Morgunblaðið - 05.05.1971, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971
20 ára stúlka
óskar eftir vinnu i 3—4 mánuði. Helzt skrifstofuvinnu.
Upplýsingar í síma 40853.
Óskum eftir að ráða
Véltœknifrœðing
Starfið er fólgið í eftirliti með niðursetningu
tækjabúnaðar við stækkun áliðjuversins.
Ráðning nú þegar eða eftir samkomulagi.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk-
inu er bent á að hafa samband við starfs-
mannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykja-
vík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 19. maí 1971 í
pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h.f.,
Straumsvík.
. c-- " %■ iV FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
GARÐAHREPPUR
Almennur félagsfundur verður í Sjálfstæðisfélagi Garða- og
Bessastaðahrepps fimmtudaginn 6. maí nk. Verður fundurinn
haldinn í Samkomuhúsinu að Garðaholti og hefst kl. 20 30.
Á fundinum munu þeir Oddur Olafs-
son og Axel Jónsson mæta og fiytja
þeir stuttar framsöguræður, og svara
síðan fyrirspurnum frá fundargestum.
Félagar eru hvattir til þess að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Stjórnin.
Kjördæmisráð
Sjálfstæðisflokksins
Reykjaneskjördæmi heldur fund í Sjálfstæðishúsinu Hafnar-
firði næstkomandi miðvikudag klukkan 21.
Fundarefni; Skattamálin.
Frummælandi; Páll V. Daníelsson, hagdeildarstjóri.
Kjördæmaráðsfulltrúar vinsamlega látið vitja um forföll ef
verða.
STJÚRNIN.
Kjósarsýsla — Mosfellssveit
Félag ungra Sjálfstæðismanna í Kjósarsýslu heldur almennan
félagsfund í Hlégarði fimmtudaginn 6. maí klukkan 8.30.
DAGSKRÁ:
1. Skýrt frá störfum landsfundar.
2. Önnur mál.
Oddur Ólafsson, annar maður á lista
Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjör-
dæmi, mætir á fundinum.
Allt Sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórn F.U.S., Kjósarsýslu.
BINGÓ AÐ HÓTEL BORG
Hvöt, félag Sjálfstæðiskvenna, hefur sitt glæsilega
SUMAR-BINGÓ
að Hótel Borg miðvíkudaginn 5. maí kl. 8,30 e.h.
Meðal vinninga er tveggja daga veiðileyfi, gisting
og matur i Laxá í Kjós og fjöldi annarra glæsilegra
vinninga að vanda.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
STJÓRNIN.
NTlega tók til starfa í rúmgóð-
um húsakynnnm að Lækjargötu
32 í Hafnarfirði — Bílasala Hafn
arfjarðar. Þetta mun vera fyrsta
bíiasalan á þessu svæði en að
henni standa nokkrir menn, sem
vel þekkja til bíla, svo sem bif-
reiðavirkjar. Viðskipti hafa ver-
ið lífleg frá upphafi og bílasalan
þegar fengið um 200 bíla til sölu.
— Fákænir
fiskimenn
Framh. af bls. 14
hvermig stýrimörmunum er inn-
an brjósts.
„Á fimmtudagsmorgunánn 29.
april voru 14 togbátar teknir í
landhelgi, eins og það er kallað.
Særírn ÍS 9, sem ég undirritaður
er stýrimaður á var einn þeirra.
Ég var á vakt í brúnni þerrnan
umrædda morgun, en skipstjór-
inm svaf. Ég hafði verið að toga
í hólfi sem samkvæmt auglýs-
ingu í sjómannaalmanakkiu og
merkingu í korti er leyft togbát-
um. Ég hífðd upp kl. 5.45 um
morguninn og þurfti að dytta
að veiðarfærinu og það varð
nokkur töf á því, að ég kastaði
aftur. Þegar ég hífði upp tók
ég lauslega staðarákvörðun
sem sýndi að ég var á leyfilegu
svæði. Þegar ég svo kastaði
aftur stuttu seinoa, sá ég varð-
skipið skammt frá mér. Ég gaf
mér engan tíma til að taka aftur
staðarákvörðun, heldur hugsaði
sem svo: varðskipið sér mig og
þetta hlýlur að vera í lagi
Ég vissi, að það var línusvæði
einhvers staðar á þessum slóðum
það er búið að vera það lengi,
en það er alltaf að breytast frá
ári til árs og ég hafði ekki
kynmt mér svæðið samkvaamt
nýjustu reglugerðinni, enda eru
okkar togslóðir aðallega fyrir
vestan. Ég hef aldrei heyrt
neina tilkynningu um svæða-
mörkín í ár né séð nokkurt
plagg þar að lútandi. Vafalaust
er það þó mín sök, sem ég verð
að taka á mig. Sú spurning
finost mér samt að hljóti að
vakn-a með fleirum en mér,
hvort svæðamörkin séu nægjan-
lega auglýst fyrir sjómenm, sem
lítið eru við land, sjá sjaldan
blöð og hlusta sjaldan á útvarp.
Það þyrfti að senda tilkyiun-
ingar um borð í skipin. En þetta
er nú öninur saga. Meginórétt-
lætið í töku bátsins, sem ég er
á, finnst mér sú að skipstjóri
minn er tekinm sofandi og
dæmdur fyrir verknað sem hann
á alls engan hlut að.
Skömnau eftir að ég hafði
kastað eða kl. 7,58 keyrði varð-
skipið framhjá ókkur, sveigði
aðeins að okkur em hélt hdk-
laust áfram ferðinni. Ég hafði
engan grun um í hvaða erindum
það var, og hélt áfram að toga
enn vissari en áður um, að ég
væri á leyfðu svæði.
Þremur tímum sáðar eða svo
kom tilkynmingin um tökuna og
þá gat ég vitaskuld ekki horið
neina hönd fyrir höíuð mér og
hef nú mátt þola það að mimm
ágæti skipstjóri hefur verið
dæmdur sakamaður og í sex
hundruð þúsund króna fjárútlát
lyrir það, að ég treysti varð-
skipinu.
Mér finnst þessar aðfarir ekki
saimirýmanlegar réttarvitund al-
mermings í réttanríki.
Guðmundur Halldórsson."
— Loftleiðir
Framh. af bls. 22
Row“ Oslóborgar, og dregur gat-
an nafn af því, að þar eru til
húsa öll stóru flugfélögin, sem
skrifstofur hafa í borginni.
Við skrifstofu Loftleiða í
Chicago tekur nú James Maroon-
ey, en hann hefur verið fulltrúi
í söludeildinni í New York und-
anfarin fimm ár. Chicago-skrif-
stofan tók til starfa fyrir 15 ár-
um og er hún nú önnur umsvifa-
mesta skrifstofa félagsíns vestan
hafs.
Öskum eftir að ráða
Skrifstofustúlku
Nokkurra ára starfsreynsla er nauðsynleg,
einnig góð enskukunnátta og þýzkukunnátta
er æskileg. Um framtíðarstarf er að ræða.
Ráðning eftir samkomulagi.
Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtæk-
inu er bent á að hafa samband við starfs-
mannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykja-
vík, og Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar fyrir 17. maí 1971 í
pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h.f.,
Straumsvík.
Ekið á kyrr-
stæða bifreið
EKIÐ var á ljósdrapplitaðan
Volkswagen, R-7121, þar sem
hann stóð við Norðurstíg, í sundi
milli Fiskhallarinnar og Vestur-
götu 18 á tímabilinu frá kl. 22.30
hinn 1. maí og til kl. 11 hinn 2.
maí. Ekið hefur verið milli bií-
reiðarinnar og Fiskhallarinnar og
þá utan í vinstra afturbretti bif-
reiðarinnar, sem dældaðist á
tveimur stöðum.
Árekstrarvaldurinn, svo og
þeir sem sáu áreksturinn, eru
beðnir um að gefa sig fram við
rannsóknarlögregluna.
— Getrauna-
þátturinn
Framh. af bls. 30
unnið alla heimaleiki sína í sum
ar, og verður að teljast líklegt
að svo verði einnig nú.
Slagelse — Esbjerg 1
Esbjerg-liðið má sannarlega
muna sinn fífil fegri en í ár,
þar sem liðið er svo til á botri.
inum í II deild. Það sýndi þó
góðan leik um síðustu helgi og
sigraði Holbæk 3:2, og vel má
vera að það nái jafntefli á móti
Slagelse, þótt við teljum reynd
ar heimasigurinn líklegri.
Úrslit leikja um síðustu helgi
urðu þessi:
1. DEILD:
Hvidovre — Brönshöj 4:0
Randers Freja — AB 4:1
Köge — Frem 4:2
AaB — B1901 2:2
KB — B1909 1:4
Vejle — B1903 3:2
2. DEILD:
Esbjerg — Holbæk 3:2
Ikast — Fuglebakken 0:1
Næstved —- Slagelse 2:1
AGF — Silkeborg 4:0
Horsens — B1913 0:3
OB — Kolding 2:0
STAÐAN f 1. DEILD:
Randers Freja 5 3 2 0 11:6 8
KB 5 4 0 1 11:10 8
Hvidovre 5 3 1 1 14:7 7
B1909 5 3 2 0 11:5 7
Vejle 5 3 1 1 16:12 7
Frem 5 3 1 1 11:10 7
B1901 5 2 2 1 15:10 6
Köge 5 2 0 3 8:12 4
B1903 5 1 1 3 7:9 3
Brönshöj 5 1 0 4 5:13 2
AaB 5 0 1 4 4:12 1
AB 5 0 0 5 5:12 0
STAÐAN f n DEILD:
B1913 5 4 1 0 10:4 9
AGF 5 4 0 1 12:3 8
Horsens 5 3 1 1 11:7 7
Fuglebakken 5 3 1 1 6:3 7
Slagelse 5 3 0 2 15:7 6
Næstved 5 2 1 2 9:10 5
OB 5 2 0 3 6:7 4
Kolding 5 2 0 3 5:8 4
Sílkeborg 5 2 0 3 5:14 4
Ikast 5 1 1 3 7:9 3
Esbjerg 5 1 1 3 6:11 3
Holbæk 5 0 0 5 3:12 0
SÉRFRÆÐIN G ARNIR
Að þessu sinni verður ekki
unnt að setja upp töflu hjá spá
mönnum dagblaðanna, þar sem
aðeins spár frá sérfræðingum
Alþýðublaðsins og Tímans liggja
fyrir. Hins vegar vonumst við til
þess að geta haldið áfram með
töfluna í framtíðinni. En lítum
þá á hvernig þessi tvö blöð spá:
Alþýðublaðið:
121 — 1X1 — 21X — 211
Tíminn:
2X1 — Xll — 212 — 211
DIIGLEGII