Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.05.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MHJVIKUDAGUR 5. MAÍ 1971 „Það er alltaf rík í manni sagana „SXÆRSTA framkvæmd, sem við höfum lagt í í Vestur- Landeyjahreppl, er tvímæla- laust nýja vatnsveitan okkar,“ sagffi Eggert Haukdal bóndi á Bergþórshvoii, oddviti sveit- ar sinnar, fréttaritari Morg- unblaðsins, auk þess, sem una frá Reykjalundi, og kem- ut efnið í 20 metra lengjum, sem síðan eru soðmar samam. Aðalleiðslam og temgivedt- urmar heim á bæirua eru um 50 kálómetrar samtals, svo að af því má ráða, hvílík feikna framkvæmd þetta er. Þegar svo frost er úr jörðu í vor, verða leiðslurmar dregrnar í jörð á 1—1.20 metra dýpi með tveimur 20 tonna jarðýtum og plógi, sem til þess er sérstak- lega gerður. Auðvitað léttir það þetta verk mikið, að jarð vegur er góður í Landeyjum, hvergi grjót í jörðu, enda yirði það óviinmiamdi vegur að grafa fyrir leiðslunum á anm- am hátt. Ein á verður á veg- imum, Þverá, en við drögum leiðsluna umidir hana. Við tök um vatnið beinit úr kalda- vermsli, sem fram kemur út Úr fjallinu, svo að engin menguniarhætta fylgir þessu. Fallhæðin er af þessum sök- um mjög mikil, og þess vegna þarf engan geymi, engar dæl- ur. Þetta rennur allt sjálf- !krafa.“ ,Hver er áætlaður kostnað- ur við allt verkið og hvernig ætlar hreppsfélagið að kljúfa hanin?“ „Kostnaðurinn er áætlaður 9 milljónir króina, og viisisu- lega verður erfitt að kljúfa hanm fyrir tæplega 200 mairna hreppsfélag. Stofngjald á hvert býli er áíkveðið 75 þús- und krórnur, en auk þess verð ur aflað fjár með vatnsskatti og óhjákvæmilega með út- svörum að einhverju leyti. En framkvæmd þessi var orðin alger nauðsym, vegna þesa, að vatn var á flestum bæjum nær óhæft til drykkjar, þótt það væri eðliiega ærið mis- jafnt, og á sumum allgott, og því var svona félagsleg fram- kvæmd nauðsynleg til ]öfnum ar aðstöðumni milli einstakra bæja. Það sjá allir í hendi sinmi, hve miklu erfiðara er að leggja vatmisveitu til sveita en í þéttbýli. En svo ég haldi áfram með kostnaðaxhliðima, þá treystum við á styrk úr ríkissjóði og lám frá því tryggingafélagi, sem við síkipt um við vegmia brunatrygg- inga og frá Lánasjóði sveitar- félaga, auk fyrirgreiðslu lánastofnana auðvitað. Og svo ríkir bjartsýni meðal ok)k ar, og þá skulum við vona að allt fari vel.“ „Að þessu slepptu, Eggert, hvernig geíkk búskapurinm 1 vetur, og hverjar eru horf- unmar með búskapinm?“ „Veturinm var okkur góður og gjöfull, og kom sér vel eft- ir grasleysisár, kulda og kal. Það var létt með hrossim, eins sauðféð. Hrossin líta vel út eftir veturimn, og þaæ sem við á Bergþórshvoli búum aðal- lega með hross og sauðfé, hef Ur þetta munað okkur miklu, þótt ltýrnar þurfi alltaf sitt.“ „Er ek'ki undarlegt að búa á svona sögufrægri jörð, Eggert? Þú hefur ekkert orð- ið var við arfasátuna?" ,Ja, ég veit ekki, hvað skal segja, en það er alltaf rík í manmi sagan, heillandi, en ekki truflandi fyrir búsfcap- inm.“ „Er félagsheimili í sveit- inni, og hvernig háttar með félagslif?" „Féiagsheimilið okkar heit- ir auðvitað Njálsbúð, en þar höfum við líka rekið barma- skólamn okkar. Hins vegar er gagmfræðaiskólimm okkar á Hvolsvelli, bæði skyldunámið, landsprófsdeild og gagnfræða deild framhaldsskóla. Sá skóli er rekinn af fjórum sveitarfé lögum sameiginlegá. Við höf- um svo skólabíl til að flytja börmin, bæði í barnaskólanm í Njálsbúð og eimmig til Hvols- valiar. Ég held að félagslíf í hreppnum sé mjög sæmilegt, er. leiklistarlíf hafa þeir nú aðallega verið duglegir við í austurhreppnum, þar sem Eggert Haukdal hann hefiir tekiff mikinn þátt I félagslífi sveitar sinnar. „Þaff er sem sé veriff aff leggja vatnsveitu til hvers hinna tæp lega 40 býla, sem tilheyra hreppnum. Viff tökum vatniff ofan úr Fljótshlíff, úr Torfu- staffalandi.“ „Þið hafið þá ekki valið leið hreppsbúanma við hlið- ina á ykkur í Austur-Land- eyjum, að tengjast Vest- manmaeyj aveitu nmi ? “ „Nei okkur fanmst þetta hemta okkur betur, að vera al- gerlega sjálfstæðir með íram- kvæmdina, þar sem þetta var svipuð vegalengd, em okkur stóð sú tenging til boða og erum þakklátir fyrir." „Hvermig er svo þeseari framkvæmd hagað, Eggert?" „Við kaupum efnið i leiðsl- •Bergþórshvoll um 1940. Tindfjöll og Eyjafjallajökull í fjarska. —- Ljósm. Páll Jónsson. Fréttir úr Landeyjum Samtal við Eggert Haukdal, Bergþórshvoli, fréttaritara Morgunblaðsins þeir til dæmis í vetur settu á svið Syndir annarra eftir Eirnar H. Kvaran. Hér er svo starfandi ungmennafélag og kvenfélag, og héraðssamband ungmennafélaga, og auðvitað heita féiögim Njáll, Bergþóra og Skarphéðinn, og vonandi kafna þau ekki undir nafni. Þetta eru allt vakandi félög og starfsöm, enda á ekki ann- að við.“ „Ert þú hrifinm af hug- miyndinni um sameiningu sveitarfélaga?" „Nei, það er ég ekki. Ég held, að hver eirastaklingur smækki við það, en auðvitað er samvinraa þeirra sjálfsögð í mörgum málum, enda hefur henmi verið komið á. Við höf- um til dæmis rækturaarsam- band sameiginiegt fyrir Aust ur- og Vestur-Landeyjar, og eigum jarðýtur sameiginlega, en verktakar anmast um fram ræslu, sem hófst hér fyrir 23 árum, og hefur gerbreytt Landeyjum í blómlegt bú- Skaparhérað." „Að lokum, Eggert, hvernig segir þér hugur um framtíð- ina?“ „Það hafa náttúrlega verið erfiðleikatímar í landbúnaði, undanfarið, kuldi og kal og grasleysi, en við skulum vona, að nú fari að hlýna og gras- spretta aukist, og þegar svo er komið, erurn við í Vestur- Landey j ahreppi bjartsýn á, að landbúnaðurinn taki stórt stökk fram á við. Þá kvíðum við engu.“ — Fr. S. „Vonum að samstarfið við Coldwater verði hagstætt“ Rætt við Birger Danielsen framkvæmdastjóra Föroya Fiskasöla „Fiskiríið i ár hefur gengið heldur verr en í fyrra, og einkum er þar um að kenna vertíðinni, sem byrjaði ekki fyrr en í nóvember, en það er um 6 vikum síðar en venjulega“, sagði Birger Danielsen, framkvæmda- stjóri Föroya Fiskasöla, er Mbl. ræddi við hann í gær. Birger var að koma frá Bandaríkjunum og kom við hér til að ræða við forráða- menn SH. Birger sagði einn- ig að 1. mai s.l. hefði samn- ingur Færeyinga og Cold- water, dótturfyrirtækis SH i Bandaríkjunum öðlazt fullt gUdi og hér eftir mun Cold- water annast sölu á öUum færeyskum fiski á Banda- ríkjamarkaði. Samningur þessi var undirritaður í nóv- ember, með fyrirvara um 6 mánaða aðlögunartímabiL Á þessu tímabili hefur Cold- water selt um 1000 lestir af fiski frá Færeyjum, en Fær- eyingar gera ráð fyrir að selja um 6000-7000 lestir til Bandaríkjanna á þessu ári. —- Hefur ekki hlutur salt- fiskveiðanna farið minnk- andi hjá Færeyingum á und- anförnum árum? — Jú, saltfiskframleiðslan hefur minnkað töluvert á s.l. 3-4 árum. 1967 var hún um 30000 lestir, 1969 um 23500 lestir og verður að llkindum um 20000 lestir I ár. Það sem veldur mestu hér um er að dregið hefur úr veiðum línu báta við Grænland og Ný- fundnaland. Það er erfitt að láta endana ná saman í slíkri útgerð og auk þess er mjög erfitt að fá mannskap á bát- anna. Við skiptum allveru- lega yfir á net á þessum mið- um fyrir 2 árum og gaf það fyrst góða raun, en hefur minnkað aftur. Það er líka erf itt að veiða með net á björt- um sumarnóttum, en afli glæðist er kemur fram á haustið. Ég tel að það muni halda áfram að draga úr þess um veiðum, því að menn vilja ekki fara út í nýjar fjárfest- ingar á þessu sviði. Auk þess finnst sjómönnum litið freist- andi við langa túra og oft lélegan hlut. — Hver er helzta undir- staðan í útgerð Færeyinga? — Það eru stóru skipin. Við eigum nú 4 frystitogara og 9 saltfisktogara, auk þess, sem einn er í smíðum. Þá eru gerðir út 17 stórir bátar á síldveiðar með kraftblökk og hafa gert það mjög gott. Auk þess eru um 30 togbátar á gúanóveiðum. Þá eru I smíð- um núna nokkrir meðalstór- ir bátar bæði í Færeyjum og erlendis. Það rná segja að í Færeyjum séu nú uppgangs- tímar. Fólkið hefur góða tekjumöguleika og afkoman er yfirleitt góð. — Hvert var útflutnings- verðmæti færeyskra afurða á s.l. ári? — Það var um 250 millj- ónir færeyskra króna. Þar af flutti Föroya Fiskasöla út fyrir um 150 milljónir. Það hefur orðið gifurleg aukning á freðfiskframleiðslu okkar á síðustu árum. t.d. voru fram- leiddar 4300 lestir árið 1968, 11700 lestir 1969 og 15400 lestir á síðasta ári. 1 Færeyj- um eru nú 20 frystihús. Þá var einnig góð síldveiði, en bátarnir seldu mest af aflan- um á uppboðum í Danmörku, þar sem eftirspurn var mik- il og verðið hátt. — Hvernig hefur samstarf- ið við Coldwater gengið? — Það er lítil reynsla kom- in á það enn sem komið er, því að eins og ég sagði tók samningurinn fullt gildi nú um mánaðamótin. Við bind- um hins vegar miklar vonir Birger Danielsen. við þetta samstarf og búumst við betri árangri og einnig að það opni leiðir til fjöl- breyttari framleiðslu á full- unnum fiskréttum heima fyr- ir. Við hljótum að leggja mesta áherzlu á að selja á Bandaríkjamarkað, því að þar fæst hæsta verðið fyrir fiskinn og þar gerast hlutirn- ir. Við vonumst eindregið til að samstarfið við Coldwater verði okkur hagstætt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.