Morgunblaðið - 05.05.1971, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. MAl 1971
29
útvarp
Miðvikudagur
5. maí
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétl
ir. Tónleikar 7.45 Bæn. 7.50 Morg
unleikfimi. 8,00 Tónleikar. 8,30
Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar.
8.45 Morgunstund barnanna: Þórir
S. Guðbergsson les sögu sína „Sig-
rúnu og safírhöllina'*. 9 00 Frétta-
ágrip og útdráttur úr forystugrein-
um dagblaðanna. Tónleikar. 9.30
Tiikynningar Tónleikar. 10.00
Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir.
Hijómplötusafnið (endurt. þáttur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Þáttur um uppeldismál (endurt.
frá 28. f.m.): Séra Jónas Gíslason
talar um dvöl unglinga erlendis.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á
grænni treyju“ eftir Jón Björnsson
Jón Aðils leikari les (7).
15.00 Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
a) Svíta fyrir hljómsveit eftir
Helga Pálsson. Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur; Hans Antolitsch
stjórnar.
b) ,,í lundi ljóðs og hljóma" laga
flokkur op. 23 eftir Sigurð Þórð-
arson. Sigurður Björnsson syngur
við undirleik Guðrúnar Kristins-
dóttur.
c) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir
Jón S. Jónsson. Einar G Svein-
björnsson og Þorkell Sigurbjörns-
son leika.
d) Lög úr sjónleiknum ,,Pilti og
stúlku“ eftir Emil Thoroddsen 1
útsetningu Jóns Þórarinsson. Sin-
fóníuhljómsveit íslands ieikur;
Páll P. Pálsson stj
16.15 Veðurfregnir.
Díókletíanus
Jón R. Hjálmarsson skólastjóri
flytur erindi.
16.40 Lög leikin á klarínettu
17.00 Fréttir. Létt lög.
18,00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Á vettvangi dómsmálanna
Sigurður Líndal hæstaréttarritari
talar.
19.55 Fiðlusónata nr. 5 i F-dúr op.
24 eftir Ludwig van Beethoven
David Oistrakh og Lev Oborin
leika.
20.20 Grænlendingar á krossgötum
Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur
þriðja og síðasta erindi sitt.
20.50 „Vorkliður“
Norræn sumarlög sungin og leikin.
Norski einsöngvarakórinn, Eva
Törklep Stúdentakórinn norski,
Elísabeth Söderström og fleiri
syngja og leika.
21.30 Skólaeftirlit, skipulag og fram-
kvæmd fræðslumála
Aðalsteinn Eiríksson, fyrrverandi
forstöðumaður fjármálaeftirlits
skóla, flytur erindi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Mennirnir og skóg-
urinn“ eftir Christian Gjerlöff
í þýðingu Guðmundar Hannesson-
ar prófessors. Sveinn Ásgeirsson
hagfræðingur les (5).
22.35 Á elleftu stund
Leifur Þórarinsson úr ýmsum áttum, kvartetta Bartóks. kynnir meðal tónlist annars
23.10 Að tafli
Ingvar Ásmundsson þátt. flytur skák-
23.45 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fimmtudagur
6. maí
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt
ir. Tónleikar 7.45 Bæn. 7.50 Morg-
unleikfimi. 8.00 Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
8.45 Morgunstund barnanna: Þórir
S. Guðbergsson les sögu sína ,,Gul
grallara“. 9.00 Fréttaágrip og út-
dráttur úr forystugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón
leikar. 10.10 Veðurfregnir 10;25 Við
sjóinn: Ingólfur Stefánsson talar
um lög um fiskvinnsluskóla. Tón-
leikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar Tilkynn-
ingar.
12.25 Fréttir og veðurfrefcnir. Til-
kynningar.
12.50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 22.00 Fréttir.
2.15 Veðurfregnir.
14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson Jón Aðils leikari les (8). Lundúnapistill Páll Heiðar Jónsson flytur.
22.35 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar.
15.00 Fréttir Tilkynningar. Klassísk tónlist: St. Martin-in-the-Fields hljóm
23.20 Fréttir í stuttu máli.
sveitin leikur ' tvö divertimenti
(K137 og 138) eftir Mozart; Neville
Marriner stjórnar.
Hermann Prey syngur ballötur eft
ir Carl Loewe! Gunter Weissen-
born leikur á píanó.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
18.00 Fréttir á ensku
18.10 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Mál til meðferðar
Árni Gunnarsson fréttamaður sér
um þáttinn.
19.55 Leikrit: „Sitt sýnist hverjum'
eftir Luigi Pirandello
Áður útv. 6. desember 1968.
Þýðandi: Sigurlaug Björnsdóttir.
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Leiklistarstjóri: Þorsteinn ö. Step-
hensen, flytur formála um höfund-
inn.
Persónur og leikendur:
Lamberto Landigi:
Rúrik Haraldsson
Frú Frola:
Guðbjörg Þorbjarnardóttir
Herra Ponza:
Gísli Halldórsson
Frú Ponza:
Margrét Ólafsdóttir
Herra Agazzi, bæjarfulltr.:
Ævar Kvaran
Amalía kona hans:
Anna GuðmundsdótB"
Dina, dóttir þeirra:
Valgerður Dan
Frú Sirelli:
• Sigríður Hagalín
Herra Sirelli:
Steindór Hjörleifsson
Lögreglustjórinn:
Jón Aðils
Herra Contusi, lögreglufltr.:
Pétur Einarsson
Frú Nenni:
Nína Sveinsdóttir
Frú Gini:
Þóra Borg
Þjónn:
Daníel Williamsson
Dagskrárlok.
týri lítillar stúlku í sumardvöl
á Grænlandi.
Þýðandí Karl Guðmundsson en.
þulur ásamt honum Sigrún Edda
Björnsdóttir.
(Nordvision — Danslca sjónvarpið)
18,50 Hlé'
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Skákeinvígi í sjónvarpssal
Friðrik Ólafsson og Bent Larseu
tefla fimmtu skákina í einvígi sínu
á vegum Sjónvarpsins.
Guðmundur Arnlaugsson, rektor
skýrir skákina jafnóðum.
21,00 Allt að veði
(The Big Heat)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1953,
Leikstjóri Fritz Lang
Aðalhlutverk Glen Ford, Gloria
Grahame, Lee Marvin og Jean-
ette Nolan.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
Lögreglumaður er talinn hafa
framið sjálfsmorð, en starfsbróð-
ir hans sem kemur á vettvang, •
kemst brátt að raun um, að ekki
er allt með felldu
22,30 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18,00 Teiknimyndir
Siggi sjóari
Petunia-skemmtigarðurinn
Leynilögreglumaðurinn
Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir
18,25 Lísa á Grænlandi
5 þáttur myndaflokks um ævin-
Skuldabréf
Seljum ríkistryggð skuldabréf.
Seljum fasteignatryggð skulda-
bréf.
Hjá okkur er miðstöð verðbréfa-
viðskiptanna.
Fyrirgreiðsluskrifstofan
Fasteigna- og verðbréfasala
Austurstræti 14, simi 16223.
Þorleifur Guðmundsson,
heimasími 12469.
PHILIPS
KANN TÖKIN Á TÆKNINNI...
ánægjaí
fermetrum
Er ánægja mælanleg í fermetrum?
Spyrjið þær þúsundir kaupenda, sem síðastliðin
tvö ár hafa keypt 120 þúsund fermetra af Álafoss
igólfteppum. Fermeter eftir fermeter af aukinni
heimilisánægju. Hvernig er yðar gólf? Veita þau
yður sömu ánægju? Eða megum við auka
ánægju yðar um nokkra fermetra? Vinsamleg-
ast látið okkur vita ef svo er.
umboðsmenn
um allt land
ALAFOSS
ÞINGHOLTSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK, SÍMI 22090
PHILIPS
SJÓNVARPST/EKI
OG
HEIMURINN
■ NNÁ
HEIMILIN
PHILIPS
HEIMILISTÆKIP
HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455
SÆTÚN 8, SÍMI 24000.