Morgunblaðið - 05.05.1971, Page 25
MORGUNBLAtHÐ, MtÐVIKUDAGUR 5. MAt 1971
25
•W'”.
Deildarh j úkrunar-
konur á námskeiði
jrff - ÍB&mm m
Deildarhjúkmnarkoniir á námskeiði að HallveigarstÖðum. Einn fyrirlesarinn, prófessor Guðlaug-
ur Þorvaldsson, og forstöðunefnd ásamt formanni Hjúkrunarfélagsins, Marín Pétursdóttur, eru
einnig á myndinni.
skeiði þessu, að fyrirsjáanlegt
væri, að haida þyrfti annað inn-
an árs.
Tilgangurinin með þessu fynsta
náimskeiði fyrir deildarhjúkrun-
arkonur er að auka þekkimgu
þeirra á sviði stjómunanstarfa
og kynma þeiim starfsemi ýmiissa
stofnana, sem að heilbrigðis- og
félagsmálastörfum vinma. Einnig
eru á námiskeiðinu haldnir fjrrir
lestrar um undirstöðuatriði
kennslu, störf sjúkraþjálfara,
lyfjageymislu og einstalka lyfja-
flotkka og fleira, er snertir störf
deildarhj úkrunailkvenina og eyk-
ur almenna þekkingu þeiirxa, sem
með stjórnun hafa að gera í
sjúkrahúsum. 15—20 fyrirlesarar
munu starfa á námiskeiðinu, en
námskeiðið stendur frá kl. 9—4
dag hvern.
Myndina, sem frétt þessari
fylgir, tók ljósimyndari Morgun-
blaðsinis, Sveinn Þormóðsson.
NÁMSKEIÐ fyrir deildarhjúkr-
uttarkomir hófst að Hallveigar-
stöðum hinn 19. apríl sl. og mun
standa til 7. maí.
Fræðslumálanefnd Hjúkrunarfé
lags íslands, sem sá um undir-
búning námskeiðsins, tjáði blaða
mönnum, sem komu á námskeið-
ið á fimmtudagsmorgun, að að-
sókn hefði verið svo mikil að nám
Mjólkursamlag KEA:
Framleidd 554
tonn af smjöri sl. ár
Innlagt mjólkurmagn jókst um 3%
ÁRSFUNDUR Mjólkursamlags I á fundinum um vissa þætti naut
KEA var haldinn í Samkomu-1 griparæktar.
húsinu á Akureyri þriðjudaginn
27. apríl og hófst kl. 10,30 árd.
Fundinn setti formaður félags-
stjórnar Brynjólfur Sveinsson,
en fundarstjórar voru kjörnir
Stefán Halldórsson, Hlöðum og
Arnsteinn Stefánsson, Dunhaga.
Ritarar fundarins voru kjörnir
Halldór Jónsson, Jarðbrú og
Haukur Halldórsson, Sveinbjarn
argerði.
Mjólkursamlagsstjóri, Vern-
harður Sveinsson, flutti ýtarlega
skýrslu um rekstur Samlagsins
á árinu 1970 og las reikninga
þess. Innlagt mjólkurmagn var
20.253.450 ltr. og hafði aukizt
um 3,09% frá fyrra ári. Fitu-
magn mjólkurinnar var að með
altali 4,102%, en meðalinnlegg
á framleiðanda var 49,158 ltr.
Framleiðendur voru 412 og hafði
fjölgað um 1 á árinu.
Af mjólkurmagninu voru um
18% seld sem ferskmjólk, en á
árinu var framleitt eftirtahð
magn mjólkurvara:
Smjör 554 tonn, ostar 625
tonn, skyr 189 tonn, kasein 146
tonn og undanrennumjöl 64
tonn.
Smjörframleiðsla Samlagsins
nam tæpum 37% af heildarfram
leiðslu smjörs í landinu, en
ostaframleiðslan rúmum 34% af
landsframleiðslunni.
Reikningsyfirlit ársins sýndi,
að reksturs- og sölukostnaður
hafði orðið 364,08 aurar pr. ltr.
Útborgað hafði verið mánaðar
lega til framleiðenda 977,21 aur
ar pr. ltr., sjóðagjöld námu 24,94
aurum og eftirstöðvar urðu
367,73 aurar pr. ltr. Heildarverð
varð þannig 1.369,88 aurar pr.
ltr. sem er 27,88 aurum yfir
staðargrundvallarverði.
Fundurinn samþykkti, að af
eftirstöðvum á rekstursreikningi
skyldu 352 aurar pr. ltr. greiddir
í reikninga framleiðenda, 14 aur
ar í stofnsjóð og afgangurinn,
0,73 aurar, yfirfærast til næsta
árs. f Samlagsráð var endurkjör
inn til þriggja ára Stefán Hall
dórsson, bóndi að Hlöðum og
varamenn í Samlagsráð voru
endurkjörnir til eins árs Jón
Hjálmarsson, Villingadel og
Haukur Halldórsson, Sveinbjarn
argerði. Fundinn sátu um 150
mjólkurframleiðendur auk
stjórnar, kaupfélagsstjóra,
mjólkursamlagsstjóra og nokk-
urra gesta, en meðal þeirra var
Jóhann Eiríksson, ráðunautur
frá Reykjavík, sem flutti erindi
Nauðungaruppboð
sem aug'ýst var í 41., 43. og 44. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Ránargötu 13, þingl. eign Kristjáns Eirikssonar o. fl.,
fer fram eftir kröfu Ragnars Ólafssonar hrl., á eigninni sjálfri,
föstudag 7. maí 1971, klukkan 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á Hverfisgötu 100, þingl. eign Einars Jónssonar o. fl., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, föstu-
dag 7. maí 1971, klukkan 11.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 72., 73. og 75. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á Skeifunni 5, þingl. eign Símonar Melsted o. fl„ fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri, föstudag
7. maí 1971, klukkan 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 70 , 71. og 73. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Huldulandi 9, þingl. eign Halldórs Þórðarsonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri, föstudag 7. maí 1971, klukkan 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Skrifstofustúlka
óskast á lögmannsstofu hálfan daginn í sumar (eftir hádegi).
Skilyrði: Góð íslenzku- og vélritunarkunnátta.
Tilboð merkt: „Vélritun — 7284" sendist Mbl. fyrir næstkom-
andi laugardag, 8. þessa mánaðar.
Lóubúð — Nýkomið
Tricelefni í lillalitum! — Jerseyefni í mörgum litum!
Dragta- og sumarkápuefni! — Mynztruð efni í tízkulitum!
Dömgblússur og peysur! — Telpupeysur með belti.
Drengjapeysur með smellum. - Sokkabuxur í nýjum tízkulitum - Náttföt á telpur og sundföt.
Sími 30455. LÓUBÚÐ, Starmýri 2.
R&o RMR-5-5-20-VS-A-FR-HV. Spilakvöld Templara í Hafnarfirði. Félagsvistin í kvöld, miðvikudag 5. maí. — Fjölmennið.
I.O.O.F. 7 s 1 52558'/2 s I.O.O.F. 9 s 152558/2 =
Kristniboðssambandið
Kvenfélag óháða safnaðarins Aimenn samkoma verður í
Félagsfundur á fimmtudags- kristniboðshúsinu Betantu
kvöld kl. 8.30 (6. maí) i Laufásvegi 13, i kvöld kl. 8,30.
Kirkjubæ. Stjórn safnaðarins Kristniboðsfélag karla sér um
mætir á fundinum. Rædd samkomuna. Fómarsamkoma.
verða félagsmál og skemmti- Allir hjartanlega velkomnir.
ferðalag í sumar. Fjölmennið. Nefndin.
Hörgshlíð 12
Kvenfélag Lágafeilssóknar Almenn samkoma. Boðun
Aðalfundur félagsins verður fagnaðarerindisins í kvöld kl.
haidinn að Hlégarði fimmtud. 8
6. maí kl. 8.30. Venjuleg að-
alfundarstörf. Kaffidrykkja. Félagsstarf eldri borgara
Stjórnin. í Tónabæ. f dag verður opið
hús frá kl. 1,30—5,30 e. h..
Hjálpræðisherinn, Reykjavík — Dagskrá: Spil, töfl, lestur og
bazar — kaffisala fl. Kaffiveitingar, bókalán. —
Heimilissambandið gengst fyr Upplýsingaþjónusta og
ir bazar og kaffisölu föstudag skemmtiatriði.
inn 7. maí í Herkastalanum. Unglingasundmót Ármanns
Opnað kl. 14.00. Bazarinn er verður haldið í Sundhöl!
ti1 styrktar starfsins að „Sól- Reykjavlkur miðvikudaginn
skinsbletti kaffisalan til 12. maí 1971. Keppt verður í
flokksstarfsins. Komið og eftirtöldum greinum og í
styrkið gott málefn:. þeirri röð er taídar eru.
50 m bringusund telpna, f.
Sálarrannsóknarfélagið 1969 og síðar. 100 m. bringu-
í Hafnarfirði heldur fund í dag, sund sveina, f. 1957 og síðar.
miðvikudaginn 5. maí, í Al- 200 m. fjórsund stúlkna, f.
þýðuhúsinu, er hefst kl. 8,30 1955 og síðar. 50 m skrið-
síðdegis. Fundarefni annast sund sveina, f. 1957 og síðar.
séra Sigurður Haukur Guð- 50 m baksund telpna, f. 1957
jónsson og Úlfur Ragnarsson og siðar. 100 m skriðsund
læknir. drengja, f, 1955 og síðar.
50 m flugsund stúlkna, f. 1955
Konur í Styrktarfél. vangefinna og síðar.
Fundur verður haldinn að 4x50 m fjórsund drengja.
Skálatúni, fimmtudagskvöld 6. 4x50 m bringusund stúlkna.
maí. Guðlaug Narfadóttir flyt- Þátttökutilkynningar berist til
ur frásögu. Farið verður frá Siggeirs Siggeirssonar fyrir
bifreiðastöðinni við Kalkofns- laugardaginn 8. maí 1971,
veg kl. 20 stundvíslega. sími 10565.
Stjórnin. Stjórnin.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams
GLAD VOU'RE HERE EARLY,
LEE ROy/...FIGURE UPTHE
BILL ON MY HEAP, MAH /
I NEED WHEELS RIGHT _
NOW/
Eftir að Perry Monroe hefnr sýnt le.vni-
löRre&liiiniinrnmiini hílinn, fer hann. en
Le Roy bíður. Það er svo skammt til
opnunartíma, að það tekur því ekki að
fara heim. (2. mynd). Þegar eigandinn
kemur, verð ég að segja honnm frá bíl
Jerrys, svo hann verði ekki hissa ef Iðg-
reglan keniur aftur. (3. mynd). Huh?
Jerry. Það er gott að þú ert hérna, Lea
Roy. Leggðu saman viðgerðarreikning-
inn fyrir driisluna maður, mig vantar
hjói strax.