegast skilið tilboðum á
afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 8. mal, merkt:
„Eignar.óð — 7175".
Ríkisjörðin Kotmdli Fljótshliðarhreppi
í Rangárvallasýslu er laus til ábúðar í næstu fardögum.
Upplýsingar I landbúnaðarráðuneytinu, jarðeignadeild, Alþýðu
húsinu við Hverfisgötu.
STÚLKA OSKAST BROTAMALMUR
til afgreiðslustarfa. Matstofa Austurbæjar. Laugavegi 116. Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, simi 2-58-91.
SUMARBÚSTAÐUR Vil kaupa sumarbústað eða land undir sumarbústað í ná- grenni Reykjavikur. Uppl. i síma 25624. KONA sem er vön að smyrja brauð óskast. (Vaktaskipti). Uppl. í skrifstofu Sælacafé, Braut- arholti 22 frá kl 10—12 f.h. og 1—4 e.h. I dag og n. daga
UNG KONA með 1 barn óskar eftir vinnu á barnaheimili eða sem ráðskona á gott sveita- heimili, helzt sunnanlands í sumar. Sími 42398. KONA ÓSKAST til að skúra gólf. Uppl. í skrifstofu Sælacafé, Brautar holti 22 (ekki I sima) frá kl. 10—12 f.h. og 1—4 e.h. í dag og næstu daga.
HESTUR — HNAKKUR Vil kaupa vel taminn, gang- góðan, hrekklausan, falleg- an hest, 7 til 12 vetra gaml- an. Jafnframt notaðan hnakk. Uppl. I sima 32521. ALDRAÐA KONU vantar litla ibúð á leigu sem fyrst, helzt I gamla Austur- bænum. Uppl. í sima 18131.
HERBERGI ÓSKAST ÓSKA EFTIR HÚSNÆÐI
Viljum leigja 1—2 herb. i grennd við Kennaraskólann. Má losna um mánaðarmótin. Uppl. í síma 18348, Rvik. undir hárgreiðslustofu. Ti)b. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld 7. þ. m. m.: „Hárgreiðsla 7283".
VOLKSWAGEN 1300 '67 með 1500 vél (ameriska gerðin) til sölu. Ekinn 50 þús. km. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 92-1760. 15% RÝMINGARSALA Vegna flutnings verða allar vörur verzlunarinnar seldar með 15% afslætti. J.S. HÚSGÖGN, Hverfisgötu 50, sími 18830.
SVEIT Get tekið börn á aldrinum 7—11 ára í sveit. Uppl. í síma 2577 í Keflavík. VEITINGAREKSTUR Óska eftir að kaupa eftirtalin áhöld: Isvél, pylsupott, öl- kistu, pott fyrir franskar kart öflur, ísskáp, borð og stóla. Uppl. í síma 92-2263.
SUMARBÚSTAÐUR ÓSKAST Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur óskast til leigu. Uppl. í síma 84263 eftir kl. 7 á kvöldin. KEFLAVlK Til sölu mjög vel með farið 2ja hæða hús við Hringbraut. Getur selzt 1 tvennu lagi. — Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420.
19 ARA STÚLKA með eitt barn (1 árs) óskar eftir að komast i húshjálp i kaupstað eða kauptúni úti á landi. Uppl. i sima 92-7441 e. h. KEFLAVlK Til sölu húsgrunnur við Þver holt og eignarlóð við Baug- hoK. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420.
HAFNARFJÖRÐUR Hjón með 2 börn óska eftir að taka á leigu 3ja—4ra herb. ibúð í Hafnarfirði. — Uppl. í síma 51500. LlTIL IBÚÐ ÓSKAST fyrir einhleypa stúlku, helzt nálægt Miðbænum. Uppl. i síma 23090 eftir kl. 5.
TIL SÖLU Nýleg eldhúsinnrétting með AEG eldavélasamstæðu. — Sími 51225. MERCURY COMET '63 til sölu, sjálfskiptur, 6 cyl., einkavagn, Htið ekinn. Má greiðast með fasteigna- tryggðu veðskuldabréfi. — Uppl. I sima 84751.
EINHLEYP REGLUSÖM miðaldra kona óskast til að sjá um heimili i kaupstað á Vestfjörðum. Uppl. á Gesta- heimili Hjálpræðish. herb. 207 kl. 5—7, tvo næstu daga Ekki svarað i síma. TIL LEIGU í blokk við Fellsmúla 5 herb. endaíbúð með tvennum svö( um til leigu í 2—3 mánuði. Frá 30 júní. Leigist með öllu innbúi. Teppalögð. Uppl i s. 37963 eftir kl. 19,30.
UNG HJÓN REGLUSAMUR
sem bæði vinna úti, óska eft ir 2ja—3ja herb. íbúð. Al- gjör reglusemi. Uppl. í síma 37965 eftir kl. 7 e. h. og áreiðanlegur menntaskóla nemi óskar eftir vinnu frá 26. maí. Hef ökuréttindi. Uppl. í síma 18869.
VAUXHALL VIVA - EIGENDUR Til sölu eru 5 nýir slöngu- lausir hjófbarðar á nýjum felgum, stærð 12x5.50. Einn- ig 4 skrauthringir á felgum- er. Selst I einu lagi. Verð kr. 12.500.00 Uppl. í s. 82613. ytkl ÞRR ER EITTHURÐ $ FVRIR RLLfl MÚRARA VANTAR í vinnu úti á landi, frítt fæði og uppihald. Sími 82330.
STÚLKA I GÓÐRI STÖÐU með stálpað barn óskar eftir ibúð sem allra fyrst. Vin- samlegast hringið í síma 21064 eftir kl. 5 á daginn.
f