Morgunblaðið - 05.05.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 05.05.1971, Síða 13
MORGUNBL.AÐ1Ð, MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971 13 HLEMMTORG Höfum kaupendur að: Landrover, benzín og diesel — Bronco, ný- legum — Volkswagen — Cortina ’70 og ’71. BÍLASALAN HLEMMTORGI. — Sími 25450. — Ungur og duglegnr mnðnr búsettur i Reykjavík óskar ettir atvinnu með nýjan 14 tonna vörubíl með krana og talstöð. Þeir sem áhuga hafa á þessu leggi inn nafn og heimiVisfang á afgreiðslu blaðsins fyrir 13. maí næstkomandi, merkt: „Atvinnutæki — 7278". um framboðsfrest í Reykjavík Yfirkjörstjóm við Alþingiskosningamar í Reykjavík, sem fram eiga að fara 13. júní nk. skipa: Páll Líndal, borgarlögmaður Jón A. Ólafsson, fulltrúi yfirsakadómara Hjörtur Torfason, hæstaréttarlögmaður Eyjólfur Jónsson, skrifstofustjóri og Sigurður Baldursson, hæstaréttarlög- maður. Framboðslistum ber að skila til oddvita yfirkjörstjórnarinnar, Páls Líndal borgar- lögmanns, eigi síðar en miðvikudaginn 12. maí nk. Fylgja skal tiikynning um hverjir séu umboðsmenn lista. Yfirkjörstjórnin í Revkjavík, 3. maí 1971. Frá London og Kaupmanna- Itöfn Samfestingar Stuttbuxur Hnébuxur Síðbuxur með „túniku" Maxipils Tízkuverzlunin Cju&h run Rauðarárstíg 1, sími 15077. Húsbyggjendur Asfalt þakpappi Pappasaumur Al-þakpappi Al-einangrunarpappi Veggpappi Þakþéttiefni Þakniðurföll Þaklofttúður Þakkantar Plast þakrennur Niðurfallsrör Asbestplötur T. Hannesson & Co hf. Armúla 7, símar 85935 og 85815 Hjúhrunukonur óshnst Hjúkrunarkonur vantar á lyflækningadeild (III. deild C) Land- spítalans nú þegar. Upplýsingar hjá forstöðukonunni, sími 24160. Reykjavík, 3. maí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Verkamenn óskast til að vinna við standsetningu á nýjum bilum. Bifreiðar og landbúnaðarvélar, Suðurlandsbraut 14. Simi 38600. Í BORG OG BYGGD... Veggfóður — Veggdúkur — Filtteppi Höfum fyrirliggjandi úrval af MAI FAIR og SHAND KYDD veggfóðri, SOMMER veggklæðningum, DLW gólfdúkum, filtteppum og teppa- flísum. Gjörið svo vel að líta á úrvalið hjá okkur. Þekkt merki tryggja gæðin. Byggingnvöruverzlun Kopuvogs ■ I HOFU KAUPANDA að nýju einbýlishúsi hér í borg, Kópavogi eða Garðahreppi. Húsið verði að öllu leyti tilbúið ekki síðar en í febrúar 1972. Eignin sem keypt verður greiðist að fullu á einu ári. Hafið strax samband við skrifstofu vora, sem er opin á venjulegum skrifstofutíma. SÍMI 10-2-20. Kuupenduþjónustun — Fusteignukuup Þingholtsstræli 15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.