Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 1971 27 Blóðuga ströndin Ein hrottalegasta og bezt gerða stríðsmynd síðari ára. Amerísk litmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Cornel Wilde Rip Tonn Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siml 50 2 49 Árásin á Pearl Harbour (ln Harm's War) Stórmynd um hina örlagaríku árás Japana á Pearl Harbour. — islenzkur texti. John Wayne. Kirk Douglas. Sýnd kl. 9. Atvinna Viljum ráða röskan og áreiðanlegan mann til afgreiðslu á vélum og varahlutum, þarf að hafa bflpróf, æskilegur aldur 20 til 35 ára. Umsóknir sendist blaðinu sem fyrst ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkist: „7254", LE51D DDCLECIl RÖHE3ULL HLJÓMSVEIT MflGNUSflR INGIMARSSONflR Söng\arar: Þuríður Sigurðardóttir, Einar Hólm, Jón Ólafsson. Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús — Við byggjum leikhús SPANSKFLUGAN Austurbæjarbíói. MIÐNÆTURSÝNING laugardagskvöld klukkan 23.30. 36. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 í dag. Sími 11384. Allur ágóðinn rennur í Húsbyggingarsjóð Leikfélags Reykjavíkur. Veitingahúsið Lœkjarteig 2 TRUBROT Dansleikur í kvöld klukkan 9—1. Gömlu dansarnir í neðri sal, Hljómsveit ÞORSTEINS GUÐMUNDSSONAR frá Selfossi Félagar fjölinennið og takið með ykkur gesti, Matur framreiddur frá kl. 7. Opið til kl. 11:30. — Sími 15327. BINGÓ - BINGÓ BINGÓ i Templarahöllínni Eiriksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Vinningar að verðmæti 16 þúsund kr. Borðpantanir frá kl. 7.30. Simi 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIIM. Starf fyrirlesara í íslenzkum nútímabókmenntum við heimspekideild Háskóla íslands. Ráðgert er að ráða fyrirlesara í íslenzkum nútímabókmenntum að heimspekideild Háskóla Islands um eins árs skeið frá 15. júní 1971 að telja, og er starfið ætlað rithöfundi eða bók-. menntafræðingi. Fyrirhugað er, að laun fyrir starfið verði greidd samkvæmt launaflokki prófessora. Starf þetta er hér með auglýst laust til umsóknar, og skulu umsóknir hafa borizt menntamálaráðuneytinu eigi síðar en 31. maí næstkomandi. Umsókn skiflu fylgja ýtarlegar upplýsingar um náms- og starfs- feril umsækjanda, ritsmiðar og fræðistörf, Menntamálaráðuneytið, 29. apríl 1971. Rannsóknastyrkir frá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) veitir áriega nokkra rannsóknastyrki, sem kenndir eru við André Mayer. Styrkirnir eru bundnh við það svið, sem starfsemi stofnunar- innar tekur til, þ. e. ýmsar greinar landbúnaðar, skógrækt, fisk- veiðar og matvælafræði, svo og hagfræðilegar rannsóknir á þeim vettvangi. Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem til út- hlutunar koma á árinu 1971. Skal umsóknum hér á landi komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykja- vík, fyrir 20. maí næstkomandi. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu, svo og nánari upplýsingar um styrkina ásamt skrá um rannsóknaverkefni, sem FAO hefur lýst sérstökum áhuga á í sambandi við styrk- veitingar að þessu sinni. Tekið skal fram, að ekki er vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkanna kemur í hlut Islands á þessu ári. Menntamálaráðuneytið, 3. maí 1971. BLÓMASALUR VÍKINGASALUR 1 KVÖLDVERDUR FRA KL. 7 HOTEL LOFTLHÐIR SlMAR i 22321 22322 A NÆG BILASTÆÐI KARL LILLENDAHL OG k Linda Walker .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.