Morgunblaðið - 05.05.1971, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971
27
knPAVOGSBÍfÍ
Blóðuga ströndin
Ein hrottalegasta og bezt gerða
stríðsmynd síðari ára. Amerísk
litmynd með íslenzkum texta.
Aðalhlutverk:
Comel Wilde
Rip Tonn
Endursýnd kl. 5,15 og 9,
Bönnuð innan 16 ára.
Síml 50 2 49
Árásin á
Pearl Harbour
(ln Harm's War)
Stórmynd um hina örlagaríku
árás Japana á Pearl Harbour. —
Islenzkur texti.
John Wayne. Kirk Douglas.
Sýnd kl. 9.
Einkaumboðsmaður fyrir ísland
Byggingoriðnaðurinn
Óskum eftir sambandi við fyrirtaeki sem getur selt uppistöður
fyrir steypumót.
Þessar uppistöður ná nú yfir um 70% af markaðnum í Svíþjóð,
Finnlandi og Noregi.
Reikna má með verulegri viðskiptaveltu.
Umboðsmaður fær alla tæknilega aðstoð frá okkur.
Hafið sem fyrst samband við okkur varðandi nánari upplýsingar.
RINDAL A/S
Box 1463,
Vika, Oslo, 1,
Norge Tlf: 333667.
Trésmiðir
Panhans kantlímingarpressa.
Sparar verðmætan tíma.
C. MKISTEim 8 JOHNSON H.F.
Ármúla 1 - Grjótagötu 7
Simi 2-42-50
Hinn kunni blaðamaður og stjórnmála-
maður, lögþingsmaðurinn
Erlendur Patursson
heldur tvo fyrirlestra í Norræna húsinu:
fimmtudaginn 6. maí klukkan 20.30:
FÆREYJAP —
hvert stefnir í efnahagsmálum?
og laugardaginn 9. maí klukkan 16.00:
FÆREYJAR —
hvert stefnir í stjórnmálum?
Fyrirlestrarnir verða haldnir á íslenzku.
Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan
húsrúm leyfir.
Vinsamlegast mætið stundvíslega.
Beztu kveðjur.
NORR4NA HOSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
VEITINGAHÚSIÐ
ÓÐAL
Annað heimili þeirra,
sem telja góða þjónustu og
bragðgóðan mat á þægilegum
veitingastað vera ómissandi.
Ljúffengir réttir og þrúgumjöður.
Framreitt frá kl. 11.30—15.00
og kl. 18—23.30.
Borðpantanir hjá
yf irfram reiðslumanni
Sími 11322
ÖDALð
VIÐ AUSTURVÖLL
ÞBR ER EITTHVBfl
TVRIR HLLH
Fjaðrír, fjaðrablöð, hljóðkútar,
púströr og floírí varahhrtir
{ margar gorðir bifreiða
Bílavömbúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sími 24180
Látið snyrta
yður reglulega
Hafið þér hugleitt hve oft þér farið til hárskerans? Farið þér reglu-
lega einu sinni t mánuði, eða eruð þér einn af þeim kærulausu og
farið ekki til hárskerans fyrr en fjölskylda yðar eða vinir fara að
hafa orð á að þér þyrftuð að láfa snyrta hár yðar.
MEISTARAFÉLAG HÁRSKERA
Félog óhugamonna um
sjóvarútvegsmdl
boðar til félags- og fræðslufundar í Átthagasal Hótel Sögu
í dag, miðvikudaginn 5. maí, klukkan 8.30 eftir hádegi.
FUNDAREFNI:
Hreinlætismál og vöruvöndun við fiskvinnslu.
Frummælendur á fundinum verða þeir:
Doktor Þórður Þorbjarnarsonar, forstjóri
Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins;
doktor Sigurður Pétursson, gerlafræðingur,
og Bergsteinn Á. Bergsteinsson, fiskmatstjóri.
Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti.
STJÓRNIN.
Stnttbuxnr
með og án smekks.
Fjölbreyttir litir og
efni.
Ennfremur bekkjóttar
Stroffpeysur
í fallegum litum.
Blússur
með hnepptu hálsmáli
og löngum ermum, úr
þykku prjónanæloni.