Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAl 1971 3 4 Mynd þessi er tekin í konungshöllinni í Stokkhólmi í gær og sýnir, taiiS frá vinstri: Karl Gust av krónprins, forsetafrú Halldóru Eldjárn, Gustav Adolf Svíakonung, Bertil prins, forseta Is- lands herra Kristján Eldjárn og prinsessumar Kristínu og Sibyllu. — — Forsetinn Framhald af blaðsíðu 1. flugvélimini til Arlanda-flugvall- ®r vlð Stokkhólm, þar sem lent var laust eftir klukkan hálf þirjú. Á Arlanda tóku á móti for- setahjónunum Gústav VI. Adolf Svíakonungur, Karl Gústav krónprine, Sibylla pœinsesBa, hertogaynja af Vásteirbotten, prinis Bertil hertogi af Halland og Kristín prinsessa. Þegar ís- ienziki þjóðsöngurimn hafði verið leikinn og forsetinn hafði litið (heiðursvörð seemska konungs- stólsinis og heilsað sæniskum ráð- henrum og öðrum fyrirmöonum, vair ekið frá flugvellinum tii Stokfehóims. f Stokkhólmi var sama blíðviðrið og ríkt hafði meðan á heimsóknmnd í Noregi etióð, og höfðu Svíar það við orð að þetta væri fynsti almennilegi suimardagurinn þar í borg, og þótti efelki ónýtt að islenzku for- setahjónin skyldu verða til þess að færa þeim sumarveðrið. Til konungshallarininar komu þjóðhöfðimgjamir O'g krónprins- inn í virðulegum hestvagni, svo og forsetafrúin og Sibylla prine- essa. Noklkur mannfjöldi hafði safnazt saman við Gústafs Adolfstorg fyrir framan höllina til að fagna íslenzku gestunum. Fomsetinn og Svíakonungur skiptust á gjöfum, og færði for- setinn feonungi ljósprentað ein- tek atf Gu ðbrandsbiblí u, en feonungur gaf á móti Landslög Magnúsar Eiriksisonax frá 1350 i skininbandi, en lög þessi eru þau fyr'stu, sem giltu fyrir allt Svíaríki. Forsetafrúnni gaf Svía- konungur vasa úr sæniskum kristal. Sviakonungur sæmdi forset- ann æðsta heiðunsmei’ki sænsfcu, hæsta stiigi Seratfiimer-orðunnar, en sjáltfur bar konungur við mót- tökuna stórkross Fálkaorðunnar. Bmil Jómsson utanríkisráðherra sæmdi Svtiakonungur stórkrossi atf Vasaorðunni, og Pétur Thor- steinsson rá ðuney'tisstj ó ra og Harald Kröyer sendiherra sæmdi hann stórkrosisi Nordstjáme- orðunnar. Það var gert opinbert hér í Stokkhódmi í gærkvöldi að for- setfi íslands heifði verið kjörinn heiðursféiagi visindaakademiunn ar sœnsfcu. Síðdegis í dag tóku forseta- hjónin á móti sendiherrum í konungshöliinni, og Mukkan 20 ihófst veizlla Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum. Gust- av Sviakonungur leiddi for- setafrúna HaMdóru Eldjám til borðs. Borðdama forse-tans, herra Kristjáns Elldjáms, var Sibylla i>rinseissa, og Eml'l Jóns- son utanrikiisráðherra var borð- herra Kristimar prinsessu. Veizlu þessa sóttu um 140 manns, auk þjóðhöfðingjanna, ráðherra og ýmislegt annað fyrirfólk úr hin- um greinum sænska þjóðlffisins. 1 veizílunni, sem haldin var í sal er kenndur er við Kari XI., var boðið upp á sveppasúpu, reyfctan tax með spinati, kjúklinga- rétt, ostarétt, jarðarberjaís og möndtuköku í lokin. Með þessu var gestum svo boðið upp á sherry, kampavín, rauðvin og portvin. 1 veizilu þessari fluttu þjóðhöfðingjamir ræður, sem birtar eru á miðsiðu blaðsins. I stasrsta morgunblaði Svíþjóð- ar, Dagens Nyheter, var skýrt frá komu forseíahjónanna í smá- Miausu á b'ls. 13, og eru Svíar þar hvattir til að fara út og njóta þess að horfa á forseta- komunia, því að kostnaðurirm við hiana sé sóttur í vaisa hins all- menna sikattbongara. Á morgun býður Sviakonung- ur gestum sínum til siglingar og til hátíðarsýningar í Drottning- holms Slottsteater. Um kvöldið býður sænska ríkisstjórnin til veizlu í utanríkisráðuneytinu. Á föstudaginn heimsækja forseta- hjónin meðal annars þjóðminja- safnið, og hafa boð inni fyrir Islendinga i Svíþjóð. Á föstu- dagskvöldið halda forsetahjónin gestgjafa sínum svo veizlu á Grand Hotel og á laugardaginn eru forsetahjónin gestir sænsku ríkisstjórnarinnar, og fara þá meðal annars til Uppsala. Opin- berri heimsókn forsetahjónanna í Svíþjóð lýkur síðdegis á laug- ardag og koma þau heim með Gullfaxa, þotu Flugfélags Is- lands á laugardagskvöld. La Paz, Bóliviu, 5. maá. NTB. Fjórir vopnaðir menn rændu í dag auðugum iðjuhöldi l aí þýzkum ættum, von Berg- en, á heimili hans í La Paz, höfuðborg Bólivíu, að sögn lögreglunnar. Hann var að leggja bilnum fyrir framan heimili sitt þegar honum var rænt. Siunir halda að ránið standi í sambandi við morðið á ræðismanni Bóliviu i Ham- borg í síðasta mánuði. Von Bergen er aðalforstjóri stærsta pappirsverksmiðjufyr- irtækis Bólivíu, og er 66 ára gamall. Hann heyrðist hrópa „Látið mig vera, hvert ætlið þið með mig“, er honum var stungið upp í sendibíi. Kona ! hans reyndi að elta mannræn- ingjana, en missti af þeim. — Rogers Framhald af blaðsíðu 1. taildar á að þesisum tilgangi verði náð eins og siakir standa. ísreuelar neita að faliast á að eigypzkt heriið fái að fara yfir Súez-skurð til svæða, sem isra- eOistot heriið stouli hörtfa frá áður en hafizt verði handa um opnun stourðarins, en gert er róð fyrir að sílítot samkomulag verði fyrsti áfarngi friðsamleigrar iausnar, sem meðal armars feli I sér al- geran brottifluitninig ísraeia frá herteknu svæðunum. Egyptar segja, að hvers konar bráða- birgðasamkomulag um opnun Súez-stourðar verði að kveða á um, að egypzfct heriið verði Æluitt á austurbaktoann til að rækja „þjóðleg skyidustörf". Þótt lítt hafi frétzrt um við- ræður Roigers við egypzka ráða- menn, hiafa fréttamenn það á til- finnimgunni, að Egyptar hafi slakað eitthvað til varðandi Skil- yrði sín fyrir friðsamiegri lausn. Talismaður egypzfcu stjómarinn- ar saigði, að Rogers hetfði verið gerð „eins ljós grein fyrir atf- stöðu Egypta og hægt væri“, að Rogers hatfi svarað með þvl að gera grein fyrir atflstöðu Banda- rikjamanna og að þetta sýndi að viðræðumar stuðluðu að þvi að þofca deilumálunum í friðarátt. — Njósnir Framhald af blaðsíðu 1: fulltrúi sendiráðsins, MeKinney H. Bussel, er sakaður uni að reyna að fá sovézka borgara til að stunda njósnir i þágu Banda- ríkjanna. Bandariska sendiráðið vísar þessnm ásökunum á bug í yfirlýsingu í dag. ÞETTA STOFU- 0G ELDHUSSETT í hvaða lit sem þér óskið eftir og með áklæði eftir vali á kr. 14.925,—. Kaupið strax. Það borgar sig. Staðgreiðsluafsláttur 10%. I I gagrieiliöflirt (T O Siml-22900 Laugaveg 26 STAKSTEIMAR Stöðnun Framsóknar Stöðnun Framsóknarflokksins verður nú æ skýrari eftir þvi sem iengra liðiir. I rúman ára- tug hefur hrörnunin hrjáð Fram sóknarflokkinn. ForyStumenn flokksins hafa hvað eftir annað gert ákafar tilraunir til þess að " bæta úr skák og hefja flokkinn til vegs á nýjan leik. Allar til- raunir af þessu tagi hafa þó brugðizt. Sem stjórnarandstöðuflokkur hefur Framsóknarflokkurinn þó haft fjölmörg tækifæri til þess að vinna á; en allt hefur þó komið fyrir ekki. 1 lýðræðisþjóð- félagi gerist það oft af sjálfu sér, að stjórnarandstöðuflokkar eflast eftir langt stjórnarsam- starf annarra flokka. Málefnin skipta þá ef til vili ekki öllu, heldur nýjungagirnin. Árangur Framsóknarflokksins hefur hins vegar orðið sá, að því meir, sem hann hefur mæit gegn stjórnar- stefnunni, því fleiri hafa fengið vantrú á stefnu eða stefnuleyst flokksins. Þar er heldur ekkert nýtt; þar er afturhald. Efnahagsörðugleikar verða oft til þess að efla stjórnarand- stöðuflokka, jafnvel þó að erfið- leikarnir séu til komnir vegna ytri aðstæðna. Það hefði því ekki verið óeðlilegt, að stærsti stjórn- arandstöðufiokkurinn hefði eflzt til muna, þegar efnahagserfið- leikarnir dundu yfir á árunum 1967 til 1969. „HolIráð“ Fram- sóknar á þeini tíma fengu þó ekki liljómgrunn; afleiðingin var áframhaldandi stöðnun Fram- sóknarflokksins. Hikandi afturhald En hvaða ástæður geta lOg- ið til grundvallar því, að stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn staðnar á umbrotatímum i þjóðfélaginu, á tímum efnalegra framfara og á tímum gagnrýn- innar þjóðfélagsumræðu hinnar ungu kynslóðar? Vafalaust eru fjölmargar skýringar, en aftur- haldstilhneigingar og hentistefna vega vafalaust þyngst á nieta- skálimum. Framsóknarflokkurinn hefur þannig staðið gegn helztu fram- förum í uppbyggingu atvinnu- lifsins, gegn stóriðju og gegn stórvirkjunum fallvatna. Þegar tekin var ákvörðim um jafn þýð- ingarmikið skref til aukinnar efnahagssamvinnu við erlendar þjóðir eins og inngangan í Frí- verzlunarsamtökin var, sat stærsti stjórnarandstöðuflokkur- inn hjá og þorði ekki að taka afstöðu. Við fall vinstristjórnar- innar voru innan Framsóknar- flokksins ákveðin öfl, er vildu hverfa tii svipaðrar frjálshyggju í efnahagsmálum og viðreisn- arstjórnin kom síðar á. Þessi öfl voru barin niður til að skerpa andstöðuna gegn stjórn- inni. Nú stendur Framsóknarflokk- urinn frammi fyrir þeim vanda, að á flokksþingi er helzt deilt um það, hvort heppilegra sé að veiða atkvæði frá Sjálfstæðis- flokknum eða hintirn svonefndu vinstri flokkum. Hvort tveggja virðist samrýmast grundvaliar- hngmyndum flokksins; spurn- ingin er því einungis sú, hvar byrlegast blæs hverju sinni. Til þess að sætta öll sjónarmið er stefnan mótuð á þann hátt að túika má hana á hvern veg sem er. Ef til viU er það þó alvarleg- ast fyrir Framsóknarflokkinn að þessu leyti, að hreyfing skel- eggra ungra manna hefur verið bæld niður og hugmyndir þeirra hafa verið settar í nefndir ttl athiigunar fyrir næsta flokks- þing að fjórum árum iiðnum. Stöðnun Framsóknarflokksins á þvi greinilega sinar eðlilegu or- sakir. 6. V'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.